Morgunblaðið - 03.06.1967, Page 31

Morgunblaðið - 03.06.1967, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1967. 31 — Sjónvarpsumræður Framhald af bls. 3 annarra landa. Það er ekkert sérstakt fyrirbæri hér. Iðnaður- inn skipar virðulegan sess í at- 'vinnulífinu eins og landbúnaður X>g sjávarútvegur. Grundvöllur hefur verið lagður að aukinni iðnvæðingu með virkjun við Þjófrsá. Hún skapar 60% lægra orkuverð en ef farið hefði verið að ráðum stjórnarandstæðinga. Atvinnujöfnunarsjóður hefur ver ið stofnaður með 350 millj. kr. fraimlagi, hann hefur árlegar tekjur af álbræðslunni. Það fé tfer til atvinnuaukningar út um land. Framfarirnar undanfarin lár verða að halda áfram, en svo verður ekki ef Sjálfstæðisflokk- urinn tapar í kosningunum. Þá tekur við kyrrstöðutímabil. Ég Vona að það verðd ekki. Valið er auðvelt. Ólafur Thordarsen (ó) talaði aftur og sagði, að kjördæma- skipan væri óréttlát gagnvart Reykjaneskjördæmi og Reykja- vík og kosningalögin væru loðin og óljós. í>á hefði það verið rétt- lætismál, að fulltrúar lista Hannibals Valdimarssonar hefðu fengið að koma fram í þessum umræðum. Endurreisn lýðræðis í landinu yrði bezt tryggt með því að kjósa H-listann. Jón Skaftason (F) sagði að nú ríkti hér á landi upphaf nýrr- ar efnaihagskreppu og væri svo komið, að framleiðslustöðvun væri yfirvofandi í meðalórferði. Kjósendur yrðu að skilja orsakir iþessa, en málgögn ríkisstjórnar- innar og þá einkum Morgunblað ið, reyndu að draga athyglina frá staðreyndunum með allsfcon- ar tilbúnum sögum, nú siðast væri talað um Eysteinsku og Fá- skrúðsfjarðarhneyksli í Morgun- blaðinu. Sagðist Jón Skaftason hafa í höndum yfirlýsingar frá fjölmörgum mönnum á Fá- skrúðsfirði, sem yrðu birtar í sunnudagsblaði Tímans, og væru um það, að Kaupfélagið á Fáskrúðsfirði hefði aldrei, hvorki fyrr né síðar beitt at- vinnúkúgun. Þá varpaði hann fram þeirri spurningu, hvort þetta tal mundi snerta raunveru leg vandamál fólksins. t»á vék ræðumaður að efnahagsmálun- um og sagði, að ástand þeirra ætti ekiki aðeins rætur að rekja til verðfalls úti í heimi, heldur stafaði það af stefnu núverandi rikisstjórnar. Lýsti hann því yf- ir að lokum, að hann teldi þörf á betri stjórn. Gelr Gunnarsson (K) Ungu Ifólki hefur verið gert ókleyft að leignast eigið húsnæði nema með knikilli vinnu og vaxtaokri. Þetta ástand á unga fólkið ekki að (þola. Burt með braskara. Burt |með vísitöluákvæðdð. Ég skora f\ unga fólkið að gera þessar íkosningar að samstilltri kröfu wm breytingar á þessu ástandi. ÍÞað er óþarfi að láta braskar- lana ráða húsnæðismálunum. — Þetta tækifær.i kemur 11. júni /bg svo ekki aftur fyrr en eftir ár. Jón Snorri Þorlef faision (K) iHvert iðnfyrirtæki af öðru seg- jr upp starfsfólki sínu. Þessi isamdráttur bitnar einna harðast (á skipasmíðastöðvum og málm- (iðnaði. Ef ekki verður snúið við af þessari braut munu iðnrek- endur og aðrir reka sig á að út- lendingar vilja aðeins græða á íslenzkum auðlindum. Það verð- ur að breyta um stefnu og hefja skipulega uppbyggingu atvinnu- veganna. Sigurður Ingimundaraon (A) ■sagði, að kjósendur yrðu að gera upp hug sinn áðurenþeir gengju lað kjörborðinu og gera sér grein tfyrir því, hvort ástandið væri betra eða verra nú en þegar iríkisstjórnin hefði tekið við völdum. Þá hefði íslenzka krón- lan efeki verið skráður gjaldmið- 411. Fjárfesting hefði orðið meiri hér á landi á síðustu árum en víðast hvar annars staðar og því tfæri fjarri að allt væxi hér á iheljarþröm einis og stjórnar- andstæðingar vildu vera láta. 70% af útflutningsframleiðsl- unni hefði fallið í verði og reynt væri að kenna rikisstjórninni um þá erfiðleika, sem af því sköp- uðust. Þá vék ræðumaður að þeim framfevæmdum, sem nú standa yfir við Búrfell og í Straumsvík og kvaðst vilja spyrja Framsóknarmenn og Al- Iþýðu'bandalagsmenn um það, ihverjum þeir hefðu kennt um það ástand, sem ríkja mundi, ef Iþeim hefði tekizt að fcoma í veg tfyrir þessar framfevæmdir. — Hverja þeir hefðu þá talið bera lábyrgð á atvinnuleysi þeirra taanrta. sem nú vinna við þessar 'framkvæmdir? Matthías Á. Mathiesen (S) minntist þess í upphafi máls síns, með hve miklum stórhug ýmsir af stjórnmálaforingjum landsins hefðu horft fram á veg- inn við síðustu aldamót. Fáum hefði þó tekizt betur en Hannesi Hafstein að orða þessar framtíðar vonir. Það væri athyglisvert, þeg ar við værum að gera það upp við okkur, hvort rétt væri stýrt, Matthías Á. Mathiesen. að minnast þess hverjir voru glæst ustu framtíðardraumar aldamóta mannanna. Risastór framfara- spor hefðu verið stigin, einangrun rofin, frel'si endurheimt og vel- megun ríkti meðal allra lands- manna. Draumur Hannesar Haf steins hefði því rætzt, er hann hefði talað um stritandi vé'lar, starfsmenn glaða og prúða, stjórnfrjálsa þjóð, með verzlun eigin búða. Matthías sagði, að ætið hefðu lifað menn með þjóðinni, sem hefðu siki'lið hlutverk sitt og gert sér ljóst að stórstígar framfarir yrðu þar helzt sem athafnafrelsi einstaklingsins og sköpunargáfa gæti bezt notið sín. Nú hefði Sjálfstæðisflokkurinn haft for- ustu um stjórn landsins í nær átta ár og hefði hann aldrei fyrr haft stjórnarforustu svo len.gi i einu. En nú í þessu tímabili hefðu lika orðið stórstígustu fram farir á öllum sviðum, sem þjóðin hefði nofekurn tíma þekkt, lífs- kjör hefðu batnað og þjóðarauð ur vaxið um 44%. Stjórnarandstaðan legði höfuð áherzlu á það sem miður færi, en þegar ríkisstjórn Ólafs Thors hefði tekið við völdum á sínum tíma og lagt grundvöllinn að því viðreisnarstarfi, sem síðan hefði staðið , hefðu þeir stjórnarand- stæðingar ekki getað bent á neina leið til að leysa aðkallandi vanda mál. Það eina sem þeir hefðu haft til málanna að leggja, hefði verið, að móðuharðindi af manna völdum væru á næsta leiti og um 4000 manns myndu verða atvinnulausir. Nú eftir 'nær átta ára stjórn væri víðs fjarri, að þessar hrakspár hefðu rætzt. Það væru allir sammála um. Matthías Á. Mathiesen sagði að lokum, að unga kynslóðin, sem nú væri að vaxa upp í landinu, erfði betra ísland en nokkur önnur kynslóð hefði gert. Og við, sem nú lifðum, ættum líka okkar framtíðardrauma eins og þeir, sem uppi hefðu verið um síð- ustu aldamót. Við vonuðum, eins og þeir, að okkar draumar ættu eftir að rætast. — Hér veldur hver á heldur, sagði Matthías, hvernig þú, æsku maður verð atkvæði þínu, hvort Breyttu lækjarfarvegi með dráttarvélum þú vilt vinna með okkur Sjálf- stæðismönnum að framhaldi upp byggingar og aukinni velmegun þjóðinni til handa. Þú ert þinnar gæfu smiður og framtíð þína tryggir þú bezt með því að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Áki Jakobsson (Ó) talaði aft- ur og sagði að íslenzkur iðnaður hefði lengi verið vanræktur og nú stefndi allt í þá átt, að hann yrði lagður niður. Samdráttur væri allsstaðar í atvinnulífinu og það eina, sem stjórnarftofek- arnir byndu vonir við væri ál- verksmiðja og kísilgúr. Mynda þyrfti nýja stjórn, sem fylkti þjóðinni saman og það yrði bezt gert með því að kjósa H-listann. Einar Ágústsson (F) sagði að nú ættu fjölmörg atvinnufyrir- tæki við erfiðleika að stríða. — Kenningar hagfræðinga væru nú þær, að hér ætti aðeins að vera „fiskstassjón", en landbún- aður og iðnaður yrðu lagðir í gröfina ef stjórnarstefnan fengi áfram að ráða. Allt væri gert til að breiða ytfir ástandið. Þá fór ræðumaður nokkrum orðum um húsbyggingamál, sem hann sagði, að hefðu orðið húsbyggj- endum þyngri í skauti í tíð nú- verandi stjórnar, en þau hefðu verið fyrir hennar daga og vald- hafarnir væru sinnulausir um úr bætur. Þá vantaði mikið á, að sjúkum væri veitt sú aðhlynn- ing, sem nauðsynleg væri og á- stand væri slæmt í sjúkrahús- málum. Rikisstjórnin hefði ekki reynzt þeirn vanda vaxin að stjórna landinu og úr yrði ekki bætt nema með því að kjósa Framsóknarflokkinn, sem væri flokkur fretsis og framfara. Ingi R. Helgason (K) kvað allan ávöxt bættra viðskipta- kjara útflutningsframleiðslunn- ar á viðreisnartímanum hafa brunnið á báli verðbólgunnar. Framsóknarflokkurinn dansaði sinn gamla dans, til vinstri fyr- ir kosningar en hægri eftir kosningar; hann væri rauður utan stjórnar en svartur í stjórn. Framsóknarmenn gætu ekki bætt við sig þingsæti. Þeir sem vildu stefnubreytingu í landinu, skyldu kjósa G-listann. Benedikt Gröndal (Alþfl.) rifj aði upp orð Árna próf. Pálsson- ar — og kvað óvenjulegt að heyra beitt eins miklu viti til að komast að rangri niður- stöðu og Framsm. gerðu nú. En gagnrýni þeirra væri fráleit. Þeir töluðu um gröf landbúnað- arins — og virtust farnir að trúa eigin barlómi. Þeir hefðu reynt að skapa eigin stefnu í efnahags málum þjóðarinnar, en ekki tek- izt betur til en svo, að þeir hefðu nú í umræðunum ekki minnzt á hana einu orði, þ.e. hina leiðina. Þeir töluðu fallega um tækni, áætlanir o.fl. f þeim málum hefði lítið áunnizt meðan þeir sjálfir voru í stjórn, en við- reisnarstjórnin hefðr m.a. stofn- að Tækniskólann og tekið upp áætlanagerð á ýmsum sviðum. Framsóknarflokkurinn væri allt af allt annar, eftir því hvort hann væri í stjórn eða ekki. Áróður hans nú væri misheppn- aður, enda ekki hægt fyrir nokk urn mann að trúa því að ríkis- stjórnin ynni vísvitandi að því að rífa allt niður. Þá vék ræðu- maður að ástandinu í Alþ.bl, og varpaði fram þeirri spurningu, hvernig þeir menn, sem ekki gætu haldið uppi lýðræði í eigin flokki, ættu að geta stjórnað landinu? Þorri þeirra, sem fyigt hefðu Alþ.bl., ættu raunveru- lega heima í Alþfl., og hvatti hann þá til að kjósa þann flokk nú. Egilsstöðum, Z. júní. ÓHEMJU vöxtur hljóp í bæjar- lækinn við Bessastaði í Fljóts- dal í gær og voru tún og jafn- vel hús í hættu vegna vatns- flaumsins. Snjóskaflar á Fljóts- dalsheiði höfðu stíflað lækinn og þegar þeir bráðnuðu í leys- ingunum féll vatnsflaumurinn fram. Stefndi hann á bæinn Eyrarland og braut þar skarð í veginn. Bændur í sveitinni brugðu 'við skjótt, settust upp í traktora sina og óku þeim út í beljandi lækinn. Tókst þeim á skömmum tíma að grafa lækn um nýjan farveg og fengu Ferming í Reynivallakirkju sunnudaginn 4. júní. DRENGIR: Ragnar Karlsson, Eyriarkoti, Kjós, STÚLKUR: Áisthildur Guðmundsdóttir, Þor- láfesstöðum, Kjós, Katrín Davíðsdóttir, Miðdal, Kjós, Kristín Huld Skúladóttir, Ut- koti, Kjalarnesi, Sigríður Samsonaird., Hvamms- víik, Kjós. 4 -----» ----- - ÞÚ VERÐUR Framhald af bls. 32 RAMMA. Við verður að leysa þessi mál FÉLAGS- LEGA“. Á einföldu máli þýðir þetta að Magnús vilji þjóðnýta einstakling- inn enda er það í samræmi við fyrri yfirlýsingar um að hann aðhyllist sósíal- isma, sem „aðrir“ fundu upp. Magnús KOM ÞVÍ AFTUR UPP UM SIG. Og loks rúsínan í pylsu- endanum; „Hér á íslandi höfum við sem betur fer sterka og forna lýðræðis- lega hefð á öllum sviðum“. — ÞAÐ ER FULLTÚI GRJÓTKASTARANNA 1949, sem þannig talar. Það er maðurinn sem lét hlað sitt verja ofbeldi kommúnista í Berlín 1953 sem þannig talar. Það er aðdáandi Maós sem þannig talar og síðan en ekki sízt, það er maðurinn, sem hef- ur marglýst því yfir, að „Alþingi götunnar“ eigi að stjórna íslandi, sem þann- ig talar. Það var von að stúlkan segði: „Þú verður nú að útskýra þetta nánar fyrir mér, sko“. Magnús var að villa á sér heimildir. En sú tilraun mistókst þrátt fyrir bros og blíðmælgi. þannig hindrað frekari skemmð- ir. — S. E. Vegix ausfanlands illfærir VEGIR austanlands eru yfirlelit mjög blautir og aðalvegirnir þrír ófærir. Oddsskarð er ófært vegna aurbleytu, Fjarðarheiði vegna aurbleytu og vatnselgs og Möðrudalsöræfi vegna vatns- elgs. Aðrir vegir eru flestir fær- ir en mjög blautir. Vestfjarðavegur i Vattarfirði er sem stendur aðeins fær jepp- um og því ekki fært til Vest- fjarða á öðrum farartækjum. Snjómokstri á Þorskafjarðar- heiði er um það bil að ljúka. ■V ♦ ♦ ♦ - FLUGFÉLAGIÐ Framhald af bls. 32 félaigsins. Fyrsta tveggja hreyfla vélin, s©m var af Beechcraft- gerð vai- keypt 1942. Tvær tveggja hreyfla De Havillamd vélar voru keyptar 1944 og. fyrsta Katalínan sama ár. Það var TF-ISP, sem jafnan var köll- uð „Pétur gamli“. Og það var Pétur gamli, sem fór fyrsta millilandatflug íslendinga 11. júlí 1945. Farið var frá Reykja- vík til Largs Bay í Skotlandi með farþega og póst. Beið vélin þar um nóttina, en hélt aftur 'heim daginn eftir. Flugstjóri í þeirri ferð var Jóhannes R- Snorrason, nú yfirflugmaður fé- lagsins. Bráðlega eftir þetta eignaðist Flugfélagið tvær „Köt- ur“ í viðbót og 1946 kom fyristi „Þristurinn", Douglas DC-3, sem bar í mörg ár hita og þunga innanlandsflugsins, en slíkar vél- ar fljúga enn í dag til ýmissa staða innanlands og til Græn- lands. 1948 kom Gullfaxi, fyrsta Skymaster vélin. Tveiimur árum síðar gerðist Flugfélagið aðili að IATA, Alþjóðasambandi flug- félaiga og 1957 komu Viiscount vélarnar tvær til landsins. 1961 var keypt Cloudmaster til milli- landaflugs og 1965 og 1966 voru keyptar tvær Fokker Friendship skrúfuþotur til innanlandsflugs. Sú þriðja er í pöntun og vænt- anleg í marz 1968. Og síðar í þessum mánuði er fyrsta þotan væntanleg. Saga Flugfélags Is- lands í þrjátíu ár er saga þrot- lauss starfs, þar sem skin og skúrir skiptast á eins og í mann- lífinu yfirleitt. Sigrarnir hafa þó orðið mun fleiri en það sem miður hefur farið. Þeir eru efeki margir fslendingarnir, sem ekki hugleiða flugmál og láta sig þau einhverju skipta. Það er þvl fagnaðarefni að stuttu eftir þrjá- tíu ára afmælið skuli Flugfélag fslands fá vélina sem flytur okk- ur yfir í þotuöld. - AUSTURLÖND Framhald af bls. 1 fyrir þá áætlun landanna, að fá allar helztu siglingaþjóðir heims til að skrifa undir yfirlýsingu um Akaba-flóann sem alþjóð- lega siglingaleið. Sagði Riad að þetta væri árás á rétt Egypta- lands. í yfirlýsingu, sem Riad gaf út í dag, sagði, að hagsmun- ir þeirra þjóða, sem undir slíikt plagg skrifuðu, gætu orðið mjög í hættu. Sagði Riad, að slík und- irskrift jafngilti árás á Egypta- land. Uppástungan um sameiginlega yfirlýsingu siglingaþjóðanna varðandi Akaba-flóann kom upp runalega fré Bretlandi og hefur notið vaxandi fylgis í Washing- ton. Samkvæmt fregnum AP- fréttastofunnar er þess vænzt, að þessi yfirlýsing í endanlegu formi verði birt á morgun (laug ardag) með undirskriftum Wii- sons forsætisráðherra og John- sons forseta. ^— Stúíkur atliugið Stúlka óskast í sumar til heimilisstarfa á fjöl- mennt heimili á föðrum stað í miðhéraði Borgar- fjarðar. Öll nýtízku þægindi, góð frí. Upplýsingar í síma 31062 eftir kl. 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.