Morgunblaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1967.
Villti Sámur
Bráðskemmtileg og viðburða
rík litmynd um landnemalíí
í Vesturheimi.
Brian Keith-Tomm v Kirk
Marta Kristen-Kevin Corcoran
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Htnmm&f
SVEFNHERBERGIS
ERJUR
THEY LOVE TOflGHT...
BUT NOT AT NIGHTI
Strange Bedfellows
ISLENZUR TEXTI
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerísk gamanmynd
í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Munið okkar
vinsæla
kalda borð
í hádegi
TÓMABÍÓ
Simi 31182
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk-ensk stór-
mvnd í litum, gerð af hinum
snjalla leikstjóra Jules Dassin
og fjallar um djarfan og
snilldarlega útfærðan skart-
gripaþjófnað í Topkapi-safn-
inu í Istanbul. Peter Ustinov
fékk Oscar-verðlaunin fyrir
leik sinn í myndinni. Sagan
hefur verið framhaldssaga i
Vísi.
Sýnd kl. 5 og 9.
T ilraunahjónabandið
(Under the YUM-YUM Tree)
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum, þar sem
Jack Lemmon er í essinu sínu
ásamt Carol Linley, Dean
Jones og fL
Sýnd kl. 5 og 9
Vörubifreið óskast
Óska eftir að kaupa 3—5 ára diesel-vörubifreið
með mjög hagstæðum greiðsluskilmálum.
Uppl. um teg. ásigkomulag og verð sendist Mbl.
fyrir 6. júní merkt: „503“.
Góðar birkiplöntur
til sölu hjá Jóni Magnússyni, sími 50572
Hafnarfirði.
Árnesingafélagið í Reykjavík
efnir til skógræktarferðar að Áshildarmýri, laug-
ardaginn 3. júní n.k. Lagt verður af stað kl. 2 e.h.
frá Umferðarmiðstöðinni.
STJÓRNIN.
Síðasti njósnarinn
PAMyOUNT P1CTURES pf«*«rti
MAPTY _STEVE
ALUENandBOSSI
Bráðskemmtileg amerísk lit-
mynd er fjallar á mjög ný-
stárlegan hátt um alþjóða-
njósnir.
Aðal'hlutverkin leika gam-
anleikararnir frægu
Marty Allen og
Steve Rossi að ógleymdri
Nancy Sinatra.
Sýnd k. 5, 7 og 9
/>
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
3eppi d Sjaííi
Sýning í kvöld kl. 20
Sýning sunnudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13.15—20. Sírni 1-1200.
99. sýning í kvöld kl. 20.30.
Næst síðasta sinn.
FjalIa-EyvMu?
Sýning sunnudag kl. 20.30.
UPPSELT
Næsta sýning þriðjudag.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Sumarbústaður
— Laxveiði
Á fögrum stað í Borgar-
tfirði er til leigu sumarbústað
ur ásamt laxveiði, m,eð góð-
ium kjörum dagana 10. júní
til 30. júní, báðir dagar með-
rtaldir. Sömuleiðis 8 fyrstu
idagar í júlí. Uppl. í síma
10517 eftir kl. 6.
SAMKOMUR
Kristniboðsisambandið
hefir kveðjusamkomu fyrir
fhjónin Áslaugu og Jóhannes
ölafsson í húsi félagsins við
Amtmannsstíg annað kvöld
kl. 8,30.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristileg samkoma sunnu-
daginn 4. júní kl. 4.
Bænastund alla virka daga
kl. 7 e.h.
Allir velkomnir.
ÍSLENZKUR TEXTI
Ný spennandi stórmynd
eftir sama höfund og
„Skytturnar“:
Þei! Þei!
Kæra Karlotta
SVA Ifi T1
TÍLirAMmN
(La tulipe noire)
Fréttamynd í litum frá
úrslitaleiknum í ensku
bikarkeppninni.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
I Bim oum 1
1 MlflS deHAVIUAHD g
IJOSEPHCOmM 1
I “HUSH...HUSN,
SW£ET„
| CHARLOTTE A 20th C*ntury-Fox PrtitnteUon W An A»iocl»Ul and AWrich Companji Prodvcbon L|ÍJ
ÍSLENZKUR TEXTI
Furðu lostnir og æsispenntir
munu áhorfendur fylgjast
með hinni hrollvekjandi við-
burðarás þessarar amerísku
stórmyndar.
Bönnuð börnum yngri en 16.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
-MK*
•Imar: 32U75 - 38150
Oklahoma
Sýning í Austurbæjar-
bíói kl. 9 á mánudags-
kvöld. Athugið breytt-
an sýningartíma.
Síðasta sýning
í Reykjavík.
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum, gerð eftir samnefnd-
um söngleik Rodgers og
Hammersteins. Tekin og sýnd
í Todd A-O sem er 70 mm
breiðfiima með 6 rása segul-
hljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Aukamynd:
Miracle of Todd A-O.
Miðasala frá kl. 4.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Bréfaskriftir - vélritun
Stúlka vön enskum bréfaskriftum óskast, sem fyrst.
Hraðritunarkunnátta æskileg. Tilboð ásamt upp-
lýsingum leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir
10. júní merkt: „Framtíðarstarf — 8618“.
Skólavöru- og
kennslutækjasýning
Ríkisútgáfa námsbóka hefur opnað sýningu að
Tjarnargötu 10, 1. hæð. Þarna eru til sýnis ýmiss
konar kennslutæki, skólavörur og námsbækur, m. a.
erlendar bækur frá um 20 löndum.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Sérstök at-
hygli kennara og foreldra er vakin á sýningunni.
Opnunartími: Laugardag kl. 9,00 — 18,00, sunnud.
kl. 15,30 — 19,00 og mánud. og þriðjud. kl. 9,00
—- 18,00.
RÍKISÚTGÁFA NÁMSBÓKA,
Tjarnargötu 10, 1. hæð.