Morgunblaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1967. 21 Húsgagnasmiðir - húsasmiðir Vantar góðan vélamann, vanan innréttingum. Upplýsingar í síma 32400 eða 33239. Útboð Tilboð óskast í að reisa hús fyrir afgreiðslu pósts og síma í Hrísey. Útboðsgögn eru afhent gegn 1000.— kr. skilatrygg- ingu hjá stöðvarstjóra pósts og síma í Hrísey, um- dæmisstjóra Landssímans á Akureyri og síma- tæknideildinn, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatæknideildar, Landssímahúsinu 4. hæð, Reykjavík, kl. 11, mánu- daginn 19. júní. nk. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. Farfuglar — Ferðamenn. Gönguferð á Móskarðs- hnúka og að Tröllafossi. Farið verður kl. 9,30 í fyrra málið frá bifreiðastæðinu við Arnarhól. Farseðlar við bíl- inn. Sviffiugsnámskeið hefst á Sandskeiði sunnudaginn 4. júní. Væntan- legir nemendur mæti á Sandskeiði laugardaginn 3. júní milli kl. 15 og 18. SVIFFLUGFÉLAG ÍSLANDS. Nauðimgaruppboð Eftir kröfu Útvegsbanka fslands, Siglufirði, verður Síldarsöltunarstöð Þórodds Guðmundssonar, Óla- götu 5, Siglufirði, ásamt tilheyrandi, eign Þórodds Guðmvmdssonar, seld á nauðungaruppboði, sem hefst í dómsalnum á Gránugötu 18, Siglufirði, mánu daginn 5. júní 1967, kl. 14. Uppboð þetta var auglýst , 1., 3. og 6. tbl. Lög- birtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn á Siglufirði. BIFREIÐAKAUPENDUR! TlymouHi VALIAIMT 1967 Nú eru hinir stórglæsilegu og hagstæðu PLYMOUTH VALIANT V100 2ja dyra. árgerð 1967, komnir til landsins. VALIANT V100 2ja dyra kostar aðeins kr. 275.000. Nokkrir bílar eru enn lausir ef pantað er strax. Innifalið í áætluðu verði er m.a,: 1. 2. 3. 4. 5. 6. Söluskattur 6 cyl. 115 ha. vél Miðstöð m. rúðublæstri Styrktur fjaðraútbúnaður Stærri dekk og felgur, 700x14 Alternator 7. Eftirgefanleg stýristúba 8. Tvöfalt hemlakerfi 9. Stoppað mælaborð 10. Bakkljós 11. Rúðusprauta — rafmagns 12. Sjálfstillandi hemlar. Vlymoutlí Munið, að VALIANT er rúmgóð 6-manna fjölskyldubifreið með óvenju góðu farangursrými. VALIANTerbyggðurtilaðþolaíslenzkastaðhætti. Tryggið yður VALIANT 1967 úr hagstæðri, en takmarkaðri sendingu. Munið hagstæðustu greiðslukjörin og/eða uppí töku gömlu bif- reiðarinnar. — Opið í dag til kl. 4 e.h. og á morgun, sunnudag, frá kl, 1 — 5 e.h. Tryggið yður PLYMOUTH VALIANT fyrir sumarið. ^ CHRYSI.ER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f. Hringbrauf 121, sími 10600 — C/erárgötu 26, Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.