Morgunblaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1S67.
7
-1
Áslaug og
Jóhannes kvödd á
sunnudagskvöld
Á morgun, sunnudag, kl. 8:30, verður haldin kveðjusamkoma i
húsi K.F.U.M. og K. viíð Amtmannsstíg fyrir þau hjónin Áslaugu
og Jóhannes Ólafsson kristnihoðslækni
Þau hjónin hafa dvalizt hér á landi að undanförnu en munu nú
í næstu viku halda utan til fyrri starfa í Eþiópíu. Kristniboðsvinir
munu án efa jfölmenna til að kveðja þessi dugmiklu hjón. Myndin
hér að ofan er af frú Áslaugu og Jóhannesi ásamt börnum þeirra.
FRETTIR
Bænastaðurinn Fálkagötu 10.
Kristileg samkoma sunnudaginn
4. júní kl. 4.
Bænastund alla virka daga kl.
7 e.h. Allir velkomnir.
Kristniboðsfélag karla, Reykja
vík. Bilblíulestur mánudagskvöld
kl. 8:30. Séra Sigurjón í>. Árna-
eon. Allir velkomnir.
Fíladelfía Reykjavík:
Sunnudaginn 4. júní verður
bænadagur í Fíladelfíusöfnuðin-
um Reykjavík. Klukkan tvö
verður Brotning brauðsins. Al-
menn samkoma um kvöldið kl.
8. Ásmundur Eiríksson talar.
Fjölbreyttur söngur, bæði ein-
söngur og tvísöngur. Fóm tekin
vegna kirkjubyggingarinnar.
Kvenfélag Laugarneskirkju.
Munið saumafundinn laugar-
daginn 6. júní kl .8:30. Stjórnin.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum að Mjóuhlíð 16.
sunnudagskvöldið 4. júní kl. 8.
Allt fólk hjartanlega velkomið.
Fíladelfía, Reykjavík. Guðs-
þjónusta kl. 8. Ásmundur Eiríks-
son.
Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjón-
usta kl. 2. Haraldur Guðjónsson.
Náttúrugripasýning
að Fríkirkjuvegi II
Álnbogaskeljar
Náttúrugripasýning áhuga-
manna í kj^llarasal Æskulýðs-
ráðs á Fríkirkjuveg 11 er opin
daglega frá 2—10.
Orlofsnefnd húsmæðra í
Reykjavík. Eins og undanfarin
sumur mun orlofsdvöl hús-
mæðra verða í júlímánuði og
nú að Laugaskóla í Dalasýslu.
Umsóknir um orlofin verða frá
6. júní á mánud., þriðjud.,
fimmtudag., og föstud. kl. 4—6
og á miðvikud. kl. 8—10 á skrif-
stofu Kvennréttindafélags ís-
lands, Hallveigarstöðum, Tún-
götu, sími 18156.
Slysavaroafélagið Hraunprýði
Hafnarfirði fer í skemmtiferð
sunnudaginn 4. júní. Þátttakan
tilkynnist í síma 50290, 50597,
50231. Ferðanefndin.
Kvenfélagskonur, Garðahreppl.
Munið kirkjukaffið sunnudag-
inn 4. júní. Tekið verður á móti
kökum á Garðaholti frá kl. 10
um morguninn. Stjórnin.
Frá Mæðrastyrksnefnd Konur,
wra óska eftir dvöl fyrir sig og
börn sín I sumar að Hlaðgerðar-
koti í Mosfellssveit, tali við ksrif
stofuna, sem fyrst, sem er opin
alla virka daga frá 2-4 sími 14349.
Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar
verður að þessu sinni um 20. júní
Nefndin.
Getum tekið börn til sumar-
dvalar á góðum stað skammt frá
Reykjavík, á þessum tímabilum
og fyrir þessa aldursflokka:
Fyrir drengi frá 9—12 ára
aldurs, á tímabilinu frá 8.—17.
júlí. Fyrir stúlkur frá 9 ára til
12 ára aldurs, á tímabilinu frá
22.—31. júlí.
Aftur fyrir drengi á sama aldri,
á tímabilinu frá 5.—14. ágúst, og
fyrir stúlkur á sama aldri, frá
19.—28. ágúst.
Allar nánari upplýsingar gef-
ur Fíladelfíusöfnuðurinn í síma
81856, milli kl. 6—7 næstu daga.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Margrétar-
sjóðs til styrktar heyrnardauf-
um fást í Tízkuhúsinu, Lauga-
veg 5, Fríðu Briem, Bergstaða-
stræti 69 og Sigríði Bachmann,
L^ndsspítalanum.
VÍSLKORIM
Aldrei slétt og alveg kvitt
ára fléttast greinin.
Nú er þetta, þá var hitt,
þannig spretta meinin.
Sigurður Halldórsson frá
Þverá.
Spakmœli dagsins
Hvers vegna hatarðu mig? Hef
ég nokkru sinni gert þér eitt-
hvað gott?
— Austurlenzkt orðtak.
SÖFN
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 1.30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1:30
til 4.
Náttúrugripasafnið verður
opið frá 1. júní alla daga
frá 1:30 til 4.
>f Gengið >f
Reykjavík 30. maí 1967.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,08 120,38
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,67 39,78
100 Danskar krónur 620,50 622,10
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 833,95 836,10
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. framkar 873,56 875,80
100 Bglg. frankar 86,53 86.75
100 Svissn. frankar 990,70 993,25
100 Gyllinl 100 Tékkn. kr. 1189,44 596.40 1192,50 598,00
100 Lírur 6,88 6,90
100 V.-þýzk mörk 100 Austurr. sch. 1.079,10 166,18 1.081,86 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
Og enn sýnir Helgi Bergmann
HELGI Bermanna listmálari cr ekki enn af baki dottinn, og bjóst
sannast sagna enginn við því. Á sunnudaginn, þ.e.a.s. á morgun,
opnar hann málverkasýningu í Félagsheimili Kópavogs neðri saln-
um, með mörgum myndum, ekki mjög stórum, og verðið kvu vera
við allra hæfi.
Síðan Helgi Bergmann hélt síðustu sýningu sína í Bindindishöll-
inni á SkólavörðuíuáV, hcfur hann farið til Parísar til að „forfriske"
sig, eins og hann segir sjálfur.
Og í myndum sínum nú er liann aldrei yngri og hressari, þessi
Picasso íslands með alpahúfuna á hausnum til að hylja þá litlu og
ómerkilegu skallaómynd, sem þar er að búa um sig, honum og
öllum velunnurum hans til sárra leiðinda.
Það eru raunar rétt tæplega 40 ár síðan Helgi Bergmann hélt
sína fyrstu sýningu hér í borg, og hann er í stöðugri framför. Sýn-
ing hans í Kópavogi er opin frá kl. 7—10 á sunnudag en alla aðra
daga frá kl. 4—10, og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir,
eins og segir í auglýsingunum. ^
Innréttingar - Breytingar Get bætt-við mig verkefn- um. Geri tilboð eða í tíma vinnu. Síimi 50418. PENINGAVESKI PAPAÐIST Svart peningaveski tapað- ist 1. júní sl. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 24644 gegn fundarlaunum.
Bamagæzla 12 ára telpa óskar eftir barnagæzlu í sumar frá kl. 1—6, helzt í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 19225. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Útvega gott en ódýrt efnL Uppl. í s’íma 36629.
ökukennsla á Cortinu. Uppl. í síma 24996. Mótatimbur Til sölu mótatimbur og vinnuskúr. Uppl. í síma 50728.
'Sjónvarpstæki RCA. Viktor til sölu, selst ódýrt. Sími 32772. England Stúlka óskast á gott heim- ili í Leeds. Ekki yngri en 17 ára. Uppl. í síma 36367.
Stúlka úr 3. bekk Hagaskólans óskar eftir vinnu í sumar Uppl. í síma 20971. Reglusöm stúlka óskar eftir 1—2 herb. með eldunarplássi og baðL UppL í síma 14340.
Herbergi óskast helzt í Rauðarárholti. Uppl í síma 34612 eftir kl. 2 í dag. Sumarbústaðaland Til sölu 1 Vz hekt. í ná- grenni Reykjav. (20 km). Tiiboð sendist Mbl. merkt „Sumarbústaðaland 506“.
Til sölu plastverksmiðja Kemur til greina að selja hluta úr henni. Uppl. í síma 12191.
Lítil sölubúð á fjölförnu horni í Aust- urbænum er til leigu. (Uppl. ekki í síma). Haraldur Sveinbjarnarsom Snorrabraut 22.
íbúð til Ieigu 2ja—3ja herb. kjallara- íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla og reglusemi á- skilin. Uppl. í siima 11287. Til leigu 4ra herb. íbúð í Smáfbúða- hverfinu. Tilboð sendiet blaðinu merfkt „Reglusemi 8620“.
Stúlka sem er að ljúka lands- prófi frá Kvennaskóla Reykjavíkur óskar eftir einhvers konar atvinnu í sumar. Sími 32Ö42. Dodge Weapon ’50—’55 helzt pallbíll með spili óskast keyptur. Aðal Bílasalan Ingólfsstræti 11.
Bíll til sölu Hillman IMP ekinn 12 þús. km. Uppl. í síma 10198. Vélbátur 12—20 tonna vélbátur með góðri vél óskast til hand- færaveiða í sumar. UppL í sdrna 1814, Keflavík.
Vibro valtari Lítill Vibro valtari til leigu, mjög hentugur í hús grunnum. Einnig vibro sleði. Hlaðprýði hf., símar 36454, 37767 41290. 'Barnavagnar Þýzkir barnavagnar fyrir- liggjandi. Seljast beint til kaupanda. Verð kr. 1660. Sendum í póstkröfu. (Pétur PtÚursson heildverzl lun, Suðurgötu 14, ®ími 21020.
Bílar til sölu Mikið úrval af bílum á Bílasýningunm í dag frá kl. 1—6. Oft hag stæð bílskipti. Nýlegir bíl- ar. Bílasalinm VitatorgL Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Tveggja herbergja íbúð
óskast sem fyrst fyrir einhleypa stúlku.
Upplýsingar í síma 24602.
3miðir
Þrír smiðir óskast við húsasmíði út á land í um
3—4 mánuði. Uppmæling. Frítt fæði og húsnæði.
Upplýsingar gefnar í síma 40097 eftir kl. 8 á kvöldin.