Morgunblaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1967. Bílastöð Hafnarfjarðar Opið allan sólarhringinn. — Sími 5-16-66 Skriístofuhúsnæði Tvö skrifstofuherbergi í Miðbænum eru til leigu nú þegar. — Upplýsingar gefur: SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, hæstaréttarlögmaður, Óðinsgötu 4 — Sími 11043. Bílar til sölu 5 tonna vörubíll 1960. Skipti á fólksbíl möguleg Austin 10 1946. Hagkvæmir greiðluskilmálar. Bílarnir verða til sýnis að BergstaðastrSeti 4. Símar 13036 og 24088. Mest seldi rafmótorinn á Norðurlöndum 0,17—20 ha. 1400-2800 snún/mín. Fyrirliggjandi. Johan Rönning h.f. umboðs- og heildverzlun. Skipholti 15. - Sími 10632. Kr. 5964.- AM -103 6dfr, sterk, Itpur. TEC rafmagnsreiknivélin leggur saman, dregur fri og margfaldar skilar 10 stafa útkomu i strimil. TOTAL, SUB-TOTAL, CREDIT BALANCE. TEC er létt og hraðvirk, framleidd með sömu kröfum og vélar t haerri verðflokkum. Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta. VÉLRITINN KIRKJUSTRÆTI 10, REYKJAVlK, SlMI 13971 Félog tíl nð vinna oð bættri umferðnrmenningu stofnnð í Reykjavik SNEMMA I aprílmánuði síðast liðnum, komu nokkrir atvinnu- bifreiðastjórar saman á fund í Reykjavík, til að ræða hið ískyggilega ástand sem ríkir í umferðamálum bæði í höfuð- borginni og annarsstaðar á land- inu. fullkomnara og hagkvæmara. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því að vekja áhuga al- mennings á umferðarmálum svo sem með fundarhöldum, útgáfu leiðbeininga og á hvern þann hátt sem henta þykir á hverj- um tíma. Stofnundurinn samþykkti mótmæli gegn lögum um hægri umferð og krefst þess að þeim lögum verði vísað til þjóðarat- kvæðis. Stjórn félagsins skipa: Ingvi Guðmundsson, bifreiða- stjóri, BSR; Adolf J. E. Petersen bifreiðastjóri, Bæjarleiðum; Albert Jónasson, bifreiðastj. Hreyfli; Jón J. Guðmun-dsson, bifreiðastj. Þrótti (vöruhif.); Ólafur Halldórsson, bifreiðastj. Sendibílastöðin h.f.; Séra Áre- líus Nielsson. (Frá Félagi íslenzkra vegfar- enda). Bifreiðastjórarnir hugðu rétt að stofnað yrði til samtaka er næðu til sem flestra þeirra sr taka þátt í umferðinni á einn eða annan hátt. Ákveðið var að boða til stofnfundar slíkra samtaka á sem breiðustum grundvelli og sem fyrst. Til stofnfundarins var svo boðað og hann haldinn 4. maí og samtökin stofnuð undir nafninu Félag íslenzkra vegfarenda. Félagssvæði þess er allt landið og geta menn gerzt félagar þess hvar sem þeir annars búa á land inu. Tilgangur félagsins er: a) vinna að bættri umferðar- menningu vegfarenda á þann hátt að hún verði sem áhættu minnst og án slysa og tjóna sem hlotizt geta af ógætilegri meðferð ökutækja, eða gá- leysis þeirra sem á einn eða annan hátt taka þátt í um- ferðinni. b) að vinna að þvi að þjóðvega- kerfið verði endurbætt sem fyrst og því komið í varan- legt og viðunandi horf. c) að vinna að hverskonar fram förum sem verða til bóta, svo og fræðslu um umferðar- mál og umferðarþjálfun. d) að koma í veg fyrir að rétt- ur félagsmanna verði fyrir borð borinn og að veita þeim lögfræðilega aðstoð ef þörf krefur. e) að beita áhrifum sínum til þess að tryggingarkerfið sem nær til umferðarinnar verði Höfuðkúpa Crabbs fundin? Chichester, Bretlandi, 27. maí AP. • TVEIR litlir drengir fundu í gærkveldi höfuðkúpu af manni á þeim stað, er höfuð- laust Iík froskmannsins „Buster" Crabbs fannst árið 1957. Er talið líklegt, að þar með sé fundin höfuðkúpa Crabbs. Crabb, froskmaður, hvarf árið 1956 í Portsmouth-höfn, þar sem talið var, að hann hefði kafað í rannsóknai skyni að so- vézku skipi, sem fiutti til Eng- lands Sovétleiðtoganna NiKita Krúsjeff og Nikolai Bulganin. Lengi spurðist ekkert til hans, en ári síðar fannst íík hans, nóf- uðlaust, í Chicester. Höfuðkúpan fannst grafinn í fjöruna milli eyjanna Pilsey og Thorney. Djakarta, 31. mai NTB. HÓPUR indónesískra þing- manna hefur krafizt þess, að Sukarno fyrrum forseta verði fyrirskipað að fara úr hinni í- burðarmiklu sumarhöll hans í Bogor fyrir sunnan Djakarta. Þeir krefjast þess enn fremur, að hann verði sviptur öllum titlum og störfum, sem hann heldur enn þá. Róm, 31. maí NTB. PÁLL páfi veitti 1 dag de Gaulle Frakklandsforseta áheyrn. Hermenn í litríkum miðaldaein- kennisbúningum stóðu heiðurs- vörð, er forsetinn kom til Páfa- garðs. Þetta var fyrsti fundur hans og Páls páfa. Skókjallarinn selur ódýrt. KARLMANNA- KVEN- OG BARNASKÓ. VERÐ FRÁ KR. 125.00 PARIÐ. AUSTURSTRÆTI « (KJALLARI). Arnarnes - sjávarlóð Rúmlega 1500 fermetra sjávarlóð á Arnarnesi til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. júní merkt: „8613". Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. MISMUIMUR Á HVEITITEGUNDUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.