Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 1
54. árg. — 138. tbl. FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Gífurlegt flóttamanna- vandamál í Jórdaníu Amma«, 22. júní — AP-NTB ÞÚSUNDIR arabískra flótta- manna streymdu inn í Jórdaníu í dag og kvörtuðu undan illri meðferð, sem þeir hefðu ssett af hendi ísraelskra hermanna. í New York tjáði utanríkis- ráðherra Jórdaníu, Alhmed Toukan, Allsherjariþinginu, að fsraeismenn hefðu hafið skipu- lagða útrýmingu Ara'ba vestan Jórdanárinnar. Hann las orð- sendinigu frá jórdönsku stjórn- inni til U Thanits, framkvæmda- stjóra 9Þ, þar sem segir að ísra- elsmenn íha.fi rekið 12.000 íbúa bæjarins Qalquiliah burtu úr heimilum sínum og jafnað þorp- ið við jörðu Kreppa í Jórdaníu Jórdanía stendur nú á barmi gjaldþrots eftir hernám vestur- bakka Jórdan samtímis því sem flóittamönnium hefur fj’ölgað gíf- urlega. Jórdaníustjórn hefur glatað helmingi tekna sinna og jafnframit íhafa ísrael'smenn tek- ið þau svæði landsins, sem voru mikilvægasti markaður afurða þeirra sem landsmenn austan ár innar framileiða og um leið beztu landbúnaðarsvæði landsins. 120.000 flóttamenn hafa bæ*zt í hóp þeinra sem fyrir voru og búa í skólum, bænahúsum og flóttamannabúðum. Flóttamenn- irnir eru allslausir. Frá Bagdad berast þær frétt ir, að bandarískum, brezkum og vestur-þýzkum flugvélum hafi verið bannað að lenda á flug- völlum í landinu og jafnframit hefur írönskum flugmönnum verið bannað að fljúga yfir lönd, sem styðja ísrael. Blað í Bagdad segir að fraksstjórn hafi tekið út innistæður sínar í bandarískum og brezkum bönk- tun og lagt þær í banka í öðrum löndum. Ekki er vitað um hve miklar fjárupphæðir hér er að ræða. Arababandalagið hefur jafn- framt farið þess á leit við SÞ að samitökin tryggi réttindi Taka 50 olíu- skip á leigu London, 22. júní — NTB BREZK og bandarísk olíufélög tóku í gær yfir 50 olíuskip á leigu til þess að flytja olíu frá Persaflóa. Það var brezka blað- ið Financial Times, sem skýrði tfrá þessu. Segir blaðið að leigu- samningur þessi sé einn sá um- fangsmesti sem gerður hafi ver- ið á einuirn degi. Öll olíuskipin voru leigð fyrir tvær ferðir frá Persaflóa fyrir Góðravonar- höfða. Segir blaðið að þetta bendi til þess að flestir telji nú að langt sé þangað til Súez- skurðurinn verði opnaður fyrir skipatferðir á ný. Mikil hækkun var á farmgjöldum eða úr 32 shillingum á lest fyrir styrjöld fsraels og Arabaríkjanna í 130—134 shillinga á lest. Hong Kong, 21. júní AP. KEQNTNETH Kaunda, forseti Zambiu, kom í dag flugleiðis til Peking í opinbera heimsókn. Chou En-lai, fbrsætisráðherra og fleiri ráðamenn kínverskir tólku á móti honum. Araba, sem dveljast á Gaza og vesturbakka Jórdan. Sagt er, að ísraelsmenn hafi framið skipu- lögð morð á ungu fólki á svæð- um er þeir hafa hertekið. Matarskortur Á Gazasvæðinu sagði talsmað ur SÞ í dag, að ekki hefði verið unnt að sjá börnum flóittamanna fyrir nægri mjólk síðan styrjöld Araba og fsraelsmanna hófst, en dreifing matvæla mieðal 240.000 flóttamanna, sem SÞ annast, væri hafin á ný. ísraelsmenn hafa nú stytt útgöngubannið á svæðinu úr 14 klukkustundum í 10. íraelskir hermenn á Gaza- svæðinu nota egypzkar launa- skrár til þess að hafa upp á palestínskum hermönnum, sem fóru í tfelur eftir sigur fsraels- manna í stríðinu. Talið er, að um 10 þúsund menn úr Frelsis- her Palestínu leynisit enn á svæð inu. ísraelsroenn fundu iskrár sem sýndu að egypzka stjórnin borgaði mönnum úr Frelsisher Palestínu laun rétt eins og þeir störfuðu í egypzka hernum. Sjálfgagnrýnls- herferð I fliína Pekinig, 22. júni — (NTB) — STJÓRNIN í Pekinig skýrði frá því í dag að hatfin væri sjálfs- gagnrýnihertfierð í landinu, til þess að útiknka stkoðanaágrein- ing á milli hinna ýmsu hópa, sem átt hafa í hörðum áitökium sín á milli undanfiarið. Það eru keniningar Maos, sem lagðar verða til gruindvalliar í þessari herferð. Bóikin sem notuð er hei'tir: „Hvernig útilo'ka á á róttan hátt sikoðanaégreining meðal alþýðunnar". Margir New Yorkbúar, einkum Gyðingar, hafa notað heimsókn Kosygins til að mótmæla af stöðu Rússa gagnvart ísrael. Á mótmælaspjöldunum stendur meðal annars: „Láttu þjóð mína íf friði" og „Árásir Rússa á Ésrael beinast gegn Bandaríkju(num“. J0HNS0N RÆÐIR VIÐ K0SYGIN í DAG Frakkar andvígir tillögum Rússa og Bandaríkjamanna Wasihin'gton og New York, 22. júnd — (AP-NTB) — Tilkynnt var í Hvíta húsinu seint í kvöld að Johnson forseti og Kosygin forsætisráðherra mundu PODCORNY í KAÍRÓ: „Munum ekki láta sitja við orðin tóm“ Davíð Ben-Curion hrósar Nasser Kairó, 22. júni (NTB-AP) NIKOLAI Podgorny, forseti Sovétrikjanna, hélt áfram við- ræðum sínum við Nasser for- seta í dag. Viðræðurnar munu einkum hafa snúizt um það, hvernig Rússar geti bezt stuðl- að að viðreisn Egypta eftir ósig urinn fyrlr ísraelsmönnum, ekki sízt á sviði hermála. Hið áreiðanleiga blað „tU- Ahram“ hermir, að Podgorny hatfi sagt við Nasser í daig, að Rússar mund sanna Vesturveld- unum, að þeir muni ekfci sitja við orðin tóm. Podglorny fcorn til Kairó á miðvikudaginn og í fyigd með honium eru Jafcov Malifc aðstoðarutanríkisráð- herra og Matvei V. Zaikharov marskálfcur, jorseti sovézka herxáðsins, í Tel Aviv skoraði Davið Ben Gurion fyrrv. forsætisráðheirra á Nasser forseta að sýna eins mikinn stórhug í garð ísraels- manna og de Gaulle forseti í garð Alsírbúa á sínum tíma. Ben Gurion fór miklum viið- urkenningarorðum um Nasser og sagði að hann væri án efa mikilhæfur leiðtogi. Ben Gurion saigði, að Nasser kœmisit ef til viH að því að lok- um, að hagsmunum lands hans yrði bezt borgið með því að semja frið við ísraeilsmenn. Hann lét í ljós furðu á stetfwu die Gaulles í miálefnum Austur- landa nær. Hann kivaðst hatfa hitlt forsetann fyrir aðeins nokkr um mánuðum og hefði hann þá verið mjög vinsamlegur ísrael® mönnum. halda fund með sér í Glass- boro í New Jersey á morgnn. Allsherjarþingið hélt á- fram fundum sínum um ástandið fyrir botni Miðjarð arhafs í dag og sagði franski utanríkisráðherrann, Couve de Murville, að ætti friður að komast á í Austurlöndum nær yrðu Bandaríkjamenn að binda enda á Víetnam- styrjöldina. Kosygin tregur Fundarstaður þeirra Kosygins og Johnsons, Glassboro, er 24 km fyrir sunnan Philadelphia og hefst fundur þeirra kl. 3 að ísl. tíma. Leiðtogarnír munu hittast á heimdli rektors háskólans í Glassboro og valdi ríkisstjórinn í New Jersey, Riohard J. Hughes staðinn skömmu eftir að John- son forseti hafði rætt við hann. Tillfcyniningin frá Hvita húsdniu batt enda á miklar bollalegging- ar um hvort þeir Kosygin og Johnson mundu halda fund með sér í sambandi við heirosókn Kosygins til New York þar sem hann 'hefur setið fundi AUsherj- arþingsins um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, en það voru Rússar sem áttu frumkvæð ið að því að fundurinn var hald- inn. Kosygin hefur verið talinn tregur til að fara til Washington til viðræðna við Johnson í boði forsetans, og Johnson var jafn- tregur að fara til New York að ræða við Kosygin þar. Þess vegna var ákveðið að þeir hitt- ust í New Jersey. Frakkar fara elgin götur \ Á fundi Allsherjarþingsins I Framhald á bls. 27. Rólegf í Aden Aden, 22. júní — (AP-NTB) BREZKIR henflofckar höfð'U í daig eftirlit með öllum leiðum inn í borgajMutann Crater í Ad en, en annars var allt með kyrr um kjörum eftir trveggja daga bardaga milli brezfcra her- manna og arabísfcra þjóðerwis- sinna. Arabarnir hatfa hlaðið sér virki úr sandpoikum, bíluim, grjóti og r.usdi, til þess að halda Bretum í sketfjum. Brezlk yfir- völd í bænum ræða nú um hvort Bnetum sé fært að halda uppi lögum og reglu í Crater. Brezfc ur Iiðsiforingi sagði við frétta- menn, að búast mætti við mifclu blóðbaði ef Bretar réðust inn í borgarthluta'n.n og að þeir myndu áreiðanlega bíða meira mamntjón en Arabar. • Rætt er um hvort Bretar eða hermenn sambandsstjórnar S- Arabíu eigi að ráðast til inn- göngu í Crater, en Ijóst þyfcir að annar hvor aðilinn verði að gera einihverjar ráðstatfanir. 22 brezlkir hermenn féllu í átök- um síðustu daga en o0 særðust, sumir a'Ivarlega. f dag var eld- flaug skotið að brezkum Olíu- geymi, sem innfliélt 17000 lesit- ir af olíu. Mikil olía rann út úr geyminum áður en tókst að dæla úr honum. Olían fflæddi yfir eina veginn, sem tengir Aden og Crater og stöðvaðd alla umferð. ~ 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.