Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1967. 7 BLÖÐ 00 TMT ÆSKAN, 5. — 6. tbl. 1967, er Ikormn út, 52 bls. að stserð. Með- al efnis má nefna grein urn Jónas Hallgrímsson og ljóð hans eftir Guðmund M. Þorlákisson, upplýsingar um Venus í þættin- um Sólkerfið okikar, Hættuferðir i fruimskógum Afríku, Davíð Copperfield eftir Dickerus, grein um skólabúninga eftix Andreu Oddsteinsdóttur, aðvörunarorð til sóildýrkenda, um Muigfélag ís lands 30 ára eftir Svein Sæmundis eon, Sumarævintýri Danna, Ævin týri Buffalo Bill, gítarþátt, The Monkees, skíðaferðir um hásum ar, Hróa Hött, þátt um körfu- knattleifk, handavinnupistil, spumingar og svör, þætti um bítlahljómsveitir, innlendan flug annál og erlendan, myndasögurn ar um Heiðu, Munchhausen, Ras- muis, Litla og Stóra og Bjössa. Auk þessa eru skrítlur og margt annað í blaðinu. Ritstjóri Æskunnar er Grímur Emgilberts, en kápumynd er eftir Jón Engilberts, listmálara. ---------------- 1 Spakmœli dagsins Flýttu þér hægt. (Festina lente). — Ágústus keisari. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, 17. júní opinberuðu trúloflun sína ungfrú Sigrún Guðjóns- dóttir, hjúkrunarnemi, Skugga- hlíð, Norðfirði, og Sigurþór G. Valdimarsson, iðnemi, Þórsgötu 10, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Ásdís Ólafsdóttir, Dun- haga, Fáskrúðsfirði, og Sigurþór Ós'karsson, Laufási, Fáskrúðs- firði. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Gerður Helga- dóttir, Þórsgötu 23, og Gunnar Gunnarsson, Miðtúni 72. Hinn 17. júní opin- inberuðu trúlofun sína ungfrú Sesselja Bjarnadóttir, Bjarnar- höfn, Snæf. og Ríkharður Ingólfs son, búfræðingur, Óðinsgötu 17. Enntfremur Sigurður Karl Bjarna son, búfræðingur, Bjarnarhöín, Snæfellsnesii, og ungfrú Jóhanna Karlsdóttir, Nj álsgötu 10, Reykja vík, frá Kamlbi í Reykhólasveit. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungtfrú Friðlcif Val- týsdóttir, Sólbakka við Breið- holtsveg, og Sigurður GMason, Hæðargarði 42, Reykjavik. Þann 17. júní opinberuðu trú- lotfun sína Sólveig Þorsteinsdótt- ir, íþróttakennari, Laugarásvegi 47, og Gunnar Valtýsson, stud. med., Áltftamýri 58. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Náttúrugripasafnið er opið alla daga frá kl. 1:30 til 4. Árbæjarsafn er opið alla daga kl. 14:30 — 18:30 nema mánudaga. Bókasafn Sáiarrannsóknafé- lagrs íslands, Garðastræti 8, simi 18130, er opið á miðviku- dögum frá kl. 17:30 til 19. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Þjóðminjasafn íslands er opið dagliega frá kl. 13:30 til 16. Gullbrúökaup Gullbrúðkaup eiga I dag 23. júní þau elskulegu hjón Halldóra Ólafsdóttir og Alex- ander Jóhannesson, fyrrver- andi skipstjóri til heimilis að Grettisgötu 26 í Reykjavík. Halldóra, sem fædd er 13. desember 1895, er dóttir hjón. anna Vigdísar Ketilsdóttur frá Kotvogi í Höfnum og Ólafs Ásbjarnarsonar, kaupmanins í Keflavík (ættaður úr Njarð- víkum). Alexander, sem fædd ur er 17. marz 1884, er sonur Guðrúnar Sigurðardóttur og Jóhannes Gíslasonar, og ólst hann upp að Hurðarbaki í Reykholtsdal. Ha/lldóra og Alexander bjuggu sín fyrstu hjúdkaparár við Lindargötu í ReykjavSk, en keypbu árið 1923 húseign- ina Grettisgötu 26 í Reykja- vik þair sem þau hafa búið síð an. Hefur heimili þeirra alla tíð verið mikið sótt atf ætt- ingjum og vinum, *enda ætíð haft atf fegurð og hlýju and- rúmsloíti að státa. Alexander var til stjós í 49 ár, þar atf skiipstjóri í 25 ár og sigldi hann í báðum heims- styrjöldurnum. Fyrir 17 árum hætti hann í siglingum og hef ur síðan unnið hjá mági sín- um Ásbirni Ólafsisyni við al- menn störf í heildverzluin. Þau hjónin eiga tvö börn, Ólaf, sem er flugvirki og Eddu Berg ljótu, sem er hjúkrunarkona. Frændtfólk og kunningjar óska Halldóru og Alexander innilega til hamingju með þennan merka dag og þakka þeim liðnar samverustundir og aMa aðstoð og hjálp, sem þaiu hafa ætíð verið fús til að veita. frænka. Lóðastandsetning Standsetjum og girðum lóð ir, leggjum og steypum gangstéttir. Sími 36367. Keflavík Reglusöm stúlka með 5 ára dreng óskar etftir ráðskonu stöðu á góðu heimili í Keflavík eða nágrenni. Uppl. í síma 2454. Til sölu Chevrolet árg. 1947 úr- bræddur, einnig saumvél í skáp, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 42387. Lítið notuð hálfsjálfvirk Hoover þvottavél til sölu. Er með þeytivindu og suðu. UpþL í síma 239Ö9 eftir kl. 5. Opel Record Vil kaupa Record ’55. — Upplýsingar í sima 1942 AkranesL Trillubátur aldekkaður 3% tonn, 40 hestöfþ Budavéþ línuspil, dýptarmælir og fl. UppL í síma 12414 kl. 6—8 e. m. Hestamenn Hestur til sölu, 7 vetra. Viljugur og hefur allan gang. Uppl. í síma 23240 kl. 12—2 og 5—10 næstu daga. Bjami Sæmundsson. Keflavík — Suðurnes Viðleguútbúnaður, mynda- vélar, transistorferðatækL f er ð as egulbönd. Stapafell Sími 1730. Keflavík — Suðurnes Eldavélasett, kæli- og frystiskápar, sjálfvirkar þvottavélar. Stapafell Sími 1730. Keflavík — Suðurnes Nýkomið finnskur kristall, otfnfastux leir, búsóhöld, leikföng og fótboltar. Stapafell Sími 1730. Til leigu í Árbæjarhverfi 4ra herb. íbúð. UppL í sáma 2140, Keflavík. Nýleg þvottavél til sölu, Vaskebjörn. — Upplýsingar í síma 41087 eftir kl. 7. Höfum kaupendur að Saab og Volkswagen árg. ’67. Einnig Laaidrover dísil ’63—’67, staðgreiðsla. Bílasalinn Vitatorgi Sími 12600 og 12600. Hafnarfjörður Til leigu 4ra herb. fbúð miðsvæðis í HafnarfirðL Uppl. í dag og á rnorgun 1 síma 51225. Sölubúð til leigu Lítil sölubúð á horni Hverfisgötu og Snorra- brautar er til leigu. Ux>pL hjá Haraldi Sveinbjarnar- syni, Snorrabraut 22. íbúð óskast Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 31005. Harðfiskur til sölu Sel næstu daga vestfírzka freðýsu á lágu verðL — Sími 81917 - 82274. íbúð til leigu 4ra herb. ibúð í nýju húsi tid leigu strax. Sími 33144. Keflavík Nýkomin rósótt sumar- kjólaefni í mörgum litum. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Keflavík N ý k o m i n dralon, fiber glass, terylene glugga- tj aldaefni. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Þann 10. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Kópavogiskirkju af séra Jakobi Jónssyni ungtfrú Ingibjörg Valdimarsdóttir og Þor steinn M. Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Hlíðarvegi 11, Kópavogi. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lotfun sína í Svíþjóð ungtfrú Vil- helmína Ragnarsdóttir, Álfta- mýri 46, Reykjavík oig Bengt Ed- vard Hansson, östergatan 21, Anderslöv, Skáne. 17. júní opinberuðu trúlofun sina mvgtfrú Guðbjörg Einara Guð mundsdóttir, Nönnugötu 3, og Ragnar Snorri Magnússon, HoLta gerðd, Kópavogi. Lóð lil sölu Um 4000 ferm. lóð til sölu í Reykjahverfi í Mos- fellssveit. — Upplýsingar í síma 10017 milli kL 5 og 7. 4ra herbergja íbúð-Lífil útb. Til sölu 4ra herbergja íbúð í risi lítið undir súð við Leifsgötu. Útb. kr. 250—300 þúsund. 2}a herbergfa íbúð Til sölu 2ja herb. íbúð við Langholtsveg. Laus til íbúðar. SKIP & FASTEIGNIK Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Þann 3. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Birna Eyjólfsdóttir og Eiríkur Tryggvason. Heimili þeirra er að Otrateigi 44. Þann 10. júní voru ge#h* sam- an í hjónalband í Hallgríms- kirkju af séra Sigurjóni Árna- syni unigfrú Ólafía Jónsdóttir og Jónas Hall. Heimili þeirra er að Sjafnargötu 9. Þann 20. maí voru getfin saman í hjónaband í Neskirkju atf séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Ástríður Karlsdóttir og Jón A. Tynes. Heimili þeirra er að Lyng Haiulavímmkennarar Handavinnukennara stúlkna vantar að Alþýðuskól- anum á Eiðum. Þarf að geta kennt í 4. bekk verk- náms. — Nýtízku einmenningsíbúð fyrir hendi. Nánari upplýsingar I síma 4 Eiðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.