Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1967. Ford Falcon 1964 Höfum til sölu vel með farinn Falcon ’64. Hagstætt verð. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON. Frá Menntaskólunum í Reykjavík Umsóknir um skólavist næsta skólaár skulu hafa borizt fyrir 1. júlí. Umsóknunum skulu fylgja fæðingarvottorð og landsprófsskírteini. Klapparstígur 11 Lausar 'ibúðir o. fl. f húsinu nr. 11 við Klapparstíg eru til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hagstæðum skilmálum. Einnig er þarna um að ræða hentugt verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði, svo og til margs kona rannarrar starfsemi. Allt i I. fl. standi og laust nú þegar. Til sýnis kl. 3—4 og 8—10 e.h. Upplýsingar gefúr Austurstrwti 20 . Sírni 19545 FASTEIGNA SKRIFSTOFAN BJARNI BEINTEINSSON HDL JÓNATAN 8VEINSSON LÖGFR. FTR. AUSTURSTRÆTI 17 (HllS SILLA OG VALDA) SÍMI 17466 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Bugðulæk. Verð 525 þúsund. 2ja herb. íbúð við Ásbraut. Verð 750 þúsund. 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Verð 750 þús. 2ja—3ja herb. íbúð við Blíð- arveg. Verð 800 þús. 3ja herb. íbúð við Sólheima. Verð 1150 þús. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í Káa- leitishverfi. Einbýlishús við Fagrabæ. — Skipti á lítilli fbúð æskileg. Fokhelt raðhús í Sigvalda- hverfi. * Fokhelt einbýlishús við Sunnuflöt. Fokhelt tvíbýlishús í Kópa- vogi. Gott útsýni. Fokheld 140 ferm. efri hæð i tvíbýlishúsi í Kópavogi. Fokheld 3ja herb. íbúð með bílskúr í Kópavogi. 3 herb. íbúð til'búin undir tréverk við Ásbraut. Iðnaðarhúsnæði á Hvaleyrar- holtL Iðnaðarhúsnæði til leigu i Kópavogi. FASTEIGNAS ALA.B HÚS&EIGNIR BAHKáSTKÆTI áS Símar 16637, 18828. Heimasími 40863 og 40396. FASTEIGNÁSALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og I522L Til sölu Við Miklubraut hæð og ris: Hæðin er 160 ferm., 5 herb., eldlhús og bað. í risi eru 3 herb., rúmgóð geymsla, snyrtiherbergi, lögn fyrir sjálfvirka þvottavél. í kjall- ara þvottahús og geymslu- rými. Sérhiti, sérinngangur, bílskúr, ræktuð lóð. Hag- stætt verð. Einstaklingsíbúð við Fálka- götu, söluverð 650 þúsund. Útborgun má skipta. Laus strax. 4ra herb. vönduð íbúð við Kleppsveg, 3 svefnherb., sérþvottahús. Höfum á sölulista úrval af 2ja til 6 herb. íbúð í Rvík og Kópavogi. Einbýlishús í Rvík, Kópavogi og Garðahreppi frá 3ja til 8 herb. Arni Guðjónsson. Iirl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 40647. Til sölu meðal annars I smíðum Raðhús við Barðaströnd. Raðhús við Látraströnd. Lúxus einbýlishús 6—9 herb. 4ra herb. íbúðarhæðir með sérþvottahúsi við Hraunbæ. Garðhús við Hraunbæ. FASTEIGN IHf.SIXS í'mm 4ra herb. 3. hæð í fjölbýlisihúsl við Gla-ðheima. íbúðin er öll nýstandsett. Stigahús og hús að utan verður málað. Útb. má skipta. 2ja herb. og 3ja herb. við Háaleitisbraut. öll sameign frágengin. 2ja herb. fullgerð íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Teppi á stiga og íbúð. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Laus strax. 3ja herb. jarðhæð í Hafnar- firðL Greiðsluskilmáilar að- gengilegir. 4ra herb. íbúðir víðsvegar I bænum og víðar. Einhýlishús (190 ferm.) ásamt tveimur bílskúrum á Flöt- unum. Húsið er að mestu leyti frágengið að innan en ómúrhúðað að utan. Parhús á tveim hæðum á mjög góðum stað í Rvík. Húsið er frágengið að utan en innréttingar vantar að nokkru leyti. Skipti á 5—6 herb. nýlegri hæð koma til greina. I smíðum 2ja, 3ja og 6 herb. fokheldar íbúðir í Kópavogi. Aðeins þessar þrjár íbúðir eru í húsinu. Bílskúr fylgir öll- um íbúðunum og einnig sérþvottahús. Geymslur eru á jarðhæð, einnig fylgir herb. á jarðhæð með minni íbúðunum. 2ja herb. (40 ferm.) foklheld jarðhæð við Álfhólsveg. Verð sérstaklega lágt. íbúðir í Fossvogi 5 herb. íbúðir 132 fenm. og að a-uki 20 ferm. suðursvalir (12x1,7 m) við Geitland. íbúðirnar seljast tilb. und- ir trév. Bílskúrsréttur fylg- ir annarri íbúðinni. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jnnssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414 23. Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þcegilegast. Skipa- & fasfeignasalan KIRKJUHVOLI u * ip/. \> Simar: 149ltí og 1384« Hafíð samband við ferðaskrifstofurnar eða ame rxcam Hafnarstræti 19 — sími 10275 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu AUGLYSINGAR SÍMI 22.4.80 14226 Til sölu Einbýlishús við Víðihvamm 1 Kópavogi. Stór og ræktuð lóð. Fokhelt raðhús á Seltjarnar- nesi. Einbýlishús við Faxatún. Fokhelt einbýlishús við Hraunbraut. Raðhús með þrem íbúðum við Bröttubrekku í Kópavogi. Einbýlishús mjög vandað við Bakkaflöt. 2ja herb. íbúð við Klappar- stíg. Útb. 300 þús. sem má skiptast. 2ja herb. íbúð við Rauðagerðb mjög nýleg íbúð, 80 ferm. 2ja herh. íbúð við Miklubraut. 3jia herb. mjög vönduð íbúð við Hringbraut í Hafnar- firði. 3ja herb. vönduð íbúð við Eskihlíð á 2. hæð. 4ra herb. íbúð við Ljóslheima á’ 6. hæð. 4ra herb. íbúð við Langholts- veg. 4ra herh. íbúð við Skipasund. 4ra herb. risibúð við Leifsg. 4ra—5 herb. glæsileg íbúð við Glaðheima. 5 herb. góð íbúð við Njarðar- götu, í góðu standi. 5 herb. íbúð við Ásgarð. Bíl- skúrsréttindi. 5 herb. íbúð við Rauðagerði. Húsið er málað og múrað að utan. Bílskúr, frágengin lóð sléttuð, íbúðin fokheld með miðstöð. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27. Sími 14226. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 1 herb. og eldhús í Norður- mýrinni. 2|a herb. nýleg og falleg íbúff við Safamýri. 2ja herb. íbúffarhæff við Teig- ana. 3ja herb. ný íbúffarhæff við Hraunbæ ásamt einu herb. í kjallara. 3ja herb. íbúðarhæff ásamt bílskúr við Sundin. 3ja herb. íbúff við Hamrahlíð. Allt sér. 4ra herb. íbúffarbæff við Skipasund, bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúffarhæff í Hlíð- unum ásamt stórum bílisk. 4ra herb. íbúffarhæff við Brá- vallagötu. Tvær 5 herb. íbúff á sömu hæð við Lauganesveg. 6 herb. íbúffarhæff í Vestur- bænum. Járnvarið timburhús við Soga veg. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson Kvöldsími 20037 frá kl. 7-8.30. Glímufélagið Armann, handknattleiksdeild karla Æfingar verða á mánudög- um kl. 8.15, miðvikudögum kl. 8.15, fyrir alla fliokka. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.