Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1967. UNSIR MYNDUST ARMENN1967 EFNT beíur verið tii nýstár- legrar listsýnimgar á verkum ungra listamanna í Laugardals- höllinni nýju. Hér er enginn þátt takandd yfir þrítugt, og rúm sextíu verk hafa verið valin eftir fjórtán höfunda. Það er nofckuð síðan, að Félag íslenzkra mynd- listarmanna ákvað að efna til slíkrar sýningar, og er auðvitað tilgangur fyrirtækisins að gefa ungu fólki tækifæri til að koma verkium sínum á framtfæri og einnig að fá nokkra vitmeskju um, hvað óþekktir ungir liista- menn eru að fást við. Þetta er alger nýjung hérlendis, en hefur verið gert erlendis, eins og t.d. sýning sú, er ég reit hér um í blaðið í vetur og haldinn var á Tate safninu í London í janúar- mánuði síðastliðnum. Svo vel vildi til í þetta sinn, að hægt var að fella þessa sýningu inn í Þjóð- hátíðina 17. júní, og þannig hetf- ur mikill fjöldi fólks séð þessi verk, sem mig grunar, að ann- ars hefði ekki ómakað sig á slí'ka sýningu. Eitt vil ég taka strax fram, að það er ýmislegt skemmti legt og fróðlegt að sjá á þessari sýningu, og ég skora á alla þá, sem áhuga hafa á myndlist, að láta eklki þetta tækifæri ganga sgr úr greipum. Auðvitað er þessi sýning nokk uð misjöfn, og hún gæti verið sterkari en raun ber vitni, en það ætti enginn að setja það fyrir sig, því að hún er að mörgu leyti mjög skemmtileg, og það er sann arlega ferskur blær, sem andar á móti manni frá þessum verk- um. f heild er sýningin miklu fjörugri og breytilegri en ég hatfði gert mér vonir um, og það er vissulega tilefni til að ósika þessu unga fólki tiil hamingju með þann árangur, sem sýningin í heild gefur til kynna. Svo er það annað, sem einkennir þennan hóp listamanna, og það er, hve ólíkir þeir eru í eðli sínu og hve vítt þeir leita til fanga um efni- val í verkum sínum. Það virð- iist ekki vera kreddu kynslóð, sem upp er að vaxa í myndlist hérlendis, og er það sannarlega gott. Hitt er svo annað mál, hvort allir þeir, sem verk eiga á þessari sýningu hafa fundið sjálfa sig í sköpunargleði æskuáranna, það ætla ég að vona, að ekki sé, því að ég vil heldur velja þeim það hlutskipti, að þeir eigi eftir að kynnast mörgu og reyna ým- islegt á komandi árum, og auð- vitað verður það svo .En það eru miikilir hæfileikar í sumum þeirra verka, sem nú eru á þessari sýn ingu, og etf satt skal segja, er ég dálítið hissa yfir því fjöri, sem þarna er að finna. A1 þessum Framlhald á bls. 12. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN sýningarbíll á staðnum HEILÐVfl/LUIIIN HEKLA hf ALLT MEÐ A NÆSTUNNI ferma up yor til fslands, sem hé segir: 4NTWERPEN: Marietje Böhmer 3(2. júní Seeadler 4. júlí** Marietje Böhmer 14. júlií Seeadiler 25. júM** HAMBURG: Reykjafoss 23. júní Skógafoss 30. júní Reykjafoss 11. júitf Goðafoss 15. júlí** Skógafoss 21. júlí Reykjafoss 1. ágúst ROTTERDAM: Skógafoss 27. júní Reykjafoss 7. júlí Goðafoss 10. júlí** Skógafoss 17. júlií . Reykjafoss 26. júlí LEITH: Gullfoss 2-6. júní Mánatfoss 26. júní** Gullfoss 10. júlí Gulltfoss 24. júlí LONDON: Marietje Böhmer 26. júní Seeadler 7. fjúlí* * Marietje Böhmer 17. júlí Seeadler 28. júlí** HULL: Marietje Böhmer 20. júní Seeadler 10. júlí** Marietje Böhmer 20. júlí Seeadler 31. júlí* * NEW YORK: Fjallfoss 5. júlí* Selifoss 19. júlí Brúarfoss 3. ágúst Skip 15. ágúst GAUTABORG: Askja 27. júní** Tungufoss 11. júlí** Tungufoss 4. ágúst** KAUPMANNAHÖFN: Tungufoss 24. júní** Gullfoss 24. júní Rannö 6. júlí Gullfoss 8. júlí Tungufoss 12. júlí** G2ulltfoss 22. júlí Bakkafoss 2ð. júlí KRISTIANSAND: Tungufoss 14. júlí** Tungufoss 5. ágúst** BERGEN: Mánafoss 24. júní** Tungutfoss 7. ágúst** KOTKA Bakkafoss 3. júlí Dettiifoss 12. júM Lagarfoss 21. júlí VENTSPILS: Dettifoss 8. júlí Lagarfoss 18. júlí GDYNIA: Skógatfoss 23. júní Dettifoss 15. júlí * Skipið losar á öllurn aðai höfnum Reykjavík, ísa- firði, Akureyri og Reyðar- firði. ** Skipið losar á öllum a? alhöfnum auk þess í Vest- höfnum auk þess 1 Vest- mannaeyjum, Siglufirði Húsavík, Seyðisfirði o{ Norðfirði. Skip, sem ekki eru merkl með stjörnu losa í Reykja EIMSKIP Laugovegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.