Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLA*IÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1967. HVERFITÓNAR NÝJAR HLJÓMPLÖTUR LÉTTAR — LÉTT KLASSIK OG MARGT FLEIRA. POP THE WHO NÝJASTA PLATA. HVERFITÓNAR Sími 22940. IMý sending af TRICEL sumarkjóSaefnum tekin upp í dag GlæsiEegt úrval Austurstræti 9. Skriístofustúlka óskast Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku til vélritunarstarfa o. fl. Umsóknir, er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 27. þ.m. merktar: „Miðbær — 9“. Víðidalsá Af sérstökum ástæðum eru eftirtaldir dagar lausir í Víðidalsá fyrir eina stöng. 24—27/6, 4—7/9, 13—15/9. Upplýsingar í síma 50339 eftir kl. 6 í kvöld og á laugardag. Sendislöð óskast Vil kaupa eða leigja 12 volta sendistöð í bíl. Upplýsingar í síma 23755. Afgreiðslustúlkur geta fengið vinnu í sérverzlun í Miðborg- inni. Tilboð merkt: „2501“ sendist af- greiðslu blaðsins. NÝ SENDING KOMIN. /Jfhv\4 Skrifstofustarf Stúlka, á aldreinum 25—30 ára, óskast til skrif- stofustarfa, sem framtíðaratvinnu. Verzlunarskóla- menntun eða hliðstæð menntim æskileg. FÁLKINN H.F., Laugavegi 24, Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 27. og 29. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Tunguvegi 46, hér í borg, þingl. eign borgarsjóðs Reykjavíkur fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri, þriðju- daginn 27. júní 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 67. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Safamýri 31, hér í borg, þingl. eign Óskars Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 26. júní 1967, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Hinar viðurkenndu exclysiv snyrtivörur. Leiðbeinum við val og notkun. Kynnist góðum vörum. SNYRTIHÚSIÐ $.f. Austurstræti 9 uppi, simi 15766. Sigríður Þorkelsdóttir snyrtisérfræðingur. P0LYD0ME PLASTKÚPUR A I>ÖK kantaðar og rúnnaðar stærð allt að 120 sm. J.B. PÉTURSSON 6UKKSMIÐJA • STALTUNNUGtRO JtRNVORUVtRUUH ‘ Sími 13125/6. •JAMES BOND —K- — James rrnnrlgip , , Éhimiy 6Y IAN FLEMIN6 CRJWING BY JOHN MclllSKY 3J)ond rns wreeesrea HC MS AUtVAYS iNTCResrea in mythins TO DO mn/ CARDS. AND TNCN. TWS OFFCR OF TCN TNOUSAND POUARS 70 BREANA CNEATIMG srSTCM.... . ^^WHOBTHIS^V V SOLDFIMGER, i 1 ANYMY* WWATS M; \ jllll Spilaáhugi Bonds vaknaði. Þar að auki Tar 10.000.00 dollara tilboðið mjög freist- •ndi . . . Hver er hann þessi Goldfinger? Er hann auðugur maður? VeUauðugur og talinn einn af rikustu mönnuu heims. Þess vegna get ég ekki skilið, hvers vegna hann leggur sig niður við að svíkja eina Utla 25.000.00 dollara út úr mér ... ' IF VOUXL PtAY WtTH SOLDFINGCR H TOMORROW, TLL SEE WUAT I CAW “ DO BUT I MUST LEAVE BY KHGUTRALL, . WUETUEI? I CAW HELP OC NOT DOWE.t**? OONEf ~fc- IAN FLEMING Ef þér vUjið spila við Goloiuiger á morgun skal ég athuga, hvað ég get gert. En ég verð að fara und'ir kvöldið, hvort sem ég get hjálpað eða ekki. Samþykkt. ? Samþykkt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.