Morgunblaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1967.
*
■
- WILLY BRANDT
Framliald af bls. 1.
)um og var farkosturinn vestur-
t>ýzk flugrvél af gerðinni Dougi-
tsa DC-6B. Komu gestanna seink
(a-ði þv4 um tæpa tvo tíima.
Fram eftir degi var veður í
ÍReykjavík leiðinlegt, þungskýj-
tað og skúrir. En nokkru áður
en flugvél Brandts kom brauzt
isólin í gegn um skýin.
Á ReykjavíkurfLugivelli, hjá
farþetgaafgreiðslu Flugfélags fs
lands, beið Emil Jónsson, utan-
aúkisráðherra, komu gestanna,
®vo og Agnar Kl. Jónsson, ráðu-
neytisstjóri, og kona hans, frú
lólöf Bjarnadóttir, svo og þýzki
íiendiherrann, Henning Thom-
isen, og fleiri.
Klukkan 7 lenti svo flugvél-
dn og sagði Thomsen, sendi-
iherra, við viðstadda, að gaman
iværi að utanríkisráðherrann
fengi sól og fallegit veður við
komuna til Reykjavíkur.
Þegar þeir Brandt og Emil
Jónsson höfðu heilisazt var gest-
urinn kynntur fyrir nærstödd-
ium, svo clg kona hans. Rut. í
rfylgdarliðinu er m,a. dr. Paul
IFrank, ráðuneytisstjóri utanrík-
Isráðuneytisins í Bonn. Með hon
um komu einnig nikkrir þýzk-
lir blaðamenn.
ráðherra, og Eystein Jónsson,
iformann Framsóknarflokksins.
Hádegisverð snæðir hann að
Bessastöðum í boði forseta fs-
lands herra Ásgeirs Ásgeirsson
ar. Klukkan 5.30 á hann fund
með blaðamönnum í þýzka
sendiherrabústaðnum og klukk-
'an 8 hefur hann þar boð inni.
Klukkan 8,30 á sunnudags-
mortgun heldur hann svo til
Ósló.
Frú Brandt til Þingvalla
Sérstök dagskrá er fyrir frú
Rut Brandt og þýzku blaðamenn
ina. Mun frúin fara í ökuferð
•um Reykjavík og skoða m.a.
söfn. Þá mun hún fara til Þing
Valla, ef veður leyfir, og snæða
hádegisverð í Valhöll. Mun hún
einnig skreppa til Hveragerðis.
SíðaTi hluta dags verður hún
svo í fylgd með manni sínum.
Attriði um ævi Bramits
Willy Brant fæddist í Lúibeck
í Þýzkalandi árið 1013. Hann
stundaði nám við menntaskóla
tþar í borig og vann sem blaða-
tmaður um tíma.
Hann fór 1033 til ósló og
Frú Ólöf Bjarnadóttir, kona A|gn
arts KI. Jónssonar, ráðuneytisst
jíóna, færir frú Rut Brandt blóm
vöind. Ljósm. ÓL K. M,
stundaði þar nám við hásfeólann
lí sagnfræði og heimspeki. Hann
idivaldist í Noregi c|g Svíþjóð til
ársins 1045 og starfaði að hiaða-
imennsku. Árin 1045—1947 var
Ihann fréttariari norrænna blaða
í Þýzkala'ndi.
Árin 1950—1950 var hann aðal
iritstjóri Berliner Stadttoliatt, með
ttimur þingsins frá 1047 og vairð
miðlimur í framkvæmdastjórn
Jafnaðarmannaflokksins 1950 og
Varaformaður flokksins 1954.
iHann varð formaður Jafnaðar-
mannaflokksins 1964 og utan-
iríkisráðherra 1966 og varakamzl
ari í ríkisstjórn Kurt Kiesimg-
ers.
Þekktastur mun Willy Brandt
vera sem borgarstjóri í Berlin,
en þeirri stöðu gengdi hamn frá
'árinu 1957 og þar til hann varð
ráðlherra.
Árið 1948 bvæntist Willy
Brandt Rut Hansen, frá Hamar
í Noregi. Þau ei.g.a fjögur börn,
þrjá syni og eina dóttur.
IV9íðst|órn ASÍ mótmælir
EFTIRFARANDI mótmæli sam
þykkti miðstjórn Alþýðiusam-
bands íslands á fundi sínum þ.
22. júní sl. í tilefni aí gerðar-
dómslögum útg. 16. júní sl. um
bann við vinnustöðvun félaga
innan Farmanna- og fiskimanna-
sambands ísLands:-
„Miðstjórn Alþýðusiambands
íslands mótmælir harðlega
setningu bráðabirgðalaga þeirra,
sem út vor-u gefin hinn 16. júná
síðas.tliðinn og bönnuðu löglegt
venkfall yfir manna á ka-upskipa
flotanum.
Er hér enn rúðizt á helgan
rétt stéttarsamtakanna og frek-
lega hrotið gegn anda laganna
um stéttanfélög og vinnudeilur.
Er það álit miðstjórnar, að
enginn vandi haifi verið leystur
með setningu bnáðabirgðal'ag-
anna — heldur hafi vandamál-
un-um aðeins verið sikotið á frest
— enda harfa félög þau innan
Fanmanna- og fiskimannasam-
bands ísliands, sem þeasi harka-
lega ofbeldisiaðgerð rík.isvaids-
ins bitnaði á, þegar ákiveðið að
verkfallið skuli aftur hefjast frá
og með þeim degi, er lögin falla
úr gildi, ef eigi hafa tekizt s.amn
ingar fyrir þann tíima.“
Smíði vistheimilis
fyrir vangeína
— hafin á Akureysi
Áhngi á að heimsækja Norður-
lönd
Wiily Brandt virtist í góðu
skapi og lé'k við hvem sinn fing
ur. Á flugvellinum ræddi hann
stutta stund við blaðamenn. Hon
tim fórust svo orð:
— Þegar ég varð utanríkisráð
ffierra á síðastliðnu ári sagði ég
•við samráðherra mína, að ég
(hefði áhuga á því að heimsækia
(höfuðborgir Norðurlanda við
íyrsta tækifæri. Það gleður milg
>að geta nú heimisótt ísland.
— Þetta er í fyrsta skioti á
eevi minni, sem ég kem til fs-
lands og hér mun ég m.a. ræða
•við íslenzka ráðherra.
— Ég mun með ánægju svara
611um þeim snurningum sem til
mín verður beint um málefni
Evrópu og viðræðurnar munu
einnig snúast um önnur sam-
«eiginleg haiffsmunamál, svo sem
*verzlunarvið=ikÍDti landanna og
*. frv. og leiðir til að bæta sam-
búðina.
Klukkan 8 átti að hefjaist
veizla í ráðherrabústaðnum, sem
iutanríkisráðherra hélt gestun-
lum. Varð Brandt því að hraða
®ér til Hótel Srjgu þar sem hann
Ibýr á meðan á dvölinni stend-
Ur.
Bra'ndt talaði norsku við Em-
il Jónsson, enda stundað; hann
*iám við háskólann í Ósló og
dvaldist í Noreei og Svíþjóð á
(árunum 1933—1945.
WiEy Brandt var hinn kátasti
©g henti gaman að því að hann
ffiafði gleymt að seinka klukk-
Unni og hélt að hún væri rúm-
leg sex í stað rúmlega sjö.
Ræðir við ráffherra
Fyrir hádegi í dag mun Willy
(Brandt ræða við þá Bjarna Bene
diktsson, forsætisráðherra, Emil
Jónsson, utanríkisráðherra,
Gyifa Þ. GíslUson mönntamála-
Akureyri, 23. júní
BYGGINGARFRAMKVÆMDIR
hófust í gær við vistheimiliff sem
Styrktarfélag vangefinna á Akur
eyri eru aff láta reisa á fögrum
staff, skammt innan viff inntaks-
lón gömlu rafstöffvarinnar viff
Glerá.
Stutt ag látlaius athöfn fór
fram á byggingarstðnum kl. 5,30
i gær, þar sem formaður félags-
ins, Jóhannes Óli Sæmiundsson,
fyrrv. námsstjóri flutti stutta
ræðu og stakik fyrstu skóflustung
una. Ýmsir gestir voru viðstadd
ir, svo sem bæjarstjórinn Bjarni
Einarsson, og bæjarfulltrúar auk
margra félagsmamna.
í su'mar á að reisa vistheimili
fyrir 32 sjúklinga, og dagheim-1
I ili fyrir 10-12 börn, en næsta sum
! ar verða reist starfsmannahús.
1 Síðar er bugmyndin að stækka
heimilið ?nn meir, þegar ástæð-
ur leyfa. Verktaiki er Trésmiðjan
Rieynir sf. og yfirverkstjóri Guð-
mundur Valdimarsson.
Bæjarstjórn Akureyrar hefur
gefið fjögra hektara land undir
vistheimilið, auk þess lagðar eru
árlega 10 krónur á hvern bæjar
búa því til styrktar. Sfjórn
Styrktarfélags vangefinna hefur
sent öllum sveitarfélögum á Norð
urlandi beiðni um sams konar
styrk og fengið mjög góðar undir
tektir. Jóhannes Óli Sæmundsson
birti nafn stofnunarinnar í ræðu
sinni í gær, og skal hún heita
vistheimilið Sólborg. — Sv. P.
Sex togarar hafa
selt í Bretlandi
ÞAÐ sem af er þessum mánuffi
hafa sex íslenzkir togarar selt í
Bretlandi, og fengið allgóffar
sölur.
Hinn 1. marz seldi Marz í
Grimsby 187 lestir fyrir 13.233
sterlingspund, Röðull seldi 6.
júní í sömu borg 140 lestir fyrir
10.019 pund, 14. júní seldi Sur-
prise 166 lestiir í Hull fyrir
12.300 pund, og daginn eftir
seldi Úranus í sömu borg 162
lestir fyrir 11.154 pund. Hinn
19.—20. júní seldu svo Karls-
efni og Marz í Bretlandi — hina
fyrrnefndi 215 lestir í Grimsby
fyrir 18.206 pund og Marz 178
lestir í Hull fyrir 17.811 pund.
Sá tógari er nú enn á leið til
Bretlands í þriðj'U söluferðina i
þessum mánuðL
Aðalfundiur
Presfafélagsins
AÐALFUNDUR Prestafélags fs-
Lands var haldinn í fyrradag. —
Séra Gunnar Árnason, formaður
fél'agsins, setti fundinn og stýrði
hon.um. Gerði hann grein fyrir
stönfum stj órnarinnar á liðnu
Bíl hvolfir
í Fiskilækjar-
melum
Akranesi 23. júní.
í GÆRKVÖLDI hvolfdi fólks-
bifreiff frá Stykkishólmi á Fiski
lækjarmelum. Var bifreiðin aff
taka framúr stórri vöruflutn-
ingabifreiff, en lenti út í lausa
möl og missti ökumaður hennar,
sem var kona, stjórn á henni.
Þegar ökumaður vöruflutn-
ingabifreiðarinnar leit í spegil-
inn til að fylgjast með umferð-
inni fyrir oftan, sá hann fólks-
bifreiðina á hvolfi hægra megin
á veginum og sneru hjólin upp.
Gat hann komið konunni og móð
ur hennar, sem var far'þegi í bif
reiðinni, til hjálpar. í ljós kom,
að þær voru lítið sem ekkert
meiddar, en þó var farið með
gömlu konuna til læknis í Borg-
arnesi, til frekara öryggis.
— hjþ.
s-L.arísári. Að lofknum venjuleg-
um aðalfundarstönfum flutti dr.
Jaíkob Jónsson erindi: Túiikun
boðskaparins og saga Jesú. Um
kvöldið gekikst Pnestarfélafgs-
stjórn-in fyrir kaflfisamsæti að
Gamla Garði. Þar flutti séra
Bjarni Sigurðöson á Mosfel'li að-
a.ræðuna, en margar fleiri rœð-
ur voru fhrttar.
Stjórn Prestaifélags ísliands
3kipa nú: séra Gunnar Árnason,
formaður, séra Bjarni Sigurðs-
son, varaiformaður, séna Grímur
Grímsson, ritari, séra Guðmund
ur Óli Ólafsson og séra Sigurjón
Guðjónsson.
Hollenzkir
sendiráððriSar-
ar í Beykjavik
MIÐVIKUDAGINN 21. júlí kl.
10—12 árdegis verða 1. sendi-
náðsritari Jdhann-es Tjaardstra
og W. G. F. van Oosten, landbún
aðar- og fiskimálarfulltrúi hol-
lenzka s-endináðsins í Londion, til
viðtalis á skrifstorfiu Verzlun'ar-
ráðs íslan-ds að Laurfásivegi 36.
Þeir sem áhuga hafa á þvl
að ræða við þá eru beðnir að
fcom-a á fyrrgreindum tíma.