Morgunblaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1967. 23 Jón Hallgrímsson á Hnjúki — Minning FIMMTUDAGINN 15. þessa mániaðar andaðist á Héraðshæl- inu á Blöniduósi, einn atf merk- usitu mönnuim Húna.vatnssýski, Jón Hallgrímsson á Hnjúki í Vatnsdal. Var hann «n margra ára slkeið búinn að þjást acf kölikun í mjaðmarliðum. Leitaði hann öfit lækninga, og ifékk stundum nokkra bót í bili, en aldrei svo að vierul'agu gagni yrði til Éramibúðar. Á siíðasta vetri fór kvo veilkin að breiða um sig í Ihöfðinu og hálsinum. Og hinn 4. apríl sl. lagðist Jón á spítal- ann á Blöniduósi. En hann var ELuttur á Sjúkralhúsið á Akur- eyri og lá þar um itíima, en fór sivo aiftur tffl Blönduóss. En bati féklkst eniginn og þetta varð endirinn sem áður er sagt. Jón Hallgrímsson var fædd- nr á Hnijúki í Vatnsdal 27. janú- ar 1891, sonur hinna menku hijóna, Hallgníms Jónssonar og iÞiorbjangar Þors teinsdótt ur, er bjuggu rausnarbúi á Hnjúki í 50 ár. Var þar talinn einhver trausitas'ti og fyriPhyrggá'Umiesti bilsikapur okikar sýslu. Krafa sjiáJJfsfoj-argair, fyrir- Ihyglgiju og manndóms var rikj- andi hu gsu n arháttur ó því Iheimiii eins og gerðist ó beztu bæjum Húnaivatnssýelu á þeim Bímum. Jón Haligrímsson ólst upp hjá foreldruim sínum og innidralkk með móðurmjóKkin.ni þeirra huigsunanhátt. Hann hef- ir Mka fylgt (honum alía ævi og eeynzt meðail trausitustu og nýt- nstu manna í dkkar héraði. Hann tók við búi atf föður sín- um og hatfði raunar lengi óður verið aðalstoð heimilisins á etfstu árum tfiöður síns. Hann kvæntist órið 1923 Steinunni Jósefsdlóttur tfrá Mið- hópi. Er það milkiil óigætiskona, tfögur, 'gáifuð og hið mesta góð- - MINNING Framhald af bls. 22. leiðbeinandi á kennaranámskeið um, er fræðsluskrifstofa Reykja- víkur hélt fyrir kennara borgar- innar. Árið éftir kom bún aftur sem leiðbeinandi á námskeiði fyrir reykvíska kennara og ferð- aðist þá einnig út á landsþyggð- ina á vegum Fræðslumálastjórn- ar. Á þessum árum eignaðist hún fjölda vina meðal íslenzkra skóla manna, sem allir minnaist hennar með þakklæti og virðingu. Enn einu sinni heimsótti hún Island, árið 1961, með systrum *ínum tveimur og þá, eins og hún sagði „för att visa dem mitt land“. Ást hennar á fslandi var ein- læg og sönn. Hún notaði hvert tækifæri sem gafst til að kynna landið, bæði í fyrirlestrum, greinum og samtölum. Vair hún án efa einn bezti fulltrúi íslands á erlendri grund. Seinast nú 1 ár hóf hún að kynna Skálholt, sögu þess og íramtíð meðal sænskra tyðháskóla. Hún var gagntekin af sögu staðarins og áformin um framtíð hans voru henni mjög að skapi. Sú ósk hennar að sjá Skálholtskirkju var henni efst i huga, eir við dvöldum á heimili bennar þessa daga; ræddum um íslandsferð hennar í haust. En önnur ferð var henni ætluð. Daginn fyrir andlátið taldi hún upp alla Iþá mörgu vini, sem hana langaði að sjá á fslandi, og færum við þeim ölhim hennar síðustu kveðju. Við, sem áttum með Tienni ótaj finægjustundir, og nutum hjálp- ar hennax í ríkum mæli kveðj- nm hana með djúpri virðingu. Sár söknuður og harmuir er Wveðinn að systrum hennar og aystkinahömum, sem voru henn- ar stóra fjölskylda. Innflegustu samú ð a rkveðjur tll þeirra fylgja þessum ffitæMega Mnurn. Ásgeir Guðmundsson. kvendi. Hafa þau búið saman í farsœiu hjónabandi alltatf síðan, og nú faortfir frúin saknaðaraug- um eftir manni sínum. Þau hjón eignuðust eina dótt- ur barna, Guðrúnu, nú hús- freyju á Hnjúiki. Er hún gift Sigurði Magnússyni frá Brekku, miklum dugnaðarmanni og fyrirmyndar bónda. Þau hjónin, Guðrún og Sigurður, eiga þrjó efnilega sonu, sem nú eru all’ir upplkomnir og tryggja framtíð- arhag hins glæsilega heimiiiS'. Þau hjön.in, Jón og Steinunn, bjuggu á Hnjúki með milklum myndarbrag til 1947, en íluttu þá til Reykjavíkur og keyptu íbúð á Eiríksgötu 35. í búskap sínum fyligdiu þau ailtaf þeim sið tfyrirhyggju og traustleika, sem öruggastur hetf- ir jafnan reynzt íslenztoum bæindum. Nægiiegar tfóðurbyrgð ir og góð meðferð á öHum skepnum, var greiniiegasta ein- kennið. Búið var alltatf stórit og afurðaigott. Allur efnahagur Jón® á Hnjúki stóð ienigi föstum fiótum. En þegar mesti bölvaldur fe- lenzkra bænda, „Karakúlpest- in“, herjaði í Húnaþingi og sauðféð, sem allt öryggi byggð- ist ó, hrundi niður á öllum árs- tímum og ó öllum aldri, þá var hinum ötula bónda ó Hnjúki nóg boðið. Ás'tandið taldi hann óþolandi og iitlar líkur til bóta. Þess vegna tók hann til nýrra úrræða og flutti burt. Fór oig ó sömu Leið fyrir möngum bænd- um víða um land á þeirri tíð. í Reykjavík bjó tfjöiskyldan um 9 ára skeið og var Jón ó iþeim tíma sitarfsmaður hjlá Áfengisverzlun ríkisins. Yngri hjónin, Guðrún og Sig- urður, áttu mesitan þátlt í því, að öll fjölskyldan fflutti norður aftur. Olli það mikilli gleði um allt Húnaþing þegar þessi ágaeta fjöLskyida flu'tti heim atf'tur og tók itil sitarfa á hinu fórna hötf- uðbóli Hnjúki, þar sem sama ættin ifaefir búið samffleytt í 200 ár. Gestrisn in á Hnjúki er al- kunn um alla Húnavatnssýslu fyrr og síðar á æviskeiði þess- arar Jfjlöiskyidu. En hún breytt- ist ekki neitt þó að hjónin vœru búsett í miðri Reykjavík. Á þeim árum iögðu margir Hún- vetningar Leið sina á Eirílksgötu 35 og þess var þar skammt að bíða, eins og heima á Hnjúki, að fyrir voru hlaðin borð með aliskonar góðgæti. Hitt var þó meira virði, að á báðum stöð- um var alúð og gleðskapur fljótt í tfulikomnasta lagi. Hjón- in bæði voru fundvís á um- ræðuefni og meðai annars hatfði Jón þann hætfileika, að hann var spilamaður ágætur og jatfn- vígur á Bridige og Lomber. Á þeim vettvangi lét hann atdrei í minni p>okann. Jón stundaði niáim í Hlól.a- skól'a einn vetur, þó ungur mað- ur, en hann varð fyrir lasleika og kom iþví elkki i eldri deiJld. En á þessum eina vetri hiótfust okkar kynni og þó strax byrj- aði okkar vinótta, sem aldrei hetfir rénað og því siður þrugð- iist. Jón var sá maður, sem mjög ánægjulegt var að kynnast og hafa vinát'tusambanid við. Hann var skemmtilegur maður og glaðsinna í vinahópi, ógætlega greindur og fyndinn. Við nón- ari kjynni kom það í Ijós, að hann var hinn mesti dreng- skaparmaður, hj.artahiýr og hjartahreinn. Honuim var alltaf hægt að treysta, sivo sem bezt verður ó kosið. Hann var manna glöiggastur ó menn og móietfni. Hann gat les- ið skoðanir manna og áhuga- mó'l eins og faann vœri að lesa bók. AUiir fundiu, að þar var við dreng að eiga, sem aJltaf fór vel með það sem ha-nn fékk að vita, um hvers og eins á- hugamóL Og það er víst, að hann brás.t enigum manni ÖLl sviksemi var í mikilli fjarlægð við all't hans eðli. Þess vegna- átti han.n fjölda marga vini, norðanlanids og sunnan. Hann var mjög geetinn í orð- um og frekar fiámæltur jatfnan. Einnig í veizlum oig á gJeði- mótum gætti hann ailtatf hófs. Hvanvetna þar sem- bar í tal um bresti manna eða vafasama framkomu, greip Jón ævilega í þann streng að atfsaka allt siíkt. Að átelja ann.að fólk var hon- um mjög fjarri skapi. í því sem öðru sýndi það sig, að hann var sérsiakt prúðmennL sam aiiir heiðarlegir menn hlutu að virða og meta. Hann var meðal allra mynd- anlegustu manna; hár og þrek- in.n og mjög kanlmannlegur. Hann var l'ífca ramur að atfti, svo fáa eða enga sláka hefi ég þekkt á ævinni. Mun.u fáir eða engir hafa vitað um aifl hans, og aldrei heyrði ég þess getið, að honum yrði afMátt, þó aðrir gengju fná. Ég fékk að vita, að o£t hom það tfyrir í VatnsdaJis- rétt við stóðdrátt, að Jón á Hnjúki gat haldið ólmium trippum föstum við markskoð- un, þó öðrum tveimur saman gengi hið saima tfull örðugt. Það er því vfet að engar ötfgar eru það, þó fullynt sé að hann. hetfði fyililega afl á við tvo meðal- menn. Jón Hallgrímsson var frekar hlédnægur, einikum ó opinber- um vettvangi. Var þó nokkuð með í tfélagsl/ítfi, innan sveitar og sýslu. Meðal annars í sveitar- stjórn Sveinsstaðaihrepps all- lengi. Kom þar sem annars- staðar fram, hve prýðilega greindur hann var. Voru tiUög- ur hans jatfnan vet fauigsaðar, enda hatfði hann Mfca öruggar og fastmótaðar skoðanir. f stjórnmálum fylgdi hann SjáJtf- stæðiaflakfcnuim frá þvl að sá tfioikkur var stofnaður og til enda. An.nars lagði hann mesit kapp á að stunda bú sitt og heimilis- hagi. Hann gekk ailtatf hreint til verks. Bftir að dóttursynir hans komu til sögunnar, þá var honum það mest ánægja að hlynna að þeim á ailan hátt, leiðbeina þeim og kenna allt er hann miáttL í því etfni lét hann ekfcer.t tælkifæri ónotað, því hann elskaði drengina af mik- il'ii ein'lægnj, og þóltti milklu skipta, að tnyiggja þeirra gætfu. Nú þagar þessi minn elsku- legi vinur er 'hortfinn, þá fylgir honum sár söknuður. Hann var rúmum tveim árum yngri en ég og ég vonaðist eftir að þurfa eigi að sjó á eftir honum yfir landamærin. En „enginn má siköpum renna“, og þegar ég só hann í síðasta sinn, þá var það mér þung raun.. Mlátti segja, að þá vœri hann milli heims og „Heljar", enda liðu tfáir daga-r þar til yifir lauk. Nú 'flyt ég honum og hains minningu mínar innile.gustu þaikkir fyrir alilan hans dreng- skap og óbrigðúlu vináttu á liðnum áratugum. Konu hans og dóttir, tengda- syni, dlóttursonum og öllum öðr- um aðstandendum votta ég ein- iæga samúð og hiLuttdkningu vegna hins mikia missis. Von- andi eigum við öll etftir að sjó hann siíðar á landi litfendai. AkrL 19. júní 1967 Jón Pálmason. Það er talið fremur sjaldgæft á voru landi að margir ættliðir sitji á sömu jörð. Eirðarleysið virðist okkur íslendingum í blóð borið, við viljum vita hvað hinu- megin býr og kanna nýjar slóðir. Hvað þessu veldur er mér um megn að svara, en eitt er víst að þetta rótleysi er illrar ættar. Hnjúkur í Vatnsdal er eina jörðin hér lun slóðir þar sem sama ættin hefur búið mann fram af manni. Fyrir aldamótin 1800 fluttist þangað bóndi er Þorsteinn hét Jónsson, d. 1802. Sonur hans Þorsteinn tók þá við jörðinni og bjó þar að sagt er til dauðadags, d. 1822. Hans sonur, Jón, tók þá við búi á Hnjúki og dó þar háaldraður 1884. — Kona hans var Engil- ráð Stefánsdóttir frá Hofi í Vatnsdal. Hjónin Jón og Engil- ráð voru mestu merkismanneskj- ur eftir því sem orð fór af. Oft heyrði ég í bernsku móður mína tala um þau og mat þau manna mest, en hún ólst upp á næsta bæ, Helgavatni. Snauðir menn og umkomu- lausir áttu víst athvarf hjá Eng- ilráðu, sem var annáluð gæða- kona, greind og greiðvikin. Enn- þá lifa hér í héraðinu merkileg- ar sögur um þessi góðu hjón og minna þær talsvert á sögurn- ar um gömlu Þingeyrahjónin, Björn Ólsen og Guðrúnu Run- ólfisdóttur — góðgjörðasömu gáfukonunnar og kjarkmikla dugnaðarmannsins og héraðs- höfðingjans. Búskapur Jóns og Engilráðar blessaðist vel, húsfreyjan trúði á Guð sinn og huldufólkið í Hnjúknum voru vinir hennar. Ef eitthvað skorti eða vanda bar að höndum, þá var hjálpin vís. — Og þá stóð held'Ur ekki á húsfreyjunni á ÍHnjúki að greiða úr vanda þeirra er til hennar leituðu, hvort heldur voru mennskir menn eða huldu- menn. Hún var skemmtileg huldufólkstrúin. Og blessun fylgdi áfram búendum á Hnjúki. Hallgrímur, sonur Jóns, tók við jörðinni af föður sínum og bjó þar allan sinn búskap, d. 1922. Kona hans var Þorbjörg Þor- steinsdóttir, ættuð vestan úr Víðidal. Var Þorbjörg mikil hús- móðir og mannkosta manneskja. Áttu þau tvö börn, Engilráðu, sem dáin er fyrir nokkrum ár- um og Jón, sem lést á héraðs- hælinu á Blönduósi lö. þ.m. og við kveðjum nú. — Mér finnst mikill sjónarsviptir að báðum þessum systkinum, og ég sakna þeirra úr vinahópi. — 1 þeim sameinaðist margt það, er prýddi afa þeirra og ömmu. Samúðin með þeim er báru lægra hlut var ríkur þáttur í skapgerð þeirra samfara sterfcri hvöt til að lifa sjálfstæðu lífi, vera veit- andi en ekki þiggjandi og sjá heimili sínu vel borgið. Bæði voru þau trygglynd og vinföst. Huldufólkistrú ömmu gömlu hef- ur sennilega dvínað með breyttu hugarfari fólksins, en Jón var trúmaður, trúði á forsjón Guðs og hélt fast í Herrans klæðafald til hinstu stundar. Jón tók við búi á Hnjúki eftir föður sinn, bjó fyrst með móður sinni, en siumarið 1923 giftist hann eftirlifandi konu sinni Steinunni Jósefsdóttur frá Mið- hópi, var hún þá kennari á fsa- firði. Þau voru bæði glæsileg Hnjúkshjónin og gott var að sækja þau heim. Þeim blessaðist vel búskapur- inn eins og forfeðrunum. Voru hjúasæl og oft voru börn og unglingar þar lengri og skemmri tima og nutu tilsagnar húsfreyj- unnar. Eftir að ég flutti búferlum vestur í Húnavatnssýslu kom ég fyrst að Hnjúki. Mér fannst ég hafa þekkt staðinn frá blautu barnsbeini, ég sá fyrir mér klöppina fyrir sunnan bæinn og borgirnar. Huldufólkið var á sveimi og mikil dulúð hvíldi yfir þessari fallegu jörð. Mér var vel tekið þá og ávallt síðan. Jón á Hnjúki var ákaflega hlýr mað- ur, þó að hann væri mikill vexti og sterklegur var hann, við- kvæmur í lund, mátti ekkert aumt sjá og var einlægur vinur vina sinna. — Hann var glaður og reifur á heimilinu og í vina- hóp, þótti gaman að taka á móti gestum. Ég minnist margra gleðistunda á Hnjúki sem ég þakka nú þá leiðir skilja. Heim- ilisbragur var þar til fyrirmynd- ar, léttur og ljúfur. Oft var gripið í spil eða „tekið lagið“. Ungur gekk Jón í Hólaskóla áður en hann gerðist bóndi á Hnjúki. Hann var alltaf mikils- metinn bóndi í sinni sveit, var um árabil í hreppsnefnd Sveins- staðahrepps og þótti þar sem annarsstaðar tillögugóður maður. Þau Jón og Steinunn áttu eina dóttur, Guðrúnu, sem nú býr á iHnjúki, gift Sigurði Magnússyni bónda frá Brekku í Þingi. Eiga þau þrjá efnilega syni. Á kreppuárunum svokölluðu, þegar fénaður bænda féll úr mæðiveiki og aflskonar óáran svo ltíill hluti þess fjár, er rek- ið var til heiða á vorin skilaði sér af fjalli á haustin, rann mörgum bónda til rtfja og í ör- væntingu sinni tóku þeir sig upp frá jörðum sínum og fluttu þangað, sem álitið var björgu- legra. Árið 1947 seldi Jón Hnjúte og öll fjölskyldan fór til Reykja- víkur. Gerðist hann starfsmað- ur hjá Afengisverzlun ríkisina. Gott var að koma til Hnjúka- hjónanna í Rvík. Það breytti engu þó þangað væri komið. En sjálfsagt hefur Hnjúksfólkinu farið eins og mörgum, sem úr dalnum fer, þeir festa fæstir yndi við fjörur eða sker. Eftir nokkur ár hvarf Jón aftur heim að Hnjúki og allt hans fólk. Nú tóku ungu hjónin við bústjórn- inni, og þar hefur ekki verið setið auðum höndum sáðan. Allir í sveitinni fögnuðu því, þegar fjölskyldan kom aftur heim. Siðustu árin hefur Jón átt við mikla vanheilsu að stríða. En hann var sá gæfumaður að koma aftur heim og sjá gamla ættar- óðalið, sem hann var bundinn sterkum böndum, halda áfram að vaxa með ári hverju í höndum nýrrar kynslóðar, sömu ættar. Kynslóðir koma, kynslóðir fara, en ennþá stendur hnjúkurinn og skýlir fyrir norðannepjunni og huldufólksbyggðin er á sínum stað. Um leið og ég þakka Jórvl góða vinattu og tryggð við mig og mína um langt árabil, bið ég Guð að blessa heimilið hans, Vona ég að heitar bænir horf- inna kynslóða fylgi búendum á Hnjúki í marga ættliði. H.A.S. Til sölu Þessi bifreið er til sýnis og sölu. Uppl. á Hverfisgötu 46 (uppi í porti) í dag og á morgun frá kl. 1—6.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.