Morgunblaðið - 24.06.1967, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNf 1967.
3
Einn
síldarbátur
fékk 150
tonn við
Hjaltland
BRÆLA hefur verið á miðun-
«m fytrlr auíjjtan í tvo sólar-
Hirimig'a, og láta skipin fyrirber-
ast á miðumun. í gærkveldi var
þó útlit fyrir batnandi veður, að
þvi eir síldarleitin á Dalataniga
t|áði Morguinibtaðilnu. í fymiuótt
fékk Guðrún Þorkelsdóttir 150
tonm á Hjal®andsmiðum og var
hún á leið með aflann til Faar-
eyja í gær.
í síld-arfréttum LÍÚ frá því í
geer, segir að bræla hafi -verið
é miðunum sólarihringinn á und
an, norð-norðaustan kaMf 5—6
vindstilg og kvika. Samtals voru
étta skip á leið til lands með
©70 lestir. aí>u voru: Ljósf-ari ÞH
70 lestir, Faxi GK 50 lestir,
Ha-nnes H-afstein EA 180 le-stir,
Allbert GK 50 lestir, Hugrún ÍS
með 50 lestir, Báxa SU með 30
lestir, Ásberg RE með 80 lestir
og Kristján Valgeir með 60 lest-
ir.
erra
ruar
Skautbúningur sen
innar þótti bera af í kirkjunni
25. aðal-
fundur S.I.R.
1 GÆR hófst að Hótel Sögu 25.
aðalfundur Sambands íslenzkra
Ra-fveitna og voru mættir þar
fulltrúar frá 2i2 rafveitunT og
virkjunarfyrirtækj'um en alls
miunu urn 85 man-ns sitja fund-
iixn.
Haukur Pálmason, fram-
kvæmdastjóri sambandsins, setti
fundmn og Jalkob Guðohnsen, for
m-aður s-ambandsins, flutti stutt
ávarp. Síðan var gengið til fund
arstarfa. Aðalviðfangsefni fund-
arins, auk venjulegra aðalfun-d-
arstarfa, eru fjármál rafveitna
og flutti Bjarni Bragi Jónsson,
h-a-gfræðingur hjá Efnahagsstofn
uninni, erindi á fundinum í gær,
sem hann nefndi: Verðstefna raf
orkuvera og rafveitna. >á flutti
Steingrímur Jónsson, fyrrv. raf-
magnsstjóri, erindi um uppfinn-
ingamanninn Hjört Þórðarson.
Aðalfundinum lýkur klukkan
17 í dag, en á morgutn munu
fundarmenn fara í skoðunarferð
austur að Búrfelli.
Herferð gegn hungri:
ERLENDAR konur, sem voru
gestir í Holmens kirke í
Kaupmannahöfn, þegar þau
Margrét prinsessa og Henri
de Monpezat voru gefin
an í hjónaband, vorn margar
klæddar í þjóðbúninga. Einna
mesta athygli vakti þó Vala
Thoroddsen, sendiherrafrú,
sem klæddist íslenzka þjóð-
búningnum.
í frásögn af kirkjuhrúð-
kaupinu, sem hirtist í Berl-
i-ngske Tidende, saigði m.a.:
„Til vinstri í kixkjuskipinu,
nálægt altarinu, voru sæti
tekin frá fyrir sendiherrana
og frúr þeirra. Þeir komu
tímanlega áður en athöfnin
hófst og frúrnar voru nær
allax klæddar kjólum sem á
einn eða annan hátt drógu
dám af þjóðbúningum landa
þeirra. Þarna voru in-dverskir
sari 'búningar með gylltum
leggingum þungt, málmofið
silki, þarna vor-u útsaumuð
kirsuherjablóm á djúpbláum
grunni og þarna voru ko1-
svartir höfuðbúnaðir prýddir
eðalstein-um. En yndislegust
af þ-eim öllum var kona ís-
lenzka sendlherrans, frú
V-ala Thoroddsen, se-m kom
í hinum íslenzka þjóðhúningi
sínum með gylltu-m útsa-umi
á dökkbláu flaueli og hinu
hvíta skauti“.
í Ekstrabladet skrifaði Bro
Brille:
,,Ég var um það bil að
veita fegurðarverðlaunin ein
hverjum fulltrúa frá Austur-
löndum, en það var engum
vafa undirorpið að fslandi
bar sigurinn. Kona íslenzka
sendiherrans, Vala, var bók-
staflega gullfalleg með sinn
fagra, ljósa litarhátt og hún
bar „skaut“ sitt með kvenleg
um -glæsilei'ka. Skauthúning-
Fundið lækkar
London, 23. júní (AP)
BREZKA sterlingspundið féll
í verði í dag miðað við dollar,
og hefur ekki verið jafn lágt
skráð síðan í janúar. Er
ástandinu í löndunum við
botn Miðjarðarhafsins kennt
um verðfallið. Rétt gengi
pundsins á að vera 2,80 doll-
arar, en við lokun kauphallar
innar í dag var það skráð
2,7895 dollarar.
ísland styrkir fisk
veiðar í Burundi
Róm, 23. júní.
Einkaskeiyti frá AP.
FRAMKV ÆMD ANEFND
„Herferðar gegn hungri“ á
íslandi hefur fallizt á að
greiða 82.700 dollara (rúm-
lega 3<4 milljón króna) til
byggingar fiskveiðistöðva og
fiskdreifingarstöðva í Afríku
ríkinu Burundi, sem hvergi
liggur að sjó.
Talsmenn Matvæla- og land
búnaðarstofnunar SÞ (FAO)
skýrðu frá þessu í Róm i
dag og jafnframt að stjórnin
í Burundi Iegði fram 64.800
dollara til stöðvanna. Stöðv-
arnar verða byggðar sam-
kvæmt þriggja ára áætlun,
sem gerð hefur verið. Verða
fimm veiðistöðvar reistar við
Tanganyika-vatn og sú sjötta
við vatn þar fyrir norðan við
landamæri Ruanda. Auk þess
verða stofnaðar þrjár dreif-
ingarmiðstöðvar fyrir fisk
inni í landi.
Friðrik konungur leiðir Margréti ríkisarfa inn kirkjugólfið.
Völu og Gunnar Thoroddsen má sjá til hægri (á móts við
konung).
urinn er hátíðabúningur ís-
lenzkra kven-na. Ótrúlega fin
gert víravirki úr gulli prýðir
búningin-n, sem e<r baldýr-
aðtur og útsaumaður á svo
fagarn hátt, að það er ekki
unnt að gera betur. Og þessi
hátíðabúningur kvennanna
var skapaður á fslandi á tim-
um fátæktar til að gleyma
hinu daglega amistri. Ann-ars
fellur mér ekki við þjóðbún-
inga, en skaut/búningurinn
var borinn svo fallega, að óg
varð að endurskoða þá af-
stöðu“.
VERÐIÐ BRÚN
BRENHIÐ EKKI
NOTIÐ
COPPERTOIME
IMY sending komiim
HOLTS APÓTEK
STAKSTEINAR
Kúrdar
Þjóðviljinn segir í forusto-
grein í gær: „Nýlega kom hing-
að til lands sendimaður frá
Kúrdum, dr. Osmann, en Kúrd-
ar eru 13 milljóna þjóð, sem
ekki hefur sjálfstæði, heldur var
landi þeirra skipt eftir heims-
styrjöldina fyrri, milli Tyrk-
lands, Sýrlands, íraks og írans.
Kjör Kúrda eru erfið í öllum
þessum löndum, en mestar hörm
ungar hafa þeir að undanfömu
orðið að þola í írak, þar sem
hernaðaraðgerðir gegn Kúrdum
hafa staðið yfir með nokkrum
hléum síðan 1961. Kúrdar þeir,
sem búsettir eru í írak eru %
millj. af 7 millj. landsmanna en
þeim hefur verið neitað um jafn
rétti í landinu, þeirra gætir
hvorki í landstjórninni né em-
bættiskerfinu, þeim er ekki
heimilt að gefa út blöð á tungu
sinni né starfrækja sérstaka
skóla. Barátta Kúrda hefur ekki
beinst að því að kljúfa írak og
stofna sérstakt ríki, þeir fara
aðeins fram á jafnrétti í landi
sínu og landsstjórn, heimild til
að þróa menningararf sinn pg
tungu. En viðbrögð stjórnarvald
anna við þessum sjálfsögðu
mannréttindakröfum hafa verið
hernaðaraðgerðir, sem þó hafa
ekki borið þann árangur, að bar
átta Kúrda hafi verið brotin á
bak aftur, þeir halda enn fjaU-
lendinu í heimahéruðum sánum
og hafa goldið mikið afhroð;
hlutskipti þeirra er geigvænleg-
ur næringarskortur og sjúkdóm-
ar og bitnar það ekki sázt á
börnum. Nú um ársskeið hefur
verið vopnahlé milli Kúrda og
íraksstjómar, en samningaviS-
ræður hafa ekki leitt til neinn-
ar lausnar á vandamálunum.
Kúrdar hafa ekki enn fengiS
neinum jafnréttiskröfum sán-
um fullnægt. Dr. Osmann
kom hingað til lands til
að leita liðsinnis íslendinga i
þessari mannréttindabaráttu.
Kúrdar hafa víða íeitað fyrir sér
um slíkan stuðning en flóknir
ríkjahagsmunir í Arabalöndum
hafa leitt til þess, að rikisstjórn-
ir hafa reynzt ófúsar til þess aS
sinna þessu fátæka og vanmegn-
uga þjóðarbroti. Kúrdar hafa
einnig leitað á náðir Sameinuðn
þjóðanna, en þar er litið i
vandamál Kúrda, sem innanríkis
mái fraks, sem heildarsamtökin
hafa ekki heimild til að hlutast
til um. Umræður um málefnl
Kúrda hafa ekki heldur neinar
orðið á AHsherjarþinginu vegna
þess, að ekkert aðildarríki hefur
tekið málið upp. Dr. Osmann
hefur farið fram á það við ríkis-
stjórn íslands, að hún veki máls
á réttindabaráttu Kúrda á ein-
hvern hátt innan Sameinuðu
þjóðanna; slíkur málatilbúnaður
gæti fengið víðtækar undirtekt-
ir og vakið athygli en það gæti
aftur tryggt Kúrdum þann sið-
ferðilega alþjóðalega stuðning,
sem kynni að hrökkva til þess
að íraksstjórn sæi þann kost
vænstan að veita þeim aukið
menningarlegt og pólitískt jaín-
rétti í landi sínu“.
Sanngjarn
mdlstaður
Morgunblaðinu þykir ástæða
til að vekja athygli á
þessu máli. Enginn vafi cr
á þvi, að Kúrdar hafa fyrir
réttum og sanngjörnum málstað
að berjast, þeir hafa orðið hart
úti og dreifst um nokkur lönd.
Auk þeirra sem Þjóðviljinn nefu
ir, er einnig töluvert af Kúrdum
í Sovézku Armeniu.