Morgunblaðið - 24.06.1967, Side 11
MOBGfUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1567.
11
Vi.
Franskir bakpokar
Vönduðustu pokar á markaðinum
Vélsetjari óskast
VAKTAVINNA.
Hllmir hf.
Með Ieyfi stjórnarráðsins hefur drætti í
liappdrætti Varðbergs
verið frestað til 2/ 10 n.k.
STJÓRN VARÐBERGS.
Tilboð
óskast í fólksbifreiðar er verða sýndar að Grens-
ásvegi 9 miðvikudaginn 28. júní kL 1—3. Tilboðin
verða opnuð £ skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Laxveiði
Nokkrar stangir lausar í júlí og ágúst í Laxá í
Þingeyjarsýslu, í Nes- Árnes- og Tjarnarlandi.
Upplýsingar í síma 18976.
Takið sumarbústaðinn
með í sumarieyfið
Þér getið séð urval slíkra sumarbústaða á
glæsilegri TJALDASÝNINGU á sund-
laugarflötunum í Laugardal. Sýnum
einnig fjölbreytt úrvaL garðhúsgagna.
~ 3jj» mamia in«ð svefWWrlhnijjft
* setustoftr og vindskýlit
% tegimdir tjaldat *
Verð ki. 6.247.00 og T.m.OO.
4ra manmt með . <fnherberjji,
Í setustofu og vindskýlú
Verð kr. 7.633,00.
fc=ni
'fra mannn meff s«refník*rbcFgi,
setustofu og vindskýli.
Vcrð kr.- 6.005.00 ±
jr
5 manna með ivefnherbergi*
sctustofu, eidiiúskrók og
vindskýli.
Vcrð kr. 8.998,00
Sýningin verður opin alla virka daga trá kl. 10 f.h. - 7 e.h.
Nánari upplýsingar á staðnum eða I verzluninni. Sími 38344.
Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar, Óðinsgötu 1
Sendislöð óskast
Vil kaupa eða leigja 12 volta sendistöð í bíl.
Upplýsingar í síma 23755.
Skrifstofustúlka óskast
Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku til
vélritunarstarfa o. fl. Umsóknir, er tilgreini
menntun, aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 27. þ.m. merktar: „Miðbær — 9“.
Aurblífar
Festum aurhlífar á allar tegundir bifreiða sam-
kvæmt hinni nýju reglugerð Bifreiðaeftirlitsins.
Seljum einnig festingar og aurhlífar.
Opið frá kl. 8 — 22.
BIFREIÐ AÞ J ÓNUSTAN, Höfðatúni 8.
Aðvörun
Að marggefnu tilefni er athygli væntanlegra kaup-
enda að sumarbústöðum í lögsagnarumdæmi Kópa-
vogs vakin á því að þeir athugi hvort byggingar-
leyfi sé fyrir hendi. Bygging sumarbústaða 1 lag-
sagnraumdæminu er bönnuð.
22. júní 1967.
Byggingarfulltrúinn í Kópavogi.
BOEING 727 þotan
kemur tU landsins í dag
Við óskum Flugíélagi íslands h.f. og landsmönnum öllum til
hamingju með þennan nýjasta og glæsilegasta flugfarkost
íslendinga.
Allar hverfilknúðar flugvélar í eigu Flugfélags íslands h.f. og
Loftleiða h.f. nota ESSO TURBO OLÍUR á hreyflana. Fyrsta
þotan, hin nýja BOEING 727, notar ESSO TURBO OIL 2380.
''"(Zsso)
OLIUFÉLAGIÐ HF.
Klapparstíg 25/27 Keflavíkurflugvelli
Reykjavík. Sími Keflavík 1481.
Sími 24380.