Morgunblaðið - 24.06.1967, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JUNI 1067»
Eftir Myron L.
Belkind
Gangtodc, Silkikim
(Associated Press):
REYNIÐ að gera ySur í hug-
arlund vopnaða hermenn frá
Rauffa-Kína gjóa augunum
og veifa til amerískrar stúlku
mefffram hinum snæviþöktu
landamærum Himalajafjall-
anna, sem affskilja Sikkim og
Tíbet, sem er í höndum Kin-
verja.
Drottnimgin í Silklkim, sem
fyrruim nefndist ungsfrú Hbpe
Oooke frá New York, segir,
að þetta hatfi borið við ný-
lega, meðan stóð á heimsókn
þeirra- hjiónanna tii landaimeer
annia, sem enu aðeins í um 35
km tfjarfLægð frá konungsihöll'-
inni í Gangtok.
í ferð sinni um þorpin, sem
liggja hátt í fjialla'Sfcörðum
Sitokim, fóru þau nálaagt
landamærunum og stóð.u „aug
liiti til auglits" við kíraversfca
herverði í aðeins fimm'tán
metra fjairlægð.
„Þeir voru svo nólægt, að
ég gat séð freknurnar á and-
lituim þeirra“,
sagði ihúin í við
taili í koniumigsih)öllinnL „Þeir
brostu, og óg brosti á móti
Þeir voru kornungir og höfðu
njóðar kinnar af ikuHdanum".
„En okkur fór efcikert 1
Konungshjónin á ferff á múlösnum um norðurhéruff Sikkim.
\
'Úitgefahdi:
Framkvæmdastjóri:
ÍRitstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn og afgreíðsla:
Auglýsingar:
í lausasölu:
Áskriftargjald kr. 105.00
Hff. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá. Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Sími 10-1100.
Aðalstræti 6. Sími 212-4-80.
7.00 eintakið.
á mánuði innanlands.
.j
ÞOTUÖLD GENGUR
í GARÐ
¥ daig kienaur fyrsta íslenz'ka
Iþotan hinigað ti'l lands
og lendir á Reyikj avíkuirflug-
vdlili, eign Fliuigfé'l ags ís-
j,andis. Koma hennar markar
sambæriileg tímamót í sam-
göngumálíuim íslendinga og
þegar regl'uiegt miliilanda-
fliug hófist.
Með komu isiienziku þdt-
unnar skapast ný viðhorf í
samgöngum íslands við önn-
ur lönd, þær komast nú á
jafn háþróað stig og gerist
með öðruim og stærri þjóð-
um. Koma fyrsitu þotunnar
er vafallaust undanfairi þess,
að ísLendingair kaupi fleiri
þotur tiil farþegafLu'tninga
mil'M landa.
Flugfélaig ísiands er braut-
ryðjandi í ísienzikum fiiug-
miáLum og þétt oflt hatfi
skipzit á skin og sfcúrir í
starfi þess á iiðnum áraitug-
um, hefur það með þessum
þotuikaupum tryggtt sér þanm
sess í sögtu íslenzíkra fiug-
miála. ÞotuöLd gengiur nú í
garð á íslandi.
ATVINNU-
ÁSTANDIÐ *
A’llmiíkið er nú rætt um á-
standið á vinnumark-
aðnum og þó sérstakiegia þá
staðreynd, að erfitt hefiur
reynzt að afla atvdnnu fyrir
ungiinga og síkólafóllk yfir
sumartímann. Sú mikla
spenna, sem verið heflur á
vinnuimarkaðniuim síðuistu ár-
in, hefur greinillega slalknað
nokfbuð og hefur það fyrst
og fremst komið niður á
unglingum og skólafólki og
öðrum þeim, sem á suimar-
vinnu þurfa að halda.
Það er býsna athyigftisverð
staðreynd, að þeir sem mest
tala uim þessi mál nú, etru
einmitt sömu mennirnir, sem
börðust hatraimlega gegn því
fyrir a*ðeins einiu ári, að róð-
ist yrði í stórframkvæmdir
við Strautmsvik og Búrfeil og
var þá ým&uim rökum beitt,
sérstatkliega þó þeim, að svo
milkil spenna væri á vinnu-
markaðnum, að það mundi
aðeins taka vinnuaflið frá
sjávarútveginiuim og öðnutm
atvinnugreinum, ef ráðizt
yrðd í þesisar stórfiram-
kvæmdir.
Af hállfiu þeirra, sem beiittu
sér fyrir þvá, að í þessar
framkvaemdir yrði róðizt
var hiins vegar á það bent, að
rniklar sveiflur gætu orðdð
í undirstöðuatvinnuvegum
okkar og nauðlsynlegt væri
að skjóta fiieiri stoðum ur.-iir
atvinnulifið til þess að
tryggja næiga a/tivinnu og
fjölbreytni isienzíkra aitvinnu
vega.
Það er nú ktomiið í ljós, að
þeir, sem börðust fytrir því,
að ráðist yrði í þessar miklu
framkvæmdir höfðu á réttu
a„ standia og að hinir, sem
börðust gegn þeim höfðu
rangt fyrir sér. Reyinsllain
hefur fyrr en nokfaurn varði
sannað réttmæti þeirra ralfaa,
sem máisvarar BúrfeLlsviirfaj-
unar og álibræðslunnar beittu
í hinum víðtæfau umræðum
um þau miál á sl. ári.
Það er fróðlegt íbuiguníair-
efni nú, þegar sitiaðið er
frammi fyrir þeirri sitað-
reynd, að þensian á viinnu-
markaðnum er minni en áð-
ur, hverniig ástandið væni
þessa dagana, ef ekfki hefði
verið ráðizt í framkvæmd-
irnar við Búrfelíl og Stnaiums-
vílk. Þá er hætt við, að ekiki
aðeins unglinga sfcorti at-
vinnu heldiur og marga fjöfl!-
skyldufeður. Þetta er stað-
reynd, sem þeir ættu sónstafa-
lega að hafia í huga, sem börð-
uist gegn áflbræðslunná og
Búrfeliisvirfajun.
Ástæðurnar fyrir minnfc-
andi þensfliu á vinnumark-
aðnum eru vafa'laust marg-
ar. Um allla Vestur-Evrópu
gætir nú nokfaurs samdirátt-
ar í efnáhags- og atvinnuliífi
og sú þróun hér á landi er
efakert einsdæmi. En við það
bætist að vetrarvertíðdn í ár
er einhver sú allra versta,
sem yfir þetta l'and befuir
gengið og verri en nokflour
síðan árið 1914. Sl'ifat áfal
Mýtur óhjákvæmiliega að
koma fram með einum eðá
öðrum hætiti. Á sama háitt
hefuT hið mifala verðifaflil á
síldaraifurðum eriendis, sem
nernur alflt að 40% og miifcið
verðfail á frystum sjávaraf-
urðum öhj'ákvæmiflega vald-
ið aijvmnufyrirtækjunium
mifalum erfiðleikum og efldki
óeðliltegt, þótt það loomi
fram í nofldouð minnfaandi
eftirspurn eftir vinnuaflli.
Við höfum því á tveimur
árum orðið fyrir þeirri Mffa-
reynslu, sem ætti að kenna
ofafcur, að nauðsynlegt ej* að
renna enn flleiri stoðum und
jt ísflenzikt atvinnufl/íf. Sjór-
inn er gjöfull á stundum, en
hann getur iflka brugðizt og
þess vegna er nauðsynlegt
að hallda áflram þeirri stór-
fieflfldu iðnvæðingu íslands,
sem hafdn er með stóriðjunni
í Straumsvilk. Eftir því mun
verða teloið, hvort þeir, sem
börðust gagn iðnvæðingu
landisins sk ár og nú taJla
Konungsfjölskyldan.
miflili", gneip eigiramaður heran
ar, kóngurinn, fram í.
„Nú, hivað segirðu þá um,
þegar þeir blikikuðu mig?“
spurði hún.
„Það er eðlilegt fyrir hvern
maran að gera það til fagurr-
ar konu, elsikan“.
Kóngurinn h.afði farið eins
að, þegar hann fyrst 'hitrti urag
tfrú Cooke, sem var þekkt í
samikvæmi&Mfinu í New Yorfc
og Waishington, við tedryikkju
í gistihúisi í hirani nálægiu
borg Danjeeliinig, Indl'ainidi En
hann 'hafði farið til þessa vin-
sæla ferðamianraastaðar tii að
heiimsiækja börn 9Ín, sem voru
í dkóLa þar (fyrri kona hans
lézrt 1957). Uragfrú Cooke var
þar í náms'leyfi, en hún sér-
haafði sig í ranrasókraum á ais-
ískri menniragu og heimspeki
„Úr því að hún hafði álhuiga
á Búdidatrú og Tíbet og for-
feður 'haras voru iþaðan urðu
engin vandfcvaeði á þvá að
finna samræðuefni", sagði frú
Louise Brewster, sem veitir
hórtelinu forsitöðu.
Vinátta þeirra þróaðist og
í marz 1963 kvæntist Palden
Thondup Namgyaþ þáverandi
króraprins Sikkim, ungfirú
Oodke í Gangtok. Hjóraavígisl-
unni hafði verið frestað í eitit
ár, vegna þess að hinir
konunglegu stjömu'spekiragar
töldu árið 1962 óheillajvæn-
legt fyirir hjóraaibörad.
í marzm'ánuði 1965 tófc
PaMen við híásætirau eftir
dauða föður siíns.
„í fyrstu voru menn kvíðn-
ir vegna giftingarininar“, seg-
ir Kaiser Bahadur Taapa, rit-
stjóri fyrsta — og eina —
einikafréttabLaðsins í Siikfcim,
sem 'kemur út hálfsmánaðar-
lega. „iMargir hefðu heldur
kosið, að brúðurin væri frá
Sikfckn. En í dag sér enginn
eftir því. Jafravel þótt hún sé
efcki faedd hérna, firansit ofck-
ur við vera mjög náin henni
og lítum á hana sem ein af
ofckur“.
Hk>pe-la, eins og helztu vin-
ir hennar kalla hana, hefur
tefcið upp þjóðlbúraing sikk-
iimslkra kvenna, „bhalkfcu",
slfcósíðan kyrtil og blúissu.
Hún hefur einnig lært að
tala siiklkimjsifcu, þótt hún fari
hógiværum orðum um getu T
sína.
„Tungumálanám er lang-
veikasta hl'ið miín“, segir hún,
„Ég get hal'dið uppi samræð-
um á sikkimsfcu, meðan rætt
er um éþreifanlega hluiti, sem
hægt er að berada á, en eikíki
þegar talið berst að óhlut-
fcenndum hugmyndum“.
En það, sem ílbúium Sikkkn
þyfcir s,amt mest til koma, r
ekfci tounraátta h'ennar í tunigu
rraálirau heldur sú staðreynd,
að hún ómafcar sig jafravel tii
að tala við flólfc utan konungs
fjöLsikýl'du ran ar.
„Fyrrum voru drortrtninigam
ar fcomnair af gomlum tibetsk
um aðallS'ættum og ræddu að-
eins við alþýðutfólk með að-
stoð túlika", sagði Thapa til
útlslkýriragar. „En þessi drottn
irag ferðast um frjálslega, tal-
ar við fóllk og stendur í beinu
saimbandi við alla, rtífea og fá-
tælka. Hún hef.ur ólhuga
varadaimiálum ofckar, veliferð
og l'ítfissikilyrðuim".
Hin nýju heimlkynrai Hope-
la eru orðin henni jafnkær og
hún er orðin íbúum Sifcfcim,
„Eina heimlþráin, sem ég
fæ nú, er heteraþrá til Silfck-
kn“, sagði hún. „Þagar ég er
í burtu verð ég eiramana og
get varla beðið eftár því að
sraúa atfbur“.
Ást heraraar & Sikkim er
bezt lýst með Ij'óði er ritað
var aif hallarráðsmanrairaum,
Emil I. Manuel. Sagt er, að
fyrst* erindið sé eftirlœti
drottniragar in n ar:
„Fná Ihiraum h&u hæðum
í Sikfcim
rraá sijá skýin, þegar þau sivífa
Framihald á bls 24.
mest um aDvinnusfaont, miuni
enn berjast gegn nýjum
stónfriaimtovæimduim, sem
bryddað kann að verða upp
á næstu ánuim. Geri þeir
það sýna þeir allgjönt á'byrtgð
ariieysi í máiefniujm lands og
þjóðar, en vonandi er að þeir
hafi l'ært nógu miilkið af
neynsiu síðustu tveggja ána
ti.1 þess að skipta uim stooðun
ag tatoa manndómiSlieigri af-
stöðu tifl mála í fraimtlíðinini
en þeir hafa gert till þessa.