Morgunblaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1967.
Við tjöldum
10 sýnishornum
UPPBOÐ
Fundnir munir í vörzlum lögreglunnar verða
seldir á opinberu uppboði í Góðtemplarahúsinu
í dag. Eru því síðustu forvöð fyrir rétta eigendur
að vitja muna sinna.
Jafnframt verður selt á frjálsu uppboði nokkuð
af kven- og barnafatnaði.
Ennfremur verða seldir nauðungarsölu sem
síðasti liður lögsóknar ýmsir munir, svo sem:
rafreiknivél, gosdrykkjakista, ísskápar, sjónvarps-
viðtæki, útvarpsplötuspilari, húsgögn o. fl.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 24. júní 1967.
Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr.
Við seljuim aðeins eina teg-
und tjalda, — finnsku TENA
tjöldin með snjóhúsalaginu,
sem þola btaur hina storma-
sömu íslenzku veðráttu en
nokkur önnur gerð tjalda.
— Póstisendum.
SPORTVÖMJH0S RMJAVlm
Óðinsgötu 7, sími 16488.
Til sölu
er 5 herb. íbúð við ÁMhóls-
veg. Félagsmenn hafa for-
gangsrétt til 1. júlL
Byggingarsamvinnufélag
Kópavogs.
iffl
JAFNVEL BETRA
Skrifstofustúlka
óskast til starfa. Kvennaskólamenntun eða hlið-
stæð menntun æskileg. Umsóknir sendist fyrir 30.
júní næstkomandi.
Rafmagnsveitur ríkisins
starfsmannadeild. Laugavegi 116.
Barkaplast
Hitalagnir með úréthan-ein-
angrun og hlífðarkápu úr
plaströrum ásamt tilheyr-
andi greinistykkjum.
BÖRKUR H.F. Sími 52042.
Breytt símanúmer
NÚMER OKKAR ER NÚ
19345
Tékkneska bifrei^aumboðið
VONARSTRÆTI 12.
Múrhúðunarnet
MÓTA- O G BINDIVÍR
VÍRLYKKJUR
ÞAKPAPPI
PAPPASAUMUR
Þ A K J Á R N
ÞAKSAUMUR
J.
& IVorðmann hf.
Skúlagötu 30.
Laus staða
Umsóknarfrestur um stöðu heilbrigðis- og barna-
verndarfulltrúa í Hafnarfirði framlengist hér með
til miðvikudagsins 28. þ.m. Til mála kæmi að gefa
umsækjanda kost á að sérmennta sig í störfum
heilbrigðisfulltrúa. Umsóknir sem tilgreini meðal
annars menntun og fyrri störf skulu sendar
undirrituðum.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
JAFNGOTT
0G ADVR Skrifstofustúlka óskast
Gáid að kárauda bordanum.
Samagóða VICEROY
sigarettan. Ekta amerískt bragd.
Óbreytt. Óvéfengjanleg.
Ekki of sterk, ekki of létt,
Viceroy hefur bragðið rétt
■rétt hvar og hvenœr sem er.
Fyrirtæki með umfangsmikla útflutningsverzlun
óskar eftir að ráða duglega stúlku til skrifstofu-
starfa (vélritun o. fl.). Umsóknir, er tilgreini
aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblað-
inu fyrir 28. þ.m. merktar: „Góð laun-----0“.
Opinber stofnun
vill ráða kvenfólk og karlmenn til fulltrúastarfa.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Fulltrúa-
starf — 11“ fyrir 27. júní 1967.