Morgunblaðið - 24.06.1967, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAGUR 24. JÚNÍ 1967.
\
-
Ég var staddur á Þingvöllum
að margni kosningadagsins í
úiihellis rigningu og þoku en
veðrið var kyrrt og milit.
Þnátt fyrir vatnsveðrið fann
ég greinilega til töfra staðiar-
ins og satt að segja óskaði
ég eftir góðum regnverjum
srvo að óg gæiti faxið í göngu-
túr. Það er nefnilega gaman
að ganga í rigningu etf mað-
ur getur hal'dið sér þurrum.
Á leiðinni austur var allt á
fkxti í vatni og jörðin bólgin
aí vatnsaga. En hamrarvegg-
ur Almannagjár var þurr að
venju og í botni gjiárinnar
var hvengi vatn að sjá. Þiá
datt mér í hug ein atf röík-
semdum Þingvallanetfndar
tfyrir því að lóka veginum um
•gjána, sú að þar sé hætta á
grjóthnuni. Þetta er, eins og
fleina sem kemur fná þeirri
netfnd, hrein fjarstæða. Það
getur hiver og einn gengið úr
skugga um það með því að
atfhuga ruðninginn, sem ligg-
ur undir hamraiveggnum,
Hann er að mestu leyti á kaifi
í grassrverði, eða vaxinn
skófurn og miosa og nýhrun-
ið grjót hvergi sjáanlegt. Og
hvernig er það sivo með hnull
uniginn, sem situr stoorðaður
á maii tiveggja Metta uippi á
gjábarminuim, Sjálfsagt veit
enginn hve lengi hann er
búinn að sitja þar, en áreið-
anlega er hann búinn að
standa atf sér nokkra jarð-
skjálfta. Sannleitourinn er sá,
að það er mjög litifli haetta á
grjóthruni úr þessum harrnra
vegg þvi að það situr aldrei
vatn í bonium.
Þingvallanefnd hefur að
margra dómi verið heldur
seinheppin í stönfum sínum
þó að út yfir taki síðasta atf-
rek hennar, úthlutun lóða
undir sumaribústaði. Það er
feominn tími til að leysa
hana frá störtfum og setja í
Gísli Guimundsson'
staðinn sameiginlega umsjá
Náttúruiverndarráðs og Þjóð-
minjaivarðar því að báðir
þeir aðiiar hafa sýnt ábyrgð
í startfL
Hótel Valhöll var kærkom
inn staður til að fá sér feaffi-
sopa í öllu úrhellinu. Þar
hafa orðið ótrúleig umskipti
tii hins betra á undanförnum
árum. Þetta gamLa hús, sem
fyrri eigendur létu drabbast
niður í’ óhirðu, heifur nú ver-
ið endurnýjað hátt og lágt
með ærnum tilifeostnaði. Fyr-
ir það eiga eiegndumir miki-
ar þakkir skilið og vonandi á
almenningur eftir að launa
þeim vel unnið startf með auk
inni aðsókn. Verðlag má telj-
ast þar mjög sanngjamt, mið
að við þá þjónustu oig aðbún-
að, sem niú er þar á boðstól-
um.
Reyðarbarmsvegur, tfrá
Gjábakka að Laugarvatni,
var illfær, á einum stað rann
steerðar lækur eftir honum á
um 50 m kafla og á Lauigar-
vatnsvöliluim var að myndast
stöðuvatn. Ég sá að vegagerð
armenn höfðu verið þarna á
ferð nýverið og borið sand í
verstu slönkin. En sýnilega
höfðu þeir hatft mjög naum-
an tírna og effeki mátt vera að
því að moka úr hlössunum.
Það er margt skrýtið í kýr-
hausnum. Þennan veg þamf
nauðsynlega að enduribæta
því bœði er hann mikil saim-
göngubót og sivo er leiðin
mjög falleg.
Héraðsskóliinn að Laugar-
vatni er feominn í nýjan og
betri búning og það er giott
að koma þangað. Á þessum
fagra stað hetfur margt breyzt
til batnaðar á undantfömum
árum og tivær myndaxlegar
skólabyggingar í smíðum
vitna um grósfcu í íslenzkum
menningarmálum. En fengur
væri að því að lösna við hina
Ijótu fþróttaskálaálmu, því að
þá myndi hin stílhreina hér-
aðssikólahygging njóta sín
til fulls. Það er dálítið skrít-
ið hivað oklkur hættir mikið
til að eyðileggja það, sem
vel er gert, með einhiverjum
óskapnaði. Það stytti upp á
meðan ég var á Laugarvatni
en dalurinn var allur einn
tflaumiur og Brúará beljaði
fram í flugvexti, koknórauð.
Éig átti ekki von á því að
þessi siifurtæra á gæti sikipt
svona um ham. Hvenær
skyldi maður fá s'larkfæran
veg inn í Bnúaránskörð. Þetta
mun einn fegursti staður á
landi vom og óvíða eru um-
skipti milli gróðurlendis og
auðnar eins snögg og þar.
Að Geysi kom ég í blæja-
logni og flegursta veðri, þó var
enn sól'arlaust. Gutfu'bólstr-
arnir stóðu þráðbeinir eins
og tré í skógi og löftið var
tærara en orð fá lýist. Þarna
hitti ég góðkunningja mína,
Sigurð Greipsson og Sigrúnu
konu hans. f áratugi hatfa þau
staðið í gestamóttöku á sumr
um og rekið einkaskióla á
vetrum. Til þess befur þurtft
mikinn dugnað og þraut-
seigju og oft hatfa þau orðið
(fynir hnútukastiv situndum
ómaklegu. Það er srvona með
suma menn, þeim hættir til
að krefjast meira atf öðrum
en sjáltfum sér, Ekki tel ég
ólíklegt að þessi góðu hjón
séu nú farin að lýjast eftir
langan starfsdaig og telji sér
um megn að ráðast í nýjar
framkvæmdir, en þeirra er
nú þönf þarna. Hvenær sem
að því kemur að þau hætiti
sdnum umsvitfum þá mun ég
safcna þeirra því bæði hetfi
ég reynt að manndómi og
skörungsskap.
Á Tungufljót er nú lofcs-
ins komin ný brú, rétt ofan
við Geysi, en nýja veginum
frá benni að GulMossi -v
ólokið enn. Að honum verð-
ur mikil Siamgöngúbót, því að
þá styttist leiðin milli þess-
ara staða um ca 15 km. En
nú þegar er samt hægt að
styitta sér leið milli þeirra
með því að fara austur ytfir
nýju brúna og taka þar atf-
leggjana til hægri. Hann ligig-
ur austur að Gýgjarlhóli
(miWi fjóss og bæjiar) og það
an á Gullflossveginn á meln-
um neðan við Gýgjarhólskiot.
Vegurinn er mjór, er fær
öllium bílum.
Að Gullfossi er allt með
sömu ummerkjum og verið
hefur í áratuigi, ef undan er
skilið náðhúsið frœga. Gamli
skálinn verður hrörlegri
með hrverju árinu, að utan,
en hitt skal ég viðurkenna
að hann er furðanlega vist-
legur að innan. Mér er spurn,
hiversu lengi á þetta ótfremd-
aráistand að viðgangast á ein
um fegursta og fjölsóttasta
ferðamannastað landsins?
Hvernig er það með Ferða-
málaráð, finnst því ekki
Framlhald á bls. 8.
Sendum forystumönnum flugmála
á íslandi og landsmönnum öllum
bextu árnaðaróskir í tilefni þess
ánœgjulega áfanga, sem náðst
hefur með heimkomu hinnar glœsi-
legu Boeing 727 þotu Flugfélags
íslands hf.