Morgunblaðið - 04.07.1967, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1967.
Til sölu ensk ullartoápa ljós að lit, stærð 14. Ull. í síma 30106.
Vanir járnamenn með rafimagnsverkfæri geta bætt við sig verkefn- Uffl. Simar 20096 og 23799 á tovöldin.
Barnaheimili. Vel þekkt barnaheimili I Skagafirði getur bætt við sig 6 börnum í 2 mánuði. UppL í síma 16805.
Karmannavesti Vil kaupa JcÆtrlmanna- vesti. Kven- og unglinga- fatnaður er til sölu á sama stað. Sími 16805.
Volkswagen óskast. Vil kaupa góðan Volks- wagen, etoki eldri en ’68. Uppl. í sima 41963 eftir kl. 4.
Til sölu hraðsaumaivél, földupnar- vél overloctovélar, stimpil- klukka, tímahringarklukka skjalastoápar, skrifborð, síma 17142.
Úðum garða. Pantið í síma, við úðum í tíma. S1g. GuðmundSssom garðyrkjumaður. Sími 40686.
Um 60 ferm. húsnæði á góðum stað í bænum til leigu fyrir skrifstiafur, iðn- að eða annan rekstur. Sími 15618.
Maður vanur trésmíði og múrverki, óskar að taka að sér verk úti á laradi. Til- boð sendist blaðirau fyrir 15. júlí, merkt „Smíðar 2570.“
Buick til sölu. Model ’51. Uppl. í sima 32966.
3ja tonna bátur til sölu. Get tekið traktor eða jeppabíi upp í. Uppl. í sírraa 20196 frá kl. 7—9 á tovölddn.
Kona með 1 harn óskar eítir að komast í sveit 1%—2 márauði. Uppl. í síma 30034.
Sumarhústaður óskast. Sumarbústaður óskast tQ leigu um vikutóma í júlí- miánuðL Uppl. í síma 36066 eftir kl. 7 é kivöldin.
Barnavagn Sem nýr dansbur barna- vagn með burðarrúmi til sölu. Verð kr. 4000.00 Einn- ig barraarúm með botni kr. 1000.00. Súni 3069«.
Sandgerði — Suðurnes. TQ sölu húseignin Suður- gata 14, Saradgerði. Nánari upplýsingar gefur Fasaeágnaaalam, Hafnargötu 27, Keflavík, simi 1420.
Trió Elfars Berg í Klúbbnum
f dag- birtum við hér mynd af tríói Elfars Berg og söngkonunni
Mjöll Hólm sem hafa lcikið i ítalska salnum í Klúbbnum s.L 1%
ár, en hafa leikið í aðalsal hússins undanfarna 2 mánuði við vin-
sældir gesta. Tríóið leikur allhiiða dansmúsik við allra hæfi og virð-
ist hafa gott lag á að skapa góða stemningu meðal gesta. Tríóið
skipa, Hans Kragh trommur Gunnar Pálsson bassa og Elfar Berg
píanó og orgel. Söngkona Mjöll Hóim, en þessi hópur leikur og
syngur í Klúbbnum öll föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld.
í ítalska salnum sem er opinn föstudags og laugardagskvöld leikur
einnig vinsælt tríó en það er Rondó tríóið.
Ég karua ved vilð svntia veðux-
bOíðtu, eiias og var hér smnmiain-
lands á simmid'aginin, og svona
ætti &ð vera nær upp á hrvern
einasta dag. Skapiið kætist og
lundin léttist, og mamni verðluir
ekki kalt á tánum, en góða veðr-
ið stágur manmi til höfiuðs í góðri
merkinigiu,
Mér fannst rétt eins og ég væri
kooninn afltur með Stmmi þar
suður á Mallarea, raema hvað
vegimir íslenzku minntiu mann
iHþyrmileig'a á, að við vænuim
ekki stödid þar hjá seniorítiunuin
suður á Spáni, heldiur í ryk-
mielkfki á ístenzfoum maiarvegi.
Sem ég nú ók sem leið liggur
framftijá verzkuninni Bsju í átt að
fjakimu Elsju hitti ég manm, reið-
an ungan mann, sem stóð þair við
bflinn simn.
Storkurinn: Það hefiur vonandi
ekki staðið í þér ýsubein, manmi
minin?
Maðurmn reiði hjá Esjn: Mér
stæði nú á sama um svoteiðis smá
muni, en ég næ ekki upp í nef
mitt, sem þó er í iengra lagi, yfir
þessu síifelda grjótkasti á veg-
imtrn hérna upp í Hvaltfjörð.
Ég er nýbúimi að mæht bffl,
stórum bdl, og það var í þetta
sinm etkki sandiflutningataíll, og
það skipti emgum togum, að
steimn flýgjur frá hjólium hans,
og beint í hægri luflctina á bílm-
um miimuim, sem auðvitað möl-
brotraar þ.e.a.s. luiktin, svo að nú
er rétt eims og ibElinn sé btimdur
á öðru auiga. Það kemiur sér, að
nú er efldki ljósatími. Auð>vitað var
iaruisamöl á veginiuim. Hvenær er
ekki lauisamöl á þessum bless-
uðuim vegum? Sjálfsagit htefiur bíll
imn ekið hratt, en finnst þér þetta
hægt, storflduir minm?
Nei, mér fimmst þetta etoki hægt,
og raunar fimnst mér, að það sé
Vegagerðarinnar að bæta þetta
tjón, því að efcki giera Tryigging-
arféiiögin það.
Það er til notokturs að bera
svoma efni í vegima, sem bæði
sflnemmir bfflana í a'tostri, fyrir uit
an það, að þessi ,,mald“, sem þeir
■kalla ofanJburð, rýflour burt tíi
sárra leiðinda fyrir öfloumenm og
fiarþega, sem verða að aka mestan
hluta leiðar á sólBkimsdiegi í ryk-
mekki. Mætti efldki gera meira að
því að ryfcbimiða þessa vegi, með-
am við höfiuan eflcki boimagm til
að steypa þá eða malfbika?
FRÉTTIR
Kvenfélag Asprestakalls fer
skemimtiferð í Þómsmörk fimirra-
tudagiran 6. júlí. Farið verðlur frá
Suranutorgi Ikl. 8 að morgmi. Nára-
■ari upplýsingar hjá Guðrúrau
sfeni 32195 eða Rósu, simi 3'llð'l.
Stjórndn.
Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
samkoma í tovöld M. 8:30. RæðU-
mienn: ELnar Gislason og Jóflianm
Pálsson.
Geðverndarfélag íslands
Ráðgjafa- og upplýsiragaþjón-
uetan opim alla mánudaga kl. 4—6
síðdegis, að Veltusundi 3, sími
12139. Þjóraustan er ókeypis og
ölluan heimifl.
Kvenfclag Háteigssóknar fier í
suim-arflerðalag fimmtudaginm 6.
júli. fikið verður um Eyrarbatóka
Stotókseyri, SkáJholt og Laugar-
vatn. Upplýsingar í sfernum
12038, 34114 og 16917. Virasam-
legast tilkynnið þátttöku fyrk
kfl. 4 á mióvitoudag.
VerS fjarverandl í nokkra
í DAG er þriðjudagur 4. júlí og er
það 185. dagur Arsins 1967.
Eftlr lifa 180 dagar.
Árdegisháflæði kl. 3:55.
SiffdegisháílæSi kl. 16:27.
MIKIL eru verk Drottins, verð íhug-
unar ölium þeim, er hafa unun aX
þeim. (Sálmarnir, 111,2).
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júni, júli og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
sima 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan i HeQsuvemd
arstöðinni. Opii. allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
dmi: 2-12-30
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis tQ 8 að morgni. Auk
þessa alla helgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögnm frá kl. 9 tQ kl. 5
simi 11510.
Kópavogsapótefc er opið alla
aaga frá 9—1, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 5. júlí er Eiríkur Björns
son sími 50235.
Næturlæknir í Keflavík:
1. og 2. júlí Ambjörn Ólafsson.
3. og '. júlí Guðjón Klemenz-
son.
5. júlí Ambjöra Ólafsson.
6. júli Guðjón Klemenzson.
Keflavíknr-apótek er oplS
virka daga kl. 9 — 19, langar-
daga kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Kvöldvarzla i lyfjabúðum i
Reykjavík vikuna 1. júlí. — 8.
júli er Ingólfsapóteki og Laug-
arnesapóteki.
Framvegis verðui tekið á mótl peln,
er gefa vilja blóð t Bióðbankann, sen
hér segir Mánudaga priðjudaga
flmmtudaga og föstiidaga frá kl. 9—11
f.b og 2—4 e.b WIÐVIKUDAGA frá
ki 2—8 e.n laugardaga frá kl. 9—1)
f.H Sérstök athygll skai vakln á mið-
vikndögum vegna kröldtímans
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja
víkur á skrifstofutíma 18222 Vætur
og nelgidagavanrla 182300
Upplýsingapjónusta A-A samtak-
anna. Smiðjustig < mánudaga, mlö-
vikudaga og föstudaga ki. 20—23, siml:
1637: Fundir á sama stað mánudaga
kl 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í sima 10000
daga. Séra Gunnar Árnason.
Mæðrafélagið fer í eiras dags
skemmitiferð um Suöuirland
suinraudaginn 9. júlí. UppL. í sím-
urn L0972, 3841L og 22850. Ferða-
nefndin.
Félag anstfirzkra kvenna fer
í eins dags ferðalag uon Borgar-
fjörð miðvikudaginn 5. júlí. Upp-
lýsingar í síma 82309, 40104 og
12702. Skemmtinefndin.
Frá Kvenfélagasambandi ís-
lands. Leiðbeiningastöð hús-
mæðra verður lokuð til 20. ágúst.
Sjómannakonur. Vegna for-
falla eru tvö herbergi laus að
sumardvölinni í Barnaskólanum
að Eiðum tímabilið 22. júlí til
12. ágúst. Tilkynmingar í síma
35533.
Átthagafélag Strandamanna.
Stóemmtiferð í Þórsmörk föstu
daginn 7. júlí. Lagt af stað frá
Umferðarmiðstöðinni kl. 8 síð-
degis með bifreiðum frá Guð-
mundi Jónassyni. Ekið rakleitt f
Þórsmörk. Dvalizt í Mörkinni á
laugardag og fram eftir sunnu-
degi, komið aftur sunraudags-
kvöld. Þátttakendur hafi með
sér mat, svefnpoka og tjald. Til-
kynnið þátttöku í Úraverzlun
Hermanns Jónssonar, Læflcjar-
götu 4, sími 19056 fyrir 4 .júlí.
Kvenfélag Laugarnessóknar fer
í sumarferðalagið miðvifltudag-
inn 5. júlí. Farið verður að Gull-
fossi og komið víða við á leið-
Lnni. Upplýsingar hjá Ragnhildi
Eyjólfsdóttur. simi 81720.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Hallgríms-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum:
í bókabúð Braga Brynjólfssonar,
í blómaverzluninni Eden í Dom-
us Medica og hjá frú Halldóru
Ólafsdóttur, Grettisgötu 26.
Kvenfélag Laugarnessóknar
fer í sumarferðalagið miðviku-
daginn 5. júlí. Farið verður að
Gullfassi og komið víða við á
leiðinni. Upplýsingar hjá Ragn-
hilidi Eyjólfisdóttur, sími 81720.
VÍSUKORM
„Það veldur hver á heldur"
Engiinn floennijr allslaus raeyðar,
allt er landið gæðum vígt.
Harla kraapt til hnífis og skeiðar
hiefði „vinsfri stjórn“ ríflct
AndvarL
>f Gengið >f
Reykjavfk 28. Júní 1967.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119,83 120,13
1 Bandar dollar 42,95 43,0*
1 Kanadadollar 39,80 39,91
100 Dansikar krónur 619,99 621,59
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 833,45 835,60
100 Flnnsk mörk 1.335,30 1.338,73
100 Fr. fran-kar 875,76 878,00
100 Belg. frankar 86,53 86.79
100 Svlssn frankar 990,70 993,25
100 GyUini 1.192,84 1.195,90
100 Tékkr fcr 596,40 598,00
100 Lirur 6.88 6,90
100 V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,80
100 Austurr sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
sá NÆST bezti
Bóridi nofldtouT loom til Böðvars kaupmarans á Aikranesi og var
boðið að borða.
Meðal annars var allstór styflcki af svksraesfloum osti á borðirau.
Bómdi tetour nú osfinn og bynjar að borða hann eiratótntan.
Böðlvar heldiur að honum öðrum réteum, en bóradi segir:
„Ég ætka raú að klára kjútouna fiyr&t“. -