Morgunblaðið - 15.07.1967, Page 5

Morgunblaðið - 15.07.1967, Page 5
MOROTjNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1967 5 — fegursta leikkona sinnar samtíðar kunningi hennar, Toby Row- land átti að kynna leikritið. Daginn sem hún lézt, sagði Rowland við fréttamenn, að Vivien hefði þegar kunnað sitt hlutverk utan að og hún hlakkaði mjög til að byrja á æfingunum. „Hún átti að leika 53 ára gamla konu, og þó það hefði einmitt verið hennar aldur, þurftum við að búa til sérstakt gerfi handa henn.i“, sagði hann, „því Viv- ien leit alls ekki út fyrir að BREZKA leikkonan Vivien Leigh var 53 ára, þegar hún lézt í London 8. júlí sl. Hún var í 20 ár gift Sir Laurence Olivier, en þau skildu árið 1960 eftir að hún hafði farið fram á skilnað. Kvæntist hann hann þá núverandi konu sinni, leikkonunni Joan Plowright. Fyrsti maður Vivien Leigh var Leigh Holman, lögfræð- ingur, .sem starfaði í London. Þau eignuðust eina dóttur Vivien Leigh í hlutverki Kleopötru í leikriti Shaws „Caesar og Kleopatra“. því, að St. James leiklhúsið í Z London yrði rifið, en beið 1 ósigur. Eftir 'þann óisigur naut I hún stuðnings og hjálpar Sir t Winston Ohurohill. I Vivien Leigh fékk í vöggu- t gjöf töfrandi fegurð, stór- l brotnar gáfur og mikið skap. ! Hún var fegursta leikkona 7 sinnar samtíðar. En þó feg- urðin væri mikil voru leik- 1 hæfileikarnir engu isíðri. Hún t var mjög metnaðargjörn og / eftir að hún giftist Sir Laur- ence varð hún oft að láta sér nægja að standa í skugganum af manni sínum og gera sér að góðu minni hlutverk, sem voru henni alls ekki að skapi. Vivien Leigh hafði hvað masta ánægju af að leika grín hlutiverk og vann hún marga sigra í þeim hlutverkum. Þrátt 'fyrir það verður henn- ar í framtíðinni einkum minnst sem stórbrotinnar Skapgerðarleikkonu og lengi t mun fegurð hennar og glæsi- / leg sviðsframkoma verða í ’ minnum höfð. I sviði sem í kvikmyndum. Hún var valin úr hópi 1500 stúlkna til að leika það 'hlut- verk, enda hélt hún frá London til Hollywood með það eitt fyrir augum að leika í þeirri mynd. Eftir það komst hún á fimm ára leiksamning Hún hlaut fjölda viður- kenninga fyrir leik sinn, bæði á leiksviði og í kvikmyndum, en þó að hún afrekaði mikið í kvikmyndum, yfirgaf hún hún aldrei leiksviðið. Fyrir síðustu mynd sína „A Ship of Fools", var hún útnefnd bezta erlenda leikkonan af frönsku kvikmyndaakademíunni. Stuttu áður en Vivien lézt áttu að hefjast leikæfingar í West End á leikritinu „A Delicate Balance" eftir Ed- ward Alhee, en í því leikriti átti hún að fara með eitt af stærri hlutverkunum undir stjórn John Dexter. Góður Vivien Leigh og Sir Laurence Olivier sem patra í leikriti Shaws. Ceasar og Kleo- Vivien Leigh og Marlon Brando í hlutverkum sínum í leik í-lti Tennessee Williams „A Streetcar named Desire“. og hún gerði alla tíð og tók hlutunum eins og þeir voru“. Vivien Leigh var há og grönn, fremUr langleit og aug un gráblá. Hún hafði til að bera töfrandi yndisþokka og þegar hún kom fyrst fram é leiksviði í West End 21 árs í hlufverki í „The Mask of Virtue“ varð á’horfendum þegar starsýnt á fegurð henn- ar. Frægasta hlutverk hennar er Scarlett O’Hara í kvik- myndinni „Á hverfanda hveli“, þar sem hún lék á móti Clark Gable. Fyrir það hlulverk fékk hún fyrst Osc- ars-verðlaunin 1@3'9. Eftir það var hún ein eftirsóttasta leikkona heimsins, jafnt á leik Myndin er tekin af Vivien Leigh í samkvæmi í London, skömmu áður en hún lézt. hjá Alexander Korda og fékk fyrir það 50.000 dollara. Hún lék flest af meirihátt- ar kvenhlutverkunum í leik- ritum Shakespeares og þótti henni takast vel með þau öll. Hún lék oft á móti eiginmanni sínum Sir Laurence og þóttu þau eitt glæsilegasta leikpar heimsins. Saman unnu þau hvern sigurinn á eftir öðrum jafnt í Englandi sem Banda- ríkjunum auk víðar. Þau kynntust er þau léku fyrst saman í kvikmynd 1936, „Fire over England", og gift- ust fjórum árum síðar. Vivien var fynsta leikkon- an, sem tókst að gera hlut- verki Kleopötru jafn góð skil í leikriti Shakespeares og Shaws. Hún fékk Oscars- verðlaunin í annað sinn fyrir hlutverk sitt sem fullorðin kennslukona í leikriti Tenn- essee Williamis, „A Streetcar nemed Detsire“, en í þeirri mynd lék hún á móti Marlon Brando. Hún fæddist í Darjeeling í Indlandi, 5. nóvember 1913, dóttir brezks kaupsýslu- manns. Hún lærði leiklist bæði í London og París, áður en hún innritaðist í Konung- lega leiklistarskólann í London. Árið 1945 varð ihún fyrst vör við að hún þjáðist af berklum og 1953 varð hún alvarlega veik. S.l. ár varð hún aftur mjög veik og hafði herpii verið ráðlagt að liggja fyrir síðasta mánuðinn áður en hún lézt, því þá hafði sjúk- dómurinn tekið sig upp á ný. Hún iháði harða baráttu gegn Suzanne og skildu árið 1940. Sama ár og Vivian giftist Sir Laurence. Var það hjónaband annað 'hjónaband beggja. Vivien giftist ekki aftur, eft- ir að hún skildi við Sir Laur- ence, en var orðuð við nokkra menn, þ.á.m. kanadíska leik- stjórann John Meriivale og fyrrverandi eiginmann sinn Leigh Holman, en þau voru góðir vinir alla tíð. Hún hafði lengi þjáðst af berklum og leiddi sá sjúkdómur hana til bana. vera 53 ára. Hún hafði verið mjög óánægð með að veikindi hennar höfðu seinkað æfing- unum, en hún stóð ®ig mjög vel, þrátt fyrir veikindin, eins Viven Leigh í sínu frægasta hlutverki, sem Scarlett O’Hara í kvikmyndinni „Á hverfandi hveli" ásamt Clark Gable, sem lék Rhett Butler í þeirri mynd. > ísland á heimsýningu í nýju hefti lceland Review NÝTT hefti af ICELAND REV- IEW er komið út og er það að nokkru 'helgað þátttöku fslands í heimssýningunni í Montreal. Elín Pálmadóttir skrifar um íslenzku sýningardeildina í skála Norðurlanda, Sigurður A. Magn- ússon skrifar grein um íslend- inga og þjóðareinkenni — og tvær greinar eru um þá megin- þætti í náttúru landsinis, sem leit azt er við að vekja athygli á í sýningardeild okkar í Montreal. Önnur greinin, baráttan við eld- inn í iðrum jarðar, er eftir dr. Sigurð Þórarinsson. Hin grein- in, um heita vatnið og nýtingu þess, er eftir Sveinbjörn Björns- son á jarðhitadeild Raforku- málaskrifstof.unnar. Allar þessar greinar eru mjög myndskreyttar, bæði með svart- hvítum myndum og litmyndum. Loks er viðtal við sendiherra íslands í Bandaríkjunum og Kanada, Pétur Thonsteinsson, og þar er fjallað um samskipti ís- lendinga við vesturheim, gönyil og ný tengsl við „nýja heim- inn“ — m.a. afstöðu Vestur íslendinga til „gamla landsins". í þetta hefti skrifar dr. Gunn- ar G. Schram einnig grein um íslenzka sjónvarpið og birtast þar fjölmargar myndir úr fyrstu vetrardagskrá sjónvarpsins. Greinar eru um Útvegsbanka íslands og starfsemi Sláturfélags Suðurlands. Auk þess flytur rit- ið nýjar fréttir frá íslandi í sam- þjöppuðu formi, bæði almennar fréttir og fróðleik um sjávarút- veg. Frímerkjaþáttur er í ritinu og margt fleira. Það er mynd- skreytt og snyrtilegt að öllum frágangi, eins og jafan áður. Á kápu er nýtízkuleg táknmynd jarðhitans, sem Barbara Stach og Gísli B. Björnsson gerðu. Ritstjórar Iceland Review eru Haraldur J. Hamar og Heimir Hannession. Ritið er prentað 1 Setbergi. ~i RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA*SKRIFSTOFA SÍIVII 10*100 >

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.