Morgunblaðið - 15.07.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 15.07.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1967 Skatt- og útsvarskærur Kæri til skattyfirvalda. Viðtalstími eftir samkomu- lagi. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2, sími 16941 og 10-100. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Þarf að selja skuldabréf kr. 130.060.00 — tryggf með 3. veðrétti í 5 herb. íbúð næst á eftir kr. 120.000.00 á 1. + 2. veð- rétti. Tilboð merkt „5640“ sendist Mbl. fyrir 17. þ. m. Bændur 17 ára piltur, vanur vélum og öllum sveitastörfum, vill komast á gofct sveita- heimili í sumar, eða lengur. Uppl. í síma 11896 milli kl. 6 og 10 e. h. Olíukynding Spíralhitadúnkur til sölu. Verð 5000 kr. að Hólm- garði 10. Skrúðgarðavinna — úðun Get bætt við mig skrúð- garðavinnu. Baldur Mariusson, garðyrkjufræðingur, sími 40433. Kvenreiðhjól Til sölu nýlegt og lítið not- að kvenreiðhjól (Bauer) af miRi stærð. Uppl. í síma 34215. Dúkkuvagn til sölu. Uppl. í síma 22688. Sumardvöl Getum bætt við nokkrum börnum á aldrinum 4ra—7 ára í júlí og ágúst. Uppl. í síma 92-6046. Til sölu tveir 2,5 ferm. miðstöðvar- katlar með brennurum, spíral hitadiunkum, áfylli- lokum, þenslukerum og olíugeymum. Allt 6 ára í góðu standi. Uppl. í síma 12690 og 23776. Til sölu er 30 ferm. nýleigur sumar- bústaður í Vatnsendalandi, % hektari lamidis. uppL í síma 40322. Sumarbústaður Til sölu er góður siumarbú- staður á grænu, skógi- vöxnu landi, raflýstur, 17 km flrá Reykjavík. UppL I síma 14494 og 14400. Til sölu nýleg borðstofuhúsgögn úr tekki, borð, 8 stólar, skenk- ur, rekki og klukka, verð 25.000.00. Sími 30775. Stúlka vön sjálfstæðum erlendum bréfaskriftum og vélritun óskar eftir starfi. Gjarnan hálfan daginn. — Tilboð ' merkt „Ritairi 5676“ sendist fyrir 20. þ. m. ■ Messur á morgun Garðakirkja. Dr. Valdemar J. Eylands flytur þar ræðu við kvöldguðsþjónustu á sunnudagskvöldið kl. 8,30. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Óskar J. Þorliáfksson. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 10,30 (attougið breybtan messutima). — Séra Magnús Guðjónsson. Háteigskirkja. Döns*k messa kl. 8 síðdegis. Séra Bögebjerg Andersen prédiikar. Allir vel komnir. Stórólfshvoll. Meissa kil. 2. Séra Steflán Lárusson. Garðakirkja. Kvödldlgluðlsr þjórauista Mi. 8,30. Dr. Vailidie- max J. Eylarnds, heldur ræðu, Guðimundiuir Jónsson siynigur einsörug og Garða- kóriinn syngur unidir sitjóm Guðlmundar Giilissionar. Bíl- ferð fná VSfifestöðiutm ki. 8,1'5. Séra Bragi Friðrikissom. Kálfatjarnarkirkja. GuðB- þjónusita kl. 2. Séna Braigi FriðrilkGson'. Fríkirkjan í Hafnaxfirði. MiesGa .ki 10,30. Séra Brcugi Benedilktsson. Elliheimilið Grund. Guðs- þjóniusta kfll 10. Séra Siigiur- þjörn Á. Gísiliason, mtessa.r. Fíladelfía, Keflavík. GuðB- þjónius.ta ki. 4. Haraflidiur Guð jónission. Háteigskirkja. Messa feliur niðiur vegna messtu í Stkál- hoiti. Séra Amgrkniur Jóns- son. Skálholtskirkja. Mieasa kl. 5. Séna Arngríimiur Jómsson Messar. Kirikj.ulkiór Hiá.teigs- kiirlká'U symgur. OnganLeilkari G'unniar Sigurgieiirsson. Neskirkja. GuðsiþjóniuSlta íklL 11. Pank-drengá.aikió'rin.n syingur noikkur llög. Séra Frank M. HaOlldórssonv Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kL 11. Fermd verður Krfeitín Ingi/bjöng Guðimuin.ds dótttir, Haiðaratíig 10. Séra Þorsiteinn Bjönnsson. Hallgrímskirkja. Mesaa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lár- uislaon. fr'á Siiglufirð'i messar. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Séra Gunnair Ármason. Brautarholtssókn. Barma- mess.a í Félagsiheiimiillinu Fólik vangi kiL 2. Séra. Bjarni Stiig- urðssom.. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Guðsþjónusta klL 2. Séra Jón Eimanssom. FRÉTTIR Bænastaðurinn, Fálkagata 10. KrfetiHeg saim'koma siummudag- , inm 16. júlí kl. 4. Baenasitumd aiUa viríka daga kl. 7 ejh. — Aflil.iir velaoannir. Kristileg samkoma verður í samíkamiuis al nuim MjóuMíð 16, sunnuidagsikivöMið 16. júU kL 8. Verið hjartanílega veKkomin. Heimatrúboðið. Alimenn sam- koma summudaginn 16. júlí kl. 8,30. Verið velkioimin. Fíladelfía, Reykjavík. Tjaödsaimikiamur hefjast laug- andaglinn, 15. júflí í saimlkamuitáalMd inu á fcjaMstæðinu við nýju siundl>aMg.axm:ar, ag heif jiasit kiL 8,30 bæði á langardag og summudaig. Þar synigáa og taila hjónirn Ró- bent Plelen og frú. Frúim er ftrrr ver.am<M ópierusönglkoina. Hjálpræðlsherinn. Við minnum á saimfltotnuna á sumnudiaig, 16. júK, kiL 11,00. — Camd. th.eol. Auðuir Eir Viflf- hijálimisdólttLr tafliar. KBL 20,30 kaáteinm Boignöy taflair. Allir veikomnir. Bústaðasókn. Meðliimir Kvenm félagis, Bræðrafélagis og Æsku- lýðisfélags Bústaðasókrrar. Mjög áríðandi fundur verður haldinn í kirfcjubyggingumni mánudag- inn 17. júlí kL 8.30. Fjöimenmið. Sóknarnefndin. Vegaþjónusta F.Í.B. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 15.—16. júlí 1967: FÍB-1 Þiingvefliltir — Grímsmes Laugarvaitn FÍB-2 HlvaiMjörður — Borg- anfjörður. FiÍB-3 Aiku.neyrí. — Vaigllla- skágur — Mývaitn. FfB-4 ÖMus — Skeið. FÍB-5 Suðurnes. FÍtí-6 Reyfkjavik og mó- grenmi FÍB-7 Aiusituríeið. FÍB-9 ÁTnessýsflia. FÍB 11 AJknanes — Bargair- fjörður. FÍB-12 tftfirá HgilsstöðUim. FÍB-14 Út fná Elgffiætöðuim. FÍB-16 ÚVt fná ísafirði Gufunes-radió: Sími 2-23-84. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík fer í sex daga slkeimontiflerð um Norðurland og víðar 20. júflt Félagskonur til- kynnið þátttöku sem aRra fyrst. Upplýsingar í síma 14374 og 155Ö7. Orlof húsmæðra í Gullbringu- og Kjósamsýslu, Kópavog og Keflavík verður að Laugtnn í Daiasýsliu í ágústmámiði Kópa- vogur: 30/7-10/8., Keflaivík og Og hann læknaðt marga, þá er veikir voru af ýmsum sjúkðóm- um, og rak út marga illa anda, og hann leyfði ekki lllu öndunum að mæla, af því að þeir þekktn hann. (Mark. 1, 34). í dag er laugardagur 15. júlí og er það 196. dagur ársins 1967. Eftir lifa 169 dagar. Svitúnsmessa hin siðari. Árdegisháflæði kl. 00:57. Síðdegi hsláfiðkæ SHRDLUUU Mm Siðdegisháflæði kl. 12:33. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsnvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9—7, nema laugar- Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns, 15.—17. júlí er Ei- ríkur Björnsson, simi 50235. Að- faranótt 18. júlí er Ólafui Ei- ríksson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavik. 15. júlí Kjartan Ólafsson. 16. júli Kjartan Ólafsson. 17. júlí Ambjöm Ólafsson. 18. júlí Ambjöm Ólafsson. 19. júlí Kjartan Ólafsson. 20. júlí Ambjöm ÓlafssoiL Keflavíknrapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í í Reykjavík vikuna 15. júlí til 22. júlí er í Reykjavíkur Apó- teki og Apóteki Austurbæjar. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa viija blóð í Blóðbaukann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt> ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig — mánudaga, mið- vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Sfml 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21. Orð lífsins svarar í síma 10-000 Suðurnes 10-20/8. og 1. orlofe svæði flrá 20-30/8. Nánari uppfl. hjá orliafsnefndiuim. Sumardvalir Rauða krossins. Börn frá Laugarási koma til Reykjavíkiur mániudaginn 17. júM kfl. 11 árdegis á bílastseðið við Sölfhólsgiötu. Börn frá Ljósa- fossi kama sama dag á sama stað kfl. 10.30 árdiegiis. Reykja- víkurdeild Rauða Kross íslands. Frá Breiðfirðingafélaginu: — Hin árl'ega siumarferð félagsins verður farin í Landmannalaiugar og Eldgjá föstudaginn 21. júlí kl. 6 síðdegis. Kamið heian á sunnudagsfcvöld 23. júlí. Nánari upplýsingar í símiuim 15-000, 11-366 og 40-251. VÍSUKORfti SJÖTUGUR Lífs þó dagur líði hraður, Iengi skugga yfir sævi, inn í kvöldskin geng ég glaður, gæfuríka þakka ævi. Richard Beck. Spakmœli dagsins Hatrðstjórnin getur ríkt án trú- ar, en ekki frelsið. —De Toqueville. Sýning Sólveigar Sýning Sólveigar Eggerz Pét- ursdóttur á máiverkum á reka- við, sem undanfarið heftir veirið á Hótel Varðborg á Akureyri, hefur nú verið framlengd vegna góðnar aðsóknar. Fjöldamargar myndimar hafa þegar selzt, en enn munu þó nokkrar vera eft- ir. — Sýningunni lýkur nú um helgina, svo að síðustu forvöð eru fyrir Akureyringa og nær- sveitamenn að sjá hania, og fá sér um leið kaffibolla á Café Scandia, en sá veitingastaður er á Hótel Varðbórg. — Myndin að ofan er af frú Sólveigu. FORELDRAVANDAMÁL JFólk akilur alls ekki vamdamál foreldra þessa dagana . . ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.