Morgunblaðið - 15.07.1967, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 15.07.1967, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1967 7 Hvað heitir paddan? Myndiaa hér að ofan feng-um Við senda frá fréttaritar okkar og ljósmyndara á Siglufirði, Steingrimi Kristinssyná og fylgdi myndinni eftirfarandi klausa frá lionum: „Héra á dögunum var mér send þessi ófrýnilega piadda með beiðni um að ljósmynda hana. Þar sem ég hefi það fyrir „hobby“ að ljósmynda allskonar kvikindi, bæði lifandi og daiuð, (til dæmis er gaman að fást við „passamyndir" af flugum), þá tók ég við pöddunni fegins hendi. Var vel frá pöddunni gengið í glerkrukku, og vair hún sprell- lifandi og grimm, t.d. hjó hún óspart í odd kúlupenna míns, sem ég otaði að henni, með bitklóm sínum, sem líktust klóm á humar. Sjálf paddan var 5 mm að lengd, og sést oddur kúlupennans á myndinni. Eln nú er spumingin: Hvað heitir kvikindið? Hver treystir sér til að svara því? — S. K.“. Og þessari spurningu beinum við til lesenda Morgunblaðsins. — Sendið svörin til Dagbókarinnar eða símið þau. sá NÆST bezti Jói (er slendiur í bankann): „Ég átti að spyrj.a, hvort hiér væri mofckur VÍX.ÍI1I1 á Jósep Jónsison?“ „Er hann saimiþyk)kjaindi?“ „Nei“. „Er ha.im fa!llliinn?“ „Nei, h anin. er í v-egavinnu". 70 ára er í da.g Karl Gísd.a- son, Njális.götu 20. í dag verða gsefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Leó Júlíuissyni ungfrú Sig rí&ur J. Tyrfingsdóttir, Rafstöð við Elliðaár og Magnús Reynis- son, Hvassaleiti 8. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Kristín Ellen Árnadótt- ir, Háaieitisbraut 18 og Ásgrím ur Sigrurðlsson, Tómasarhaga 27. Heimili þeirra verður að Sævið arsundi 29. Akranesferðir Þ.Þ.I* mánudaga, þriðjudagra. fimmtudaga og Laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. I og sunnudögum kl. 9 Loftleiðir hf.: GuðríOur Þorbjarnar dóttir er væntanleg frá NY kl. 07:30. Fer til baka tiJ NY kl. Ý3:30. Vil- hjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY ld. 10.00. Heldur áfram til L/Uxemborgar kl 11:00. VæntamLegur til baka frá Luxemiborg kl. 02:15. Heldur áfram til NY kl. 03:15. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 11:30. Heldur áfram til Luxemiborgar kl. 12:30 Væntanlegur til baka frá Luxemborg ld. 08:45. Heldur áfram til T jaldsamkomur Tjaldsamkomur í Reykjavík. Dagana 16.—23. júdí verða haldnar tjaldisaimlkomiur í Reykjavílk. Saimlkomiutjaldið er reist á tjaldsvæðinu í Laug ardalnuim. Á samfkomuim þesis um tala og syngj a hvert krvöld sænsíku sörugprédilkarahjónin Siv og Robert Pelién. Frúin söng áður í óperettum og þau hjónin í steemmtigörðíum er- lendi®. Ungt Hvítasunnuifóilk vitn- ar einnig á samtoomiuim þesis- um og sér um fjölíbreyttan söng. Samteomiuirnar hefjast kl. 8,30 síðdegis alla virka daga (nema mánudag), laugardaga og súnnudaga byrja samkom- urnar kl. 8 síðdegis. NY kl. 04:45. Eirtkur rauSi fer tfl Oslóar og Heksingfors kl. 08:30. Vænt- andegur tifl baka kl. 02:00. Snorri I>or finmisson fer til Gautaborgar og Kaup manniaihafniar kl. 08:45. Þorfinnur karls efni er væntanlegur frá Khöfn og Gauitaborg kl. 02:00. Flugfélag ísland shf.: Millilanda- flug: GulLfaxi fer til London kl. 06:00 í dag. Væntanfl, aftur til Kvík k!L 14:10 í dag. Fer’til Khatfnar ld. 15:20. Vélin fer tiil London kl. 08:00 í fyrra málið. Snæfaxi fer tid Glasgow og Khatfnar kl. 08:30 í dag. Væntamlegur atftur til Rvíkur kl. 23:30 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að ljúga til Vesm.eyja (3 ferðir), AK-ur- eyrar (4 ferðir), ísatfjarðar (2 ferð- ir), EgiLsstaða (2 ferðir), Patrekstfj., Húsavlkur, Hornatfj. og Sauðárkróks. Skipadeild SÍS: Arnarfell losar á Norðurlandishötfnuim. JökuiLfeli er vænt anlegt til Reykjavikur 17. júlí. íDsar feld er á Sauðárkróki. Litlafell er í Rendisburg. Helgatfeld er í Keflavik. Stapatfeld kemur tid Rvikur í dag. Mælifell fór í gær frá Haugesund til Fáskrúðsfj. Tankfjord er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Aust urlandishötfnuim á norðurleið. Herjólif ur fer frá Vestm.eyjum kl. 12:30 í dag tifl ÞorLákshafnar, þaðan aftur kl. 17:00 til Vestm.eyja, frá Vestm.eyjum kl_ 21.00 til Rví'kur. Blikiu* fer frá Rvlk á mánuda-g vestur um land 1 hringtferð. Herðubreið er á Norður- larnidshöfn-um á austurleið. Hafskip hf.: Lang átfór frá Gauta- borg 13. júlí til íslands. Laxá fer tfrá Hamtoorg í dag til Hafnanfj. Rang á fór frá Keflavík í gær til Blöndu- óss, Akureyrar og Seyðistfj. Selá fór frá Ketflavík 12, júlí til Conk. Marco er í Helsinki. Ole Si lestar í Huli 17. júl. Eimskipafélag íslands hf.: Bakkafoss er í Rvík. Brúarfoss fór frá Vestm.- eyjum 12. júlí til Gloucester, Detti- foss fer frá Klaipeda 16. júH til Ventspils, Khafnar og Rvíkur. Fjall- foes var væntanl. til Rvíkur ígær- kvöldi. Goðatfoss fór frá Rotterdam 1 gær til Hamíborgar og Rvíkur. GuU- foss fer frá Rvík í dag kl. 15:00 til Leith og Khatfnar, Lagiarfoss fer frá HeLsinigfors í dag tid Pietersaari, Riga, Gdynia og Rvíkur. Mánafoss er á Leið til Hull og Hamiborgar. Reykjatfoss fór frá Hamiborg í gær til Rvikur. Selfoss er í NY. Skógarfoss fór frá Hatfnartf. 12. júllí til Rotterdam og Hamborgar. TunguÆoss fer frá Khötfn í dag til Kristiansand og Rvikur. Askja fór frá Akranesi í gær til Ritfs- hatfnar, Sytkkishiólimis, Patreksíjarðar, TáLknafj., Súgandatfj. og ísafj. Mari^ etje Böhmer fór frá Antwerpen í gær til London, Hull og Rvíkur. Seeadler fór frá Kristiiansand í gær til Norð- fjarðar, Reyðartfj. og Rvílkur. Golden Comet er í Rvík. Áheit og gjafir SóLheimadrenguufnin, afh .MbL: JÓ 200; NN 300; kona frá Akranesi 100; G og E 500; VÞB 25. Hallgrímskirkja í Saurhæ, afh. Mbl.: Ómerkt 100. Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Morgunblaðinu: GE 500! Hretfna 810; JB 100; EK 50; GN 400; ÖS 60; Sigurður 200; SG 75; gam-alt áh. 200; GG 500; IB 50; Ó- merkt áh. 600; ÞI 250; ónefndur 200; GSE 300; AG 100; NN 10; ÁÖ 100; SJV 500; VH 500; Hulda 3000; PG 200; N 200; IG 1000 ÞJ 100; ÞJ 100; ISS 100; í>F 200; kona að ^orðan 500; VE 100; MJ 100; Moria 50; K 10; DS 200; Krist ín Viiggósd 200; Guðrún 100; SE 500; GV 50; AÉ 500; Gunnar 100; Dudda 125; Gí> 020; KJ 1000; ÓI 100; O og H 100; Erla 50; KÞ 200; FJ MS 200; SÓ 200; SJ 010; NN 25; P 200; ÞÞ 300; EÁ 100; ABS 220; FH 200; SA 100; HH 200; JM 400; EGK 006; NN 500; SS 300; AG 1000 Gréta 200; NIN 86; BJ 100; Solný 1000; N 100; Auður Þórðard. 1000; EG 200; Kristán 100; GJ 200 ÁÞ 200; RJ 200; SAJ 500; ÞH 50; GL 100; ED 100; Viila 50; KG 160; M. Jósafat 200; ÞSG 200; SÍ 25; GS 100; OO 300 og SÞ 300. Hjartveiki drengurinn, afh. Mbl.: Áheit 500; AB 300; Sigrún Ingvad. 300; NN 120; ómerfnd kona 100; EÞ 200. Freyjusöfnunin ,afh. Mbl.: — NN 300. ☆ GEIMGIÐ ☆ 1 Serlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanada dollar 39,80 39,91 100 Danskar kr. .... 619,30 620,90 100 Norskar kr 601,20 602,74 100 Sænskar kr 834,05 836,20 100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar .... 993,05 995,60 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. .. 166,18 166,60 100 Pesetar .. - 71,60 71,80 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund — NOTID SJÓINN OC SÓLSKINIÐ! BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Komið með bílana í dag og létiS skr*á þá é sölulista okkar. Höfum kaupemdur að flestum árg. Miklar útborganir. Bílasalinn, Vitatorgi. Hey óskast Óskum að kaupa ca. 800 hesta af heyi. Tilboð óskast í þetta magn á bíl komið á túni, eða komið í hlöðu félagsins. Hestamannafélagið Sörli, Hafnarfirði. Kristinn Ó. Karlsson. Sími 50733. Til sölu 56 sæta Volvo áætlunarbifreið. Upplýsingar gefnar í síma 11588. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. fer fram nauðungaruppboð að Hverfisgötu 32, hér í borg, miðvikudaginn 19. júlí 1967, kl. 2 síðdegis og verður þar selt: 1 götunarvél, talin eign Sigurjóns Þorbergssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar hrl., fer fram nauðungaruppboð að Túngötu 5, hér í borg, þriðju- daginn 18. júlí 1967, kl. 2 síðdegis og verður þar seldur sníðahnífur Kuris, talin eign h.f. Hólmur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Einholti 2, hér í borg, þriðju- daginn 25. júlí 1967, kl. 3% síðdegis og verður þar seld prentvél, talin eign Prentun h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Raðliúsalóð óskast Höfum kaupanda að raðhúsalóð í Fossvogi. Allar nánari upplýsingar gefur 7-------------------- Skipa- og fasteignasalan Ný sending Hinir margeftirspurðu ódýru sumarkjólar komnir. Einnig brúðarkjólar, kvöldkjólar, tækifæriskjólar. Bezt að auglýsa í IVIorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.