Morgunblaðið - 15.07.1967, Page 16

Morgunblaðið - 15.07.1967, Page 16
16 MCRfíUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1967 Skemmtiferðir til Grœnlands ■ ‘ m Eins dags ferðir til Kulusuk á miðviku- f'/* - '^fj^ Mgm" dögum og sunnudögum. m-m Fjögurra daga ferðir til Narssarssuaq og hinna fornu íslendingabyggða á Vestur Grænlandi. Veiðiferð til Narssarssuaq 26. júlí— 1. ágúst. Kynnizt hinni stórfenglegu náttúru & ’ -; Grænlands. Nánari upplýsingar veita skrifstofur 'tsl ' Jta Flugfélagsins og umboðsmenn. ^FfJLUGFÉZJUG ItSLJAlMJDS m/M JAFNVEL BETRA JAFNGOTT ÁÍStDM OG ÁÐUR Nýr og glœsilegur pakki. Gáid að hárauða bordanum. Samagóda VICEROY sígarettan. Ekta amenskt bragð. Óbreytt. Óvéfengjanleg. Ekki of sterk, ekki oflétt, Viceroy hefur bragðið rétt -rétt hvar og hvenœr sem er. Byggingar- tælmifræðingur óskast strax til starfa. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið h.f. Norðurlandaferöin Gaufaborg, Osló, Bergen, Alaborg, Óðinsvé, K.höfn í Norðurlandaferð okkar 25. júlí — 8. ágúst er flogið héð- an til Gautaborgar og ekið þaðan til Osló og síðan um nokkur fegurstu héruð Noregs. Þá er haldið með ferju yfir til nyrzta odda Jótlands og ekið um Álaborg og Árósa til Kaupmannahafnar. en þaðan er flogið heim á leið eftir þriggja daga dvöl. Nánari leiðarlýsinga er sem hér segir: 1. dagur: Flogið til Gauta- borgar. 2. — : Ekið frá Gautaborg til Oslo 3. — : Dvalið um kyrrt í í Olso. 4. — : Ekið norður frá Oslo um Eiðsvelli og með Mjösen til Hamar og gist í Lillehamimer. 5. — : Ekið um hálendi Noregs allt til Geir- anger. 6. — : Komið seinni hluta dags til Bergen eftir mjög fallega dagleið. 7. — : Dvalið um kyrrt í Bergen. 8. — : Nú liggur leiðin með fjörðum Nor- egs suður á bóginn og er næst gist í Odda. 9. — : Komið að kvöldi til Kristiansand. 10. — : Siglt með ferju yfir Skagerak og komið til Hirtshals á Jót- landi. Þaðan er ekið til Álaborgar. 11. — : Við skoðum Álaborg fyrir hádegi en höld um síðan til Árósa. 12. — ; Ekið um Óðinsvé til Kaupmannahafnar 13. og 14. : Um kyrrt í Kaup- mannahöfn. 15. — : Flogið til Keflavík- ur. Fararstjóri Valur Gestsson, skólastjóri. Verð 14.885. Pantið far sem fyrst. LÖND & LEIÐIR Aöalstræti $,$m\ 24313 ANSCOPAK ANSCOCHROME 126 12 MYNDA LITFILMA KR. 160 með framköllun 0 ANSCOPAK 12 MYNDA svart hvit filma KR. 36

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.