Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1967 Fréttabréf úr Stykkishólmi Stykkishólmi, 13. júlí. SEINUSTU daga júnímánaðar var aða'Mundur Sýsltunefndar Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu haildinm í Stykkisthólmi. — Lágu að þessu sinmi mörg mál fyrir fundinum, baeði varðandi rafmagnstnál sveitanna svo ag byggðaisiafnsmál og fleiri. í»á voru einnig læknamál hér- aðsins mjög rædd, en um þau voru ekki ger'ðar neinar sam- þykktir. Ákveðið var að koma byggða- safni héraðsins s>em fyrst í hús- næði og helzt að hefja sem aiilira fyrst byggingu safnhúss og var oddvita falið að sœkja um fjár- veitingu til þess á nœsta Alþingi. Var ákveðið að byggðasafnið yrði í tenigsluim við Amtbóka- saifnið svo vera mætti að sarnii vörOur gæti annast bæði söfnin, en meðan ekki er byggt yfir byggðasafnið verði því útvegað- ur góður aamastaður. Þá var ákveðið að verja úr Sögusjóði sýslunnar til sityr'ktar útgáftu 2. bindiis ritsaíns Snæ- ftellinga, en fyrsta bindi kom ú/t fyrir rúmum 20 árum. Lá fyrir fundinuirn skýrsla og beiðmi frá Ásgeiri Ásgieirssyni frá Fróðá, sem er einn af áhugamönnum um ritverk þetta. J»á samþykkti fuindurinn, að viinna að því, að merki yrðu settt við þjóðvegi á sýsiluimörkuim, hneppamörkum innam héraðs og við ýmsa merka sögusitaði hér- aðsins. Var óskað eftir að hrepps mefndir hvers hrepps sýsJiumnar sendu fyrir næsita sýslufiuind skrá yfir þá staði sem þeir teJja ¦að merkja þurfi í sín>um hreppi Fnamlög í sysluvegasjóð'i voru áætluð 1.114.700.00. Áætlum um tekjuir og gjöld sýslusjóðs er að niðurstöðu 1.5 rniilljónir, en hæsti tekjuíiður eru sýsluisjóðisgjöld, 895 þúsund króniur. Hætsu útgjöld aru til atvinniu- tnála, 433 þúsuirdi kr.,, heiLbrigð- ismála, 327 þúsurrd kr. og imenntamála 198 þúsund kr. Ekki er enm byrjaðlur sláttur í Stykkis'hólmi eða nagnenni og' eru mangir bœndur þæirrar skoð unar, að veruleg spnetta verði ekki fyrr en um mánaSarnót. — Grasvöxtur er miMð minni en áðlur og er þetfca áberandLí eyjt um. Er kuiduimm í vor og fraon eftir ölLu suimrd kennt urn, og þófit regn hafi verið af og til hefur það ekki nægt því hlýind- in hafa vantað. í garða var sett niður fyrstu dagana í júní og er það viku til hálfiuan mán.uð'i seinna en vanalega. Og oft hef- ur verið sett niður í garða í byrjun maí þegar vel hefur viðnað. Leikfélaigið Grímnir í Stykkis hólmi hefur nú sýmt lleikritið Lukkuriddarann níu sinnum í Stykkishólmi og oftast fyrir fullu husi og jafnan við góðar móttökur. Hyggst félagið sýna Leikritið en.n í nœrliggjandi stöð u.m í sumar. Nú hefur verið ýtt upp úr grunni félagsheimilis í Stykkis- hólimi og á það aið standa uppi á hálsum í útjaðri bæjarins. Eif allt gen.gur eins og æt'lað er, verður þetta vönduð og vegleg bygging og vegna þess hversu dýr hún verðlur mun hún verða liengi í smíðum. Verður nú senn farið að byggja grun.nimn. Tré- smiðjan Ösp í Styfekisibóilmi hef- ur fengið útmælda lóð fyrir verk smi'ðjuhús í svonefndu Nestúni fyrir utan bæinn og er byrjað á veguim féJagsins að byggja þar stórt og vandað hús fyrir sitarf- semina. En trésmiðjan Ösp hef- ur verið uimsvifaimikið fyrirtæki undanfarin ár og hafit marga menn í vininu. Hefur hún tekið að sér mörg verkefni bæði í Stykkishólmi og utan StyKkis- hólms, en hingað til hefur hún búið við álitof þnörngan og ó- hentugan húsakost, sem mjög hefur háð allri starfseminni Afli með handtfæri heíur verið saBmilegur það sem af er sumri, en þó ©Hki eins mikill og í fyrr'a. Hafa bátar komið inn með um 10 til 12 tonn af ffiski eftir þriggja daga veiðiferð\ Er fiisk- urimn ágæt vara og hefur verið unninn í fiskiðjuveraanum í Stykkishiólmi. Mb. Þórsnes hefur stundað síldveiðar fyrtr Suður- lamdi og laigt afta á. land fyrir sunnan, TJm skeið hefiur Styfekisihólan- ur bæði veriff rakar*- og bak- aralaus, en nú er heldiur að' bdrta í þeim erfinium. Bafcari fflutt ur í bæinn og bakaríið verðuir opnað þessa dsgana og er það kvemnaður, Huida Ihgvaidótitir, sem hefiur áðair werið bakará í Ólafsvík, sem nrmn r»ka bakarí- ið í Stykkishóimi — Frétitaritari. Símavarzla Stért fyrirtæki óskar að ráða símastúlku nú þegar. Aðeins um framtíðaratvinnu að ræða. Vaktavinna. Tilboð er greini ald- ur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld, merkt: „Rösk 777." Sveinn Björnsson, lögregluva rðstjóri í Hafnarfirði skoðar hauskúpuna. í horninu á á m yndinni má sjá beltissylgjuna og hnífinn, sem sjóliðarnir fundu. (Mynd George Cates). - LA A BAKINU Framhald af bls. 28 „Nei, hlutirnir voru framar í hellinum, nokkuð frá bein- unum. Við erum ekki vissir um, að þetta hafi verið belti, en teljum það mjög líklegt. Það var bara sylgja eftir og svo einhverjar druslur, sem við töldurn vera belti. Hníf- urinn var að sjálfsögðu illa farinn, en þó greinilega hægt að sjá að þetta er hnífur." „Sáuð þið nokkur merki uin að þarna hafi verið mannabústaður, t.d. eldstæði eða eitthvað slíkt?" „Nei, við urðum þess ekki varir. Satt að segja leituðum við ekki mjög vandlega eftir að við funduim beinin og hníf- inn. íslenzka lögreglan var strax látin vita, og þeir tóku málið í sínar hendur. Við höf um áhuga fyrir að fara þang- að aftur og leita betur, en mér skilst að íslenzkir forn- leifafræðingar hafi hug á að kanna staðinn svo að þá er bezt fyrir okkur að vera ekki að róta við neinu, við gætum hæglega eyðilagt eitthvað, sem sérfræðingsaugað kynni að meta þótt við sæjum ekk- ert merkilegt." Námsstyrkir til háskólakvenna SAMTÖK háskólakvenna í Bandaríkóunuim veita, eins og fynri ár allmarga styrki til fraim haAdsnáims v.ið hásikóla, fyrir kon ur Uítam Bamdaríkjannia. Eru stjtrMrnir aills uim 50 í ár, og eru af þnemur gerðum. Styrfe- irninr eru fyrir skéilaárið 1068— 1989. SvokaMaðir alanennir styrkir eru SLestir og- eroi þeir að upp- hæð 2:500 dollarar. Umsækjend- ur þurfa að uppfyHa eftirfar- andi skilyrði: 1. Að hafa svo góða enskukunn- áttu að máláð hái þekn ekki við nám. 2. Haifa badhelorsgráð'u eða hJiðsitæða menntun frá viður- kenmdum háskóla, svo að þær geti komizt í fyrsta flokks skóla. 3. Hafa námsáætlun um að bæta við fyrri kunniáítitu, t.d. á sviði kennslu, lækm.isfræði, heiilsugæzlu og öð'rum svið>- uim, 9em lúta að velferðar- imá'luim. Ekkerit svið mennta- mála er þá undansikillið, nema listir. 4. Að uimsœkjandi ætli að snúa afltur hieim til laiiids sírns að námi loknu. Þé eru veittir þrir vísinda- styrkir, til náms í náttúruivísind uim, svo sem liíffræði, efnafræði, eðdisfræði o. fl. Þeir eru að upp- hæð 5.000 doliarar og er doktors próf skiiyrði fyrir að sækja um þá. Loks veita sam.töikin sex styrki til rannsóknarstarfa, og er h/ver styrkur að upphæð 2.500 doMar- ar. Um þessa styrki geta ein- ungis sótt þær kon.ur, sem eru meðLimir í fiélagi háskólakvenna sem er aðili að Alþjóðasanvtok- um hásfkólaikvenn,a (Internati- onaJ Federation of University Wamen). Þess má geta að Félag íslenzkra háiskólaikvenna er að- ili að Alþjóðasamtökum hásikóla kvenna. JAMES BOND IAN FLEMING Bond kom sér úr sjónmáli. Goldfinger mátti ekki gruna, að verið va;ri að egna fyrir hann . . . Þá getur sagi, aS ég hafi litið inn til ¦8 gera við eina kylfona mína. Ef hann Till ieika við mlf, fetar hann spurt . . . Ég sé, að það stendur bifreið hér fyrir ntan. ÞafS skyldi aldrei vera, að ein- hvern langaði í leik, ha? Veit það ekki herra. Hér er staðdnr Bamall meðlimur, James Bond. Hann er hann . . . Ég held, að við höfum hitzt áður, herra Bond . . . Ja, hérna! Hvað sé ég? Herra Gold . . , Goldman . . , nei, Goldfmger? Hvaðan í Alilir þessir styrkir miðasit við að styrkþegi stundi néim heilit skólalár. Umsókmiir uim styrkina þurfa að berast sem flyrst og eiigi síðar en 1. deaember 1967. AUar frek- ari upplýsángar uim styrki þessa eru veittar hgá Upplysingaþjión- uetu Ba.ndaríkjanna og liggja þar fraimmí uimsióknareyðublöð. > » * - CASTELLO Framhald af bls. 1. Brasilíu í apríl árið Ii964 og gengdi því þar til í marz ?L Costello gerði víðtækar efna- hagsráðstafanir á valdatíma sín- um til að stemma stigu við óða- verðbólgu í landinu og var talið að mjög góður árangur hefði orö ið af þeim. ? ? » - HESTAR HIRTIR Framhald af bls. 28 Um og yfir 500 hestar muniu komnir í hlöðu á hverjum bæ, sem sandræktina nytja. Huimarveiði hefur gengið frek- ar illa og er aflamagn átta bát- nú svipað og var hjá fiimim bát- uim á sama tíma í fyrra. Nú er hálfsimjánaðarsumiarfri í frysti-' húsinu og nota sjómenn fríið til skemimtiferða. Meðal annars fóriu nokkrir þeirra til Kaupmanna- hafnar með hinni nýju þotu Fiugfélagsins. ? • é - SÍLDARLEIT Framíhald atf bls. 28 í síðustu viku var landað 8.421 lest Suðurlandssíldar og er heildaraflinn á þeim veiðum orðinn 30.564 lestir. Á sama tíma í fyrra var aflinn 19.667 lestir. Löndunarstaðir síldarinnar eru þessir: Lestir Vestmannaeyjar 8.860 Þorlákshöfn 3.350 Grindavík 4.108 Sandgerði 2.228 Keflavík 4.377 Hafnarfjörður 1.226 Reykjavík 3.444 Akranes 2.971 Danskir fimleika flokkar sýna ú Husavik Húsavík, 18. júlí. Tveír danskir fimleikaflokkar, karlaifloikkuT frá Præstö og kveninaflofckiuir frá Fredriksiborg, sýndiu listir sínar í fþróttasal skólanna á Húsavík í gjær. Vöktu sýningar þeirra mikla hrifningu áhorfenda. Fimleikaflokkar þess- ir sýndu hér að tilhlutan Ung- mennasambands Eyjaf jarðar, sem á þakkir skilið fyrir framtak sitt. Vonandi verður þessi heim- sókm til þess, að auka áhugann fyrir þessari fögru íþrótt, sem fimleikarmir eru. — Fréttaritari. Leiðrétting f FRÉTT um banaslysið á Tálknafirði, sem var í Morgun- blaðinu sl. þriðjudag misritað- ist nafn þess er lézt. Rétt er það Sigurður Kristján Jóhannesson. fnni í verkstæðinu. Þér gætuð spurt óskðpunom ber yður að? ^undl min^j að auglýsa í Morgunblaðinu. að það er ódýrast og beat

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.