Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1967 17 Fra Mallorca Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðafólk VH> ERUM stödd á Mallorca. A vegum ferðaskrifstofunmax Sunnu er flogiö beint hingað hálfs mánaðarlega með ferða- mannahópa. Þegar við ferðumst til staða, sem okkur eru ókunnugir, er betra aSS al'la sér upplýsinga um þá, áður en þangað er komið. Nú munu margir íslemdingar eiga eftir að Ieggja leirt sína til Mallorca, og þeir sem ekki hafa ferðazt áður til Spánax gætu haft gagn af því að fylgjast með ferðum okkar hér, á þessari fal- legu og frjósömu eyju. Malloroa, ein af Balear-eyjum, sem liggja í Miðjarðairhafinu skammt undan strönd Spánar, er 3625 ferkm. með um 350 þus. íbúa. Stærsta borgm er Palma, með tæplega 200 þús. íbúa. Þeir «m skiilja spönislku miumu fiurða siiig á því að heyra inn- fædda tala irrtáll, sem þeim er ó- sk.iLjanllegt. Það er vegna þests, að hér eru íöLuð fcvö rniáll. — Spánsika er lögboðin ag han>a gata aiLLir tsJað. Kemnsila í sfkód- uim far firaim á spönisfcu. En dag- legt málL eyjarbúa er toataLónslka, mál atf lat'nesikuim uppruma otg sikyltt máiltlýzku, sem töLuð er á suðiur Frstoklan'di og víða m>eð fram sitrönidium Miðjanðar'hafls- ints. Þ,að gleður MaiLLorcana, að heyra, að við vitutm eilt.tlhivað um þá, og þa.ð er þass virði að gieta boðið þieiim góðan daigiinn, bon día oig 'góða nót<t, bon vesipra, á þelirra eiigin imöii. Við búiuim fflest á hótelium, er liggjia mieðlfraim baðiströn'din.ni Arentail, slkaimimt fná Plama. Þar gömigum við um á daginTi ihiállf nsikin, en fruimbyigigjar eyj- arinnar ktváðiu hafa genigið ,al- veg nslkltir. Þykiir otokuir miður að ha.ía lekki verið hér á þeiim tima, því að oiktkiur brtegður í brún, 'þega.r við hölfluim farið úr haðiflötiuinuim og S'jiáuim að við er uim orðiin stoj-óitt á litinn. Úr sögu Mallorca. Grilkikir ag Fömitoíiumemn náimiu land á eyjiu'num Ibiza og Men- orca, 'Siam liggja stín hvoru tneg- kt við Mallil'orca, en héldiu siig í hsafilagri fjarlsagð írá hiniutm viMifcu Malttoreöniuim. Rómverjar gerðu fyrisitir innrás á Mallorca ag settuist þair að. Sí'ða.n fcoimu Vandaliir. Árið 901 réðiuisit Arab- ar á eyjuna, og rílktu þantgað tiil á þretifcándu öld. Þá kom Jaimie 1. kloniuntgur af Araganiiu, mieð fiirnlmitán hundruð mainna hier, ag t'ók la>n.d á Santa Ponsa, sam nú er ein af hinuim viwsœiiu bað1- istriöndlum. Stlafmdi hatmn her stín- uim til Pallima, en þar urð'u Ar.- abar a'ð láta u.ndan su.ga fyrir .himum ik.a.tólsiku vikiniguim. Frá Jaimie 1. er sagt sivo, að hann hiafi verið rj'ó;thseirður, hár vexti, hrauisitur og hiersikár, og ku'nn^ að ve-l' að meta fsigrar toomiur. Það er talið ósienn.:illeigt að hamn h.eiPði farið mitoið lengra en á S'tiö'ntdina í Sa.n.ta Ponsa., af þá hefðii verið fyrir sá her, kl.aedidiur bilkini, sem nú er þar. Sonur haniT, Jaitme II sitjórnaði Ma'fi.orca siíðar siem sjiál'ffe.tæðu koniurtgdiaemá, á mesita blóma- tímí. eyjarinnar, siem þá var mið stöð verzlLuinar og viðakipita fyr ir vBstliaegari hluita Miðjarðar- hairtóÍMi, og hafði á að stoipa stán- um verzilunarflota, mieð ffl!efi,ri hiuindruð sfkiip. Nú ti'lh.eyrir Mallllorca Spáni. Eyja vindmyllanna. Þaga.r við .ffljúguim yfiir eyjuna, böikuim við fyrst eftiir möngiuim vimdimyll.'tuim á dálitlu svæðli, réfttt áðiur en klnm'ð .er til Pallim'a. Oklk ur deitítur í huig bókin uim ætvin- týri D>cm Quijot'e, eft'ir OervaTi.t- es, þeigar hann í drautmium s.ín>- uim v jt sið be.rj ast við vindlmylfl- urn.ar. Á Mallorca eru engar ár, en regn.vatn úr fjölOum og ihéslétft- um S'ajfnast saman þar sem lamd ið er lægst yflir sjávarmiáiLi. Með vimdimylllunum er því dælit upp til áveitu. Þesisu éveitukerfi komiu Ar- abar á , á meðan þeir ríktu á MaLlorca, og hiefir liitki verið bætt við það síðaii. Þegar við leiíduim á f.Lugve/lll- inuim í Palma er rignÍTig. Við héldum að það rigndi aildrei á MaLlioirca. En það styttir nú filjótit upp, oig hitinn er mikiflfl. Kótfel- ið„ sem við föruim fflesit til, heitir Kispaniía. Það er atórt hótel, mý>- Jaga bygigt, og er í fyrsta verð- fiolkkii. Hóteluim á Spánd ag hér á Maillorca .er stoipt niður í verð- fllakkai, eiftir því hvað þau hafa upp á að bjóða, umdir strömgu eftirl.ilti þests opinbera. Bf dk'kiur Mkar eklkii þetta Háel, er auðevlt að fá að akipta um ag bonga meira. Við lærum á pesetana. Við byrjum á því að láta skrif- stofu hótelsins skipta fyrir okk- ur 5 punda ferðatékka í peseta. 'Fyrir hann fáum við um 840 peseta. Sum hótel taka smáveg- is þóknun, en það gera bankar líka. Það er banki á Arenal, um fimm mín. gang frá Hispanía. Við látum skipta 100 peseta seðli í smámynt, 50, 25 og 5 pes- eta (duro) silfurpen. og eins og hálft pst. koparpeninga. iÞetta eru mjög auðvelt, og við reiknum gjaldeyrinn út í hugan- að virðingu sinni og viðkvæmir. Ef við gefum of mikið þjórfé, annaðhvort af vanþekkingu eða í ógáti, fáum við hvorki bros né þakklæti fyrir. Við gefum þjórfé brosandi og alúðlega, í þakklætisskyni fyrir góða þjónustu. Venjulegt er að gefa frá einum til fimm pst. á barnum, fyrir drykk, sem kostar frá 12 til 60 pst., eða tíu tii fimmtán prósent. Á hárgreiðslustofunni látum við 5 eða 10 pst. renna niður í vasa hárgreiðsludömunnar, um leið og við förum út. Við getum fengið fótsnyrtingu á meðan við erum í þurrkunni, á flestum stærri hárgreiðslústofum. Á sumum hótelum, og venju- lega þeim dýrari, er hægt að láta bæta þjónustugjaldinu á reikninginn, þegar gert er upp, og er því þá skipt á milii þeirra sem hafa þjónað okkur til borðs. Þegar við förum af hótelinu, þurfum við að muna eftir því að víkja einhverju að stúlkunum, sem þrífa á herhergjum okkar, svo og þeim sem bera töskurnar okkar inn og út. Þar sem dyra- verðir eru á hótelum, er þeim alltaf gefin einhver þóknun. Allt þetta þykir íslendingum frá- munalega óskemmtiLegt. En þess ber að gæta,, að í augum útlend- inga erum við hálfgerðir millar, því að við höfum svo mikla pen- inga til umráða. Frá flugvellinum í Palma. Þar lenda um 150 stórar flugvélar á dag að jafnaði. (Ljósm. Mbl. Fr. S. tók myndirnar). Þegar við förum tii haka, get- um við gengið meðfram verzlun- um og skoðað í búðargluggana. Þá getum við fundið út, hyar okkur langar helzt til þess að verzia, og getum þá síðar um daginn gengið rakleitt í þá verzl un er okkur lízt bezt á. Að degi til er full heitt hér til þess að maður geti lagt það á sig að ganga mikið, og því mjög erfitt að ganga milli verzlana. Verð á sömu vöru getur verið mismunandi hjá verzlunum, en nákvæmni er ekki hin sterka hlið Spánverja. Á gangstéttum fyrir framan hótel og verzlanir, er verið að isópa', þvo ag þrJfa efltir „túritst- ana". Allt verður hreint og fág- að, þegar þeir koma á kreik. Þá geta þeir aftur farið að dreifa um sig sígarettustubbum, sæl- gætisöskjum og öðru toréfarusli. Fólkið, sem er að vinna* er f f Útsýnið frá einni íbúðinni, sem Ferðaskrifstofan leigir út nærri miðborg Palma. í baksýn til hægrí sést hin fallega Dómkirkja í Palma. um, þannig, að 100 pesetar jafn- gildi kr. 72.00 ísl. Þegar við höfum fengið svona mikíð af pesetum í budduna okkar, þá bregðum við okkur á 'barinn, en það er mjög vinsæll staður. En þar er líka hægt að kaupa glas af mjólk, og kaffi með kök- um. Kók og aðrir gosdrykkir kosta frá 10 til 12 pst. Cuba libra, vín- blanda sem mikið er keypt af kostar 15 pst. Vínið er ódýrt á okkar mælikvarða. Kampavín eða freyðvín kostar frá 80 til 200 pst. flaskan. Binisalem, heitir gott rauðvín, sem framleitt er hér á Mallorca. 'Nafnið minnir á Araba-tímabilið. Bezta bjórtegund er San Miguel á 12 pst. Á barnum er venja að gefa þjórfé (tips). Og svo er það þjórféð. Það er vandamál fyrir marga, og stundum erfitt spursmál fyrir þá sem eru því óvanir. En við verðum að sætta okkur við það. Þegar við gefum drykkjupen- inga á Spáni, er betra að vera varkár. Spánverjar skríða ekki fyrir peningunum okkar. Þeir eru yfirleitt mjög stoltir, vandir Sést það bezt á viðskiptum við barinn, og pökkum, sem við ber- um inn á hótelið, þegíir við kom- um úr verzlunum. Englendingar t.d. fá aðeins helming þess gjald- eyris, sem við fáum, eða um fimmtíu pund. Gönguferð í góða veðrinu. Ef við höfum hug á því að eignast eftirminniiega mynd frá Mallorca, þá förum við á fætur kl. 6. að morgni og fáum okkur göngu, til þess að litast um og kynnast umhverfinu. Sólin er komin upp, og lognið er algert, en þegar líður á dag- inn kemur dálítil gola frá haf- inu. SkarkaLinn frá umferðinni er ekki hafinn, og það hvílir kyrrð og ró yfir öllu. Ef við hú- um á Arenal, göngum við fyrst meðfram sj'ónum. Við komum að lítilLi vík, og sjáum smá fiski- báta og snekkjur liggja þar við festar. Síðan förum við inn í íbúðarhverfin og skoðum iitlar gamlar villur, sem eru umkringd ar fallegum skrúðgörðum. Þar sem garðshliðin standa opin, er okkur alveg óhætt að fara inn. Við gefum okkur góðan tíma Hl þess að njóta hins ilmsterka suðræna gróðurs. flest miðaldra, innfæddir Mall- orcanar, konur og karlar. Það fer sér rólega, og er glaðlegt og hamingjusamt að sjá. Það er nægjusamt og gerir ekki miklar kröfur til lífsins. Fæist af því mum h.aifa flerðiazt lengra en inn til Palma. Svipur þess ber engin merki þess eirðarleysis, er sjá má á túr istunum, sem alltaf virðast vera í kapphlaupi við klukkuna. Ef við bjóðum góðan daginn, fáum við hrífandi bros, vingjarn ieg og einiæg. Það umber okkur „túristana" með hinni mestu þoi- inmæði, þó að því þyki háttalag okkar oft einkennilegt. Þegar við komum til baka á hótelið er klukkan að verða átta árdegis. Við fáum okkur eitt blað af Majorca Daily Buletin, og förum svo inn í borðsalinn til þess að fá okkur morgunverð. Og svo er það ströndin. Blaðið er lítið og skrifað á léttri ensku. Þar er getið um helztu við'burði, ýmislegt sem er að gerast á Mallorca, auglýsing- ar um nautaöt, næturklúbba, leikhús o.fl. Þegar við höfum lokið við morgunverðinn, getum við fengið okkur sólhað. Þá er s'ólin hæfilega sterk fyrir okk- ur hvítingjana. Við förum ann- aðhvort á sandinn, sem er hinu- megin götunnar, eða í garð hótelsins, en þar er góð sund- iaug. Á meðan við erum að venj ast hinni sterku sól, er gott að bera á sig hvítt krem, sem ver húðina sólbruna, og hreyfa sig oft. Olían er ekki eins góð, hún vill sjóða á hörundinu og hlaupa þá upp á því bólur. Við getum notað hana þegar við erum far- in að dökkna. Á Mallorca er bú- in til góð sólarolia úr olívuolíu og sítrónusafa. Glasið kostar 40 til 50 pst. og fæst í næstu verzl- un. Frá kl. 1 til 3 er matmáLstimi. Eftir matinn er gott að hvíia sig smástund, enda eru þá fáir á ferli, nema eðlur og útLendingar, segja Spánverjar. Við þurfum að vara okkur á sólinni. Þó að okk- ur finnist, að við þoium hana, koma eftirköstin fram seinna í magnleysi og sleni, ef við liggj- um iengi í sólbaði í einu. Gengið í verzlanir. Seinni parts dagsins getum við skroppið til Palma. Við tökum með okkur einfalt kort af borg- inni. Við getum tekið strætis- vagn, sem stanzar rétt hjá hótel- inu, en vagnarnir eru oft þétt setnir á þessum tíma dags, svo að við getum búist við því að þurfa að standa, þann hálftíma, sem það tekur að komast inn í mið- borgina. Það er því betra fyrir okkur að taka bíl fjögur eða fimm sam- an, sem kostar 140 pst. að við- bættri 10 til 15 pst. þóknun til bílstjórans. Þá komum við óþreytt beint inn í verzlunar- hverfi Palma, Calle Jaime II (Tourist Alley), en það má gera ráð fyrir því, að við ætlum að fara í verzlanir. í Palma er fólk vel klætt. Við fáum betri þjón- ustu, ef við klæðum okkur líkt og við gerum þegar við „punt- um okkur upp" og förum í mið- bæ Reykjavíkur á sólríkum sum- ardegi. Það er ekki vel séð í verzlun- um, ef við handfjöllum vörur, sem við ætlum ekki að kaupa. Við látum okkur nægja að virða vöruna fyrir okkur og ef við vilj um athuga hana nánar, biðjum við afgreiðslufóikið um aðstoð. Ef við erum nógu kurteis, er ekkert sagt við því, þó að við kaupum ekki fatnað eða annað, sem við höfum beðið um að okk- ur væri sýndur. Við getum feng- ið upplýsingar hjá skrifstofu í Palma um heLztu verzLanir og annað það sem við þurfum á að halda. Hér er mikið úrval af handunnum munum. Stórir hand saumaðir dúkar með serviettum kosta frá 1000 pst. Gómul og þekkt verzlun, sem heitir Casa Bonet á San Nicolas, hefir mikið af þeim. Önnur verzlun, sem hefir í miklu úrvali útsam og vefnað, er Bordados Mirador á Sante Domingo. Ef við höfum áhuga fyrir antilópukápum eða leðurjökk- um, þá förum við til Soler Laz- ano, sem er skammt frá Plaza Cort. Þar er einnig saumað eftir máli, og er hægt að fá flíkina senda á hótelið okkar eftir tvo til þrjá daga. Skinnin eru fyrsta flokks og litaúrval mikið. Verð- j Framhald á bls. 16 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.