Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUR wqgmiiblábfo 54. árg. — 159. tbl. MIÐVIKUDAGUR 19. JULI 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins FljUgandi diskar? Dularfullir hlutir sjást víða Lyndon B. Johnson Bandaríkj aforseti og forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson á tröppum Hvíta hússins í gær. á lofti í Evrópu París, 18. júlí — NTB í NÓTT sáust á mörgum mis- munandi stöðum í Frakk- landi dularfullir hlutir á lofti, sem enn hefur ekki fengizt skýring á. Voru þess- ir hlutir m.a. séðir af mörg- um flugmönnum, sem komu auga á þá yfir Orly-flugvell- inum við Farís. Fréttir um „þsssa fljúgandi diska" bárust bæði frá París, Nantes og Strassbourg og menn um borð í bílaferjunni „Valencay", þar sem hún var rétt við Dieppe, skýrðu frá því í morgun, að þeir hefðu séð sex þessara hluta í fylk- ingu á lofti og hefðu þeir stefnt í norðvestur. Sérhver þessara hluta hafði hala, svip aðan og halastjörnur. Maður, sem var á leið heiim til sín frá vinnustað í París, kvaðst hafa séö svipaðan hlut í 3^400 m. hæð. Hefði hlut- urinn hreyfzt hægt og hljóð- laust, unz hann hvarf við sjóndeildarhringinn, að því er haft er eftir manninum, sem var furðu lostinn. Stjórnturninn á Orly-flug- vellinum var látinn vita utn þessa dularfullu hluti, en þar hefur ekki enn verið unnt að gefa neina fullnægjandi skýr i.ngu á þessum fyrirbærum frá því í nótt, sem vafalaust eiga eftir að verða þess vald IUjög áhrifarík stund að standa við gröf Kennedys — sagði forseti fslands í Washington í gær Blaðamaður Morgunblaðsins, Styrmir Gunnarsson, lýsir Bandarík/aheimsókn forseta Islands HIN opinbera heimsókn forseta íslands, herra Ásgeirs Ás- geirssnar, til Bandaríkjanna hófst í Washington í dag. For- setinn kom hingað frá Kanada ásamt fylgdarliði sínu í gær í þotu frá bandaríska flughernum, sem send var til þess að sækja hann. Meðan forsetinn dvelur hér í Washington, býr hann í Blairhouse, þar sem þjóðhöfðingjar og aðrir tignar- gestir búa, er þeir koma hingað. Allar helztu götur Wash- ingtonborgar hafa í gær og í dag verið prýddar fánum ís- lands og Bandaríkjanna og Washingtonborgar. Bifneiðar fonsetans og fylgdar liðs hamis nenndu aið tröppuim Hvrfca hiúiSisiinis- laust efltir fcl. 1(2.30 í dag. Þar tðk á móti fbnsetaniuim Jolhinson Bandaríkj afionseti otg einnig Roftvaag, sendiherra, Bamdaníkjannia á íslandi. í fytigd imleð florseta ísilands vonu Eimdl Jónsison uttanr'ilkisnáðiherra, Pét- ur- Thonstteinssan senidilherra, ÍÞórhailiur Ásigeiirsson náðuneytis sitjóri og Þonleiiflur Thorlacius tflonsetaritari. Á tröppuim HvJta hiússins vax enn dineimur m.ikiil' fjöldi bílaið.ai- manna og Ijósimyndara frá hlelzfcu dagbliöðum og fréfctasifcofn uimum Bamdarílkj.anna. Á götiunni fyrir flraman Hvíta húsið fyllgd- ist rn.ilk.illl mannfjölldi með koawu hins ís'lienzka Æonsieta til Hvíta hiúsisins. Þaga.r Johnson Bandaríkj.aáor- sati hafði heil-sað herra Ásgeiri Ásgeinsisyni og fyligdarliiðii hans, ræddlusi florsietarnir við í 20 mín útuir, en síð'an aflndi Bandaríkj.a- íonseti til hádegisverðar til heið utis fonseta ísilaxidts. Hádegisiverðurinn vax majög vlrðuilag atlhöfln. Þegar hiinn miifcl'i fljöldi gesita haifiði satfnazt saiman í hinu svonefnda „East Boom" í Hvíta húisinu, genigu bandarísikiu florsetahjónin ásaimt flonsieta íslanidls. í saíinii ag heiliai- Uðiu gest'um, en hádeigilsiverður var snœiddiur í hinu svonefmda „State Dindnignoam". Me"ð'a! Menzteria gesta, sem þar voru, voru m.a. Bmill Jóns- soin uitanníkiisnáðiherra, Péfcur Thonsteinsson s'endiherra ag frú, Hanines. Kj.artansson siendiherira Framhald á ToQe. 3 andi, að allar vangaveltur um fljúgandi diska, sem annað hvort voru af jarðneskum uppruna eða utan úr geimn- um, fá nú að nýju byr und- ir báða vængi. Frá ítalíu og Sviss bárust einnig fréttir um dularfulla hluti á lofti. Segist fólk hafa séð bjarta hluti þjóta fram hjá, oft með rauðgulan eða gulan lýsandi hala á eftir sér. í grennd við Martigny hefur margt fólk séð það, sem það kallar lýsandi kúlur tíu sinnum stærri en stjörnur, yfir Rhone-fljótinu. Frá héraðinu umhverfis Ziirich og frá litla fursta- dæminu Liechtenstein milli Sviss og Austurríkis hafa bor izt svipaðar frásagnir. Á ítalíu hefur margt fólk skýrt frá því, að það hafi séð „logandi fótbolta", sem svifu hægt yfir í norðurátt yfir Alp ana. Einn þessara hluta var nrueð rautt ljós, sem snjórinn í fjöllunum varpaði endur- skini af. Starfsmennirnir í lest nokk urri við Bologna hafa séð hlut, sem varpaði frá sér rauðri birtu og sem allt í einu „leystist upp" i þrjá eða fjóra miinni hluti, á meðan skær glampi leiftraði, svipað iþví og þegar flugeldum er skotið. Castello fórst í f lugslysi Rio de Janeiro, 18. júlí NTB-AP HUMBBRTO Castello, fyrrver- andi forseti Brasilíu, fórst í flug slysi, er flugvél hans rakst á brasilíska herflugvél yfir norð- austurhluta Brasilíu. Með honum í flugvélinni var bróðir hans, ríkisstjóri í Ceara-fylki, og kven rithöfundurinn Maura Frota. Castello var í einkaerindum. Hann tók við embætti forseta Framihald á blls. 20 Tillaga indversku stjórnarinnar: Karlmenn, er eiga 3 börn eöa fleiri, geröir ófrjóir Nýju Delhi, 18. júlí, NTÐ. INDVERSKA stjórnin mun les'gja fram tillögu um, að sam- þykkt veirði lög um aSS gera það að skyldu að gera alla þá karl- menn ófrjóa, sem eiga þrjú börn eða fleiri. Skýrði talsmaður heU brigðismálaráðuneytisins í Nýju DelM frá þessu i kvöld. Skýrt var frá þvi, aið aHIlir meðlimir ¦ rfkisstjórniarinniar niema tveir befðiu látið i Ijos, að þteir vænu þessari riáðstöMun íyfllgtjiamdi, siam vena ætiti þátttuir í áiætlliun um fjölskyildustærð. — Laigaflnuimfvarpiði inun fynst venðla fanglið fiólfci í hendur tdi þesis að það gleti kymnt sén fxum- vanpið, áðlur en það verðtux latgt fyriir þimg lan.ds'ins. Báiðhierna sá, siem fler mieð þau miál, er vaxða áætlanir uim fjöl- skyOldulstærð, dí'. Srijpati Ghandra se'klhar, heiflur áðUr borið fraan þá tilliöigu, að rífldisstjórniim giefi S'érihvenium manni tra'nsiistorút- varpstœlkii, sem vildi lláta gena siig ófrj'óan. Hinn 71 áns gamJi vaxiatfbx- S'ætisnáðherra landsins, Mbrairji Deaii, er hinis vegax þeirnar s'fcoð umar, að beata aðflerðin vairið- andi föcVls'kiyikJuiáœitllum, sé að hafa hemil á sgáltflum S'ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.