Morgunblaðið - 18.08.1967, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.08.1967, Qupperneq 1
28 SIÐUR 54. árg. — 184. tbl. FÖSTUDAGUR 18. AGUST 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sjö manns fórust í FAIRBANKS — Gífurlegt eignatjón í flóðunum þar Fairbanks, 17. ágúst, NTB. ALLS hafa sjö manns farizt í gífurlegum flóðum í Fair- banks í Alaska. Var álitið, er flóðin hófust á þriðjudag, að enginn hefði farizt, en við húsrannsóknir hafa lögreglu- menn fundið sjö lík og húizt er við að fleiri eigi eftir að koma í leitirnar. — Um 70 manns hafa slasazt meira eða minna í þessum flóðum, hin- um verstu í sögu Fairbanks. Borgin stendur á sléttlendi og rennur fljótið Chena þar í nánd, en flaut yfir hakka sína aðfaranótt þriðjudags í gífurlegri úrkomu, en Eldar kviknuðu víða í Fairbanks í flóðunum þar, en flest slökkvitæki borgarinnar voru þessu svæði rigndi samfleytt undir vatni. Myndin sýnir brunaverði reyna að berjast gegn vatnsflaumnum á slökkvl- í fjóra daga. 15.000 manns liðsbifreið að veitingahúsi einu, þar sem eldur kom upp. (AP-mynd). hafa verið fluttir frá borg- inni, en það er röskur helm- ingur íbúanna og er þó ekki STÓRFELLDAR OEIRÐIR í HELZTU BORGUM KINA Frásagnir evrópskra sjónarvotta í Kanton og Shanghai Peking, Hong Kong, 17. ágúst, NTB. SAMKV ÆMT fregnum frönsku fréttastofunnar AFP skýrði Dagblað alþýðunnar í Peking frá því í dag, að morð, spellvirki, stuldir og íkveikj- ur hefðu átt sér stað í bar- dögum milli „íhaldssamra“ og „byltingarsinnaðra ör- eiga“ í Peking-héraðinu und- Etna gýs Messina, Sikiley 17. ágúst AP. anfarið. Bendir fregn blaðs- og annarra dagblaða í íns Peking — til þess, að alvar- legar óeirðir eigi sér nú stað í höfuðborg Kínverska al- þýðulýðveldisins. Tvær herdeildir kínverska hersins hafa verið sendar til stórborgarinnar Kanton í Suður- Kína til þess að bæla niður ákaf- ar óeirðir þar. Mörg dagblöð í Hong Kong hafa skýrt frá þessu og bera fyrir frásagnir sjónar- votta, sem nýkomnir eru frá Kanton. V-þýzkur prófessor frá háskólanum í Heidelberg sagði frá þvi, að hann hefði séð menn hengda í Ijósastaurum í borginni og túlkur hans segist einnig hafa orðið vitni að aftökum manna, sem líklega hafa verið hengdir af pólitískum ástæðum. Prófess- orinn, sem heitir Heinrich Pinod, segir, að sumar göturnar í Kamt- on hefðu verið girtar af með gaddavír. Hann kvaðst einnig hafa heyrt strjála skothríð á strætum úti. Hópur evrópskra ferðamanna skýrði einnig frá því í dag, að til mikilla bardaga hafi komið milli stuðningsmanna Maós og andstæðinga hans á göt- um Shamghai, miki'lvægustu hafnarborgar Kína. Ferðamenn- irnir dvöldust einn og hálfan sól- arlhring í borginni og kváðiu hana einkennast af algjörri upp- lausn og ringulreið. Milljóndr manna hefðu streymt um götur stórborgarinnar og ekki virzt hafa meitt jákvætt að gera, og hópar æskumanna hefðu farið um rænandi á næturnar. Brezk kona meðal ferðamannanna sagði, að Rauðu varðliðarnir í Shanghai hefðu verið forvitnir en yfirleitt vinsamlegir í garð ferðamannanna. séð fyrir endann flutningunnm. á brott- Síðan að flóðin náðu hámarki sínu á þriðjudag hefur vatns- yfirborðið minnkað um 15 senti- metra, en víða náði yatnsflaum- urinn mönnum upp í axlir. Um 95% allra bygginga í borginni hafa skeromst af völdum vatns, og víða eru byggingar gereyði- lagðar eða hrundar. Tjónið er- lauslega metið á 8 mill'jarða M. kr. Einna harðast varð úti svæðið í Fairbanks, þar sem haldin var stórsýningin Alaska ’67, í tilefni þess, að 100 ár eru liðin frá því, er Bandaríkin keyp.u Alaska af Rússum. Bkki er búizt við, að íbúar Fairbanfcs ge;i haldið aft- ur til heimila sinna og vinnu fyrr en í fyrsta lagi á laugardag. Borgarstjórn Fairbanks hefur lagt áherzlu á, að skjótrar að- stoðar sé þörf til að lagfæra sfcemmdir og endurreisa efna- hagslí'fið í borginni, áður ©n vet- ur gemgur í garð. Johmson Banda '■íkjaforseti hefur iýst yfir neyð- arástandi í Fairbanks, og mselt svo fyrir, að ein milljón dala skuli gefin til björgunarstarf- anna þar. Vilja nánari sam- vinnu við Frakka Washington, Bonn, 17. ágúst, AP. KURT Kiesinger, kanzlari V- Þýzkalands, er sagður hafa tjáð Johnson, Bandaríkjafor- seta, að stjórn sín eigi einskis annars úrkosta en leita nán- ari samvinnu við Frakkland. Er haft eftir öruggum heim- ildum, að Kiesinger hafi heit- ið Johnson því, að slík sam- vinna mundi aldrei leiða til bandalags gegn Bandaríkjun- um. Segja heimildirnar, að Johnson hafi fallizt á skýr- ingar kanzlarans og látið hon um í té nýjar og mikilvægar „staðreyndir“. — Kiesinger minntist á þetta í ræðu, sem hann hélt í Alþjóða blaða- mannaklúbhnum í Washing- ton. Kiesinger mun hafa varið Framhald á bls. 27 D‘estaing gagn- rýnir de Gaulle París, 17. ágúst, AP. GISCARD D’estaing, fyrrver- andi fjármálaráðherra Frakk- lands, gagnrýndi í dag De Gaulle forseta fyrir einræðistifhneig- imgu. Sagði D’eslaing, að eins- mannsákvarðanir forsetans dygðu Framhald á bls. 27 F.I.DFJ Al.I.Ií) Etna á Sikiley byrjaði að gjósa í dag, sólarhring eftir að vart hafði orðið við 37 jarðhræringar á eynni. Heljar- stór björg þeyttust mörg hundr- uð metra í loft upp og glóandi hraunlcðjan rann niður norð- austurhlíð f jallsins. Eldfjallið Stromholi undan ITA-strönd Sikileyjar hefur nú gosið í 108 daga samfleytt, og er það lengsta gos þar, sem verið hefur um langt skeið. Hraunið rennur niður norðurhlíðina, en hefur engu tjóni valdið, þar eð engin byggð er á þeim hluta eyjarinnar. í dag kviknuðu miki- ir eldar við rætur fjallsins, og hafa þeir valdið miklu tjóni á vínberjakerum og ólívutrjám. Björgunarsveitir vinma nú að þvi að slökkva eldinn, en ekki er vitað hvað olli upptökum hans. Vatnslausir Kínverjar syngja Mao lof Genúa, 17. ágúst, AP. HAFNARYFIRVÖLDIN í Genúa á Ítalíu reyndu á miðvikudagskvöld, að fá kínverska áróðursskipið „Liming“ til að láta úr höfn, með því að bjóða skipstjóranum drykkjar- vatn. Svarið lét ekki á sér standa; áhöfnin flykktist upp á þilfar, söng þar lof- söngva til dýrðar Maó og æpti maóísk slagorð í há- talara á skipinu. „Liming“ lagðist fyrir akkeri í höfninni í Genúa á sunnudag, skreytt áróð- ursspjöldum og rauðum fánum stafnanna á milli. tekin niður. Þessu neituðu Kínverjar. bagalegur og þeir vilja halda fram. — Kínverjarnir gáfu til kynna með merkjasend- ingum, að þeir væru vatns lausir og þyrftu að fá birgð ir þegar í stað. — ítölsku hafnaryfirvöldin neituðu, að verða við þessari bón nema áróðursspjöldin væru „Liming“ átti að koma hrá- silki og olíu til Genúa, en ekkert hefur orðið af upp- skipun enn sökum þess, að Kínverjarnir vilja ekki taka niður spjöld sín. Væntu hafn- aryfirvöldin þess, að vatns- sfcortur þeirra yrði til þess, að þeir léti úr höfn og héldu til næsta áfangastaðar, sem er Marseille í Frakklandi. Hins vegar er yfirvöldin far- ið að gruna, að vatnsskort- ur Kínverjanna sé ekki eins ítalska kommúnistablaðið L’Unitá hefur sýnt varkárni í birtingu fregna af þessum hjákátlegu atburðum, en hef- ur varað við því, að viðskipti Ítalíu við Kína gætu verið í hættu vegna þeirra. ítalir fá mest allt hrásilki sitt frá kín- verska Alþýðulýðvéldinu. Ríkisstjórnin hefur ekkert látið frá sér heyra um mál þetta, en mun styðja hafnar- yfirvöldin í Genúa á bak við tjöldin. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.