Morgunblaðið - 18.08.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 18.08.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1967 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Bútasala — Útsala Hrannarbúðirnar Hafnarstræti 3 Sími 11260. Grensásvegi 48 Sími 36999. Kemisk hreinsum miðstöðvarkerfi Þeir sem ætla að láta hreinsa miðstöðvarkerfi fyrir veturinn vinsamlega panti tímalega. Oofnarnir ekki teknir frá. Upplýs- ingar í síma 33349. Skri f stofuherbergi til leigu, að Laugavegi 28. Mætti nota fyrir léttan iðnað o. fl. Uppl. í síma 13799 og 52112. Tapað Karlmannsgullúr tapaðist fyrir utan Glaumbæ síð- astliðinn föstudag. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 33369 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofustúlka reglusöm, og helzt vön, óskast. Tungumálakunn- átta nauðsynleg. Tilboð merkt „Vélritun 62“ send- ist Mbl. Hoover þvottavél til sölu með þeytivindu. Uppl. í síma 40756, einnig 100 lítra Rafhapottur. Uppl. í síma 40748. Stúlka helzt vön matreiðslu ósk- ast á hótel úti á landi. Til boð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „Hótel 593“. Eldri maður sem vinnur hreinlega vinnu óskar eftir herb., fæði og þjónustu. Uppl. í síma 19622 frá kl. 5—10 síðdegis í dag. Vantar 3ja til 5 herb. leiguíbúð, 4 í heimili, hjón með 12 ára telpu og barn á 2. mánuði. Uppl. i síma 36837 og 16664. Mótorhjól Til sölu Honda 43 ha. árg. ’66. Til sýnis að Löngu- hlíð 19 milli kl. 7 og 9. Tek börn í gæzlu Aldur 3ja til 4ra ára. Uppl. í síma 24929. Hudson sjúkrasokkar nýkomnir. Hudson nylonsokkar. Mislitar hosur. Tösku- og hanzkabúðin Skólavörðustig. Mótatimhur til sölu Til sölu er gott mótatimb- ur í stærðunum 1x6 og 2x4. UppL á kvöldin eftir kL 6 í síma 32392. Húsnæði Reglusöm kona getur feng ið húsnæði gegn húsihjálp. Tilboð merkt „Húsnæði 5795' sendist afgr. blaðs- ins. I Hallgrimskirk]a í Reykjavík Hallgrímskirkja á Skólavörðuh æð. Myndin er máluð af Frey- móði Jóhannessyni eins og úkipulag vair hugsað þar erfra. Gjafir og áheit til Hallgríms- kirkju í Reykjavík. AÆhent umdirrituðum: G Sig. kr. 500, Svarti sauðurinn 300, Frá E. G. til minningar um S. G. 50000, S. S. 100, K. Kj. 300, K St 1000, N. N. 100, L J. 10000, I. Kj. 1000, Gunnar 500, G Jóih. 600. Ég get ekiki stiillt mig um að Mta noklkrar línur fylgja þess- ari kvittun. — Hér eru ekíki taldar upphæðir, sem koma inn fyrir seld gjafabréf, — þær upp hæðir koma annars staðar fram. En óg vil nota tækifærið til að benda á, að gjafabréf kir'kjunn- ar eru til hjá öllum prestum landisiins og hjá kirkjuverði Hallgrimiskihkju í Reykjavík. — Ég get ekki stillt mig um að geta þess. hve góð Hallgríms- kirkja er til áiheita. Sami mað- urinn kemur með hálfs árs miHi bili með tíu þúsund króna áheit. Elf allir landsmenn vildu láta kirkjurui njóta góðs af láni sínu í hlutfalli við þeranan mann. er enigin hætta á öðru en að lcirkju byggingin gangi eftir áætlun. — Og svo er það „svarti sauðurinn í hjörðinni", sem sýnir þá sikemimtilegu gamansemi að l'auma uimslaginu inn um póstrif una á útihurð prestsetunsins, ár eftir ár, — og aldrei tekst mér að hafa hendur í hári haras, þó að mér sárlangi til að vita, hver haran er. Á gjafalistanum er ein sparisjóðsbólk með fimimtíuþ.is- urad krónum. Sú bók vekur sér- staíkt þatoklæti, — en skyldu ékki vera til í landinu margar sparisjóðsbaekur, sem fóik myndi með glöðu geði ávaxfa í kirkju séra Hallgríms, ef þið hugsaði út í, hve komandi kyn- slóðir eiga eftir að verða þakk- llátar fyrir þá kirkju. — Og að endingu: Vinur minin eian spurði mig einu sinni, hvermg í ósköpuraum væri haagt að halda svona áfram með jafn- stórfenglega byggingu, með jafn litlu opinberu tillagi. Svarið er í sjálfu sér álkaflega einfalt. Pen irugarnir koma frá almenraingi, sem gefur eftir efnum og ástæö- uim, og til sjálfrar fjársöfnunar- innar er engu kostað, svo að gjafirnar koma kirkjunni að fullum notum. Byggingarsjóður kinkjunnar er trú, von og kær- leikur þjóðarinnar. Og sá sjóð- ur mun ekki aðeins byggja kirkj una, heldur fyla hana af fag- urri liist og prýði — og fóliti. Jakob Jónsson. FRFI IIR Séra Þorsteinn Björnsson verffur fjarveramdi ágústmánnð. Kristil'eg saimlkomia verður í samikomusalnum Mjóuhlíð 16 suinnudagskrvöldið 20. ágúst k'l. 8. Verið hjartanlega velkomin. Árnesingafélagiff í Reykjavík Spakmœli dagsins Stjörnurnar kunna að sjást neffam úr djúpum brunni. þegar þær eru ekki sýnilegar uppi á fjallstmdinum. Eins læra menn margt á dögum mótlætisins, sem hina hamingjusömu dreymir ekki um. — Spurgeon. Ver þú fyrirmynd trúaffra, í orffi, í hegffun, í kærleika, í irú, í hreinledka. (1. Tím. 4,12). í dag er föstudagur 18. ágúst og er það 230. dagur ársins 1967. Eftir lifa 135 dagar. Árdegisliáflaeði kl. 5.23. Síðdegisháflæði kl. 17.45. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuffina júni, júlí og ágúst verða affeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- iags Reykjavíkur. Slysavarffstofan í Heilsuvernd- arstöffinni. Opin allan sólarhring inn — affeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarffstofan. Opin frá kl. 5 síffd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyffarvaktin svarar affeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturiækniir í Hafnarfirði afffaranótt 19. ágúst er Grímur Jónsson sími 52315. Næturlæknir í Kefiavík 17/8 Guðjón Klemenzson Keflavíkurapótek er opiff virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 Hið íslenzka Biblíufélag hefir opn að alm. skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins í GUÐ- BRANDSSTOFU í Hallgríms- kirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhl. nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga — nema laugardaga — frá kL 15,00 — 17,00. Sími 17805 (Heimasímar starfsmanna: fram kv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). í Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Biblíufé- lagið. Meðlimir geta vitjað þar félagsskirteina sinna og þar geta nýir félagsmenn látið skrásetja sig. ☆ GEIMGIÐ ☆ Beykjavík 10. ágúst 1967. 1 Sterlingspund .. 119,83 120,13 1 Bandar. dollar .... . 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar krónur 618,60 620,20 100 Norskar ur 600,50 602,04 100 Sænska- krónur 833,06 835,20 100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar .. .... 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Sviesn. frankar 993,25 995,80 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.072,86 1,075,62 100 Lirur . 6,88 6,90 100 Austurr. sch 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund — Þú bauðst mér á gleðiranar bjarta veg uim blilkandi Mndsins grundir. Með Langholtssöfnuði lifði ég þær ljúfustu sælusturadir. í helgilLuraduim ég hafði töf í hrifnirag með s'afraaðarklerikuim, þáði résarana góðu gjöf og glieðst yfir maranlkærleiikisvenkum. Lilji Björnsdóttir. efnir til s'kemtiferðar fyrir fé- lagisfóillk sunnudagiran 27. ágúst. Farið verður um upsveitir Ar- nessýslu oig hina fögru fjalla- leið frá Þingvöillum til Skjaid- breiðar um Hlöðuvelli og Brú- arársikiörð. Lagt af stað k'luklk- am 8. TUÍkynna skal þátttöku fyrir 23. ágúst í Bifreiðstöð ís- lands, en þar eru nánari uppl. gefraar í síma 22300. Séra Bjarai Sigurffsson fjar- verandi tU næstu mánaðamóta. Séra Jakob Jónsson verffur .jarverandi næstu vikur. Barnaheimilið Vorboffinn. Börnin, sem dvalizt hafa á barna heimilinu í RauðhóLum, koma til bongarinnar laugardaginn 19. ágúst kl. 10:30 árdegis. Aðstand- endur vilji þeirra í portinu við Austur bæj arákólarain. Óháði söfnuðurinn Farið verður í ferðalag sunnu- daginn 20. ágúst. Upplýsingar og farseðlar í Kirkjubæ þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 7—10. Stjórnin. Fríkirkjan í Hafnarfirði í fjarveru minni í ágústmán- uði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annast um út- skriftir úr kirkjubókium. Séra Bragi Benediktsson. VÍSUKORINI Vísar handan vatns úr djúpi, vinjum landa, sólin skín. Á höfði standa hafs í djúpi, heiff að varada fjöllin min. St ». Þyrla notuð til löggæzlu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.