Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1967
7
hringleikahús
Einstakt
FREMST á Snæfelllsnesi,
„undir Jökli“ að suðve-stan,
er hin alkunna verstöð Drit-
vík. í Bárðar sögu SnæifeLls-
áss segir frá því hvernig hún
hlaut þetta nafn. Hún varð
ekiki fræg sem verstöð fyrr en
á 16. öld, e® var um langt
skeið með stærstu verstöðv-
um hér á landi. Er talið að
þar hafi verið 300—400 ver-
menn stundum, en ekkert
sézt nú af byggð þeirra í vík-
inni. En uppi í hrauninu þar
fyrir ofan mótar enn fyrir
fis'kbyrgjum og fisikgörðum.
Útræði þarna lagðist niður
fyrir einni öld. Og nú liggja
eklki þangað leiðir annarra
en fonvitinna ferðaimanna. En
illt er að kiomtast að Dritvíík,
því að umihverfis hana er
hraun á alla vegu, og þjóð-
vegurinn liggur langt frá
henni, og engar götur eru
yfir hraunin. Dritvik er í
landi Hóliahóla og höfðu
bændur þar drjúgar tekjur
af útgerðinni, því að h\?er
formaður stkyldi geiða hálf-
vætt af fiski í skipsuppsátur,
og var það kafflað malarfisk-
ur. Voru því Hólahólar um
langt skeið höfuðból á þess-
um slóðum og bændur þar vel
efnaðir, enda áttu þeir líka
margt sauðfé, sem gekk svo
að segja sjálfala, því að þar
var góð fjörubeit. Hólahólar
stóðu talsvert utar en Dritvilk
og alllangt frá sjó. Nafn jarð
arinnar er einkennilegt, en
þó mtá gizika á hvernig það
hafi myndast. Ofan við bæ-
inn voru nokfkrir goshólar og
betfir bærinn að upphafi ver-
ið við þá kenndur og kallað-
ur Hóiar. Svo er farið að
kenna hótl'ana við bæinn og
þeir kaliaðir Hólahólar otg
sivo færist það nafn yfir á
bæinn sjálfan. Nú er langt
síðan HólahóLar fóru í eyði.
Bilótmatíð jarðarinnar hvarf
þegar Dritvík fór í eyði.
En Hól'aihólarnir eru eftir,
og einn þeirr er svo merki-
legur að fOleistir ferðamenn
fara að skoða hann, er hann
sk'ammt frá veginum og hægt
að aka alla leið, jafnvel inn
í sjálfan hólinn. Þarna er
hel'j ar milkiffl. gosgíigur og
botninn í honum svo sléttur
sem hlemmur hafi verið
feffldur í hann. Afflt um kring
eru há'ar brekkur og grónar,
nema þar sem hliðið er. Hér
er vítt mikið hringleikasvið
gert af náttúrunnar höndum.
Hér getur verið íþróttaleik-
vangur og skeiðvöllur, en í
brekkunum afflt umhverfis
eru upphækkandi sæti fyrir
þúsundir gesta. — Myndin
sýnir bíl í dyrum þessa
merkilega gígs.
ÞEKKIRÐU
LAIMDIÐ
ÞITT?
75 ára er í dag Kristín Einars-
dóttir frá Seyðisfirði til heimd-
is Blönduhfflð 4. Hún verður að
heiman á afmæJisdaginn.
66 ára er í daig María Óla-
dóttir frá Ingjialdshóli, Hefflis-
&andi, nú til heimilis að öidu-
tiúni 1, Hafnanfirði.
Nýlega voru gefin saman í
hjónalband af séra Jóni Þorvarð-
ansyni ungfrú Elánborg ísaksdótt
ir og Karl Kristjánsson. Heimili
þeirra verður að Skipholti 53. R.
(Ljósmyndastofa Þóris, Laug",-
veg 20 B. Sími 15-6-0-2).
Nýlega opin/beruðu trúlófun
eína ungfrú Margrét G. Svein-
björnisdóttir, bókari. Grettisgötu
57, og Finnur Guðmundsson,
pípulagniniganemi, Tryggvagötu
6.
Nýlega hafa opinberað trú-
llofun sína Ragnheiður Björg-
vinsdóttir. Yiðtey, Vestmanna-
eyjum og Gunnar S. Jónsson,
Urðarvegi 48, Vestmannaeyjum.
Hinm 5. ágúst opin.beru5u
trúlofun sína Marín Samúeis-
dóttir skrifstotfustúlka, Hlíðar-
gerði 8 oig Jón Oddur Kristófers
son járinsmiður, Hfflðargerði 3
Rvík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Bjarney G. Björg-
vinsdóttir, Króktúni, Landsveit
og Steindór Zófoníasson Ás-
brekku Gnúpverjahreppi.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Bergsveinn Ólafsson fjv. um óákveð
ínn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn-
heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti
sjúklingum á lækningastofu hans sími
14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson,
Domus Medica, s.ími 13774.
Bjarni Bjarnason fjv. óákveðið. —
Stg.: Alfreð Gíslason#
Bjarni Snæbjörnsson fjv. ágústmán-
uð .Stg. Eiríkur Björnsson, til 16/8,
og stg. 17/8—31/8. Kristján Jóhannes-
son.
Björn Júlíusson fjv. ágústmánuð.
Björn I»órðarson fjv. til 1/9.
Björn Önundarson fjv. 31/7 í 3—4
vikur. Sfag. Þorgeir Jónsson.
Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 28/8.
Hjalti Þórarinsson fjv. frá
17/8 — 15/9. Stg. fyrir Sjúkra-
samlagssjúklinga Ólafur Jóns-
scn, Domus Medica.
Halldór Hansen eldri fjv. til ágúst-
loka. Stg. Karl Sig. Jónasson.
Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júni.
Frá 12. júní til 1. júlí er staögengill
Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til
1. september er Úlfur Ragnarsson.
Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6
mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson,
Aðalstræti 18.
Karl Jónsson er fjarverandi frá 21.
júní óákveðið. Staðgengill Ólafur H.
Ólafsson, Aðalstræti 18, sími 16910.
Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá
22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er
Ólafur K. Ólafsson, Aðalstræti 18.
Magnús Olafsson fjv. til 22. ágúst.
Ólafur Einarsson, læknir Hafnar-
firði verður fjarv. ágústmánuð. Stg.
Grímur Jónsson, héraðslæknir.
Ólafur Tryggvason fjv. frá 28/7—
20/8. Stg. Þórhallur Olafsson.
Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9.
Stg.: Karl S. Jónason.
Stefán Bogason læknir fjarv.
8. ágúst — 8. sept. Staðgengill:
Jón Hj. Gunnlaugsson.
Tómas A. Jónsson fjarv. til 15. okt.
Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29.
júní til 1. september. Staðgenglar eru
Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórð-
arson.
Þorgeir Gestsson, fjarv, frá 16/8—
4/9. Stg. Jón Gunnlaugsson.
Jósef Ólafsson, læknir í Hafnarfirði
er fjarverandi óákveðið.
Valtýr Bjarnason, fjv. frá 6/7—31/8.
Stg.: Þorgeir Gestsson.
Victor Gestsson fjv. til 3. sept.
Stefán Ólafsson fjv. frá 14. ágúet
óákveðið.
sú NÆST bezti
í því verður Hjöríeifi litið á eyru hestsins og segir:
„Stendur heima. Stýift og gagn.bitað“.
Ráðskona óskast
Miðaldra kona óskast sem
ráðskona, aðeins tveir í
heimili. Góð íbúð. Tilboð
skilist afgr. Mbl. fyrir 22.
þjn. merkt „Ráðskona 119“
íbúð óskast til leigu
3ja til 4ra herb. fbúð ósk-
ast til leigu frá 1. sept.
Uppl. í síma 82386.
Óska eftir nýlegri
Rafhaeldavél, sími 52345.
Barnlaus hjón
sem vinna bæði úti, óska
eftir 2ja herb. íbúð til
•leigu frá mlðjum septem-
ber. Uppl. í síma 31473.
Óska eftir
að hugsa um heimili hjá
eldri hjónum, eða einhleyp
um manni. Tilboð merkt
„61“ sendist blaðinu fyrir
!22. þ.m.
Reglusöm
fullorðin kona óskast á
heimiffl frá kl. 1—4 5 daga
vikunnar frá 1. október.
Tilboð merkt „Skerjafjörð-
ur 5794“ sendist Mbl. fyr-
ir 22. ágúst.
Til leigu
glæsileg 4ra—5 herb. íbúð
á fögrum stað. Sérinng.,
sérhiti. Tilboð um fjöl-
skyldustærð og greiðslu-
getu sendist Mbl. fyrir
þriðjudag merkt „Laugar-
ás 63“.
Sumarbústaðaland
við Elliðavatn tffl sölu.
Uppl. í síma 41172.
Bútasala — Útsala
Hrannarbúðirnar
Hafnarstræti 3.
Sími 11260.
Grensásvegi 48.
Sími 36999.
Húsnæði
Laganemi óskar eftir 2ja
til 3ja herb. íbúð í 2—3
ár. Tilboð merkt „Fámenn
fjölskylda 5796“ sendist
MbL fyrir 25. ágúst.
Bókhald
Laganemi tekur að sér
bókhald fyrir verktaka og
smærri fyrirtæki. Tilboð
merkt „Þaulvanur 5797“
sendist MbL fyrir 25.
ágúst.
Kópavogur
Lagningar, permanent, lit-
anir. Símar 40989 og 52310.
!Zephyr six árg. 1955
fil sölu, ódýrt. Uppl. í síma
41656.
Bíll til sölu
Gangfær Plymouth árg.
1949 tffl sýnis og sölu að
Miklubraut 42. Verð 5000
fcr.
Stúlka óskast
Itil afgreiðslustarfa í kjöt-
tbúð. Helzt vön. Uppl. í
Isíma 36730.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Nýtízku íbúð til sölu
á efri hæð um 140 ferm. á Seltjarnarnesi. fbúðin
er fjögur svefnherbergi, stór stofa, eldhús, bað-
herbergi, gestatoylet geymsla og þvottaherbergi á
hæðinni. Stórar svalir. Herbergi og W.C. í kjall-
ara. Sérmiðstöð og sérinngangur. Fallegt útsýni.
Nánari upplýsingar gefur
NÝJA FASTEIGNASALAN,
Laugavegi 12, sími 24300.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 41. og 43 tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Bergstaðastræti 64, hér í
borg, þingl. eign Guðmundar Gíslasonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign-
inni sjálfri, þriðjudaginn 22. ágúst 1967, kl. 10 ár-
degis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Ný 5 herb. íbúð
er til sölu eða í skiptum fyrir einbýlishús. Tilboð
merkt: „Hús 2651“ leggist inn á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir 24. þessa mánaðar.