Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1967 4 ' 17 HEIMDAIXUR hefur að undanförnu efnt til nok' urra skemmtiferða og hafa þær tekizt afbragðs vel. Potturinn og pannan í ferðum þessum hefur verið Árni Ól. Lárusson, stúdent. Ilefur hann haft á hendi undirbúning, fararstjóm, ljósmynd n og fleira. Grípum við hér nokkrar ljósmyndir úr safni hans. Þær eru frá Heimdallarferðum til Hveravalla, Þingvalla og í Þrastarlund, og til Landmannalauga. Myndin hér að ofan er úr lleimdallarferð í I rastarlund. Fré vinstri: Guðlaug, Sveinn, Lilja og Ingibjörg. Myndirnar hér að neðan eru einnig úr Þrastarlundi Jón Stefán Rafnsson flytur morgunávarp í Landmannalaugum um verzlunarmannahelgina. Áheyrendur voru fáir. EélagsheimiU j •JÞ I Heimdallar opíð i kvöld Úr einu tjaldi Heimdallarfélaga á Hveravöllum. Frunkvæmda- stjóri Heimdallar JÓN Magnússon, stúdent frá M.R. sl. vor, er nú framkvæmda- stjóri Heimdallar. Tók hann við af Sigurði Ág. Jenssyni, húsa- smiði. Jón Magnússon hefur setið í stjórn félagsins frá liausti 1963.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.