Morgunblaðið - 18.08.1967, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1967
19
Stúlka
Stúlka með verzlunarpróf og reynslu í erlendum
bréfaskriftum óskast. Umsóknir óskast sendar
Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Snyrtivörur 949.“
Við Eskihlíð
Höfum til sölu nýstandsetta 115 ferm. íbúð á 1.
hæð við Eskihlíð. íbúðinni fylgir eitt herb. auk
geymslu í kjallara. Lóð frágengin, og stigahús
teppalagt. 1. veðréttur laus fyrir 300 þús. kr. láni.
Laus strax.
SKIPA OG FASTEIGNASALAN,
Kirkjuhvoli.
lltsala
Kápur frá 880. kr.
Popplínkápur með kulda-
fóðri frá 1580.—
Dagkjólar frá kr. 190.—
Síðdegis- og kvöldkjólar
frá 990. kr
Apaskinnsjakkar í mörgum
litum frá 1390. kr.
Pils, litlar stærðir frá kr.
250.—
Síðbuxur margir litir á 560
kr.
Notið tækifærið og gerið
sérlega góð kaup í dag.
Tízkuverzlunin
Rauðarárstíg 1
Sími 15077.
MikiB af kjólefnum
og tilbúnum fatnaði
fyrir konur, karla og
börn selt fyrir
ótrúlega lágt verð
Austurstræti 9.
Kennara-
námskeið
EINS og undanfarin ár gengst
fræðslumálastjórn fyrir nám-
skeiðum fyrir kennara í barna-
og gagnfræðaskólum.
Hinn 4. september n.k. hefjast
námskeið fyrir enskukennara og
handavinnukennara.
Námskeiðið fyrir enskukenn-
ara verður haldið í Kennara-
skóla íslands og stendur yfir frá
4.—22. sept.
Á námskeiðinu verða kynntar
nýjar námsbæbur í ensku fyrir
íslenzka barna- og framhalds-
skóla eftir Heimi Áskelsson
menntaskólakennara og Ríkisút-
gáfa námsbóka gefur út. Þá verð
ur einnig sýnis- og æfingar-
kennsla fyrir byrjendabekk og
framihaldsskólabekk.
Kynntar verða ýmsar nýjung-
ar í enskukennslu, m.a. notkun
kvikmynda og annarra fjöl-
skynstækja við kennsluna.
Fjallað verður um aðferðir
við enskukennslu, enska mál-
fræði og hljóðfræði, sögulegt
baksvið enskrar tungu, bók-
menntir og fl. í fyrirlestrum og
æfingartímum.
Forstöðumaður námskeiðsins
verður Heimir Áskelsson M. A.,
menntaskólakennari, en auk
hans kenna dr. Alan Boucher,
M. A., Ph.O., rithöfundur, Geoff
rey C. Harlow, M. A., B. Litt,
háiskólakennari frá London,
(Westfield Collage). Patricia
Harvey, M. A., háskólakennari
frá London (Bedford College),
Auður Torfadóttir, M. A., kenn-
araskólakennari, Leo Munro,
skólastjóri og fl.
Handavinnukennaranámskeið
stendur frá 4.—5. september.
Það er haldið í samráði við Fé-
lag ísl. smiðakennara.
Á námskeiðinu verður kennt:
leðurvinna
mosaík
tflugmodelsmíði og smíði
eðlisfræðitækja.
Umsjón með námskeiðinu hafa
kennararnir Ingimundur ólafs-
son og Bjarni Ólafsson. Auk
þeirra kenna Halldór Erlendsson,
kennari og fl.
Kennsla fer fram bæði fyrir
og eftir hádegi og er ætluð jafnt
konum sem körlum, er við
handavinnukennslu fást.
Væntanlegir þátttakendur í
námskeiðunum eru beðnir að til
kynna þátttöku sína til fræðslu-
málaskrifstofunnar í Borgartúni
7 Reykjavík, hið allra fyrsta.
Merkur
fornminjafundui
Hestamannafélagið Andvari
Garðg- og Bessastaðahrepp.
Hinn árlegi útreiðatúr félagsins verður laugardag-
inn 19. ágúst n.k. Lagt verður af stað frá hesta-
réttinni við Hofstaðagirðinguna kl. 2 e.h. Farið
verður í Kaldársel og riðið kringum Helgafell.
Félagar, fjölmennið!
SKEMMTINEFNDIN.
Hestamannafélagið
Hörður Kjósarsýslu
Kappreiðar félagsins verða við Arnar-
hamar á Kjalarnesi sunnudaginn 20.
ágúst og hefjast kl. 15.
Góðhestasýning, kappreiðar, sleginn kött
urinn úr tunnunni og fleiri sýningarat-
riði. Fjölmennum á síðustu kappreiðar
sumarsins.
STJÓRNIN.
International Scout
Getum afgreitt nokkrar bifreiðar strax
með hagstæðum kjörum.
Aðalumboð:
ÖXIJLL HF.
Suðurlandsbraut 32 — Sími 38597.
í kaffið, heima og heiman.
Belgnad, 16. ágúist (NTB)
JÚGÓSLAVNESKIR fornminja-
fræðingar skýrðu frá því í dag,
að fundizt hafi leifar af fornum
mannabústað skammt frá rúm-
ensku landamærunum, og telja
þeir bústað þennan um átta þús-
und ára gamlan.
Fornminjar þessar fundust
þagar verið var að grafa fyrir
mannvirkjum, sem verið er að
reisa við Dóná, skammt frá þorp
inu Donji Milanovac, um 200 km
fyrir austan Belgrad. Á um 1260
fermetna svæði fundiu forn-
minjiafræðingarnir leifar fjög-
urra húsia og 33 höggmyndir. Er
þetita talinn einhver menkasti
fundiur fornminja frá steinöldum,
og meðal elztu bústaða, sem vit-
að er um.
Anton Walbrook látinn.
Múnchen, 10. ágúst, NTB —
Látinn er í Sternberg austur-
ríski leiksviðs- og kvikmynda-
leikarinn Anton Walbrook, sem
lengst af ævinnar var brezkur
ríkisborgari og kunnastur er
fyrir leik sinn þar í landi. Wal-
brook varð 66 ára gamall. Bana
mein hans var hjartaslag.
Walbrook hét fullu nafni Ad-
olf Anton Wilhelm Wohlbruck.
Faðir hans var kunnur trúður í
fjölleikahúsum í Vínarborg og
Takið
(offeemate
með 1 sumarbústaðinn og útileguna.
(offeemate
leysist strax upp og kaffið verður betra.
geymist ótakmarkað án ísskáps — súrnar
ekki.
Biðjið kaupmann yðar um
(offeemate