Morgunblaðið - 18.08.1967, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1967
Tilboð óskast í Ford D 800
diesel vörubifreið árg. 1966, sem er til sýnis hjá
okkur.
Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson.
íbúð óskast
íbúð (helzt með húsgögnum) óskast í vetur fyrir
alþingismann utan af landsbyggðinni. Upplýsing-
ar í síma 18132 milli kl. 6 og 7 í dag og á morgun.
Strákar
Johnny West og hesturinn hans eru komnir.
LEIKFANGABÚÐIN, Laugavegi 11.
Sími 15395.
Kennara
vantar að barnaskóla Sauðárkróks. Upplýsingar
gefa sr. Þórir Stephensen, formaður fræðsluráðs,
Björn Daníelsson, skólastjóri og Guðjón Ingimund-
arson, kennari.
Fræðsluráð Sauðárkróks.
Atvinnurekendur
Höfum á skrá fólk til allra starfa. Vanti yður fólk,
þá gjörið svo vel og hringið.
VINNUMIÐLUNIN, Austurstræti 17.
Sími 14525.
Kennarastöður
2—3 kennara vantar við Gagnfræðaskólann á Sel-
fossi. Umsóknarfrestur til 20. ágúst n.k. Nánari
upplýsingar gefur skólastjórinn Árni Stefánsson,
síma 1122.
SKÓLANEFNDIN.
Þýzkur verkfræðingur
óskar eftir 3ja herb. íbúð helzt í Hafnarfirði eða
Kópavogi í 2 ár. Tilboð merkt: „60“ sendist afgr.
blaðsins fýrir sunnudag.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 41. og 43 tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Álftamýri 38, hér í borg,
þingl. eign Friðriks Baldvinssonar, fer fram eft-
ir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., og Inga Ingi-
mundarsonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn
21. ágúst 1967, kl. 10.30 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 41. og 43 tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Engihlíð 8, hér í borg, þingl.
eign Brynhildar Berndsen, fer fram eftir kröfu
Gunnars Jónssonar lögm., Brands Brynjólfssonar
hdl., Kristjáns Eiríkssonar hrl., og Hafþórs Guð-
mundssonar hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn
22. ágúst 1967, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Byggingalóð í Arnarnesi
er til sölu. Má greiðast í ríkistryggðum eða fast-
eignatryggðum bréfum.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223 og heima 12469.
JAÐARSMÚTIÐ
um næstu helgi
TJALDBÚÐIR ÍÞRÓTTAKEPPIMI
Dansað á tveimur stöðum á laugardagskvöld, MODS
og ÁSATRÍÓ úr Keflavík leika
íslenzkir ungtemplarar.
JAMES BOND
James Bond
IY IAN FIEMMG
UlAWING BY JOHN MclllSKY
IAN FLEMING
JILL
BOND HAD HO
INTENTION OF
SUCCUMBINS
TO THIS
psrcHotoaou.
WARFARE. . .
Það smásaxaðist á kvöldverðinn og
Bond vonaði alltaf, að Goldfinger gerði
sér einhvers konar tilboð . . .
.— Oddjob er sérfræðingur í Karate.
Hann gæti drepið þig með einu höggi,
sem lenti á einhverjum af sjö veikustu
stöðum líkama þíns.
— Og ég sem kann aðeins fimm að-
ferðir til að drepa hann . . .
— Oddjob er fyrirtaks lífvörður. Hann
æfir sig tímunum saman á hverjum degi.
Handarjaðrar hans og fætur eru harðir
LYFTITÆKI
fyrir bifreiðar og
þungavinnuvélar
Lyfta ltú—2Í4 tonni
Mjög hagkvæmt verð.
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN SÍMÍ 24260
I FERDAHANDBÓKINNI ERU
*ALLIR KAUPSTADIR OG
KAUPTUN A LANDINU m
FERDAHANDBOKINNI FYLBIR HIÐ<£
NÝJA VEGAKORT SHELL Á FRAM-
LEIDSLUVERDI. ÞAÐ ER í STÖRUM
&MÆLIKVARÐA, Á PLASTHUDUDUM
PAPPIR OG PRENTAÐ í LJÖSUM OB
LÆSILEGUM LITUM. MEÐ 2,600 ^
STAÐA NÖFNUM
BÍLAR
Bílaskipti-
Bílasala
Mikið úrval af góðum not-
uðum bifreiðum.
BíU dagsins
Corvair árg. 1962 sjálf-
skiptur einkabíll. Ver» 130
þús. Útb. ."5 þús. Eftirstöðv-
ar 5 þús. á mán.
Rambler American árg. ’64
Clas.ic árg. 1964, 1965
Buick Super árg. Z 063
Zephyr árg. 1963, 1966
Simca árg. 1963
Chevrolet árg. 1958
Volvo Amazon árg. 1964
Volga árg. 1958
Taunus 17 M árg. 1965
Taunus 12M ágr. 1964
Bronco árg. 1966
Prinz árg. 1964
Cortina ’66
Chevrolet Impala ’66
Verð og greiðsluskilmálar
við allra hæfi.
sem tré af langri æfingu . . .
Bond hafði enga löngun til að bíða lægra
hlut í þessum líkamlega hernaði .. .
— Hvenær æfir hann sig í að kasta
kúluhattinum?
— Ég hef aldrei spurt hann að því.
©V0KULLH.F.
Chrysler-
umboðið
Hringbraut 121
sími 106 00