Morgunblaðið - 18.08.1967, Qupperneq 21
21
Mikið úrval
af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW
gólfteppum. — Gott verð.
LITAVER S.F., Símar 30280, 32262.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
500 ferm. iðnaðar- eða geymsluhúsnæði, til leigu
við Ármúla. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „884."
Bílaviðgerðarmaur
Viljum ráða bifvélavirkja eða vélvirkja. Nánari
upplýsingar gefur verkstæðisformaðurinn.
O. Johnson og Kaaber h.f.
Sætúni 8, sími 24000.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 41. og 43 tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á Sjónarhóli við Breiðholtsveg, tal-
inn eign Stefaníu Sigurjónsdóttur, fer fram eftir
kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl., og Jóns
Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn
22. ágúst 1967, kl. 11 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Ræstingastjóri
f Landsspítalanum er laus staða fyrir karl eða
konu, sem vill taka að sér yfirumsjón með dag-
legri ræstingu í spítalanum. Laun samkvæmt 14.
fl. Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 27. ágúst.
Reykjavík, 16. ágúst 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Frá Árnesingafélaginu í Rvík
Árnesingafélagið efnir til skemmtiferðar fyrir fé-
lagsfóik sunnudaginn 27. þ.m. Farið verður um
uppsveitir Árnessýslu, og hina fögru fjallaleið frá
Þingvöllum til Skjaldbreiðar, Hlöðuvalla og um
Brúarárskörð, yfir í Laugardal. Lagt verður af
stað k. 08.00. Tilkynna skal þátttöku fyrir 23.
þ.m., í Bifreiðastöð fslands, en þar verða allar frek-
ari upplýsingar gefnar í síma 22300.
Stjórn félagsins.
237 austurrísk frímerki ókeypis
Um fjögurra vikna skeið hlýtur nú sérhver lesandi
ókeypis 237 hinna fegurstu Austurríkis-frímerkja,
sérmerki og betri tegundir eftirstríðsgilda, af-
greidd um leið og hann kaupir stóra „lúxus“-
böggulinn sem inniheldur 3150 dýrleg mismunandi
safnarafrímerki, mynda-merki (andvirði sam-
kvæmt verðlista yfir 450 Michel-mörk) fyrir gjaf-
verðið: aðeins 500 krónur gegn póstkröfu, fullur
réttur til skipta.
Engin áhætta! Allir verða stórhrifnir!
Sendið í skyndi póstkort og biðjið um „lúxus“-
böggul nr. 2,. aðeins hjá MARKENKÖNIG, Bra-
endströmgasse 4, Mozartstadt SALZBURG, Öster-
reich.
Lokað til 15. sept.
BRIMHE8 HF.
Vélapakkningar
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford, disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, disel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
l>. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
Hverfisgötu 42.
Skölahól'elin <í vegum\^\
Ferðaskrifstofu rikisim
bjóða yður velkomiu i sumar
á eftirtöldum stöðum:
1 MENNT ASKÓLANUM
LAUGARVATNI
2 SKÓGASKÓLA
3 V ARMALANDI
KLÚBBURINN
í BLÓMASAL
IRÍÓ ELFAR8 BERG
SÖNGKONA:
MJÍÍLl HÓLM
ÍTALSKI SALURINN:
R010 TRÍOÍO
Borðpantanir i sima 35355. — OPIÐ TIL KL. 1
Matur framreiddur frá kl. 7 e.h.
G]G]E]B]E]G]E]E]E]E]E]E]E]B]E]E]E]B]E]E][5]
E1 —
E1
E1
E1
E1
E1
E1
E1
El
B1
E1
E1
E1
E1
E1
E1
E1
E1
51 OPIÐ _______________
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]S]E]E]E]E]E]E]E]E]
Smtmt
E1
KVOLD E1
Opel Rekord árgerð 1964
árgerð 1964 er til sölu vegna brottflutnings. Bíll-
inn er mjög góður og fallegur. Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 17678.
Húsnæði - Heildsala
1 til 2 herbergi óskast til leigu fyrir lítið heild-
sölufyrirtæki. Tilboð merkt: „Tízkuvörur 948“,
sendist blaðinu fyrir 25. ágúst.
/ BORGA RFIRf)!
4 MENNT ASKÓLANU M
AKUREYRI
5 EltíASKÓLA OG
6 SJÓMANNASKÓL -
ANUM í REYKJAVÍK
Alls slaðar er framreiddur
hinu vinsæti
lúxus morgunverðu r
(kalt borð). r
N auðungar uppboð
sem auglýst var í 40., 41. og 43 tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Bergstaðastræti 4, hér í borg,
þingl. eign Magnúsar Pálssonar, fer fram eftir
kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, á eign-
inni sjálfri, mánudaginn 21. ágúst 1967, kl. 3.30
síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
men
o
Rowentðt
Gasbordkveikjarar Dömu
og herra vasakveikjarar
— Fjölbreytt úrval —
Verzlunin LUKTIN, Snorrabraut 44 — Sím/ 16242
Verzlunin ÞÖLL Veltusunái
VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA