Morgunblaðið - 24.08.1967, Blaðsíða 1
24 SÍÐUR
SLÍTA EKKISTJÓRNMÁLA
SAMBANDIYIÐ KlNA
London, Peking og Tókíó,
23. ágúst, AP-NTB.
BKEZKA stjórnin hefur
ekki í hyggju að slíta stjórn-
málasambandi við Kína,
þrátt fyrir atburðina í gær,
er múgur rauðra varðliða
réðst inn í hrezku sendiráðs-
bygginguna í Peking, kveikti
í henni, misþyrmdi fólki og
rændi öllu steini léttara. —
Kínverskir hermenn og lög-
reglumenn voru á verði um-
hverfis bygginguna, en höfð-
ust ekkert að til þess að
vernda Bretana. Allt hendir
til þess að árásaraðgerðir
þessar hafi verið skipulagð-
»r af yfirvöldum í Peking,
því að þær hófust um leið
og út rann 48 klukkustunda
frestur, sem brezku lands-
stjórninni í Hong Kong hafði
verið gefin, til þess að sleppa
úr haldi 5 kínverskum
blaðamönnum, sem sakaðir
eru um að hafa æst til upp-
þota gegn Bretum í Hong
Kong.
Harold Wilson, íorsætisráð-
herra Bretlands, og George
Brown, utanríkisráðherra, sneru
París, 23. ágúst — AP-NTB
TALSMAÐUR frönsku stjórnar-
innar sagði í París í dag, að
franska stjórnin hefði í hyggju,
að auka mjög efnahagslegan og
tæknilegan stuðning við Que-
beck-fylki í Kanada. Bendir
þetta til þess að de Gaulle láti
sem vind um eyru þjóta gagn-
rýnina, sem hann sætti fyrir
framkomu sína í Kanada-ferð-
inni á dögunum. Segir í tilkynn-
ingu frönsku stjórnarinnar, að
aðstoð þessi sé veitt með það
fyrir augum að hjálpa frönskum
Kanadamönnum til að varðveita
og þróa eigin stöðu í landinu,
eða „persónuleika", eins og það
var orðað.
Fréttamenn telja, að þetta stað
festi stefnu de Gaulles um að
hvetja og styðja aðskilnaðar-
----------1-----------------
Náðist vegna
hárlubbans
Steinkjer, Noregi, 23. ágúst NTB
UNGUR piltur frá Byafoss, sem
kvöld eitt fyrir skömmu gerði
tilraun til þess að brjótast inn
í lieikíangaverzlun í Steinkjer
mistókst tilraunin vegna hins
langa hárs síns. Hann hafði
ásamt öðrum pilti brotizt inn í
vörugeymslu verzlunarinnar, en
vaktmaður kom þeim í opna
skjöldu. Hinn pilturinn komst
undan, en sá langhærði var grip
inn af varðmanninum, sem náði
góðu taki á hárlubba hans. Síð-
ar tók lögreglan báða piltana
í sína vörzlu.
báðir heim til London úir sumar-
leyfum sínum, til þess að fylgj-
ast með aðgerðunum. TaLsmað-
ur brezka utanríkisráðuneytis-
ins sagði að Bretar. hefðu ekki í
hyggju að slíta stjórnmálasam-
bandi við Kínverja að fyrra
bra.gði, en sagði að hvað fram-
tíðina snerti, yrði farið eftir f-
stöðu og framkomu kínversku
stjórnarinnar. — Talsmaðurinn
sagði, að brezku stjórninni hefði
nú tekizt að afla frétta af at-
búrðunum og einnig að allir
brezku sendiráðismennirnir og
fjölsikyldur þeirra væru heilir á
húfi, þrátt fyrir ýmisa áverka eft
ir misþyrmingarnar í gær. —
Fregnir hafa borizt um að aílf
brezka fólkið í Pekin-g búi nú
í sendiráðum vinveittæa rikja, en
áður höfðu borizt fregnir um að
það Ihefði verið á ferli eftir göt-
um Pekingborgar í leit að nátt-
stað. Annars hefur verið mjög
erfi.tt um öflun frétta, vegna
15.000 manns missa heimili sín
í flóðum.
Karaohi, Pakistan, 22, ágúst,
NTB. Óskaplegt úrheili var í Kar
aehi í nótt og gerði miikinn usta
í borginni, sem enn hefur engan
veginn náð sér eftir flóðin sem
þar urðu fyrir þremur vikum, er
30 manns biðu bana. Talið er að
um 15.000 majins séu nú heimi'lis
lausir í Karaohi.
sinna í Quebeck, en sem kunn-
ugt er notaði de Gaulle slag-
orð þeirra: „Lifi frjálst Que-
beck“, í einni ræðu sinni, sem
hann hlaut vítur fyrir hjá 'stjórn
Pearsons. Tók þá de Gaulle, sem
kunugt er, saman pjönkur sínar
og fór heim til Parísar án þess
að heimsækja Ottawa höfuðborg
Kanada og ræða við ráðamenn
þar.
Lagos Nígeríu 23. ágúst AP-NTB
ÚTVARPIÐ í Lagos sagði í
rnorgun, að her sambandsstjórn
arinnar hefði hrakið her Biafra
út úr horginni Ore, sem er 32
km. inni í V-Nígeríu og fylgdu
nú flótta þeirra eftir inn í mið-
vesturhlutann. Útvarpið sagði,
að her sambandsstjórnarinnar
hefði sprengt í ioft upp brýr
N og V af Ore, til þess að koma
i veg fyrir að Biaframenn kæm-
ust til A-Nígeríu. I»á sagði að
um 1500 hermenn í hvoru liði
hefðu átt í hörðum bardögum
á svæði í um 150 km. fjarlægð
frá Lagos, og hefði mikið mann-
fall verið í liði beggja.
Útvarpið í Lagos staðfesti í
dag opinberlega, að stjórnin þar
hefði keypt vopn af Sovétmönn
um. Sagði útvarpið, að hér væri
ekki um neina aðstoð að ræða,
beldur hefðu vopnm öll verið
þess að simasambandið við
brezka sendiráðið í Peking rofn-
aði í gærkvöldi.
Eins og sagt hefur verið frá í
fréttum hefur kínverskum sendi
ráðsmönnum og blaðamönnum í
London verið bannað að yfir-
gefa landið án sérstaks brott-
fararleyfis. Einnig hefur þeim
verið bannað að ferðast lengra
en sem svarar rímm mílna veg
frá miðlborg Lundúna. Þá hefur
þeim verið bannað að hafa beint
loftskeyta'S'amband við Peki'ng.
Búizt er við viðbrögðum Pek-
in-gstjórnarinniar í dag eða á
morgun.
* * * J
*
Ohugnanlegt
telpumorð í
Cannock. Englandi, 22. ágúst AP
MÖNNUM úr brezka hernum og
lögreglunni tókst á þriðjudag
með umfangsmikilli Ieit, að
finna hálfnakinn Iíkama
7 ára gamallar telpu, Christine
Darby, sem hvarf sl. laugardag.
Lík hennar fannst í þykkum
furuskógi aðeins tæpa 5 km. frá
þeitn stað, þar sem tvær litlar
stúlkur fundust myrtar í fyrra.
Leitin að Christine, en í henni
tóku þátt meir en 800 lögreglu-
menn og hermenn, sem höfðu
50 lögregluhunda sér til aðstoð-
ar, og hefur vakið alþjóðarat-
hygli í Bretlandi, og útvarp og
blöð skýrðu frá því, hvernig
hún gekk hverju sinni.
Hinn almenni ótti vegna
Christine spratt vegna barna-
morðanna, sem áttu sér stað í
fyrra, er Margaret Reynolds, 6
ára og Diane Tift, 5 ára fundust
myrtar.
Það voru hermenn, sem fyrst-
ir komu auga á lík Christine, er
hafði verið kastað inn í skóg um
90 m. frá malarvegi og þakið
greinum. Lögreglan lét þegar
loka svæðinu í því skyni að
rannsaka það frekar. Verið er
að kanna, hvort samband sé á
milli morðsins nú og moæðanna
í fyrra.
greidd í reiðufé við afhendingu.
Stjórnin í Lagos hefur mótmælt
ásökunum bandarískra og ev-
rópskra blaða í sinn garð vegna
þessara vopnakaupa. Stjórnin
sakaði Bandaríkjamenn um að
styðja aðskilnaðarstjórninia í
Biafra og sagði því til sönnun-
ar, að Biaframenn hefðu keypt
vopn frá Tékkóslóvakíu fyrir
bandarískra dollara, oig þar eð
engir dollarar væru í gjaldeyris
sjóði Biafra, hlytu þeir að hafa
komið gegnum bandarísku leyni
þjónustuna. Þá sagði útvarpið
að bandarískbyggðar sprengju-
gert sprengjuárásir á Nígeríu og
flugvélar í eigu Biafra hefðu
fellt eða sært hundruðir ó-
breyttra borgara. Einnig hefðu
hermenn sambandsstjórnarinnar
náð á sitt vald frá Biaframönn-
um bandarískum skriðdrekum
og fallbyssum.
Auka aðstoð
við Quebeck
Stjórnarhermenn
hafa náð Ore
Konan á myndinni er amma barnanna tveggja, sem létust í
Hong Kong fyrir skömmu, er sprengja sprakk á götu. Talið er
víst, að kommúnistar hafi komið henni fyrir. Tilræði þetta
olli mikilli gremju í Hong Kong.
Harðar loftárásir
á Norður-Vietnam
Leynilegt samkomulag milli Kína
og Bandaríkjanna - segir Izvestia
Saigon, 23. ágúst — NTB-AP
Á ÞRIÐJUDAG réðust banda-
rískar flugvéiar annan daginn í
röð á Ihinar mikilvægu sam-
gönguleiðir í grennd við Hanoi,
að þvi er talsmaður bandarísku
herstjórnarinnar skýrði frá í dag
og í frétt frá sovézkum frétta-
ritara í Hanoi segir, að sprengju
árásirnar tvo undanfarna daga
hafi sennilega verið hinar mestu,
sem Hanoi hafi orðið fyrir til
þessa.
Sovézki fréttaritarinn, A. Vasi
liev, sem skrifar fyrir Moskvu-
blaðið Prvada, segir í frétt sinni,
að bandarískar sprengjur ha.fi
lent á hluta af sjúkrahúsi í
Hanoi og hafi þrjár hjúkrunar-
konur látið lifið. Þá hafi mörg
íbúðáhver.fi verið eyðilögð á
þriðjudag og tugir óbreyttra
borgara beðið bana.
Talsmaður Bandaríkjanna í
Saigon skýrði hins vegar frá því,
Friamihald á bls. 3.
Loftleiöamáliö fyrir
ráöherrafund í sept.
FUNDI utanrí'kisráðherra Norð-
urlanda, sem haldinn var í Hels-
ingifiors, lauk í gær. Meðal mála,
sem tekin voru til meðiferðar á
fundinum var deilan um lend-
ingarréttindi RR 400 á Norður-
löndum. í ræðu sem Eimil Jóns-
son, utanrífkisráðherra flutti á
fundiniuim, lagði hann mikla á-
herzilu á að aifgreiðslu þessa
mális. sem dregizt hefði oí lengi,
yrði hraðað eftir föngum. Var
samiþyiktet, að taika málið til með
ferðar á sameiginlegum fundi
utanríkiis’- og saimgöngiumiálaráð-
herra Danmehkur, íslands, Nor-
egs og Svíþjóðar, sem haldinin
verður í Kaupanannahötfn um
miðjan septemiber.