Morgunblaðið - 24.08.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.08.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1967 17 - MINNING Framhald af bls. 14. 19216. Er þá um leið sýnt, að ábúð Jaidkibs á Skinnastöðum er nú á enda. Fátt var um jarðir, sem lágu á laiusu, en þó sízt stór- býli eins og Hólssel, sem hefðu gieta'ð fullnægt athafinaþrá og stórhug Jakobs. En auistur í Þistilfirði fréttist um jörð, sem lauis væri til kaups og ábúðar. Það var Kollavík, ekki stór jörð, en farsæl, þar eru nokkur hlunnindi af trjáreka og silungs- veiði og oft skammt að róa í fisk. Þair mun fólki jafnan hafa farnazt vel. Jakob gerir þá ferð sína austur og kaupir jörðina, sem hann svo flytur á um vorið 1927 og býr þar með bonu og börn til dauðadagis. Þess er gaman að minnast, að eitt síðasta fundarhald á Skinna stöðum í tíð Jakohs, sem bæði var þó fámennnr ífundur og lítilil, en kemur þó vonandi til með að gefa tilefni til einhverrar sögu, var að þann 18. maí 1927 var stofnað Búnaðarsamband Norð- ur-Þingeyinga á Skiinnastöðium. í Búnaðarsambandinu tók Jakob jiafnan virkan þátt og sltoifnaði fljótlega búnaðarfélaigið „Arð- ur“ með bændum þar í Víltun- um, og var formaður þess og líf- ið og sálin í félagsskapnum, enda hinn mesti áhugamaður í öllum ræktunar og framfaramálum. Nú er að yikja að Kollavík, þegar þau hjónin koma þangað vorið 1927, eru þar öll hús göm- ui og túnið Mtið og þýft, en baga legast þó, að hatfa þangað hvorki aikveg né síma. Fór Jakob nú að kanna leiðir til að flá úr þessu bætt og tókst ifurðu öjótt, e.t.v. fyrir tilstyrk háttsettra manna í þeirn málum, sem bundizt höfðu Jakobi vináttuböndum á Skinna- staðaárunum. Þau hjón Kristjana og Jakob bjuggu um 40 ár í Kollavík, byggðu með myndairbrag öll hús jarðariinnar upp, ræktuðtu stórt tún og reistu að síðustu vatnsaflstöð til rafvæðingatr fyr- ir heimilið. Böm þeirra, Sigurður, búsett- ur í Þórshöfn, gitftur Iðunni Jónsdóittur, foónda og skálds frá Garði. Margrét var giift Baldri Jónssyni frá Garði. Missti mann sinn, nú ekkja á Akureyr i. Karólína Aðallbjörg, gift Kaitli Björgvinssyni frá Borgusm, þau búa nú í Kollavik. Á síðustu missenum fargaði Jakob búfé sínu, eða ráðstafaði til annara, enda þá sjónin mjöig farin að daprast og Mkamsþrek- ið að dvína. Þá er þreyttum hvlldin góð. Haifðu þökk fyrir allt. Jón Sigfússon. LOFTUR HF. Ingólfsistræti 6. Pantið tíma í síma 14772. FÉLAGSLÍF ferðafélag Islands Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Kerlingarfjöll — Hveravell ir — Hvítárnes, kl. 20 á föstudagskvöld. 2. Hlöðuvellir kl. 14 á laugar- dag. 3. Landmannalaugar kl. 14 á laugardag. 4 Þórsmörk, kl. 14 á laugar- dag. S. ökuferð um Skorradalinn kl. 9,30 á sunnudag. Allar ferðirnar hefjast við Austurvöll. Nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu félagsins, öldugötu 3, símar 19533 og 11798. E3SÐaQE3QBöÐ Húsgagnasmiðir - Húsgagnasmiðir l BIKARKEPPNIN SELFOSSVÖLLUR: t kvöld kl. 7.30 leika á Selfossi KR.b. — Selfoss MÓTANEFND. VÖN SKRIFSTOFUSTULKA Við óskum að ráða vana skrifstofustúlku til starfa á skrifstofu okkar. Við bjóðum sjálfstætt og fjölbreytt starf. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Bindindi áskil- ið. Skriflega umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 28. ágúst n.k. Tryggingafélag bindindismanna Skúlagötu 63. Símar 17455 og 17947. Sandblástur og málmhúðun Viljum vekja athygli viðskiptavina vorra á að símanúmer okkar á verkstæðinu er 51887, heima- símar 52407 og 20331. Rafmagnsvaniserum bolta og aðra smærri hluti úr járni. Önnumst einnig sandblástur og málsmhúðun. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. STORMUR H.F., Garðavegi 13, Hafnarfirði. Rafvélavirki óskast Óskum að ráða vana rafvélavirkja strax. Upplýs- ingar hjá verkstjóra vorum, Sigurði Magnússyni í síma 38820 og eftir kl. 5 í síma 38823 eða 33378. Bræðurnir Ormson hf. Allt fyrir reykingamenn: MASTA 4 SAVINELLI 4 BARLING MEDICO 4 KRISWILL 4 DUNCAN DUNHILL 4 DOLLAR 4 BRILON PÍPUREKKIR ♦ VINDLASKERAR ÖSKUBAKKAR ♦ PlPUÁHÖLD ♦ GOSKÖNNUR VINDLA VINDLINGA- OG PlPUMUNNSTYKKI SUÐURLANDSBRAUT 10. SIMI 81529. Verölœkkun folaldaframpartar krónur 259oo kílóið IViATARBIJÐIR Sláturfélags Suðurlands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.