Morgunblaðið - 24.08.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.08.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1967 23 34 skip meö 8180 lestir í SÍLDARFRÉTTUM LÍÚ fyrir þriðjudaginn. 22. ágúst var að finna eftirfaranjdd upplýsingar: V eður var gott á miðunum sL gólarhring. Veiðisvæðið vair á 74.45 norður og á miilli 10 og lll° austur. 24 skip tilkynntu um afla, 5400 lestir alls. Raufarhöfn: Lestir Guðrún Guðleifsdóttir ÍS .. 220 Lómur KE .................. 220 Barði NK .................. 220 Gullver NS ................ 240 Þrymur BA ............... 200 Grótta RE ................. 170 Birtingur NS .............. 260 Hannes Hafstein EA ........ 220 Hafdís SU .............* ... 190 Jón Finnsson GK............ 230 Ljósfari ÞII .............. 200 Ingiber Ólafsson H. GK .... 240 Gideon VE ................. 280 Ársæll Sigurðsson GK .... 230 Vigri GK....................210 Keflvíkinguir KE .......... 220 NK. föstudagskvöld kl. 20.30 verður opnuð sýning á þvotta- vélum og saumavélum að Hall- veigarstöðum við Túngötu. Sýningin er haldin á vegum Kaupmannasamtakanna, en Fé- lag raftækjasala, sem er eitt af aðildarfélögum Kaupmannasam- takanna, annast um allan undir- búning sýningarinnar. Um sama leyti er ihaldinn. landsfundur Kvenfélagasam- bands íslands og er efnt til sýn- injgarinnar í beinu sambandi við landsfundinn, en bann sitja kon- ur víðs vegar að af landinu. 14 fyrirtaeki taka þátt í sýn- ingunni og sýna alls um 30 gerðir þvottavéla og 6—8 teg- undir saumavéla. Ful'ltrúar frá hverju fyrirtæki verða á sýninigunni og veita fólki allar upplýsingar um taekin, notkun þeirra, verð o. fl. Sýningin verður síðan opnuð fyrir ahnenning á laugardag kl. 5, sunnudag kl. 10—10 og mánu- dag kl. 2—10, og lengur ef þörf gerist. Verður sýningartiminn Sigurborg SI ............. 220 Faxi GK .................. 220 Höfrungur III. AK ........ 260 Viðey RE ................. 220 Krossanes SU ............. 280 Akraíborg EA............. 220 Hugrún ÍS ................ 190 Jón Garðar GK............. 220 f FRÉTT frá LÍÚ um síldveið- arnar noirðaustur í hafi, sem Mbl. barst í gær, segir á þessa leið: Dágcrtt veður var á síldanmið- unum, sem voru á svipuðum S'lóðum og undanfarna daga. — Lítið gerðist fram efltir degi, en þegar líða tók á kvöldið fór að glæðast og fengu þá nokkur skip góða veiði. Mörg skip eru á leið til lands. Haföminn lestar við Jan Mayen. Samflals tilkynntu 10 skip um afla, 2780 lestir. Raufarhöfn Lestir Héðinn ÞH .................. 320 Fífill GK .................. 370 auglýstur nánar. Aðgangur er ó- keypis. Hér er um að ræða einstak- .ega heppilegt tækifæri til að sjá og kynnast hinum ýmsu teg- undum þessara véla á einum og sama stað. Mikael Fransson auglýsinga'- teiknari heflur haft umsjón með uppsetningu sýningarinnar. (Tilkynning frá Kaupmannasamtökunum). » Erl. herlið fari frá S-Koreu Sameinuðu þjóðunum, 22. ágúst — AP — RÚMENÍA tók í dag undir áskorun níu annarra kommún- istaríkja til Allsherjarþings Sam einuðu þjóðanna um , að þar fari fram umiræður um að her- iið Bandaríkjanna í Suður-Kór- eu og allt annað erlent herlið undir fána Sameinuðu þjóðanna verði kallað brott þaðan. Kristjián Valgeir NS .. 300 Magnús NK ............. 260 Sæfaxi II. NK ......... 210 Sveinn Svembjörnsson NK . 270 Lofltur Baldvinsson EA .... 200 Sólrún ÍS ............. 200 Jón Kjantansison SU ... 370 Seley SU .............. 280 < IMíræðis- afmæli FRÚ Kristín Jónsdóttir, frá Eski- firði, er 90 ára í dag. Hún var gift Erlendi BaJldvinssyni. Bjuggu þau allan sinn búsikap á Eski- firði, eignuðuist einn son, sem þau misstu í btlóma lifsins. Um mörg undanflarin ár hefir Kristín dvalizt á Elliheimilinu Gnund og er þar enn í dag. Hún á fjölda vina, sem rraunu minn- ast þesisara tímamóta. Ég sendi henni innilegustu árn aðairóskir ag krveðjur í tilefni dagsinis, með þökk fyrir góð kynni. Árnl Helgason. - GULLFAXI Framhald af hls. 24 Inni í Flugstöðinni beið gest- anna rjúkandi kaffi og rjóma- pönnukökur, sem bæjarstjórn Akureyrar veitti. Bjarni Einars- son, bæjarstjóri, bauð gesti vel komna og minntist sérstaklega tveggja áfanga í flugsögu Akur- eyrar, lendingu fyrstu þotu FÍ til ættarstöðvar sinnar, Akureyr ar og malbikunar A'kureyrarflug vallar, sem nú er nýlokið og hraðað var vegna komu Gull- faxa. Hann þakikaði samgöngu- málaráðherra og öðrum ráða- mönnum fyrir skilning þeirra á mikilvægi Akureyrarflugvallar fyrir allt landið og bauð að lok- um Gullfaxa og áhöfn hans vel- komna til Akureyrar. Birgir Kjaran formaður stjórn ar FÍ minntiist stafnunar félags- ins á Akureyri fyrir 30 árum og þakkaði franmlag Akureyringa fyrr og síðar til íslenzkra flug- máilla. Ingólfur Jónsson, samgöngu- málaráðherra, kvað ánægjulegt að sjá allt þetta fólk, sem kom á völlinn og áhuga þess, ekki sízt börnin. Hann kvað Akur- eyri fvrr og síðar hafa lagt til marga góða flugmenn og minnti á, að yfirflugstjóri FÍ væri Ak- ureyringur. Að lokum talið Örn Johnson, fr kv.stj. og þakkaði góðar mót- tökur og hina myndarlegu mal- hikun arfr amkvæmdir á veliin- Sýning á þvotta- og saumavélum Myndin sýnir hluta þeirra mörgu íbúðarhúsa, sem verið er að reisa eða nýlega hafa verið reist á Ólafsfirði. (Ljósm.: Har. J.) Miklnr byggingaframkvæmdir ó Olafsfirði MIKLAR byggingaframkvæmd- ir hafa að undanförnu verið á ólafsfirði og á síðastliðnu ári var lokið við smíði 15 íbúða og eru nú um 20 í smiðum. Eru þessar íbúðabyggingar eingöngu á vegum einstaklinga og eru flestallar Sbúðirnar í formi ein- býlishúsa. Ásgrímur Hartmannsson, bæj- arstjóri á Ólafsfirði, tjáði Mbl. í gær, að íbúðabyggingar þessar stæðu allar á jafnsléttu og væru grunnar húsanna 1.5 m að hæð. Væri því mjög dýrt að byggja á þessu landi, því hækka þarf allar lóðir og götur við húsin um það bil einn metra. Menn hafa reist þessi hús að miklu leyti í samvinnu við hver annan og vinna mikið við þau sjálfir. Á Ólafsfirði er einnig verið að reisa síldarsöltunarstöð, sem verður yfirbyggð, svo að unnt sé að salta að hausti eða vetri til. Þá munu hefjast einhvern næstu daga framkvæmdir við gagnfræðaskólabyggingu á Ólafs firði og verið er að undirbúa bygggingu elli- og sjúkrahúss. Helgi Þórisson, sölumaður, með grjóthnullungana fyrir framan aðra rúðuna. ÞBGAR starfsflólk verzlunar Herliuf Glauisen jr. & Co. Bröttugötu 3 b bom til vinnu sinnar sl. laugardagsmiorgunn fann það tvo hnullungssteina inni í verzluninni. Um nóttina höfðu tvær allstórar rúður verið brotnar í verzluminni með grjótkasti. Eklki heflur grjótkaistarinn verið í neinum auðgunarhug- leiðingum, þvi hanin lét dyi verzlunarinmar eiga sig. Vir'ð- ist ekki annað sýnt en að þarna hatfi verið um hreina skemmdartfýsn að ræða. Tjón- ið er metið á um 12.000 krón- ur. Sjónarvottar. ef einhverjrr voru, eru vinsamlegiast beðnir að gefa sig fram við rannsókn- arlögregluna. um, sem gerðu það fært að nota Akureyrarflugvöll sem varaflug völl hinnar nýju þotu. Fjöimargir Akureyringar skoð uðu fiugvélina meðan hún stóð við og glöggt var, að menn fundu, að þeir höfðu lifað sögu- lega stund í flugmálum Akur- eyringa — Sv. P. -----♦ ♦ «---- S - FÁLKAUNGAR Framhald af bls. 24 að hreiðrinu, ef umferð er við það. Þegar ungarnir eru litlir og ósjálfbjarga, eins og þessir voru, geta þeir því ofkælzt, ef kalt er í veðri, auk þess að for- eldrarnir komast ekki til þess að færa þeim æti. Þessir n^yndatökumenn eru að verða dálítið hættplegir sjald- gæfum fuglum, sagði dr. Finnur. Að vísu má segja, að þetta sé ekki mjög alvarlegt mál, vegna þess að fálkastofninn er svo stór, að honum er ekki hætta búin, en öðru máli gegnir til dæmis um haftyrðilinn í Grímsey. -------------- I - ÁRBÆJARKIRKJA Framhald af bls. 24 ekki þess eðlis, að það komi til mála að endurvígja kirkjuna. Þó að ég telji mjög miður, að þetta skyldi koma fyrir og hefði ekki samþykkt það, ef undir mig hefði verfð borið, tel ég ekki, að húsið sé óhelgað orðið af þeim sökum. Hér var um vangá að ræða og athugaleysi en ekki syndsamlegt athæfi, er varpi varanlegum skugga van- helgunar á þetta hús. Athöfnin, sem þar fór fram 16. ágúst sl. átti þar ekki heima, en gerðist þar af því, að hlutaðeigendur vissu ekki, hvað þeir voru að gera. Ég var ekki á landinu dagana 7.—12. ágúst. Ritari minn var utan bæjar þrjá daga í sömu viku í brýnum erindum fyrir embættið og skrifstofustúlkan var í sumarleyfi. Var því ekki um marga daga að ræða, sem ekki var unnt að komast í sam- 'band vfð fáliðaða skrifstofu mína. Ég hef og verið vís og finnanlegur í síma í allt sumar, þótt ég hafi verið á miklum ferðalögum. Tel ég rétt að taka þetta fram að gefnu tilefni. En ég vil vona, að frekari skrif og umræður um þetta mál séu ó- þarfar og að þessi atburður verði til þess, að ekki sé hætta á, að hliðstæðir atburðir gerist síðar. Ég vil einnig láta í Ijós þá von mína, að allt þetta umtal varpi ekki skugga á hamingju hinna ungu hjóna, sem hlut eiga a'ð máli, en þeim ann ég alls góðs, þótt þau játi aðra trú en kristin kirkja. Sigurbjörn Einarsson. - SJÓNVARP Framhald af bls. 24 september næstkomandi, bað er að segja bætt við tveimur sjón- varpsdögum á viku, þriðjudög- um og laugardögum. Fimmtu- dagurinn verður sem hingað til sjónvarpslaus dagur. Dagskráin á þriðjudögum og laugardögum verður í megin- dráttum, sem hér segir: Á þriðjudögum verður ein- göngu sjónvarpað fræðsluefni. Fyrsta þriðjudaginn í september verður dagskráin t.d. sem hér segir: Erlent málefni, erlend kvikmynd um heimkynni poka- dýrsins, íslenzkur fræðsluþáttur í umsjá Guðmundar Sigvalda- sonar jarðefnafræðings og fyrsti þáttur í nýjum myndaflokki um sögu íyrri heimssyrjaldarinnar. Síðar í haust hefst tungumála- kennsia á þriðjudögum og ým- islegt annað fræðsluefni. Dagskrá laugardagana verður þannig, að klukkan 17—19 verð ur flutt íþróttaefni og endurtek ið efni. Meðal annars verða sýndir þættir úr beztu knatt- spyrnukappleikjum í Bretlandi. Ennfremur verður kvölddagskrá á laugardögum og verður fyrst um sinn fluttur framhaldsmynda flokkur „Jóa Jóns“ (Mrs. Thurs day) og löng kvikmynd, en þessi íaugardagskvikmynd verð- ur síðan endurtekin á miðviku- dagskvöldum. Fyrsta laugardags kvöldið verður til dæmis sýnd kvikmyndin „Syndirnar sjö“ með Aiee Guinness. Fréítaútsendingar hefjast ekki strax á þriðjudögum og laugar- dögum með septemberbyrjun, heldur þegar lokið er þjálfun r.ýs starfsfólks hjá Sjónvarpinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.