Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1967
9
Skóla-
peysur
Skóla-
úlpur
fyrir telpur og drengi,
fallegt úrval.
V E R Z LU N I N
GEíSiB"
Fatadeildin
2ja herb. íbúðir við Ásbraut,
Kleppsveg, Langholtsveg,
Skaftahlið og Víðimel.
3ja herb. ibúðir við Ásvalla
götu, Básenda, Kapla-
skjólsveg, Kleppsveg,
Langholtsveg, Laugames-
veg, Ljósheima, Njálsgötu,
Seltjarnarnesi og Tómas-
arhaga.
4ra herb. íbúðir við Baugs-
veg, Lynghaga, Eikjuvog,
Fálkagötu, Goðheima,
Grettisgötu, Háaleitis-
braut, Háteigsveg, Hátún,
Kleppsveg, Laugalæk,
Ljósheima, Njörvasund,
Skólagerði, Þórsgötu,
öldugötu og í Hafnarfirði.
5 herb. íbúðir við Álfheima,
Barmahlið, Bogahlíð, Ból
staðarhlíð, Eskihlíð, Efsta-
sund, Goðheima, Háaleitis
braut, Hjarðarhaga,
Hraunbæ, Rauðalæk og
ódýr íbúð í Kópavogi,
mjög góð.
6 herb. ibúðir við Rauðalæk,
Unnarbraut og Þinghóls-
braut.
Mikið af íbúðum, raðhúsum
og einbýlishúsum í smíð-
um.
Málflutnings og
fasteignasfofa
Agnar Gústafsson, hrL j
Bjöm Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
, Símar 22870 — 21750. j
Utan skrifstofutáma;,
35455 — 33267.
að það er ódýrast og bezt
að auglýsa í Morgunblaðinu.
Fyrirtæki í fullum gangi til
sölu. Hentugt fyrir hjón eða
fjölskyldu, sem vill skapa
sér sjálfstæða atvinnu. Eng-
inn vörulager, en nokkur
vélakostur. Uppl. á skrifstof
fastcipir til sölu
Stór íbúð ásamt bílskúr og
verkstæðisplássi við Hlíðar-
veg í Kópavogi. Laus strax.
Mjög góðir skilmálar.
Lausar íbúðir í góðum timb-
urhúsum í Miðbænum. Mjög
góð kjör.
Lítið hús í Blesugróf. Lóðar-
réttindi.
Mikið úrval 2ja—5 herbergja
íbúða.
Austurstræti 20 . Sirni 19545
Sími
16637
2ja herb. íbúðir víðsvegar í
borginni og Kópavogi.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Rauðalæk, Tvö svefnherb.
Sérinng., sérhiti.
3ja herb. íbúðir í háhýsi við
Sólheima.
3ja herb. íbúðir nýstandsettar
við Þórsgötu.
3ja og 4ra herb. íbúðir með
bílskúrum í Miðborginni.
4ra herb. vönduð risíbúð í
Vesturbænum.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Stóragerði. Nýteppalögð.
4ra herb. ný íbúð við Ljós-
Ljósheima.
5 herb. 156 ferm. íbúð á 3.
hæð við Sundlaugarveg.
5 herb. hæð við Glaðheima.
Einbýlishús, 120 ferm. við
Lyngbrekku, Allt á einni
hæð. 3 svefnherbergi.
4ra herb. íbúð, tilbúin undir
tréverk og máluð við Skóla
gerðL
Einbýlishús, parhús raðhús og
íbúðir í smíðum í Reykja-
vík, Kópavogi og Garða-
hreppi.
F ASTEIGNASALAN
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Simar 16637 18828.
40863, 40396
Til sölu
Við Hvassaleiti
vandað 6 herb. endaraðhús,
bílskúr.
4ra, 5 og 6 herb. hæðir nýleg-
ar í Háaleitishverfi.
4ra herb. hæðir við Hjarðar-
haga, Hvassaleiti. Gott verð.
4ra herb. rishæð í þríbýlishúsi
við Barðavog. Gott verð.
Laus strax.
Ný glæsileg 3ja herb. sérhæð
við Sæviðarsund.
6 herb. 1. hæð á góðum stað
í Vesturbænum.
Ný 4ra herb. hæðir við Hraun
bæ, vil taka uppí minni
íbúð.
4ra herb. hæð í Laugames-
hverfi með sérinngangi, sér-
hita. Bílskúr.
8 herb. einbýlishús I góðu
standi við Langagerði og
Smáragötu.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herb. hæðum og
einbýlishúsum og raðhúsum.
Finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767.
Kvöldsími 35993.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis.
29.
Nýtízku 5 herb.
íbúð
efri hæð, 140 ferm. með sér-
inngangi, sérhita og sér-
þvottaherb. á hæðinni við
Vallarbraut. Herbergi og sal
erni í kjallara fylgir. Bíl-
skúrsréttindi. íbúðin er um
3ja ára.
5 herb. íbúðir við Háaleitis-
braut, nýtízku íbúðir, Máva-.
hlíð.
Góð risíbúð með svölum. —
Hjarðarhaga efri hæð með
sérhitaveitu og bílskúr.
Laugarnesveg, Miklubraut,
Rauðalæk með sérhitaveitu.
Skipholt sér efri hæð með
bílskúr. Sogaveg, Njarðar-
götu með útborgun 350 þús.
Bollagötu sér efri hæð með
bílskúr, Lyngbrekku, Kópa-
vogsbraut og Reynihvamm.
6, 7 og 8 herb. íbúðir, sumar
sér í borginni.
4ra herb. íbúð um 95 ferm.
sérlega hugguleg á 4. hæð
við Hátún. Sérhitaveita.
4ra herb. íbúðir við Ljósheima
á 2., 4. og 5. hæð, Háteigs-
veg með bílskúr. Guðrúnar-
götu, Háaleitisbraut nýtízku
íbúð Bergstaðastræti, Boga-
hlíð, Kleppsveg, góð íbúð á
3. hæð í austurenda. Drápu-
hlíð með bílskúr. Hraunbæ
ný glæsileg íbúð með sér-
þvottahús. Hagamel, Baugs-
veg með bílskúr. Þverholt,
Heiðagerði, Skaftahlið sér-
kjallaraíbúð, Kleppsveg
kjallaraíbúð með sérþvotta-
húsi, Óðinsgötu, Þórsgötu,
Hlíðarveg, 125 ferm. jarð-
hæð með sérinngangi, sér-
þvotthúsi, sérhita. Birki-
hvamm, útborgun aðeins 200
þús. og Skólagerði nýleg
íbúð.
2ja og 3ja herb. íbúðir víða í
borginnL sumar sér.
Efri hæð og ris, alls 120 ferm.
nú tvær 2ja herb. íbúðir í
10 ára gömlu steinhúsi í
Laugarneshverfi. Sérinng.,
sérhitaveita. Skipti á góðri,
helzt nýlegri 2ja herb. íbúð
í borginni möguleg.
Einbýlishús af ýmsum stærð-
um og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
IVýja fastcignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
Hafnarfjörður
íbúðir til sölu
5 herb. ný hæð við Köldu-
kinn, sérþvottahús á hæð-
inni.
4ra herb. íbúð í nýju fjölbýl-
ishúsi við Álfaskeið.
Tvær 2ja herb. íbúðir í nýju
fjölbýlishúsi við Álfaskeið.
3ja herb. íbúð í nýju fjölbýl-
ishúsi við Arnarhraun.
3ja herb. fokheldar íbúðir í
byggingu við Móabarð.
4ra herb. hæð í steinhúsi við
Suðurgötu. Laus nú þegar.
4ra herb. íbúð við Hólabraut.
Laus nú þegar. Einnig fylgir
bílskúr.
3ja herb. 2. hæð við Brekku-
götu. Útb. kr. 200 þús.
3ja herb. risíbúð við Jófríðar-
staðaveg, ásamt Vz kjallara.
Laus nú þegar.
ÁRNI GRÉTAR FINNSSON
hdl., Strandgötn 25, Hafnarf.
Sími 51500.
Hús og íbúðir
til sölu
2ja herb. íbúð við Holtsgötu.
3ja herb. íbúð við Hringbraut.
4ra herb. íbúð í Hlíðunum.
4ra og 5 herb. fokheldar íbúðir
við Hraunbæ, sérþvottahús.
Fokhelt raðhús með bílskúr á
Seltjarnarnesi.
Einbýlishús við Sunnuflöt og
margt fleira, eignarskipti oft
möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
Til solu
í Reykjavík
Bergþórugata
2ja herb. íbúð á 1. hæð, 1
herb. í risi.
Rauðalæk
3ja herb. íbúð í kjallara.
Goðheimar
3ja herb. íbúð á jarðhæð,
sérinng og sérhiti.
Eikjuvogur
4ra herb. íbúð í risi, sérinn-
gangur og sérhiti.
Barðavogur
4ra herb. íbúð í risi, ræktuð
og girt lóð.
Háaleitisbraut
5 herb. íbúð á 1. hæð, 117
ferm. endaíbúð.
Árbæjarhverfi
Einbýlishús í smíðum, 4
svefnherb., stofa, búsbónda-
herb., eldhús, þvottahús og
geymslur.
Til sölu
í Hafnarfirði
Köldukinn
2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Holtsgata
3ja herb, íbúð á 1. hæð, 90
ferm.
Hringbraut
3ja herb. íbúð á jarðhæð,
um 80 ferm.
Lindarhvammur
4ra herb. íbúð á 1. hæð, 103
ferm.
Kelduhvammur
5 herb. íbúð tilbúin undir
tréverk. Sameign fullfrá-
gengin.
Hringbraut
Einbýlishús, 3 svefnherb. og
bað uppi samliggjandi stof-
ur, eldhús og snyrtiherb.,
niðri 3 herb., geymslur og
þvottahús í kjallara.
Skip og fasteignir
Austurstræti 18.
Sími 21735. Eftir lokun 36329.
Húseignir til sölu
3ja herb. ný íbúð með öllu sér.
4ra herb. íbúð ásamt bílskúr,
850.000.00.
Jarðhæð, 2ja—3ja herb., allt
sér. Laus.
4ra herb. endaíbúð í blokk.
3ja herb. sólrik íbúð við Sól-
heima.
100 ferm. jarðhæð með öllu
sér.
4ra herb. 1. hæð, verð 950.-
000.00.
5 herb. íbúðarhæð með öllu
sér. íbúðin ásamt iðnaðar-
húsnæði.
Höfum fjársterka kaupendur.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrL
málflutningsskrifstofa.
Sigurjón Sigurbjörnsson
fasteignaviðskiptL
Laufásv 2. Simi 19960 13243.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
19540 19191
2ja herb. íbúð við Skúlagötu,
suðursvalir.
2ja herb. rishæð við Miklu-
braut, útb. kr. 150 þús.
Góð 2ja herb. kjallaraíbúð í
Vogunum, sérinng., teppi
fylgja, verð kr. 438 þús.
Glæsileg ný 3ja herb. íbúð við
Álfaskeið.
Ný 3ja herb. íbúð við Hraun-
bæ, vandaðar innréttingar,
suðursvalir.
3ja herb. jarðhæð við Laugar-
ásveg, sérinng., sérhitaveita.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Sólheima, bílskúrssökk-
ull fylgir.
4ra herh. íbúðarhæð í Kópa-
vogi, stór bílskúr fylgir, hag
stæð kjör.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Ljós-
Ljósheima.
4ra herh. íbúðarhæð við Lang
holtsveg, sérinng., sérhiti,
útb. kr. 600 þús.
4ra herb. íbúðarhæð við Mel-
gerði, sérhiti, sérþvottahús
á hæðinni.
Nýleg 5 herb. íbúð við Háaleit
isbraut, bílskúrsréttindi.
Glæsileg, sem ný 5 herh. íbúð
við Laugarnesveg, stórar
svalir, sérhitaveita.
Vönduð 6 herb. íbúð við Hlíð-
arveg, sérinngangur.
Vönduð nýleg 6 herb. hæð við
Vallarbraut, allt sér, bíl-
skúrsréttur.
Ennfremur íbúðir í smíðum af
öllum stærðum, í miklu úr-
valL svo og einbýlishús og
raðhús.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsímar 51566 og 36191.
Hafnaifjörður
Til sölu m.a.
3ja herb. íbúð á 1. hæð , stein-
húsi. íbúðin er teppalögð.
2ja herb. íbúð á jarðhæð, bað
flísalagt og innrétting úr
harðviði.
3ja herh. jarðhæð i nýlegu
húsi í Suðurbænum.
4ra herb. íbúð í nýlegu húsi í
Suðurbænum.
Eldra steinhús í Mlðbænum.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON,
Linnetst. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960.
Kvöldsími sölumanns 51066.
Til sölu m. cl
2ja herb. íbúðir við Óðinsgötu,
Sogamýri, Norðurmýri.
3ja herb. íbúðir við Stóra-
gerði, Kleppsveg, Dyngju-
veg, Sólheima, Goðheima,
Laugateig.
4ra herb. íbúðir við Guðrún-
argötu, Baugsveg, Hraun-
bæ, Háaleitisbraut, Hrísa-
teig, Hraunteig.
Höfum til sölu 2ja og 3ja herb.
íbúðir í sama húsi, hentug-
ar fyrir fjölskyldur sem búa
saman.
/ smiðum
fbúðír og einbýlishús
margt fleira.
og
Steinn Jónsson hdl
Lögfræðistofa og fasteignasal:
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 og 14951. Heima
sími sölumanns 16515.