Morgunblaðið - 29.08.1967, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 39. ÁGÚST 1967
11
V
i
Ágreiningur milli leiðtoga SF
Willy Brauer vill að Larsen segi
Forsíða Berlingske Tidend e,
leiknum.
— Því var þetta ekki gert?
— Áður sagt er mitt per-
sónulega álit. f leikhléi var
álkveðið að leiká óbreytta
■tafctik og maður tekur nátt-
úrlega ekfci völdin aí þeirm
seim ráða.
— Var ekki ánægjulegt að
skora mark í leiknum?
— Jú, það var vissulega
ánægjulegt og það lifnaði
heidur yfir manni við það,
og maður fór að vona að eitt-
hvað mundi birta til, — en
ekkert skeði.
— Hvað var landsliðið búið
að fá margar samæfingar
fyrir landsleikinn?
— Eina hér heima og tvær
erlendis. Það gefur náttúr-
lega auga leið að miklu meiri
æfingu vantar og gæta ber
líka að því að skilyrði til
æfinga eru næsta lítil. Það
eru breinustu vandræði að fá
svæði til æfinga fyrir lands-
liðið. Danirnir létu í ljós
mikla undrun á því hve illa
væri búið að landsliði okkar.
— Telur þú að dönsku
leikmennirnir hafi verið at-
vinnumenn?
— Ekki í þess orðs fyllstu
merkingu, en þeir munu flest-
ir fá að hag,a vinnu sinni
þannig, að þeir geti hagað
læfinguim eftir því sem þeim
hentar.
— Albert Guðmundsson,
sá kunni kn3ttspyrnukappi,
sagði í Útvapsviðtali að menn
þyrftu að æfa 6—8 tíma á
dag til að ná árangri?
— Já, það getur rétt verið,
a. m. k. ef miðað er við at-
vinnumennsku, en það geta
víst fæsitir nú til dags. Það
sjá hinsvegar allir hvaða
möguleika íslenzkir knatt-
spyrnumenn ættu á slíku, þar
sem þeir vinna flestir mjög
langan vinnudsg.
—Eigum við að hætta að
leika landsleiki?
— Ég held að það sé hægt
að bæta knattspyrnuna
hérna, etf vilji aillra er fyrir
hendi. Það er hinsvegar ljóst
að við stöndum í stað og ,öf
um gert það undanfarin ár.
En ef það á að halda áfram
að keppa við sterk landslið
þá verður að gera einhverja
breytingu. Það þarf að velja
vissan hóp manna í landslið
og þeir þurfa að fá samæf-
ingu a. m. k. tvisvar í viku
yfir keppnistímabilið og helzt
allt árið og vera þannig bet-
ur undir keppnistímabilið
búinn.
4 dálka mynd frá lands-
— Hvernig leið þér á með-
an leiknum stóð?
— Þetta var hræðilegt, í
einu orði sagt. Maður fann
það allan leikinn hvað mað-
ur var minnimáttar.
Leggja áherzlu á hraðann
Jr.n Stefánsson sagði:
Aðalorsökin fyrir þessum
rnikla ósigri var sá að Dan-
irnir réðu yfir miklu meiri
hraða og keyrðu okkur hrein-
lega niður. Þeir höfðu líka
áberandi meira úthald.
-— Er þá ekki lögð nógu
mikil áherzla á hraðann við
þjálfun íslenzkra knattspyrnu
manna?
— Nei, það er ekki gert.
— Erum við að dragast
aftur úr í knattspyrnunni?
— Ég veit ekki hvað skal
um það segja. Ef við miðum
við aðstæður hérlendis þá
getum við ekki borið okkur
samar, við aðrar þjóðir.
— Á að tafca upp atvinnu-
mennsku?
— Tvímælalaust ef það á
að krefjast þess af okkur að
við séum samkeppnishæfir
við aðrar þjóðir. Flest allar
þjóðir hafa nú tekið upp
einhverskonar atvinnu-
mennsku hjá sér.
— Er þetta erfiðasti lands-
leikur sem þú hefur tekið
þátt í?
— Jú. Það má ég segja.
Undir lokin var hann orðinn
ákaflega erfiður. Við vorum
allir orðnir
af sér formannsembætfi
VINSTRI armur sósíal-
íska þjóðarflokksins í Dan
mörku með Willy Brauer
borgarstjóra í fararbroddi
telur það fullvíst, að Aksel
Larsen muni á næsta þingi
SF leggja niður embætti
sín sem formaður flokks-
ins og fulltrúi hans á
þingi. Brauer sagði á fundi
með flokksmönnum í Taas
inge á Fjóni fyrir skömmu
að takmörk væru fyrir því
hversu lengi hægt væri að
nota eða misnota starfs-
krafta Larsens. Brauer
sagði ennfremur, að hefð
væri fyrir því að menn
legðu niður trúnaðarstöð-
ur sínar, er þeir næði sjö-
tugsaldri.
Br-auer sagði, að Larsen
væri maður dugandi og þrung
inn eldmóði, og „alsöign“ hans
yrði efclki einungits misisir fyr-
ir SF heldur og alla dönsku
þjóðina. Þá sagði Brauer:
„Það er að vísu rétt og satt,
að við höfum ekki bent á
neinn „fcrónprins", en SF
verðuir að horfast í auigu við
þá st-aðreynd, að flokkurkun
verður að finna nýj,an- for-
mann og nýjan Leiðtoga á
þingi.“
Brau'er ræddi einnig um
samningana milli sósdaldemó-
krata og SF eftir kosningarn-
ar í fyrra. Kvaðst hainin álíta,
að sfcitanálamir í þessu sam-
komulagi hefðu ekki verið
nógu ýtarlegir. Þetta hefði
skapað óvissu um hvers eðlis
samvinna flofckanna væri og
hvað 'hún kynni að hafa í för
með sér. Kvað Brauer þessa
óviissu halfa verið byrði á
stjórn og skipulagi SF og
skapað vandamál innan
flokkisinis.
Þessi ræða Brau'ers hefur
vakið mikl'a athygli í Dan-
mörku. Aksel Larsen hefuir
látið í ljós álit sitt á hen-ni:
„Ég skil þetta ekki. Ég álít,
að ræða Brauers sé síðbúin
afmæl'isfcveðja. Það er hið
eima, sem ég fæ skiilið í henni.
Brauer hefur augljóslega sín-
ar eigin skoðanir. Á hverju
hann byggir þær fæ ég ekki
vel skilið. Ef ég er talsmaður
einnar stjóajnmálastefnu og
Brauer annarrar þé skil ég
hvað hann er að fara. A-nn-
ars ekki.
Á síðasta flokksþingi v,ar
ég kjörinn formaður án þess
að fram kæmu aðrir fram-
bjóðendur og á máðstjórnar-
fundi í síðustu viku miinntist
enginn á það, að ég ætti að
fara. Þrátt fyrir allt er það
flokksþingið, sem ákvieðuir
hver skal fana með formarxns-
emlbættið."
Larsen upplýsti ennfremur,
að fyrir 14 dögum hefði hann
. skrifað Braiuer bréf, þar sem
farið var fram é viðiræður,
sem gætu orðið til þess að
lægja öld-urnar innan flokks-
ins. Borgarstjórinn hefur ekki
svarað þessu _ bréfi. Larsen
segir einnig: „Ég mun berjasrt
fyrir minmi stefnu hvort sem
ég er flokksformaður eða
eklki. Ef flokkurinn vill hafa
mig fyrir formann þá mun ég
bjóða mig fram — ef ekki
þá þarf ekfci að ræða meiira
um það.“
Fyrir fáeinum dögum rædd
ust Brauer og Larsen við í
sjónvarpi og kom það þá
fram, að báðir eru sammál'a
um að eiga sem bezta sam-
vinnu við sósíaldemókrata.
Sagði Larsen, að siík sam-
•vinna væri þagar tryggð með
samfcomulagin'U, sem geirt var
við sósfíaldemólkrata eftir
kosningarnar í fyrra. Varð-
andi aldur sinm sagði Larsen,
að hugmyndin um að em-
bættismenn segðu af sér, er
þeir næðu sjötugu, hefði fcom
izrt í gegn með tilstiuðlan
sósíaldemókrata, sem hefðu
viljað hafa örugg meðu'l í
hendi sér til að fá allt of
gamla menn í héraðsstjómum
til að láta af embætti. Hine
vegar yrðu kjósendur sjáifir
að dæma um það hvort stjórn
m'álamenn væru starfshætfir
eða ekki.
Ágrein'ingur þessara tveggja
srtjórmmálamanna stóð ekki
um stefnu SF á þingi. Á fundi
flokksins 5. og 6. sept. n.k.
liggur afstaða þessara leið-
toga SF væntanlega Ijósari
fyrir.
Aksel Larsen, formaður SF og Willy Brauer ræðast við í sjónvarpi.
Helgi Númason fagnar eftir að hafa skorað hjá Dönum.
Vinnuskúrar til sölu
Upplýsingar í síma 82335.
Spónn fyrirliggjandi
i miklu úrvali
EIK, GULLÁLMUR, TEAK, FURA, ASKUR,
MAHOGNI, AHORN, BRENNI, OGEGON PINE,
AFRORMOSIA.
Einnig þykkur SPÓNN, 2,8 mm.
Mjög hagstæð verð
Páll Þorgeirsson & Co.
Sími 1 64 12.