Morgunblaðið - 02.09.1967, Page 21

Morgunblaðið - 02.09.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. SEPT. 1967 21 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morg- urileiikfimi. Tónleikar. 8:30 Prétt- ir og veðurfregnir. ^Fónieikar. 8:55 Frétaágrip og útdráttuT úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Tilkynninga". Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleika-r. 12:25 Frétttr og veð- urfregnir. Tiikynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 15.00 Fréttir 16.10 Laugardagslögin 16.30 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrírnisson kynna nyjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir Þetta vil ég heyra Jón Oskar skáld velur sér hljóm plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón: Ward Swingle og félagar syngja. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 10:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19.30 Gömul danslög: Adda Orriólfs, Fats Domino o. fl. sikemmta. 20.00 Daglegt líf Arni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20:30 Porgy and Bess eftir Gershwin. Lawrence Winters, Gamilla Williamis, Inez Matthews, Warr- en Colman. Avon Long og íiein söngvarár ásamt kór og hljóm- sveit undir stjórn Lehman Engél flytja þætti úr óperurni. 2Í:00 Staldrað við í Moskvu: Mágnús Jónsson segir frá borg- inni og kynnir tónlist þaðan. 21:55 Tristan og Isolde eftir Richard Wagner. Forleikur 1. þáttar og Astar- da-uði Isolde. Fílharmoniuhljómsveit Berlínar leikur, Wilhelm Furtwángler stj. 22:15 „Gróandi þjóðlíf Fréttamenn: Böðvar Guðmunds- son og Sverrir Hólmarsson. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR mmmmm 2. september BEZTA FERÐATILBOÐ ÁRSINS! Það kostar aðeins 9.950 kr. að fara til AMSTERDAM, LONDON, K AUPMANNAHAFNAR og heim með hinu glæsilega skemmtiferðaskipi Regina Maris. 16 daga ferð frá 7.—22. september. Tveir dagar í AMSTERDAM Fjórir dagar í LONDON Þrír dagar í KAUPMANNAIIÖ'N Siglt frá KAUPMANNAHÖFN með viðkomu í BERGEN. Ódýrasta, hagkvæmasta og ein allra ef tirsóttasta ferð sumarsins. Frekari upplýsingar um ferðina og klefa um borð í Regina Maris, á skrifstofunni og hjá umboðsmönnum. ★ Verðið er miðað við 3ja manna klefa. Verð miðað við 2ja manna klefa kr. 11.770.00. I Efl LÖND & LEIÐIR Aðalstræti S.simi 2 4313 17.00 Endurtekið efni íþróttir Hlé 20.30 Frú Jóna Jóns (Mrs. Thursday) Nýr mynda- flokkur. sem sjónvarpið mun sýna vikulega næstu mánuði. Frú Jóna Jóns er ekkja, sem starfað hefur hörðum höndum hjá auðkýfingi nokkrum. Með aðalhlutveré fara Kathleen Harrison, en Richard Byran Hunter (Hugh Manning) er trúfastur ráðgjafi hennar og styður hana með ráð og dáð, er óvæntir atburðir gerast. Fyrsti þátturinn nefnist „Ekið í Rolls Royce“. 21.20 „Syndirnar sjö“ (Kind hearts and coronets) Brezk g*amanmynd frá 1949. I aðalhl -t’-^icum: Alec Gui ieso, Valerie Hobson. Dennis Price og Joan Greenwood. Leikstjóri: Robert Hamer Islenzkur texti: Oskar Ingi- marsson. 23.06 Dagskrárlok Bílar - Veðskuldabréf Höfum núna nokkrar bifreiðir er greiðast mega með vel tryggðum 2ja til 5 ára veðskuldabréfum. Hafið samband við okkur sem fyrst. BÍLASALINN VITATORGI. Sími 12500. M0SAIK hi. Höfum fyrirliggjandi fallegar steinflögur til vegg- skreytinga frá ýmsum stöðum á landinu. Sérstaklega valin vara. Þverholti 15, sími 19860. GROÐURHUSIÐ NÝ BLOM Rósir, nellikur, chrysanthemum. Blómaskreytingar, Pottaplöntur Nýtt og ferskt grænmeti í neytenda- umbúðum. IMÆG BÍLASTÆÐI IMý sendlng af vetrarkápum Skinnlausar kr. 1.800.— Með skinni kr. 2.500.— IiAUFIÐ, Austurstræti 1. Blaðburðarfólk óskast í Kópavog Talið við útsölumann simi 40748 Snyrtisérfræðingurinn Madame Colette Petitjean LANCÓME verður í verzluninni mánudag, þriðjudag og miðvikudag n.k, til leið- beininga viðskiptavinum okkar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.