Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 6
> 6 MORGUNBLAÐIÐj ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 Skólabuxur nýjasta tízka, seljast í Hrannarbúðinni, Hafnarstræti 3, sími 11260. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kL 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Óska eftir lítilli íbúð Hringið í síma 33674. Atvinna óskast Stúlka með vélritunarkunn áttu og góða kunnáttu í ensku og dönsku óskar eft- ir atvinnu. Tilboð merkt: „2815“ sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. Keflavík — Suðurnes Ný sendinð, gluggatjalda- efni, mynstrað flaueL Verzlun Sigríðar Skúladóttur, sámi 2061. Tvær reglusamar 17 ára stúlkur óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 33772. Herbergi til leigu í Hraunbæ frá 1. okt. Al- gjör reglusemi áskilin. Til- boð sendist fyrir 22. þ. m. merkt: „2813“. 4ra herb. íbúð í Hraunbæ til leigu frá 1. okt. Reglusemi áskilin. — Tilb. er greini fjölskyldu- stærð, sendist Mbl. fyrir 22. þ. m. merkt: „2846“. Byggingameistarar Annast launaútreikninga o. fl. Uppl. í síma 14719 eftir kl. 5. Innréttingar Smíða innréttingar, alls konar, leitið upplýsinga í síma 31307. Vönduð vinna. Keflavík Telpnastrechbuxurnar eru komnar. Hrannarbúðin, Hafnargöbu 56. 4ra—5 herb. íbúð óskast fyrir 1. okt. n. k. UppL í síma 41037 eftir kl. 7 á bvöldin. Ráðskona Ráðskona óskast á sveita- heimili í vetur. Uppl. í söna 16961. 19 ára stúlka óskar eftir að komast að í tannsmíði sem fyrst. Uppl í síma 51102. Til leigu húsnæði við Laugaveg. — Hentugt fyrir léttan iðnað eða geymslu. Tilb. sendist MbL merkt: „Laug’avegur 2809“. FYRSTA hljómplata með Póló og Bjarlka er nýtaomin á mairk- aðinn- Útg’eíandi er Tönabúðin á Akiureyrt. Á þessairi plötu enu fjögur lög, þrjú erlend meó tet'um eÆtii" Valgeir Sigurðlsson á Seyðdsfirði og eitt lag eftir* Birigi' Marinólsson. Hljótmsveftn Póló var1 stafnuð vorð 1964 og var þá sönglkona Erla Stefánsdóttir, se(m síðar söng með MjómisVeit Ingimars Ey- da'ls. En fná hausti 1965 heÆur* Bjariki Try.ggvaison verdð aðal- sönigvari hljómwveifaritnnar. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Pálmi Stetfámsson, Steiki- grímoir Stefánsson, Ásimun,diurt Kjartansson, Þorsteinn Kjartans- son og Bjarki Tryggvaison, söngva.ri'. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár- degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugardaga kl. 2, sunnu- H. F. Eimsklpafélag tslands Baikíkafosis kKMn til Reytejavfikur 17. þ.m. frá Leith. Brúarfoss fór frá New Yoúk U6. þm. til Húsavítour og Reykj avítour. Bettifoss fier vænt anlega frá Ventspils 20. þ.m. til Helsinsfors, Kotka, Gdynia, Kaup- mannahafnaT og Gautaborgar. Fjall foss fór frá Reykjavíík 8. þ.m. til Nortfolk og New Yorto. Goðafoss fór frá Hamborg 16. þ.m. til Reytoja- víikur. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn 20. þm. til Leith og Reytoja- vikur. Lagarfoss fór frá Ham'borg í gær 18. þ.m. til Fáskrúðsfjarðar og Norðurlandtíhafna. Mánafoss fór frá Kaiupmannahöfn 14. þ.m. til Reykja vífcur. Reykjafoss kom til Reykja- víkur 16. þ.m. frá Haimborg. Selfoss fór frá Húsavito í gær 16. þm. til Olafsrfjarðar, Dalvítour, Hríseyjar, Atoureyrar og Siglufjarðar. Stoóga- foss fer frá Rotterdam 19. þ.m. til Hamtoorgar og Reykjavítomr. Tungu- foss fór frá Stoien í gær 16. þ.m. til Malimö, Gautaborgar og Bergen. Asfcja fór frá Fuhr í gær 1«. þ.m. til Gdarusk, Ventspils og Reytojavík- ur. Rannö fór frá Kotka 12. þm. og kom til Reytojavítour á hádegi í gær 16. þ.m. Marietje Möhmer fór frá Hull 16. þ.m. til London Seeadler fer frá Emdien 19. þm. til Ant- werpen. London, Hull og Reykja- vikur. iHafskip H.F. MS .Langá fór frá Norðfirði 1 gær 111 Belfast, Gautaborgar, Helisintoi, Gdynia, Kaupmannahafnar og Gauta borgar. MIS. Laxiá er 1 Hamborg. MS. Rangá fer frá Huh í dag til Hafnarfjarðar. MS. Selá er í Hafn- arfirði. MS. Marco fór væntanlega frá Gautaborg í gær til Reytojavík- ur. MS. Borgsund losar tómar tu/nn ur á Austfj arðahöfnum. MS. Jorgen Vesta lestar 1 Gdanak 20. þm. Skiparfeild SÍS. MB. Arn-arfell er I Arcbangelsfc, fer þaSan tli St. Malo og Rouen. MS. JökulfeH er i Reykjavfk. MS. Msar feB er i Reykjanrik. MS. LitlafeH toear á NorSurlandrfnðfnum. MS. Heigafell er 1 Hoetock. MS. Stapa- fell er vi@ olíuílutninga á Aust- fjörsSum. MS. Mælifell er í Ardian- genlsk, fer þaSan til BrusseX. MS. Hans Stf fór 1 gær frá Mididiesbor- ough til Þorláikshafnar. (Fiugfélag tslands MUlUandaflug: GuBfaxi fer til London M. 0:800 i dag. Kemur aftur til Keflavflour kl. 14:10 i dag. Vélin fer til Kaupmanna hafnar kl. 16:20 og kemur aftur til KeflavíkUT kl. 21:10 i kvöld. Flug- vélin fer til Olasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08 DO i fyrramálið Snarr- faxi fer tli Vagar, Bergen ag Kaup mannahafnar Id. 10:40 i dag. Vél- ln er væntanleg aftur tU Reyteje- vflcur k'l. 112) á morgun. Onnanlandsflug: I dag er áætla a8S fljúga til Vest- mannaeyja (3 terðir), Aíkureyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Egilsstaða, Pat- reksfjarðar og Húsavlkur. A miorgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyr- ar (3 ferðir). Xsafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Harnafjarðar, Egilsstaða og Sauðákrókfí. FRÉTTIR Fíladelfia, Reykjavík Alnnienn bænasaimkiama í kvöld kl. 8:30. K iwairtisklú b b ulrirtn Hekla. Almennur fundur kl. 7:15 í Þjóðleiklhúiskjallaranuim, Kveinfélag Óháða aafniaíTaMiHS Fundur á fimmtudaginn kl. 8:30 í Kirkjubse- Rætt verður um föndu r náimskeið og kir'kju-. daginn, sem verður næstlkom- andi sunnudag. Arabakynmi Þau, sem hafa áhuga á stofn- un félags um kynningu íslands og Arabalanda vinsamlegast gefi si'g fram við undirritaðan- Haraldur Ómar Vilhelmsson, sími 18128, Baldursgötu 10. Að- eins milli kl. 20 og 21 daglega. Kvenfélag Hafruwfjarðar- kirkju heldur basar föstudaginn 6. október í Alþýðuhúsinu. Safn- aðarkonur, sem vilja styrkja basarinn vinsamlegast snúi sér til eftirtalinna kvenna: Mar- grétar Gísladóttur, sími 50948, Guðrúnar Ingvarsdóttur, sími 50231, SigTÍðar KetilsdóttuT, sámi 50133, Ástu Jónsdóttur, sími 50336, og Sigríðar Bergs- dóttur, sími 50148. . .Netfndin. Séra Garðao- Þorsteinsson í Hafnarfirði verður fjv. til næstu mánaðamóta. í fjv- hans þjónar séra Ásgeir Ingi- bepgsson, Hafnarfj arðarpresta- kalli, simi 24324—2275. ☆ GEIMGIÐ * Nr. 12 — 14. september 19*7 1 Sterlingspund _ 119,83 12*,13 1 Bandar. doilar .. 42,95 43,9* 1 Kanadadollar 39,90 40.01 190 Danskar krónur 819,90 621, 19 100 Norskar ' ur «00,50 602,04 100 Sænskar krónur 832^0 834,36 109 Finnsk mðrk _ 1.335,49 1.338,72 199 Fr. frankar _____ 875,76 878,09 109 Belg. frankar ___ 86,53 86,15 100 Svissn. fr. 989,35 991.90 M0 Gyllini 1.194,30 1,197,56 100 Tékkn. kr ..... 598,40 598,09 100 v-þýj* rmörk 1.073,94 1.070,70 100 Lirur 0.90 6,92 1*0 Anstnrr. sch. --- 106,18 166,60 109 Pesetar _________ 71,60 71,80 109 Reikningkrónnr — Vðrnskiptalðnd _ 99,80 100,14 1 Reikningspund — I dag er þriðjudagur 19. sept- em/ber og er hann 262. dagur ársins li967. Eftir lifa 103 daga”. S at rún usmy rikvi. Ardegishó- flæði kl. 06:49. Síðdegisháfiæði kl. 19:05. Drottinn., enginn er sem þú ogi enginn er Guð nema þú, sam- kvæmt öllu því. er vér ho ámii heyrt með eyrum vorum. (1, Kron. 17,20) Læknaþjónusta. Yfir sumar- tnánuðina júní, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar nm lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavikur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafna.rfirðd að faranótt miðvikudags er Auð- unn Sveinbjörnssön, Kirkju- vegi 4, sími 50745 og 50842. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 16.—23. sept- er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteiki. Nætwrlæknáir í Keflavík 20/9 og 21/9 Guðj. Klemenzsu Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—II fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsvettu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lifsins svarar í síma 10-000 I.O.O.F. Rb. 4, = 11601»8V2 — I.O.O.F. = Ob. 1 P, = 140919 8V2 = 1.0.0.F. 8 == 14890061/2 = LÆKNAR FJARVERANDl Axel Blöndal fjv. frá 1/9—2/10 Stg Arni Guðmundsson. Grímur Jónsson héraðslæknir í Hafn arfirði fjarv. 1. sept í 3—4 vikur. Stg. Olafur Einareson fyrrv. héraðslæknir. Guðjón Guðnason fjv. til 5. des. Guðmundur Björnsson er fjv. til 5. október. Haukur Jónasson verður fjv. til 16. oktábeT. Halldór Hansen eldri fjv. enn um stund. Stg. Karl S. Jónsson. Jón Gunnlaugs-son fjv. frá 4/9 í 3 vikur. Stg. Þorgeir Gestsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstrætl 18 Magnús Ölafsson fjv. til 16/9 St. Ófeigur J. Ófeigsson fjv. septem- ber. Stg. Jón G. Nikulá9son. Ólafur Jóhannsson fjv. 8/9 — 10/10. Stg. Jón G. Nikulásson. Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9. ^t<?.: Karl S. Jónason. Tómas A. Jónsson fjarv. til 15. okt. Úlfar Þórðarson fjv. september. Stg. Þórður Þórðarson. Þorgeir Gestsson, fjarv frá 16/8— 4/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Stg.: Þorgeir Gestsson. Þórhallur B .Ölafsson, Dornus Med- ica, er fjv. til 25. sept. Stg. er Olaf- un Jónsson, Domus Medica. Minningar sp j öld Mtnming'arspjöld minmingar- sjóðs frú önnu Ingvarsdóttur fást í Reykjavík í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli og á ísafirði í Bókaverzlun Jónasar Tómassonar og hjá Sigurði Jóns syni, prentsmiðjustjóra. MinningaiOcort Hjartaverndar fást í skrifstofu samtakanna, Austufstræti 17, 6 hæð, sámi 19420, alla virka daga frá kl. 9—5, nema laugardaga júli og ágúst. Minningarkort Styrktarsjóðs Vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seldir á eftirtöldum stöðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. Spakmœli dagsins SÁ, sem ræðst á þann, sem sýn- ít enga mótspyrnu, fær illsku sína yfir sig eins og m.aður, sem kastar ryki á móti vindi.. — Kokaliya-Sutto. SÖFIM Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju daga oig fimmtudaga i.á kL 1:30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, 3. hæð opið þriðju- daga fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1:30 til 4 e.h. Landshókasafnð, Safnhús- inu við Hverfisgötu. Lestr- arsalur en opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga kL 10—12 og 13—19. Útlánssal- ut er opinn alla virka daga kl- 13—15. Listaisafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1,30— 4- Listasapn íslands er opið þriðjudaga, fimimtudaga, laugardaga og sunnudaga ifiná kl. 1,30—4. sá NÆST bezti Odidur var litill 1 æi-diómsimaður og ekiki læs. En hann var upp með sér og vildi ekki láta á þessu bera. Eimi sinni bað hann um bólk, þar sem hann var gestkomandL Honum var lánað nýja testamentið. Oddur læzt lesa nokkra stund, lítaiT svo upp úr bóíkinni og segir: .Mikill maður er Bósi, drepiur hann enn“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.