Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 7 ÞUFUBJARG í>AÐ er kennt við hálftröll ið Þúf'U kerlinigu, sem Bárð- ur Sneafellsás drap þac-. Hafði kerling unnið það til saika að stela aí hval er- Rárður átti og rekið hafðij hjá Malarrifi. Kerling lagði á flótta er hún sá Bárð, eon hann elti hana og náði henni á bjarginu. Tófcst þar glíima milli þeirra og laufc svo, að Rárður braut í henni hrygg inn- ILöngu seinna var það, eða á 17. öld, að hér gerðist ann ar sögulegur atburður. I»á bjó á Dagverðairá Kolbeinn Grírrteson, sem kallaður hef- ir verið Jöfclaraskáld: Þá það eina dimima haustnótt, er tungl óð í sfcýjum og brim, ið svanraði við björgin og teygði löðurtungur sínar upp í mitt Þúfulbjargið, að Kolbeinn átti þar stefnumót við kölska og einivígi. Sfcyldu þeir kveðasit á, og sá er sigraði í kvæðakeppninni átti s'íðan að ráöa algjörlega; ytfir hinum. Þeir völdu sér, stað á miðhymunni er hæst ber á myndinni, settust ái brúnina og létu fætur róa fram af. Þetta var örlaga-l stund, þar s'em barizt varrt um mannssál, og staðurinni var einvíginu ®amboðinn;i gínandi hengilug, myrfcur qg drynijandi hafrót við bjargið. En svo vel treystil Kolbeinn sfcáldsikapargátful sinni, að hann var hvergi smeikur. Og sivo kváðust þeir á lengi nætur og máttii ekfci á rmlli sjá. En að lok-* urn fór svo, að Kolbeinni kvað hinn vonda í kútinn* Og er köl'ska varð það Ijóstl brá honum svo, að hann steypti sér beint á hausinnl fram af bjarginu ag sá í ilj-< ar han® í brimlöðrinui. En. Koibeinn hélt heim sigri hrósandi. Þúfu'bjarg er afar ein-> kennilegt og fagurt. Um. miðju þesis er þverbnýptur. möbergsganigur og liíkist mest voldugum kastala. En- ti’l beggja handa eru blágrýt' isstöplar sem vörm fyriir þetta einfcennilega bjarg. Þanra er mifcið um hvít-,. fugl á vorin, og einkenni'- legur dr>angur' framan við, bjargið, er jatfnam hvítur tii sýndar, því að svo þétt sit- ur fuglinn þar. Bin's er* uto skeri þarna að þau eru jafn an þafci'n hvítfuigli. Er þarma. oft miikið fjör og ber'glmálar fuglagargið í björgunum. Ofam á bjariginu er* hár graisi vaxinn hóll, sem nefn!- isit Sval þúf a og eru þar hratt' ar og gróna bekkui’ móti norðlri. Þessar bre'kkur má' aldrei slá, því að þær eru. eign álfa. Hefir bændum. jafnan hefnzt fynir hatfi þedr. bor'ið þar ljá í jörð. Nú hatfa galigopar fundi'ð upp á þvi að aka bílum upp á háþútf-* una, þar* sem hún nær firamt á bjarigbrún. Er þetta hættui legt, því að vel gæti fariði svo eftir vætutið að fylla\ atf ja'r'ðvegi skrikaði úndan, bíl og kas'taðist fram afi bjangimu. Beri því nauðsyni til að se'tj a girðingu fyriri ofan' bjairg’brúnina áður eni þarma verður* stónslys. * Á. Ó. Laugardaginm 24. júní sl. voru getfin, saman í hjónaband í Hrunakirkju af séra Svein- birni Sveinibjörnssyni ungfrú ÁstríðU’r Guðný Dahielsdóttir og Halldór Elíis Guðnason Kleppsvegi 2. Rvík. Heimili þeiirar er að Efra-Seli, Hruna- mann-ahr. (Ljósm.: N. N-) VÍ8UKORM Blöffin aff heimatn Traustar frænda binda bönd, brúa hatfið vestur, eru mér frá ættarströnd alltaf feginsgestur. Richajrd Beck- 9. sept, voru gefin saman <S>--------——-------------------------------- hjónabamd af sr. Ólatfi Skúla- sy.ni ungfrú Jóihamma Hauksdótt ir og Örlygur Oddgeirsson- Heiimili þeirra er að Hrísateigi 26. Nýja myndastotfan, Laugai- vegi 43 b. Sím'i 15125, Reykjav. Síðastliðinn sunnudag voru getfin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Jóni Thioraren- sen, María Einarsdóttiir, Hjarð- arhaga 17, og Hannes Svein- bjarnarson; Fífuhvammsvegi 13, Kópavogi. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 59. 26- ágúlst opinberuðu trú- lofun sína ungtfrú Halla V. Árnadóttir, Nökkvavogi 34 og Guðni Pálmi Oddissom, Karla- götu 19. TVÆR BELJUR DÝR geta hnýtzt vináittuíböndum rétt eine og manmes'kjurnar. Hérnar* eru þær Rúa og Lappai, sem eru mjög góðar vimkýr1. (Ljósrn. Jóh. R ). Óska að kynnast stúlku 30—40 ára. Tilboð merkt: „Sveit 28ilO“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðarmót. Stúlkur óskast til starfa í eldhúsi og veitingasal. Hótel Tryggvaskáli, Selfossi. Aukavinna Karlmaður óskar eftir ein- hvers konar kvöldvinnu, margt kemur til greina. — Tilb. leggisit inn á afgr. blaðsins fyrir 22. þ. m. merkt: „Ábyggilegur 2807“. Óskast á leigu Trésmiður óskar eftir 3ja herb. íbúð. Til greina kem- ur standsetning eða vinna á tréverki. Einnig fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 10429. Bifreiðapigendur Óska eftir góðum 6 manna bíl til leiguaksturs. Hef stöðvarpláss, talstöð og mælir. Tilb. sendist Mibl. fyrir 24. þ. m. merkt: „Leiguakstur nr. 2814“. Barngóð kona óskast til að taka að sér heimili 2—3 vikur í niá- grenni bæjarins. Gott kaup. Uppl. í síma 18333. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og við gerðir, fljót afrgeiðsla. — Uppl. í símum 36629 og 52070. íbúð óskast Vantar 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 36629. Norskur menntaskóla- kennari óskar eftir herbergi frá 1. okt með einhverjum hús- gögnum og aðgangi að eld- húsi. Fyrirframgreiðsla 2 mán. Sími 16936 milli 5 og 7. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast strax, 4 í heimili. Reglusemi. Uppl. í síma 36962. Ungt og barnlaust kærustupar utan af landi, óskar að taka á leigu litla 2ja herb. íbúð. Sími 21093 og 14149. Stúlka óskar eftir vinnu frá kl, 1—6 á daginn. Uppl. í síma 60157. íbúð til leigu í háhýsi við Austurrbún frá 1. okt til apríl eða maí. Tilboð merkt „íbúð 2849“ sendist afgr. M'bl. fyrir fimmtudagskvöld. Til sölu Volkswagen árg. 63. Uppl. í síma 40606 eftir kl. 7 e, h. íbúð óskast Mæðgur óska eftir 2ja herb. íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 40396. Ung hjón með tvö börn vantar 2ja herb. íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla. Algjör reglu- semi. Góð umgengni. Uppl. í síma 1665, Keflavík. Jeppi Góður Land-Rover ’64 til sölu að Snorrabraut 73, kl. 18—21 í kvöld. Bíll óskast Vil kaupa 5—6 manna bíl, milliliðalaust. Ekki eldri en 19i58. Uppl. í síma 92—1845 eftir kl. 7. Opinbert fyrirtæki vill ráða stúlku til ritara- starfa. Dönsku- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Tilb. með uppl., merkt: „Vélrit- un 2847“ sendist Mbl. fyrir 25. sept. Bifreiðaviðgerðarmaður óskast. Uppl. í síma 17955. síma 17116. Hf. Júpiter og hf. Marz. Lítill miðstöðvarketill og hitadunkur til sölu. — Uppl. í síma 33816. Sængurfatnaður, nýjung sem ekki þarf að strauja. Ullargardínuefni, þrjár gerðir. Hullsaumastofan, Svalibairði 3, sími 51075. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 38616. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun, fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. Bílaviðgerðir Geri við grindur í bílum. Vélsmiffja Sigurffar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5, sími 34816 (heima). Get tekið tvö börn í gæzlu. til tveggja ára aldurs. Uppl, í síma 17116. Skrifstofustúlka óskast til fjölbreyttra skrifstofustarfa frá 1, nóv- ember hálfan daginn. Vélritun á IBM kúluritvél. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Miðbær — 2817“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.