Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 A th Ettfasem d trá iormanni Hlíiar Vill þýða íslenzk nútímaljóð VEGNA prentvillna er urðu í aftirfarandi athugasemd sl. laugardag er hún birt hér í heild a ðnýju: Einhver Guðmundur Guðjóns son, Bogahlíð 14, Reykjavík, sendir mér kveðju sína í tilefni þess, að hafnfirzkir verkamenn hafa forgangsrétt til verka- mannavinnu á félagssvæði sínu. í tilefni þessa þykir mér rétt að upplýsa eftirfarandi: Verkalýðsfélögin háðu langa og erfiða baráttu fyrir því, að fá viðurkenningu sem samnings- aðilar um laun og kjör meðlima sinna. Einn þýðingarmesti áfanginn, t Faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, Bergsteinn Magnússon, bakarameistari, Skúlagötu 66, lézt að Landakots.spítaia sunnud. 17. sept. Fyrir hönd vandamanna, Þórunn Bergsteinsdóttir. t Rannveig Árnadóttir, seim andaðist á Elliheimili fsa fjairðair 12. september, verður jarðlsett frá ísafj a rða rkirkj u mið<vikudag 20. september fcl. 2 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Sverrir Hestnes. t Móðir okkar, Margrét Árnadóttir, húsfrú, Vífilsgötu 6, andaðist 18. þ.m. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Anna G. Beck, Steinar Guðmundssom, Guðm. P. Guðmundsson. t Eiginmaður minn, Kjartan Guðmundsson and&ðiist 15. sept. »1 Þórhildur Sigurðardóttir. t Faðdr o(kk)ar, tengdaÆaðir og afi, Garðar Jónsson, verkstjóri, Skipholti 6, andiaðist að Hrafnistu 17. september. Þórunn Garðarsdóttir, Helgi Hannesson, Sigurveig Garðarsdóttir, Jón Mýrdal, Gerða Garðarsdóttir, Árni Ingvarsson, Auður Garðarsdóttir, Jóhannes Bergsveinsson, Gislína Garðarsdóttir, Henrý Þór Hearýsson og bamabörn. sem þau náðu í þeirri viðleitni var forgangur meðlima þeirra til þeirrar vinnu, sem samningar náðu til. Svo mikilvægt hefur þetta verið talið, að nærri undantekn ingarlaust er 1. gi. í þeim samn- ingum, sem gerðir eru, látin fjalla um forgang meðlima hvers stéttarfélags til vinnu á félagssvæði þess. Hins vegar hefur atvinnuástand undanfar- inna ára verið það hagstætt verkalýðnum, að margir hafa gleymt þessu ákvæði samninga og þeirra á meðal nefndur Guð- mundur Guðjónsson, því ella myndi hann ekki hafa sent frá sér slíka ritsmíð, sem birtist í Velvakanda í gær, þar sem hann undrast það, að V.m.f. Hlíf skuli óska eþss að hinir erlendu og innlendu atvinnurek endur á félagssvæði Hlífar í Straumsvík framfylgi gerðum samningum um forgang Hlífar- manna til vinnu. t Eiginmaður minm og faðir Gísli Hjörleifsson, andaðist á Sjúkraihú.si Kefla- vikur 17. þ. m. Ása Friðriksdóttir, Friðrik Gíslason. t Hjartkæra dóttir mín og syst- ir okkar, Jónída Axelsdóttir andaðist 16. sept. í Sjúíkra- húsi Akureyrar. Jiarðarföirin áikveðin síðar. Jónina Jónsdóttlr, systir og aðrir vandamenn. t Eiginmaðiuir minn, Kristinn Magnús Halldórsson Hverfisgötu 67, lézt að heimili sínu 16. þ.m. Kristín Sigurðardóttir. t Móðir og tengdamóðiir oklkar, Henný Othelie Kristjánsson (fædd Helgesen) lézt 16. þ. m. Áslaug Arngrímsdóttir, Baldur Maxíusson, Unnur Arngrímsdóttir, Hermann Ragnar Stefánsson. t Þökkuim innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jcarðanför, Adelu Jónsson, Hjarðarhaga 23. Jón Jónsson, ída Jónsdóttir, Halldór Guðjónsson, Dagný Jónsdóttir, Guðmundur Sigurjónsson. Því miður er það staðreynd, að atvinnuástand hefur mjög versnað síðustu misseri og þegar lauk fimm vikna verkfalli við hafnargerð í Straumsvík, var hópur hafnfirzkra verkamanna atvinnulaus. Hlaut því stjórn V.m.f. Hlífar að óska þess að fullgildir félagar nytu þess ákvæðis samninga, sem mælir fyrir um forgang þeirra til vinnu. Milli V.m.f. Hlífar og V.mf. Dagsbrúnar hefur vertð i.ain og góð samvinna á undanförnum árum. Hafnfirzkir verkamenn hafa unnið á Eélagssvæði Dags- brúnar og Reykvískir verka- menn á félagssvæði Hlífar, án þess að stjórnir viðkomandi fé- laga hafi haft þar af nokkur af- skipti. Ég hefi enga ástæðu til að ætla, að á þessu verði nokkur breyting, þótt stjórn Hlífar hafi orðið vegna atvinnuleysis Hlíf- arfélaga að nota forgangsréttar- ákvæði samninga til að tryggja þeim vinnu á félagssvæði sínu og ég held einnig að skrif Guð- mundar Guðjónssonar breyti þar engu um. Ögranir Guðmundar Guðjóns sonar og ósæmileg brigslyrði um forystumenn Dagsbrúnar eru þess efnis, að eigi er svara- vert. Hafnarfirði, 14. sept. 1967. Hermann Guðmundssou, form. V.m.f. Hlífar. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍIVII lO'IOD t Jarðlarför toonunnar minnar Helg(u Björnsdóttur ljósmóður, fer fram frá Fosövogskirkju fimmtudaginn 21. sept. n.k. toL 10.30 f.h. Ólafur Pálsson. t Útför Sigurðar Bentssonar, skipasmiðameistara, fer fraim frá Fossvogskirkjiu 19. sept. kl. 1,30. Börn, tengdaböm og aðrir aðstandendur. t Þokkum öillum þeim, er veittu hjálp og sýndu samúð og hlýhug vegna andfLáits og jarð'arfanar Kristínar Þorsteinsdóttur Krókskoti, Sandgerði. Berent Magnússon, börn, tengdaböm og barnaböm. t Þokikum innilega auðisýnda samúð við andlát og útför, Ragnheiðar Gísladóttur. Gisllna Jónsdóttir, Steimmn Steinsen. HINGAÐ er kominn til lands Pablo Lazlo fyrrv. prófessor við Mexico háskóla. Lazlo er fædd- ur í Ungverjalandi en fluttist þaðan til S-Ameríku, þar sem hann stundaði háskólakennslu um fjölda ára skeið. Lazlo, sem var tungumálakennari er mað- ur ljóðelskur og hefur fengizt LEIÐRÉTTIIMG VEGNA fréttar þeirrar, sem birtist í Mbl. sl. sunnudag, varð andi hina íslenzku aðila, sem vilja freista þess að bjarga flug vél af Grænlandsjökli, hefur blaðið verið beðið um að ieið- rétta þann misskilr.ing, að ólík- indi séu á að Dar.ir munu veita leyfi til þess. Þetta sé rangt, því að engum vandkvæðum sé bundið að- fá leyfið, aðeins ef ís- lendingar geti fullnægt þeim ör- yggiskröfum, er Danir gera. Eru þær mjög strangar. því að Dan- ir hafa iðulega þurft að leggja í mikinn kostnað við björgun á leiðöngrum á Græn- landsjöklL og vilja ekki að sag- an endurtaki sig. Stolið úr bíl KLUKKAN sex á laugardag lagði einn af starfsmönnum Morgunblaðsins bíl sínum í bif reiðastæðið, sem er að baki húss ins, meðan hann brá sér inn í það. Dvaldist hann inni í bygg- ingunni í u.þ.b. 15 mínútur, en þegar hann kom út aftur var búið að taka frakka hans, sem hann hafði skilið eftir 1 sæt: bílsins, ásamt Ronsonkveikjara, Pierpontúri og tveimur gull- hringum, sem voru í vösum frakkans. Var hann að koma úr knattspyrnukeppr.i og h3fði þess vegna sett þessa hiuii í vasann. Frakkinn er ljósbrúnn að lit og af gerðinni Melka. Rannsókn- arlögreglan biður þá er einhverj ar upplýsingar kynnu að geta gefið um þjóínaðinn að setja sig í samband við hana sem fyrst. t Innilegar þaMdr fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát sonar míras, Michael Doust. Þórunn S. Doust. t Þölkkum innilegia öllum nær og fjær aiuiðsýcndia samúð og vinarhiug við andiát og jarð- arför eiginmanns míns, föð- ur okikar, tengdaföður, afa og langaáa', Sigurðar Ásgeirssonar húsasmíðam. frá isaifirði. Jóna ísaksdóttir, Guðrún R. Sigurðardóttir, Ólafur Einarsson, Elínborg Sigurðardóttir, Friðrik Ottósson, Ásgeir Sigurðsson, Einar I. Sigurðsson, Katrín Sigurjónsdóttir, fsak J. Sigurðsson, Gréta Ágústsdóttir, Kristján Ásgeirsson, Sigrún Ambjamardóttir, bamaböm og bamabama- böm. við að safna og þýða ljóð hvaðan æfa úr heiminum. Fyrir allmörgum árum gaf hann út bók er nefndist á spænsku; E1 Corazon del Mundo, sem á íslenzku útleggst Hjarta heimsins. í bók þessari er að finna 150 ljóð frá 22 lönd- um. Frá íslandi valdi hann þá ljóð eftir orstein Erlingsson og Kristján Jónsson, sem hann þýddi úr ensku. Auk þess hefur Lazlo gefið út mikinn fjölda bóka með ljóðum frá einstökum löndum, í spænskrL enskri og þýzkri þýð- ingu. Pablo Lazlo heimsótti Mbl. ný- lega og bað það að koma á fram færi við ljóðskáld hér að hann hefði í undirbúningi nýja út- gáfu að bók sinni með ljóðum frá ýmsum löndum. í henni ættu að vera ljóð eftir íslenzk nútíma ljóðskáld, en þau yrði hann að þýða úr enskiu. Skáld sem hefðu áhuga fyrir að fá ljóð birt í bókinni bað hann að hafa samband við sig sem fyrst. á Kleppsvegi 142, fyrstu hæð til hægri og síminn er 82523. Bridge LOKASTAÐAN á Evrópumótinu í Dublin varð þessi: Opni flokkur: 1. Ítalía 114 stig 2. Frakkland 106 — 3. Bretlaud 97 — 4. Holland 96 — 5. Noregur 93 — 6. Sviss 91 — 7. ísland 90 — 8. Svíþjóð 86 — 9. fsrael 78 — 10. Belgía 75 — 11. Pólland 74 — 12. Spánn 73 — 13. írland 70 — 14. Tékkóslóvakía 65 — 15. Líbanon 63 — 16. Danmörk 60 — 17. Þýzkaland 60 — 18. Grikkland 52 — 10. Portúgal 48 — 20. Finnland 29 — í kvennaflokki sigraði Sviþjóð og þar varð lokastaðan þessif 1. Svíþjóð 76 stig 2. Ítalía 76 — 3. Bretland 72 — 4. Frakkland 70 — 5. Noregur 65 — 6. Pólland 60 — 7. Finnland 57 — 8. írland 52 — 9. Þýzkaiand 4« — 10. Holland 44 — Vetrarstarfsemi Tafl- og Bridge- klúbbsins er nýlega hafin og er fyrsta keppnin tvímennings- keppni. Þátttakendui eru margir því spilað er í 4 tólf para riðlum. Lokið er 2 umferðum og er stað- an þessi: 1. Júlíus og Tryggvi 2. Ingunn og Gunnþórunn 3. Aðalsteinn og Tryggvi. 4. Guðlaugur og Guðmiundur 5. Sigurður og Sigurbjörn 6. Böðvar og Hafsteinn Spilað er í Domus Medica á fimmtudögum og hefst keppni k'l. 8. Verði einhver forföll hjá keppendum ber þeim að tilkynna í síma 422®9. t Þökikum inniilega auðsýnda samúð við andlát og útifor Sigríðar Guðjónsdóttur, Borgarveg 5, Ytri-Njarðvík. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.