Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 30
30 MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 Jafntefli hjá Val og Jeunesse 1 - 1 Oaufur leikur sem Valsmenn átfu mun meira í SJALDAN eða aldrei hefur það grerzt áður að erlendir liðsmenn faðmist og kyssist að leik loknum í gleði yfir að hafa náð jafntefli við íslendinga; Það gerðist á Laugardalsvellinum á sunnudaginn, þegar Valur og La Jeunesse d’Esch mættust í fyrri leik í Evrópu- keppni meistaraliða og skildu jöfn, skoruðu hvort eitt mark. — Úrslitin verða því ekki kunn fyrr en að leik liðanna í Esch lokn- um. Þar verða hrein úrslit. Valsmenn voru mjög óheppnir á sinum „heimavelli“. Þeir sóttu og pressuðu að marki andstæðinganna en tókst ekki að skora. Öllum öðrum fremur var það markvörður Luxemburgara sem úrslitum réði. Það komu um það bil 4500 manns á Laugardalsvöllámn í góðu veðri á sunnudaginn til þess að sjá þennan spennandi lei'k og sannairlega var hann spennandi. Skipti þar mestu að Valsmenn sóttu og sóttu að marki sinna keppinauta, hættan var næstum stanzlaus yfir marki gestanna, en bæði var að mark- vörður þeiira varði með miklum 18-18 hjáFH LIÐ F.H. í handknattleik er í keppnisferð í Danmörku um þessar mundir. Liðið lék sinn fyrsta leik gegn Skovbakken á sunnudag í Arhus. Jafntefli varð 18 mörk gegn 18. F.H.-menn munu leika 4 leiki í Danmörku. ágætum, og enn þá meiru máli skipti að Valsmenn voru lakari í leik sinum nú en jafnvel nokkru sinni fyrr á þessu sumri. Það verður ekki sagt að þessi leikur hafi boðið upp á „lista- verk“ í knattspyrnu. Þvert á móti va>r hann allan tímann fr em ur iila ieikinn af báðum liðum. Valsmienn hafa leikið um það bil 15 leiki í sumar og þessi er að mínum dómi einn sá lélegasti sem þeir hafa sýnt. Luxemborgarliðið sýndi lipr- an leik, leikmenn dálítið frekir, en sýndu mikið og gott keppnis- skap. Þeir réðu illa við knöttinn og þetta er í fyrsta skipti sem við íslenzkir íþróttafréttamenin getum slegið því föstu að hið íslenzka lið á vellinum hafði meiri og betri knatttækni, ha.fði meiri og betri uppbyggingu í leiknum — var hreinlega sterk- a>ra en hið erlenda. Ef að líkum hefði látið hefðu Valsmenn átt að vinna þennan leik með eins til tveggja marfca mun. Að svo varð ekki geta þeir sjálfum sér um kennt. Sók.nar- menn Vals höfðu tæfcifæri, áttu miöguieiika, gátu hreinlegá gert alilt. sem þeir vildu — en tókst ekki. Valsmenn höfðu og eiga að geta haft hvar og hvenær sem er í fullu tré við þetta lið. Þess vegna er engin goðgá að ætla að Vailuir verði í a.nna,rri urnferð keppninnar um Evrópubikar meisitaraliða. Mörkin Luxemburgarai un.nu hlut- kesti og kusu að sjálfsögðu að leifca undan vindi í fyrri hálf- leik. Þeirra vairð og sóknin að mestu leyti. En Valsmenn sýndu þó að þeir bjuggu yfir betr a xeiks'kipuiliagi, betri möguleikum. Tillviljanirnar réðu hins vegar meiru um gang leiksins en efni stóðu til, og það va>rð hinu lux- emburgsika liði að láni að Vals- imenn sáu aldrei hvaða kerfi gest irnir léku. Frá upplhaíi leitas til loka léku þeiir með 3 menn í öftustu vörn, 5 á miðju og 2 sóknarmenn. Mennirnir 5 á miðjunni réðu að mínum dómi úrslitum í þessurn lei'k. Va'lur náði aldrei því spili sem liðið hefur náð á móti ís- lenzkum liðum — og þeim er- lendu sem það hefur leikið á móti á undanförnum árum. Með þiessa 5 menn á miðjunni tófc lið Luxemburgarmanna hreinlega völdin af Valsmönnum, þó allir gætu séð að Valsliðið var sterk- ara knattspyrnulega séð. Leikurinn varð allþófkenndur og tili v il j an ake n n dur. Þannig komu bæði mörfc leiksins fyrir hálfgerða tilviljun. Á 23. min- útu skoraði Di Gsovanni, hægri útherji, rnark Luxembuirgarliðs- ins. Hann hugðist gefa knöttinn fyrir markið, var enda kominn u.pp undir hornveifuna, en vind- urinn hjálpaði til og yfir Siigurð markvörð fór knötturinn og í ihið fjarlægara horn. Eftiir þetta mark sóttu Vals- menn mjög faist en náðu ekki þeim tökum á spilinu, sem þarf til að úrslitum ráði. En önnur tilviljun henti á 43. mín. Þvaga myndaðist í víta- tei'g Luxemburgarliðsins — ein af mörigum — og eftir mikið fum og fáttm varð Hermann til að skjóta jairðarskoti í markið og jafna leikinn. Það er eklki teljandd þau tæki- færi, sem Luxemburgarláðið átti í siðari hátfleik, þá er Valur lék undan vindi. Hins vegar varð er á leið, næstum stanzlaus pressa á mark Luxemburgarmanna. Ef ekki hefði komið til fr'álbær mark varzla og ei'nstök heppni hefði Vailur átt að vinna þennan lei'k með 2 til 3 marka mun. En svo í DAG fer fram leikur milli KR-b og Víkings A í Bikarkeppni KSÍ. Fer leikurinn fram á Melavelli og hefst kl. 6. Er hér um að ræða úrslitaleik um það, hvort liðið hafi rétt til þess að blanda sér í úrslitabaráttuna með 1. deildar- varð ekfki að sinni. Hinir erlendu gestir Vals fögnuðu, Valsmönn- um þótti súrt í broti. Liðin Eftir þessum leik að dæma eiga Valsmenn ekki minni mögu leika tiil sigurs í síðari leiknum heldur en það lið sem leifcur á sínum heimaivelli. Um einstafca leikm»nn þarf .líitt að ræða. Valsmenn léku einn a,f sinum lökustu leikjum á þessu sum’ri. Liðsmenn Luxem- burgar rugluðu þá í riminu. Laikara liðið fékfc meir út úr sín- um leifc en efni stóðu til og það var eklki sízt að þakka skipu- lagi þjálfaran.s, sem braut niður hið venjuilega mjög svo góðia „Valsspil“ með því að setja 5 menn á miðjuna. 4500 álhorfendur voru við leik- inn. Þeir urðu að horfa upp á það að lélegur írskur dómari gerði leifcinn enn þá verri en hann þurfti að vera. liðinum, en jafnan hafa tvö af annara og þriðju deildarliðinum eða b liðum 1. deildarliðanna rétt til þess. Akranes b hefur þegar tryggt sér áframhaldandi þátt- töku. A. St. Víkingur - KR í Bikarkeppninni — Forsætisráðherra Framhald af bls. 32 heimsóknina og þar ræddi far- sætisráðherra við ráðamenn borg arinnar, í Hamborg var snæddur fcvöldverður í boði senatsins og en.nfremu r farið í ferð um höfn- ina, gra'fhýsi Bismarks heimsótf og ennfremur söfn um Bismark. „Hvarvetna var talað með vin semd um ísland“, sagði for- sætisráðherra, „og þær ræður, sem haldnair voru, vinsamliegar í íslands garð. í samtölum kom fram meiri þefcfcing á íslandi en títt er utan Norðurlandanna og í samtölum við stjórnmálamenn gætti mifcils skiilnings á okkar högum“. Forsætisráðherra fcvað náðu- neytisstjóra utanríkisráðuneytis- ins og sendiherra ísiands í Bonn hafa átt viðræður við helztu embættismenn í utanrikisráðu- neytinu í Bonn daiginn áður en hanin kom þangað, sem hann kvaðst vona, að hafi orðið gagn- legar. Viðræðurnar við Kiesinger í viðræðunum við Kiesinger, kanslara V-Þýzkalands, bvaðst Bjarni Benediktsson hafa g.ert grein fyrir þeim málum, sem hann hefði talið mesta ástæðu, ti'l að hreyfa, fiskútflutningi okkar til V-Þýzkalands og lendingar- réttindum Flugfélags íslands í Frankfurt, en þau eru sérstök- um skilyrðum háð. Ennfremur hefði hann rætt afstöðu íslands til EFTA og EBE. Forsætisráð- herra sagði, að Kiesinger hefði gert grein fyrir stefnu V-Þjóð- verja í utanríkis- og alþjóðamól- um. og hafði samtal þeirra staðið nokkuð á aðra klukkustund. í viðræðuinum við ráðamenn í Berlín og annars staðar sagði forsætisráðiherria, að það hefði komið skýrt fram, að þótt þeir teldu miklu sikipta, að Þýzka- land yrði sameinað á ný sem fynst, yrði það einungis gert með friðsamliegum hættd. Það hefði einnig komið fra,m, að þeirri breytingu á utanríkis- stefnu ViÞjóðverja, að nálgast A-Evrópuríkin meir en áður, væri ekfci beint gegn Sovétríkj- unum enda gæti betri samfoúð við A-(Evrópuríkin ekki gengið til lengdar nema með góðri sam- búð við Sovétnrkin og að al'lri tortTyggni yrðd eytt millli þess- ara þjóða. Lendingaréttinrti í Fraukfurt Að loknum inngangsorðum forsætis'ráðherra svaraði hann spurningum blaðamanna. Hann var beðinn að gena nánari grein fyrir vandikvæðum i sambandi við lendingarréttindi Flugfélags- in,s í Franfcfurt og sagði Bjarni BenedikJtsson, að viss atriði þörfnuðust breytinga í því sam- bandi og hefði hann sfcilið við- brögð v-'þýzkra ráðamanna svo, að skilningur væri á að ganga til móts við okkur í því efni, hin,s vegar væri málið efcki end- anlega leyst. Aðspurður sagði forsætisráð- herra, að ekfci hefði verið rœtt um auiglýsingabann á Loftleið- um í V-Þýzka,landi. Það sem nú lægi fyrir, væri að leysa mál Flugfélagsins og það gæti gert það erfiðara, ef Loftleiðamálið yrði tekið upp jafnhliða. Nán-ar aðspurður um fiskút- flutning okkar til V-iÞýzkalands og síðustu ákvarðanir stjórnar- nefndar EBE um læktoun toll- kvóta á ísifiski og hækkun tolla, sagði Bjarni Benediktsson, að málstaður íslands hefði hlotið góðar undirtekltír í V-Þýzka- landi. V-tÞjóðverjar hefðu mót- mæl't áktvörðun stjórnarnefndar- innar í Brússiel og héldu því frarn, að hún byggðist á röngium forsendum um, að önnur aðildar ríki EBE geti séð Þj óðverjum fyrir nægilegu fiskmagni. V- Þjóðverjar teldu sig hafa haig af að standa fast með ofck- ur og hefðu jafnframt lýst því yfir, að þeir vildu ekki, að á okk ur yrði hallað. Forsætisráðlherra sagði, að, v-þýzkir ráðamenn teldu tollkvótann standa opinn til endurskoðunar, vissir hags- 'miunaaðilar væru að reyina að bola okikuir burt af þessum mark aði. Hann fcvaðst ekkiert vilja segja um, hvort það mundi tak- ast, hitt væri ljóst, að mál þessi væru ekiki í lagi eins og nú stæð’i og á þetta hefði hann lagt megin áherzlu í viðræðum sínum í V- Þýzkailandi. Hins vegar yrðu menn að gera sér ljóst það nýja viðhorf,. sem hefði skapazt við það, að ákvarðanir væru nú teknar í slíkum málum í Brúsisel. Aðild að EBE útilokuð Bjarni Banedifctsson var spurð ur um efni viðræðna han.s og Kiesingers, kanslara,, um EBE. Hann kvaðst hafa rætt itarlega um EBE, bæði við kanslarann og varatforsetann, sem væri mik- ill áhugamaður um aðild NorðUr landanna að EBE. Kvaðst for- sætisráðlherra, hafa lýst þv íótrví- rætt yfir, að full aði'ld aí okikar háilfu væri útilokuð, bæði vegna tfrjáls flutnings vinnuafls milli landa, fjármagnstflutninga og atvinnuróttinda. Það væri svo undir atvikum komið, hivort hag fcvæmt væri að gerast aiufkaaðili •eða gera vi,ðskipta®aimndng til la.ngs tím,a við Bfnalhaigsbainda- lagið. f slíkum viðræðum væri aðein.s vakin aithygli á viðtfangs- efninu og lýst okkar sjónarmið- um en góður skilningur væri fyr ir hendi á okkar aðstöðu meðal ráðam.anna i V->Þýzkalandi. Um samvinmuna ininan Atila.nts hafsbandalagsins eftir 1969 sagði Bjarni Benediktsson, að þ,að hefði komið skýriega fram hjá ráðamönnum þar í landi, að þeir teldu eina meginforsendu v-þýzkrar utanríkisstiefnu vera,, að samvinna.n innan Atlan.ts- hafsbandalaigsins héldi áfram etft ir 1969. Þeir teldu ekki tímafoært, að Bandaríkjamenn hyrfu 6 brott með heriið sitt frá Vestur- Þýzkalandi og um atfstöðu Frakka hefði það komið fram, sem lýst hetfur verið ytfir af þeirra hálfu, að de G,aulle, Frakklandsforsieti, teldi nauðsyn legt, að Frafckar yrðu áfram í Atlantslhafsbandailaginu . Forsætisráðherra, var að því .spurðu, hrvort hann teldi miklar breytiingar ha,fa orðið í Þýzfca- landi frrá þeim tíma er hanin var þa-r við nám. Ha.nn sagði að breytingarnar væru geysilegar fró þeim tdma enda hefðu þó verið kreppuár og ömur'legt um að litast. Ótrúllega miklar fram- kvæmdir væru í Berlín en ein- hver ólkyrrð og óviasa laegi i lotfti ekki sízt meða'l stúdenta, sem teldu breytinigu á aðstöðu Beriinar nauðsynlega. 91ík ó- kyrrð hjá æskufólki væri þó ekki bund'in við Benlin, hennar yrði greinilega vart, jafn.vei í rífcara mæli í London. Forsætisráðlherra var spurður að þvi, hvort hin minnkandi spenna um Berlín befði valdið eimhrverjum brieytingum þar, Hann kv.aðst hafa komið þar síðast 1960 og síðan hefðu ótrú- lega miklar framkvæmdir orðið. „Segja má hins vegar, að við- hortfið vegna Múrisms og hverau langvinnf þetta er orðið, neyni meira á þolinmæði Berlínarbúa en áður. Það hefur ekki tekizt að leysa BerMnarvandamálið og lausn ekki í augsýn“. Forsætis- ráðíherra saigði, áð þetta viðíhorf krefðist meiri þoiinmæði atf ráða mönnum borgarinnar og öðrum, miernn teldu að ungt fólk leitaði meira burt en áður eða a.m.k. komi fóilk ekki að í sama mæli og áður. „En Berlín er en.n í við- skipta- og menmingarlífi höfuð- borg Þýzkiailands", sagði forsætis ráðlherra, „Þar starfa t.d. Siem- ens-ve'rfcsmiðjurnar af miklum kratfti en aðstaða öll er að ýmsu leyti örðug“. Bj-arnd Benediktsson sia.gði að lokum, að Kiesinger, kanslari, hefði mininzt þess, að hann hefði lenigi verið forustumaðU'r Vest- ur-Þjóðverija í Evrópuráðinu og minntist ánægjuiegra samskipta við íslendiniga þar, einfcum Jó- hann heitinn Jósepsson, en hann hlefði einnig drepið á fleiri, sem hann hefði átt ánœigjuleg sam- skipti við. Fólk meiðist í bilaárekstri Patreksfirði, 18. september. ALLHARÐUR árekstur varð í Trostansfirði uin helgina, og slas aJðist tvennt lítillega. Vegu*Hn» upp úr Arnarfirði liggur um Trostansfjörð upp á Vesturlands- veginn, og þarna, voru á ferð Bronkó-jeppi og Ford Comet- fólksbifreið, og voru að mætast. Vildi þá svo óheppilega til að það sprakk hjá jeppanum, svo að hann kastaðist á fólksbílinn. Hjón voru í hvorum bíl, og sluppu þau i jeppanum ómeidd, en Hallgrímur Gíslason frá Þing- eyri, sem var í fólksbílnum, skarst illa á andliti og eiginkona hans Ragnheiður Samsonardóttir meiddist einnig lítillega og fékk taugaáfall. Voru þau bæði fiutt í sjúkrahúsið á Pareksfirði. — FréttaritarL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.