Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 Til sölu á Hellissandi 5 herb. einbýlishús steinsteypt ásamt tveimur bíl- skúrum og geymsluhúsi, fjárhúsi og hlöðu. Húsið Húsið stendur á mjög fögrum stað við aðalgötu kauptunsins. Allmikið landrými fylgir húsinu. Skipti á lítilli íbúð í Reykjavík kæmu til greina. Upplýsngar í síma 81690. Laus staða Sendiráð Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, Reykjavík óskar eftir að ráða nú þegar aðstoðarmann eða stúlku í bókhaldsdeild sendiráðsins. Umsækjandi þarf að kunna ensku og vélritun og vera vanur bókhaldsvélum. Umsækjendur hafi samband við sendiráðið milli kl. 9 og 17.30 dagana 19.—22. sept- ember næstkomandi. Herbergi - barnagæzla Tvítuga stúlku utan af landi, sem stundar nám í Kennaraskólanum, vantar herbergi í vetur. Er fús að líta eftir börnum á kvöldin. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa, leggi tilboð inn á Mbl. fyrir n.k. fimmtudag merkt: „Barnapössun — 2811“. Hafnarfjörður TIL S Ö L U . 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Smyrlahraun. íbúðin verður fullmúrhúðuð inni, innréttingar í svefnherbergi, holi og eldhúsi fylgja. Sameign verður fullfrágengin. Afhending bráðlega. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, HDL., Vesturgötu 10, Hafnarfirði — Sími 50318. Opið kl. 10—12 og 4—6. Fimmtugur: Hreiðar Ólafsson HREIÐAR ÓLAFSSON er 50 ára í dag. Hann er fæddur, uppalinn og hefur búið öll þessi ár á Grettisgötu 61. — Hann var form. Lúðrasveitarinnar „Svan- ur“ um 20 ára skeið, og sem form. hugsaði hann fyrst um hag félagsins fremur en sinn eiginn, sem þó var oft þröngur þá; taldi aldrei eftir tíma né fyrir- r I Vesturbænum Til sölu er nýleg, lítið niðurgrafin, 2ja herbergja kjallaraíbúð við Meistaravelli. Á allri íbúðinni eru stórir suðurgluggar. Vandaður frágangur á öllu úti og inni. Laus fljótlega. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Við Laugarnesveg Til sölu er 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlis- húsi við Laugarnesveg. íbúðinni fylgir 1 íbúðar- herbergi í kjallara. íbúðin er í góðu standi. Hagstæðir skilmálar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Vegna kveðjuathafnar um Jónas Tómasson fyrrverandi bókasala ísafirði, verður aðal- skrifstofan lokuð til hádegis í dag. Happdrætii Háskóla íslands KVIKSJÁ --K- —K— —-K- —-*- --K- FRÓÐLEIKSMOLAR PIH Tryggingarmenn í Banda- rikjunum nota orðið stórtjón eingóngu yfir atburði, sem kosta tryggingarfélög meira en 1 millj. dollara í skðabæt- ur. Samkvæmt því hafa aldrei verið fleiri slys í Banda ríkjunum en árið 1965. Þá voru 13 stórtjón þar af 7 stór flugslys auk hvirfilvindsins „Betsy,“ sem olli 715 millj. dollara tjóni. höfn, og margur var sá vandi, sem hann leysti með snarræði og góðum gáfum, samvinnuþýður og skapgóður. Þetta allt þekki ég vel af 20 ára samvinnu, mættu fleiri félög eiga slíka formenn. í tæp 30 ár lék hann sóló-tenor hjá „Svan“, en hætti fyrir nokkrum árum m.a. sökum heyrnardeyfu. — Ég þakka framúrskarandi góða samvinnu og ófáar ánægjustundir þessi 20 ár og æ síðan, þú ert sannur vinur og sannur tónlistarunnandi. Meðan Island á slíka menn, er tónlistinni borgið, og megi þeir verða margir. — Ég óska þér góðs gengis og gleði með frú tónlist, sem þú nýtur nú á hvíld- arstund heima. — Lifðu heill! Karl O. Runólfsson. Ný hreyfing í Snður-Vietnom Saigon, 14. september. NTB. FRAMB.TÓÐENDUR þeir, sem biðn ósigur í forsetakosningun- um í Suður-Vietnam í byrjun mánaðarins, skýrðu frá því í dag, að þeir hygðust koma á fót samtökum til varnar lýðræði svo að þeim verði kleift að haida áfram andstöðu sinni gegn kosningaúrslitunum. Leið- logi hinna nýju samtaka, hinn umdeildi Iögfræðingur Truong Dinh Dzu, hélt þvi fram að hreyfingin nyti stuðnings 25 frambjóðenda ,sem biðu ósigur í kosningunum til öldungadeild- arinnar. Bandarískir fótgönguliðar sóttu fram í dag yfir rísekrur og skurðí á Mekongósasvæðinu, þar sem þeir felldu 123 her- menn Vietcong í bardögum í fyrradag. Samkvæmt tölum er birtar voru í dag hafa 13.130 Bandaríkjamenn fallið og 81.669 særzt í Vietnamstríðinu síðan í janúar 1961. f síðustu viku féllu 242 Bandaríkjamenn og 1.490 særðust, en 2.103 Vietcongmenn og Norður-Vietnammenn féllu, helmingi fleiri en í vikunni á undan. De Gðufle til Júgóslavíu JAMES BOND - * - - * - ---K — IAN FLEMING París, 16. sept. — NTB — James Bond IY HN FLEMING NAWMS BV JOHI McLUSKY fOND NOTED iE SUBVEY NUMBER SET IN TNE AECN OF TNE BRIDGE EASY 7D FIND- AND ISOLATBD. AN IDEAL PLACE TO nlEAVE GOLD FOR TNE SECRET AGENTS OF StAERSN. . Bond tók eftir landmælingatölunnm á brúarhvelfingunni — auðvelt að finna staðinn, sem var úr alfaraleið og hreint afbragð til geymslu á gulli fyrir njósnara SMERSH. — Hérna hefur moldinni verið rótað til. Hamingjan sanna — þetta er níðþungt . . . Bond dustaði moldina af hinum matta, gula máimi . . . — Svo M hafði þá rétt fyrir sér. Þetta er ein af gullstöngum Goldfingers og me'ð merki hans á. TITO, forseti Júgóslaviu, hefnr boðið de Gaulle, forseta Frakk- lands, að koma í opinbera heim- sókn til Júgóslaviu á næstunni. Forsetinn hefur þegið boðið en ekki er ákveðið, hvenær af för hans verður. Marko Nikezic, utanríkisráð- herra Júgóslavíu, ræddi við franska forsetann í gær og færði honum þá kveðju og heim boð Tifcos. Síðar æddi Nikezic við Couve de Murville um ástandið í Austurlöndum nær og öryggismál Evrópu. í viðtali við blaðamenn sagði Nikezic, að hann og de Gaulle hefðu verið sammála um öll meiriháttar at- riði, sem vörðuðu hinn vestræna heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.