Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 11 síður hér á föstudaginn kem- ur, sagði Leifur að lokum, enda er Bodan Wodiczko trú- aindi til þess. Jón G. Asgeirsson á eitt verk á efnisskránni: Þjóðvísa sem er rapsódía fyrir hljómsveit. Jón er kunnur sem tónskáld og hef- ur samið mörg einsöngslög og kórlög. Einnig hefur Jón samið tónlist við kvikmyndir. í við- tali vfð Mbl. sagði Jón svo: — Þjóðvísa var samin í Lon- don þegar ég dvaldi þar tvo vormánuði fyrir þremur árum, Þetta er fremur stutt verk, — tekur 5—6 mínútur í flutningi. — Er verkið í hefðbundnum stil? — Ætli maður mundi ekki segja að það væri mitt á milli. Það er byggt á þjóðlagi, en það er aldrei notað í heild, held ur einungis stef úr því. Lagið er í sama takti og rímnalag. Eg hef alltaf haft mikið dálæti á þjóðlógum. — Er ísland ekki fremur fá- tælct af þjóðlögum? — Síður en svo. Og það sem meira er: íslenzk þjó'ðlög eru sennilega einsdæmi í veröld- inni, því að þau spegla tónlist- arhefð sem var ríkjandi í Evr- ópu um árið 1000,— og er þar af leiðandi ákaflega merkilegur efniviður. — Hefur Þjóðvísa verið flutt áður? — Ekki á hljómleikum, en verkið hefur verið flutt í Ríkis- útvarpinu. Þetta er reyndar í fyrsta skiptið sem Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur verk eftir mig. Þá er maður auðvit- að dálítið spenntur fyrir hvern- ig tekst til. Páll P. Pálsson er eitt þeirra tónskálda, sem verk á á tón- listarhátíðinni, en Páll er ís- lendingum að góðu kunnur sem stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur um þriggja ára skeið, auk þess sem hann hefur oft og tíðum stjórnað bæði Sin foníuhljómsveit íslands og Lúðrasveit Reykjavíkur. Við Páll P. Pálsson náðum tali af Páli í gær og spurðum hann um tónverk hans, sem flytja á á tónlistar- hátíðinni: — Það má segja svo, að þetta tónverk „Hringspil" sé Þorkatli Sigurbjörnssyni að þakka, því að hann hvatti mig til þess að semja það fyrir Musica Nova fyrir þremur ár- um. Það var sem sagt samið 1964 og frumflutt þá á tónleik- um að Hótel Borg. — Verkið er kammermúsik- verk samið fyrir fiðlu, lágfiðlu klarinett og fagott og túlkun er mjög frjálsleg. Það heitir Hringspil og túlkendum er frjálst að byrja hvar sem er og enda hvar sem er. Það fer í hring, og befur þar af leið- andi ekkert upphaf og eng-an endi, ef svo má að orði kom- ast. — Það sem gaf mér innblást- ur, hefur líklega verið hljóð- færaskipunin og einnig það að mig langaði að skapa verk, sem ekki væri formbundið hvað takt og stef snerti. Þegar ég heyrði það fyrsta sinni kom það mér skemmtilega á óvart og mér virtist undirtektir góð- ar. — Ég mundi ekki segja, að abstrakt væri rétta orðið yfir form verksins. Það Ukist meira pólska skólanum svo að unnt sé að kalla það abstrakt. Mér finnast æfingarnar hafa gengið vel og vonst til þess að tón- leikarnir geri það einnig, ságði Páll að lokum. Jón Leifs, tónskáld hittum við að máli á Þingvöllum í gærdag. Hann sat þá þar að snæðingi ásamt þátttakendum í norrænu tónlistarhátíðinni og við spjöllum við hann um stund. Jón var með reifaða hægri hönd, og hann sagði: — Þér verðið að afsaka, að ég rétti yður vinstri hendina, en í sumar, er ég dvaldist í vitavarðaríbúðinni í Dyrhóla- ey, þurfti ég að bera kol. Það var vegna þess, að vitavarðar- íbúðin var kolakynnt. Ég og sonur minn 10 ára, bárum því í eldinn og einn daginn hras- aði ég með kolafötuna og sneri á mér höndina. En góði mað- ur, þótt ég sé handlama, er ekki ástæða fyrir fólk að hlakka, því ég get skrifað þrátt fyrir þetta óhapp — og Jón hlær við. í skrá um tónlistarhátíðina, segir Jón um verkið, sem flutt er eftir hann á hátíðinni: „Þetta nærri þvi 50 ára gamla verk er nú flutt í fyrsta sinn á íslandi. Það er til orðið úr einlægri trúarauðmýkt ungl ingsins, er hefir hugboð um að eiga eftir að missa sinn ást kæra föður, en leitar fullkomn- unnar í gegnum trúna. Um leið er verkið skapað á þeim árum, er höfundur leitar hinna frumlegu lögmála íslenzks þjóð lagastí'ls, og endurritaði hann það tvisvar, þar til það tók á sig endanlega mynd. Temun eru úr þjóðlagasafni Bjarna Þorsteinssonar, en þó að nokkru leyti stílfærð. Orgel- florleikiurinn birtir sálmagnið og kyriestefið sem undirbún- ing að kórsöngnum.“ — Annað en það, sem ég þegar hef sagt um tónverkið í skránni get ég ekki sagt. Það eina, sem ég vil segja umfram það er, að ég hata músik — eða hatar maður ekki það mest, er maður elskar mest. Við tónskáldin verðum að bíða í 50 ár eftir viðurkenningu. Ég býst við því, að svo sem 5% af verkum mínum hafi ver ið flutt. Á ég hins vegar ekki að segja yður eitthvað um tón listina við Galdra-Loft? í þvi er Jón hefur borið þessa spurningu fram við okk ur ber Sigurð Þórðarson að, og hann segir: — Eruð þið að ræða um Galdra-Loft? — Þá verð ég að segja ykkur eina sögu, sem nokkuð er komin til ára sinna. Árið 1916, er ég stundaði nám í Leipzig voru tveir góðir vin- ir mínir einnig þar við nám. Það voru þeir Páll ísólfsson og Jón Leifs. Þeir félagar bjuggu saman, í Fúdstenstrasse 11, én ég .bjó annars staðar. þeir höfðu hljóðfæri, Jón pí- anó, en Páll flygil. Eitt kvöld rakst ég inn til þeirra ög sát- um við og spjölluðum um músík, er Jón spratt upp úr stólnum mjög skyndilega og segir, og ég man það eins og það hefði gerzt í gær: — „Nú er ég byrjaður að semja músík við Galdra-Loft.“ — Við urðum að vonum for- vítnir og skoruðum á Jón að lofa okkur að heyra. Gengum við því inn að flyglinum hans Páls, þar sem Jón sló bylmings- högg í hljóðfærið — kontra-g- og sagði síðan: „Þetta er byrj- unin.‘ — Já, segir Jón um leið og við kveðjum hanrv „Það skyldi nú vera að kontra-g væri und- irtónn tónlistarinnar í Galdra- Lofti.“ SÝMIMGAR Höggmyndasýning á Skólavörðuhæð VEGFARENDUM um Skóla- vörðiufliolt hefur undanfarið ver- ið starsýnt á myndir, er hafla sprottið upp í lóðinni fyrir fratm- an Ásmundiarsal. Ein ag ein í uipphaifli, en lofcs -var þetta orð- iinn heiill hópur mynda — heiil sýning furðiuilegra tyrirbæna fyr ir hin almenna vagfairenda. Eng- in sýning haustsins hefur verið s'koðuð af eins mörgum eða eiins rækilega. Þau skipti sem ég hiefi átt leið þar um, hefur jafnam verið hópur fódks kringum myndirnar. Aðdáun manna er misjöfn — suimir hristia höfuðið en aðrir doka alllengi við og ígrunda þesisi fyrirbæri. En það sem er mest sláandi við þessa sýningu og það s-em filestir geta kiamið sér saiman um, sem á ann- að borð hafla áhuga á þessum hlutum, er sjálflt framtakið. Líflaius gróðursnaiuð lóð öðlast skyndilega líf. Að vísu eru verk in æði misjöfn að gæðum, sum eins ag afkvæmi einnair ruætur — alvörulausar dægurfflLugur settar upp eins og til að rugla álbrofandamn — slflkt getur að vísu orðið list en þá þarf meist- arana í leikinn — en þeir enu ernnlþá ekki srjáanlegiir þótt hæfi- leifear komi Ijóst fram í mörg- um verkurn. Þá er verfcunum ekki nægilega vel fyrir kxxmið og er eins og mönrnum hafi ver- ið mest í mun að koma hugmynd inni á framfæri, sem réttlætiir rauruar ailveg margt vindlhöggið. Næsta ár væri upplagt að vera fyrr á ferðinni, undirbúa allt betuir og taka myndirnar niður, fjarlæigja þær er veðurguðimi'r fara að ygla sig. Þaamig varð flugdreki Sverris Haraldssonar veðuirguðunium að bráð, strax fyrstu nóttina sem hann var uppi. Sá ég hann aldnei nema í j arðbundnu ásiandi svo ég kann ekki um ha.nn að dæma. Atlhyglisverð þótti mér Stál- grjót, mynd Jóns Gunnars, skíf- urnar sérstaklega lifflamdi en undarleg þótti mér niðurfesting hennar. Mynd Ragnans Kjiartarus sonar „Lestarferð“ er einniig vel ásjáleg og færi flallega í réttu umhverfL Börn hefðu gott af henmi. Járnflaug Frnnboga Magnússonair nyti sín vafallítið betur á hærri stal'li þar sem loflt fengi ólhindrað að leika um hama. Kastali hans er mjög konstrúktívur og vel byggður, en hvorug myndanna er sérlega frumleg. Magnús Pólslson hefur ei.nriig sterfca tiflflLnminigu fyrir niiðursfcipun hLuita en mynd hans á varla heima á útisýningu í iis- Lenzku haiusthreti. Mynd Rósku „Kona“ hefur svip af innbyngðu lífi. Fieira mætiti telja tii eins og t.d. mynd Kristínar Eyfeils, sem fer vei á vegg, mynd Haili- steúns Sigurðssonar, sem bemdir á vaxandi tilfinningu fyrir florm um og Jónfnu Guðnadóttur, sem þó verkaði alfltof ófrumleg í við- leitni sinni. Ég vifl ekki skilja við þessa grein án þasis að bendia| á það að staáld eitt er skrifaði smágrein um framtakið toomst að þeinri niðurstöðu að ahstrakt list væri ekfki fyrir flagurítoera (!) Þá veiit maður það! Svo enda ég greinartoomið með þvi að vona að fyrirtækið eigi framundan viðurkennimgu og Laniglifi. Barnamyndir í Mokka Um þessar mumdir getur að líta i Mokka-kafflfli á Skóiavörðu- stíg, myndir eftir börn og ungL- inga á atolreinum 9—14 ára, firá baxna- og unglmigaiskólanum á Eskifirði, sem þau hafa gert undir handlleiðslu íhi.ns góðkunna skemmitiknaftar KariLs Jóhammis Guðmundssonar, en það munu færrd vita að hann nam mynd- líst á yngri. árum og er mifcill áhugamiaður á því siviði. Ein- hver*n (hflut í sýnimgunni á einn- ig fyrirrenmari hams í starfi Ragniar. Þorsteinsson. Sýning þeasi er verð afllrar a'thygli og því er, að ég sikrifa um hana, þótl það sé ekki venja mín að brjóta heiLann út afl kafflfihúsa- sýningumi. Þetta- er ekfci aðeins f.a.lileg sýning, heldur út af fyr- ir sig einnig mierkileg — því hiúm sýnir oktour að Líka út á landi' eru til stoólar, siem skilja gilldd og nauðsyn rökréttrar fleikni- kenmisíu. Enda feLst bæði leifcur og þroiski í, slflkri k-ennslu. Efni- viðurinn er ainnig engu siíðri en i þéttbýlinu, svo í raum og veru er það kennarimn, sem á mestu veltur um árangur. Ég vildi hafa séð þessa sýningu í stærri húsakynnum, því þótt sikipt haffli verið um uppheng- in.gu mun þó margt fallegt haffla orðið eifitir — ég nefni ekki þær myndir, sem skilningsiLeysi hef-' ur þega.r toomið fyrir kattarnef. Þetta á ekki að vera nein aJJs- herjar grein um bamnamyndir, heldur skail vafcin athygli á ágBet um barnamiyndum, aufc þeas sem aidrei er od offlt áréttað um feg- urð og gildi bairnateikninga al- mennt. Karl lét börnin yfMeitt teikna og lita eftir þvi sem hug- myndaffllugið blós þeim í brjóst hverju sinni og toemuir þar mairgt stoemmtilegt firam — einnig igrunair mig, að hann hafi frættt börnin eitthvað um mynd- liisit og útskýrt fyrir þeim lög- •mái byggingar á myndfflleti o. fiL — en svo enu það nofctorar. myndir þar sem Karl íheÆur lótið, börnin ganga út frá áfcveðnu kerfi og hefflur það tekizt furðu- vel. Noktorar myndir eru hérum- bil hreint laindslag, hreinar og ómiemgaðar í liit um ú'tfærsflu. Börn hitta merkilega vel á sam- raemi í lit — þetta hafia þau mis- jafnlega í sér líkt og börn hafa misjafnlaga næmt tóneyra.. Til- finningin fyrir lögmiáli andstæðu lita er oft sláandi. Maður sér greinilega í myndum þeirra hvernig grænt kallar á rautt — blátt og fjórulblátt á gult og órans (raiuðguflt) oafflrv. Þetba er aflgjörlega ósjálfflráð rökfræði, sem bamið glatar nær undan- tekningarlaust með árunum líítat og mörgum öðruim uppnunaleg- um eiginleikuim sínum — en sem blunda eiruhversstaðar í af- kimum sóiarinnar, fá í mjög flá- um um tilvifcum tækifflæri tii aði endiurnýjast. Börn tjá sig af liíffl og sál í my.ndum sínum. Þau erU| í raun og veru niðursoklkin í að varpa ljósi á inns'tu leyndar>- dóma sálar sinnar og lifs síns, Því er það oft einasta leiðin tiili að skilja vandamál barna að fia þeim blað og liti, enda mikiði natað á vorum döguon af nú- tíma barnasálfræðin.gum. Sam- ræmi eða ásamræcmi í l’ífis barns-t ins, sélarfílækj'Ur hvers.kiona.r speglaist í myndum þeirra. HéT| er másiki hiran hægfláti — hér, prakkarinn — hinn heilbrigði — hinn sjúki — barn hinna harn ingjiusömu foreldra eða óham- ingjusömu. Þetta er útúrdúr þvi svo víðfeðm er þessi sýninig. varla — en ófróðum ætti þessi, Skilgreining að verða að gaigmis, Dæmiin eru alltof mörg um ó- skiijanlega afflstöðu fófliks tilt barnamynda ag foreldrar ecnu þar offlt l'ítil fyrirmynd. Heingja kannski í skiflningsleysi sínu og fláfræði upp myndir effltir væmna gLansmyndamálara og (eða) myndir af ættingjium nær og fjær í hornrósarömmuim um aflfla veggi, en barnateilkningar, .sem hrein tilfinning, uppruna ag áspillt hugarfar prýða, lenda í glatkisitunni — ebki einu sinni pláss fyrir þær tiil varðveizi'Ui. Afflstaða fullorðinna verður til að öfugsnúa áliti barnsinis á sínuimi eigin myindum. Við hugsum okik-i ur sem dæmi, að barnið geri mynd af natotri taonu (manni), — þé tjáir það afit nektina með. öllu sakleysi sínu — það er, fyrist er myndiin fcemur fyrirt augu sfld'lningslí'tiils fullorðinfl fólks, að nektin verðlur ósiðsam- leg. Við sjáum á þessari sýniingui ólifcar stoapgerðir banna er litfa í sjávarþorpi og tjáningu þeirra á umihfverfi sinu — lítfið spegflaet í myndium þeirra, litagleðin er áberandi — þetta hljóta að vera hamingjusöm börn. Að nefna nöfn er harla erfitt, því mynd- iirnar eru margar srvo góðar, að það myndi lengja greLn mlína uim, helming að fara út í þá sáibn.a og gera þvi jafflnframt góð skiL, En upptalning gæti valdið mis-* skilnin.gí vegna þeirra mynda, sem ekki eru uppilhangandi ag þó verðar allrar athyglL Ég þaltaka að lokum þeim er stóðul að þessari sýningu — gaman væri að fá seinna hingað úrvafli af teikningum barna út á LandL, Mætti leggja eimn skólann und-i ir slíka syningu. Bragi Ásgeirsson. BLAÐBUROARFOLK ÓSKAST í eftirtalin hverti Fálkagata — Víðimelur — Laugaveg frá 144—171 — Skúlagata — Laufásvegur I — Tómasarhagi — Hraunbær frá 102 — Snorrabraut — Stórholt — Meðalholt — Lambastaðahverfi — Aðalstræti. Talib v/ð afgreiðsluna i sima 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.