Morgunblaðið - 29.09.1967, Page 2

Morgunblaðið - 29.09.1967, Page 2
2 MORGUNBXiAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 19S7 Bðk um séra Bjarna og skáld- saga eftir Indriða G. Þorsteinsson — Sagt frá bókum sem væntanlegar eru fyrir ]ól MORGUNBLAÐIÐ leitaði í gær til nokkarra bókaútgefenda til að afla upplýsing-a hjá þeim um væntaniegar bækur á jóla- markaðinum til viðbótar því er birtist í blaðinu í gær. Meðal bóka, sem væntanlegar ern frá þessum útgáfufyrirtækjum, er bók um séra Bjarna heitinn Jónsson, vígsiubiskup, ný skáld- saga eftir Indriði G. Þorsteins- son, bók eftir Jökul Jakobsson, ljóðabók eftir Þorstein Valdi- marsson, og fjórar kviður eftir Jón Helgason, prófessor, svo að eitthvað sé nefnt. Almenna bókafélagið. Baldvin Tryggvaso-n, fram- Saltað á Vopnafirði Vopnafirði, 28. sept. BRETTINGUR NS kom hingað í morgun með 220 tonn, þar af vopu saltaðar úx ís hjá Hafhlik h/f 185 tunnur og hjá Auðbjörg h/f 169 tunnur. Væntanlegur í fyrramálið er Kristján Valgeir með 300 tonn og þar af er um helmingur í ís. Verður sú síld vtæntanlega söltuð á sömu stöðv- um. Hér er nú sem stendur að- einis starfræktar tvær stöðvar af fjórum. — Fréttaritari. kvæmdastjóri AB, sagði í sam- tali við MM. í gær, að hjá þeim værj útgáfustarfsemi ekki rekin með jólamarkaðinn einan fyrir augum, heldur útgáfunni dreift allt árið. Á þessu ári hefðu þegaT kom- ið út fknm bækur í alfræðisafni AB, en þær nytu einstakna vin- sælda. Bækur þessar eru: Vöxt- ur og þroski, Hljóð og heyrn, Skipin, Gerfiefnin og Reikistjörm urnar. í næsta ménuði er vænt- anleg bókin Ljós og sjón í þess- um flofcki. Á s.l. ári hóf félagið útgáfu á bókaflokki, sem nefndur er Bóka safn AB, og hefur hann að geyma ýmis merkisrit frá fyrri og síðari tímum. Þegar hafa komið út í þessum flokki: Kristrún í Hamravík eftir Guðmund Haga- lín Líf og dauði eftir Sigurð Nordal, Sögur úr Skarðsbók í útgáfu ólafe Halldórssoinar cand. ma-g., Píslarsaga Jóns Magnús- 'sonar í útgáfu Sig, Nordal, og Anna frá Stórubong eftir Jón Trausta. í haust er væntanleg bókin Mannfækkun af hallærum eftir Hannes Finnsson biskup, en Jón Eyþórsson hefur séð um út- gáfuna. Þá mun félagið gefa út tvær skáldsögur eftir gríska höfíunda. Annars vegar er bókin Goðsaga eftir nóbelsverðlaunaihöfundinin Seferis í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar, en hins vegar sag- an Alexis Sorbas eftir Nikos Kazantzakis, sem þýdd er af Þor- geiri Þorgeirssyni, en ‘kvikmynd gerð eftir sögunni hefur verið sýnd hér. Þá kemur og út hjá félagimu bók eftir Jökul Jakobs- son, þar sem bann fjallar um Grikklandsdvöl sína. Ennfrerour eru væntanlegar frá félaginu tvær skáldsögur eftir íslenzka höfunda. Önnur eT eftir Indriða G. Þorsteinsson og kallar höfundur bókina Þjófur í paradís, en hin er eftir Stein- ar Sigurjónsson og nefnist Bland- að í svaxtan dauðann. Þá kemur út í o'któber m.k. smásagnasafn eftir Guðmund Frímann, sem hefur hlotið heitið Rautt sortu- lyng. Almenna bókafélagið hefur fyrr á þessu ári gefið út Ijóðbók- ima Berfætt orð eftir Jón Dan, en nú í haust kemur út ljóða- bók eftir Jóhann Hjálmarsson. Síðast ©n ekki síst kemur út hjá bókafélaginu nú í haust bók- in Víkingarnir. Þetta er mjög vömduð bók og hefur verið mörg ár í smíðum, og vismdamenm í norrænum fræðum frá fjölmörg- um þjóðlöndum unnið að henni. Af hálfu íslands ritar dr. Krist- þátt er smertir íslendinga á vík- ingatímabi 1 inu. Er í bókinni fjall að um ferðir víkinganna, hem- að, sagt frá skáldskap og listum þeirra, og er þessu öllu lýst mjög ítarlega bæði í máli og myndum. Kvöldvökuútgáfan Tvær bækur koma út hjá Kvöldvökuútgófunni núna um Fram'h. á bls. 31 Verksummerki í bænum Port Isabei í Texas eftir náttúruhamfarirnar. — Spáð regni og versnandi ástandi á flóðasvæðunum setningarherferð gegn tauga- veiki. Þar við bætist, að mörmum er stór hætta búin af skor- dýrabreiðum og slöngum, sem eru þarna um allt. Herinn hefur tjáð sig reiðu- búinn að flytja íbúa Harling- tonbæjar í þyrlum til bæjanna San Antonin og Corpus Christi. Búizt var við John- son, forseta, til flóðasvæð- anna í dag og þykir trúlegt, að hann lýsi stóra hluta Suður Texas neyðarsvæði. Þegar er um þri'ðjungur Texas undir vatni — og búizt við meira regni næstu daga og enn versn andi ástandið. borgarinnar burt. Stórir Mut- ar bæjarins eru gersamlega eyðilagðir og skemmdir gífur legar víðast hvar. Vatnsleiðslur em yfirleitt eyðilagðar og skolpleiðslur stíflaðar. Matvæladreifing er orðin miklum erfiðleikum bundin og geymsla matvæla einnig. Sjúkrahús bæjarins er umkringt vatni og aur og er farið að flytja sjúka og særða burt þaðan méð þyrlum. Þá hefur verið hafin víðtæk bólu Harlington, Texas, 28. sept. — NTB: — TILRAUNIR björgunarliða til þess að spoma við eyðilegg- ingunni af völdum flóðanna i Suður-Texas virðast lítinn eða engan árangnr bera. Sá baer- inn, er hvað verst hefur orðið úti I flóðunum, er Harling- ton, sem telur um 40.000 íbúa. Fjórðungur þeirra er þegar flú inn til hærra liggjandi svæða og björgunarsveitir eru að undirbúa að flytja alla íbúa Guðmundur H. Garðarsson, form. Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, heiðraði í gær með gullmerki VR, Sigurjón Sigurðsson, verzlunarstjóra í Álafoss, sem átti 50 ára starfs- afmæli sl. þriðjudag. Sigurjón er einn elzti starfsmaður VR. Á þriðjudaginn birtist í Mbl. viðtal við Sigurjón í tilefni af hálfrar aldar starfsafmæli bans hjá Áiafossi. (Ljósm.: Sv. Þ.) Ritstjóra blaðsins rétt hjálparhönd: IMefndin fjallar um tiltekin verkefni — á sviði byggingarmála EINN af ritstjórum Fram- sóknarblaðsins hefur mikið fyrir því á forsíðu blaðs síns í gær að ieita upp sérstaka nefnd sem fjallar um tiltekin verkefni á sviði byggingar- mála og iðnaðarmálaráð- herra vék að í ræSu sinni við setningu Iðnþingsins. Ritstjór- anuni felst þessi leit mjög ó- hönduglega og er ástæða til að rétta honum hjálparhönd. Svo sem kunnngt er hafa byggingameistarar í Reykja- vík stofnað félag til þess að annast húsbyggingar á sem hagkvæmastan hátt. Félag þetta sendi ríkisstjórninni í sumar erindi varðandi láns- fjárútvegun til íbúðabygginga. Ríkisstjórnin ákvað að skipa 5 mana nefnd til þess að at- huga, í fyrsta lagi hvernig hægt væri að skapa fjárhags- legan grundvöll fyrir fram- leiðslu félagsmanna þannig að öryggi framleiðenda og íbúða- kaupenda yrði sem bezt tryggt og í öðru lagi hvernig tryggja mætti að lán fengjust út á hverja íbúð, þegar hún væri orðin veðhæf, sem ekki væri lægra en núverandi veðdeild- arlán. Nefnd þessi var fnllskipuð um miðjan ágúst og hefur starfað súðan að þeim verk- efnum, sem henni voru falin og mun skila áliti til við- komandi ráðuneytis. Hér er sem sagt komin nefnd sú, sem ritstjóri Tím- ans fann ekki og vonandi verður bonum nú hugarhægra. Stúdentalélag Húskól ans heldur STÚDENTAFÉLAG Háskóia Is- lands heldur skemmtun að Hótel LEIÐRÉTTIIMG PRENTVILLA varð 1 minning- arljóði um Þóru Emilíu Gríms- dóttur í blaðinu í gær. í fjórða erindi fyrra ljóðs átti upphafs- lína að hljóða svo: Öll veröld þín eitt haf af kærleiks hyggð. skemmtun Borg, nk. laugardag kl. 16. Sig- urður Líndal hrl. flytur ávarp, flutt verður sónata fyrir klarin- ettu og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson, flytjendur; Egill Jóns son og Ólafur Vignir Albertsson. Leikararnir Þorsteinn Ö. Steph- ensen, Erlingur Gíslason og Bald- vin Halldórsson, iesa kafla úr nýjum skáldsögum eftir Guðberg Bergsson, Odd Björnsson og Þor- stein Antonsson. Öllum heimill aðgangur. Béatrice Berg leikur í Tónlistarskólanum í KVÖLD, föstudaginn 29. sept. verða haldnir píanótónleikar í sal Tónlistarskólans í Reykjavík. Það er Béatrice Berg, sem leik- ur. Hún er frönsk píanóleikona, en gift danska tónskáldinu Gunn ari Berg og býr í Danmörku. Á efnisskránni eru eingöngu verk eftir frönsk og dönsk tón- skáld. Fyrst leikur hún sjö prelú díur eftir Debussy, en næst 10. hluta píanóverksins „Gaffy’s" eftir Gunnar Berg. Á nýafstað- inni tónlistarhátíð var sjötti hluti þessarar tónsmíðar fluttur hér. Á efnisskránni eru enn fremur nokkrir dansar eftir J. Ph. Rameau og tvær noktúrnur eftir Tage Nielsen. Tónleikun- um lýkur með „Eldey" I og II eftir Olivier Messiaen. Þetta verða einu tónleikar Béa- trice Berg og aðgangur er ókeyp is. Þeir hefjast kl. 8,30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.