Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 1967 5 Reyni aö vera ég sjálf Rætt við Karólínu Lárusdóttur, Bistmálara, sem sýnir í Casa Nova SÝNINGARALDA hefur gengið yfir Reykjavik í sum- ar. Hvers kyns listaverk hafa verið til sýnis og vinnubrögð misjöfn eins og gengur. Sumir freistast til að hressa upp á aðsókn með ýmsum skringilegheitum og afkára- legri framleiðslu. Nú hefur ný sýning verið opnuð í nýbyggingu Mennta- skólans. Þar sýnir ung lista- kona Karólína Lárusdóttir 41 málverka sinna. Þó hér sé ekki um málverkagagnrýni að ræða virðist augljóst af þessari athyglisverðu sýningu að dæma, að hér er á ferð- inni listakona, sem tekur sjálfa sig og list sína alvar- lega. Um leið og blaðamaður Mbl. heimsótti Karólínu uppi í Menntaskóla var gamall lærifaðir hennar Einar Magnússon, rektor á útleið af sýningunni. — Hvernig leizt þér á? spurði hún. — Alveg ágætlega, en þú hefur breyzt. — Hefur henni kannski farið aftur? 3purðum við. — Það voru alls ekki mín orð, sagði rektor og kvaddi. — Hvenær fékkstu áhuga á að mála, spyrjum við Karó línu. — Ég gæti víst sagt allt frá barnaskóla. Þetta mótað- ist með árunum en í gagn- fræðaskóla var ég viss um að málaralist var það, sem ég vildi leggja fyrir mig. — Þú ert stúdent héðan úr skólanum, fékkstu kannski eitthvað við að mála meðan á skólaárunum stóð? — Það má kalla það svo, ég tók þátt í málverkasýn- ingum innan skólans og mál- aði mér til óbóta hvað eink- unnir snerti í skólafögunum. — Hvenær fórstu utan til náms? — Ég varð stúdent 1964 og fór þá til Englands fast- ákveðin í því að ganga í myndlistaskóla. Það varð svo úr, að ég fór í skóla í Lon- don og var í honum árlangt. Aðaláherzlan var lögð á teikningu. Er það ólíkt flest- um myndlistaskólum í Eng- landi, sem eru orðnir svo nú- tímalegir að leggja strax mest upp úr að mála. Frá London hélt ég svo til Ox- ford í Ruskind myndlista- skólann, sem er í tengslum við háskólann á staðnum. Námið þarna tekur 3 ár, en með því að leggja hart að mér, mála í frístundum og í sumarleyfum hér heima tókst mér að ijúka skólan- um ári skemur. — Aðhyllistu einhvern „ismann". — Nei það geri ég ekki. Ég er að burðast við að reyna að vera ég sjálf. Sumir segjast sjá mikinn mun á stíl málverkanna, þó meir en helmingur þeirra sé málaður á þessu ári og hinn á fyrra ári. Ég býst við að þetta sé alveg rétt, að það sé nokkurs konar stökkbreyting í nýj- ustu verkunum. En auðvitað er maður alltaf að breytast, — Ég held áreiðanlega að hann sé heimatilbúinn. Það finna sjálfa sig og vonandi miðar þetta ailt nokkuð á leið. — Hefur skó'.inn kannski mótað þennan nýja stíl þinn eða er hann frá einhverjum öðrum kominn? haft og helzt Bronco jeppa sem ég hef ekki komizt yfír enn! Mér þykir mikið til okkar gömlu landslagsmeistara koma og Kjarval er mitt uppá hald. — Hvaða stíl ber mest á í Englandi núna? — Ég reyndi að sækja eins margar málverkasýningar og mögulegt var í London enda er staðurinn stórkostlegur hvað þetta snertir. Það virð- ist bera geysimikið á alls kyns pop iist og ný skrítinn ALLT MEÐ Hvíld Karólína við eitt verka sinna í nýbyggingu Menntaskólans. BLAOBUROARFOLK vona ég í það minnsta. Nýj- ustu myndirnar, sem eru mál aðar í honum eru reiptogs- myndirnar og fljúgandi fólk, sem þið birluð í blaðinu um daginn, á hlið. Ég er með þass.u að leitast við að ná nýj um krarfti í myndirmar. Hvern ig til tekst er ekfci mitt að dæma. Ekki get ég heldur sagt skólann hafa beinlínis mótað stíl minn. Ég bel mig hafa haft ómetanlegt gagn af vistinni í Öxnafurðu hvað snertir tækni, listaval og svo frv. en í skólum verður auðvitað aldrei allt lært. — Þú málar hvorki í pop-istíl né landsilatg. — Nei, en það er ekki þar með sagt að ég hafi ekki smekk fyrir hvoru tveggja. Mér finnst gaman af mörgum pop myndum þó ég sé næst- um viss um að koma aldrei til með að mála slíkt sjálf. Landslag hér heima vildi ég gjarnan mála en til þess þarf tíma, sem ég hef ekki OSKAST í eftirtalin hverfi Kalplaskjólsveg — Fálkagata — Lambastaða- hverfi -- Aðalstræti — Vesturgata I — Greni- melur — Laufasvegur I — Barónsstígur — Höfða- hverfi — Útiilíð — Háteigsvegur. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslumannsins í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu er laust til umsóknar. Umsóknarfrest- ur er til 1. nóvember næstkomandi. Laun samkvæmt 21. flokki launalaga. Skrifstofu Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu. Borgarnesi 28. september 1967. Ásgeir Pétursson. nöfn koma og fara jafn óðum. Af yngri málurunum er ég hrifnust af Fracis Bacon. — Hvað hyggstu fyrir eftir sýninguna? — Áður en ég hélt heim frá Englandi heimsótti ég gamla skólastjórann minn í London. Bauð hann mér þá, að nota húsakynni skólans næsta vetur og sækja kennslu í grafik og höggmyndagerð endurgjaldslaust. Ég þáði auðvitað þetta góða boð, því mig hefur langað til að reyna við hvoru tveggja. — Hvað stendur sýningin lengi yfir? — Hún verður opin í eina viku eða fram á sunnudag milli kl. 2—10 e.h. Ekki gafst mér neinn tími til formlegrar opnunar. Að svo mæltu kvöddum við Karólínu. Tekið skal fram að flestar myndanna eru til sölu og hafa nokkrar þegar selzt. — Þ. W. Verzlunarskólastúdent óskar eftir atvinnu eftir hádegi eða á kvöldin. Hefur bíl til umráða. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 33851. EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: VNTWERPEN: Seeadler 9. okt. ** Bakkafoss 17. okt. Seeadler 27. okt. ** HAMBURG: Reykjafoss 3. okt. Skógafoss 10. okt. Goðafoss 14. okt. ** Reykjafoss 24. okt. Skógafoss 3. nóv. ROTTERDAM: Reykjafoss 29. sept. Goðafoss 11. okt ** Skógafoss 13. okt. Reykjafoss 20. okt. Skógafoss 34. okt. LEITH: Gullfoss 13. okt. Gullfoss 3. nóv. LONDON: Bakkafoss 29. sept. Seeadler 10. okt. ** Bakkafoss 20. okt. Seeadler 31. okt. ** HULL: Bakkafoss 2. okt. Seeadler 13. okt. ** Bakkafoss 23. pkt. Seeadler 2. nóv. ** NEW YORK: Selfoss 13. okt. Brúarfoss 27. okt. Fjallfoss 10. nóv. * GAUTABORG: Dettifoss 5. okt. Tungufoss 13. okt. ** Lagarfoss um 20. okt. K AUPM ANNAHÖFN: Skógaifoss 5. okt. Gullfoss 11. okt. Tungufoss 17. okt. ** Gullfoss 1. nóv. KRISTIANSAND: Reykjafoss 5. okt. Tungufoss 18. okt. ** BERGEN: Tungufoss 20. okt. ** VENTSPILS: Lagairfoss 16. okt. KOTKA: Dettifosis 2. okt. Rannö 14. okt. GDYNIA: Lagarfoss um 18. okt. * Skipið losar á öllum að- alhöfnum Reykjavík ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði. ** Skipið losar á öllum að- alhöfnum, auk þess i Vestmannaeyjum, Siglu firði, Húsavík, Seyðis- firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.