Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 19S7 21 Þeir sem áhuga hafa á að æfa og spila með lúðrasveit Keflavíkur í vetur, hafi samband við Ragnar Eð- valdsson í símum 1120 eða 1891. Nýir og gamlir félagar ávallt velkomnir. LÚÐRASVEIT KEFLAVÍKUR. Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við Jlytjum yður, fljótast og þœgilegast. Skrifstofustúlka óskast Innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki í Reykjavík ósk- ar eftir að ráða duglega stúlku til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Allar uppl. á skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Hudson sokkar Þvl ég veit hvað ég vil SÍÐASTI IHNRITUHARDAGUR DANSSKOLI Astvaldssonar Skólinn tekur til starfa mánudaginn 2. október. Barnaflokkar — Unglingaflokkar. Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón. — Byrjendur—Framhald. Innritun og allar upplýsingar daglega í eftirtöldum símum: REYKJAVÍK: 1-01-18 og 2-03-45 frá kl. 10—12 og 1—7. Kennt verður að Brautarholti 4. KÓPAVOGUR: 3-81-26 frá kl. 10—12 og 1—7. Kennt evrður í félagsheimilinu. HAFNARFJÖRÐUR: 3-81-26 frá kl. 10—12 og 1—7. Kennt verður í félagsheimilinu. KEFLAVÍK: 2097 frá kl. 3—7. Kennt verður í Ungmennafélagshúsinu. UNGLINGAR „POP“ dansarnir í ár: SNEEKERS SOUL TOPOL OOH, LA, LA PUPPET DANCE (PUPPET ON A STRING) Gjöld óbreytt Við kennum alla sam- kvæmisdansa og barna- dansa, jafnt þá gömlu sem þá allra nýjustu. Þjálfun fyrir alþjóðamerkið. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.