Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 1967 - LOFTLEIÐIR Framhald af bls. 1 steypunni ekki stætt á afsitöðu sinni. Hún væri hnein ósvinna. Við vitum ekki hvert landanna er fyrirtæki okkar óvinveittaist, en allt til þessa hefir SAS í öll- um viðsikiptum okkar komið fram sem óklofin heild. Hann sagði að Loftledðir ættu bæði andmælendur og meðmæl- endur í blöðum á Norðurlönd- um og hann kvað það trú sín'a eð blöð og almen ni nigfsáiit myndu hér ráða úrslitum. I>á sagði talsmaðurinn einnig að þetta nýja tilboð væri til þess gert að ganga. milli bols og höf- uðs á Loftleiðum og afstaða SAS og breytni við Finna sannaði annarlega framkomu þeirra, en þeir hefðu nú nýverið útilokað þá frá Bretl'andsfluigi. Hann und instrikaði einniig, að vera kynni, að Loftleiðir hættu alveg flugi til Norðunlanda og benti á í leið inná að svo kynni að fara að þá væri skammt í að aðrir sæju sér leik að borðd að setjia féiag- inu stólinn fyrir dyrnar. Hér á eftir fer í heild greina.r- gerð srtjórnar Loftleiða: „UndainÆarin tuttu.gu ár hafa LoMeiðir h'artdið uppi fösrtum áærtlunarferðum itil og frá Skiandinaiviu. Á þessu tímaibili hatfa Loítleið- ir notað flugvélar, sem verið hatfa hægfleygari en þær véiar, sem notaðar hafe verið atf öðrum flugfélöigum til fastra flugferða miilli Bandaríkjanna og Skandi- navíu. Vegna þessia hatfa Loft- leiðir t'aiið rétt að bjóða lægri fluggjöld á þessum flugleiðum. Enda þótrt félagið telji það rétt- mætit að reksrtursafkoma þess eigi ein að vena til leiðsagnar um það, hversu lág fluggjöld æittu að vena, viðsfciptavinum þess og félaginu sjálfu til gagn- kvæmra hagsbóta, þá hefir jatfn- an orðið að leita til srtjórnar- valda um samþykki á fluggjöld- unum, og hafa þa.r jafnan togazt á, annars vegar viðleitni Lotft- leiða til þess að srtilLa gjöldun- um svo í hóf, se mmest mátti verða, ag hins vegar kröfur sitjórnarvalda hinna svoneindu SAS landa, þ.e. Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar, um hækk- un gjaldanna, helzit tii jatfns við fluggjöld SAS samsteypunnair, en hún afmarkaði au.gljósiega hverju sinni afsrtöðu skandiinav- ísku stjórnarvaldanna í s'amn- ingaigerðum íslendinga við þau. Tii dæmis um fargjaldamun- inn, er verið hefir og þann, sem nú er r áðegrður má gertia þeas að árið 1963 jafngiiti fa.rgjaldamis- munur Loftleiða og SAS á fair- mdða fram og aftur miili B-ainda- ríkjiann.a og Noregs 1161 kr. norskri að vetra.rlagi. Töiur fyr- ir sama ársrtíma eriu nú rúmaiT 513. Sé gert ráð fyrir að fargjaida mismunurinn verði 10% allan ánsins hring, þá myndi hann ein- un.gis jafngilda 344 noriskum kr. að vertrarlagi. Sparnaður farþeg- ans, sem færi með Lotftleiðuim, myndi þannig rýrnia um 816 kr., miðað við 1963, en efitir.stöðvarn ar, 344 krónur, hæfilega litiar rtil þess að SAS þyrfti ekki að (haf.a af þeim verulegar áhyggj- iuir. Af þessu ofangreinda dæmi er augljóst hvað það er, sem um er deilit, eintoum þegar þess er gætt að krónurtal'a er í dag á Norður- löndum allrt ön-nur að verðgildi en hún vair árið 1963, og saman- iburður talna atf þeim sökum mjög óraunihæifur.. Meðan fargjaldamunuir Lotft- leiða var hvart tveggja í senn, haigstæðastur viðsikiptaviniunufm og Loftleiðum, jóksit farþega- sitraiumiurinn eðlilega með flug- vélum LoftJeiða táil og frá Norð- urlöndumum, en etfitir því seim bilið minnfca.ndi mil'li fargjaida Lotftleiða og hinna hraðtfieygu flugvéia SAS og annairna kieppi- inaiurta varð ljásaina, að komið væri til algerraæ stöðniunar hjá Loftleiðum, og síðan undan- ihaids, því að enda þóbt höíðar- itala fluttra farþaga sé mú avip- iuð og hún var fyrir sjö árum, og veriuiega minnkaindi sl. þrjú ár, þá hafia Loftleiðir með því móiti ekkerit fengið í sinn hLut af þeim sí'vaxandi fjölda fólks, sem ferðaist nú með fl'Ugvéiium til og frá Skandinavíu, en ,um harnn ber hinn gifurlega vax'andi ferða. og farþegatfjöldi SAS gleggsrt vitni. Þessd öfugþróuin viðskipta Loftleiða á Norður- löndum leiddi ekki einungis tii tjóns fyrir Loftleiðiir, heldur olli hún líka minnkandi gj'aldeyris- tekjum í Skandinavíu atf erlend 'um ferðamönnum, þa,r sem vitað er, að fjöldi farþega ferðast ein- ungis landa í milli vegna himma hagstæðu filuggjalda Lotfrtleiða, og hækkun fluggjaldanna af þeim sökuim torveldun á ferðum þeinra. Fram skal tekið að Loftieiðir hatfa engan einka.rétt á hinum lágu fargjöldum, enda flaiug SAS á som.u gjölduim og Lotfrtleiðir Nýkomnir haust- og vetrarkjólar í miklu úrvali yfir Atlantshafið á símum tíma, og gæti vatfalaust gerrt það enn ef félaigið teldi sér hag í því. Þá má benda á að hriaðamun- urinn á sínum tíma miili DC-4 flugvéla Loftleiða og DC-6B flugvéla SAS var 33%, en far- gjaildiamismunuir af hálfu SAS landanna 10%. Elftir að Lofitleiðir eignuðust Rolls Royce flugvélar siínar vairð það auigljóst, að rojög óihaig- kvæmt myndi að halda annars vegar uppi ferðum með flugvél- um atf DC-6B gerð miili Skandi- navíu og íslands, en hins vegar ferðium milli ísla.nds og Banda- ríkjanna með flugvélum atf Rodls Royce gerð. Þar sem samning- ar, er igerðir voru við SAS lönd- in um lendinganréttindi Lotfit- leiða í Skandinaviu árið 1964, miðuðusrt við ferðir með fluig- vélum af DC- 6B gerð, þá föru ísilenzk istjórniarvöld, vorið 1966, að beiðni Loftleiða., þess á leit við skandinavísk fluig- máiayfirvald, að þessium samn- ingium yrði breytit, þanniig, að far,gjalda(miism.ujnuránin mæitti verðia hinn sami og nú, 13% að sumarliagi en 15% hinn táma árs- ins, ferðafjöldidnn óbreyittur, þrjár að vetrarlagi og fimrn að su.mariagi, en flugvélartegundin önnlun. Þessum tilmælum fslendinga var svarað neitandi á ýmsum fundum, sem haldnir voru nm málið milli íslenzikra og skandin avískra stjórnarvalda. Þegar staðið hafði í þófi um málið allt fram til þess er fund- ur norrænna utanríkisráðherra var haldinn í Reykjavík 25. apríl sl. bárust um það boð frá aðilum, að Loftleiðir höfðu gilda ástæðu til að trúa, að unnt yrði að leysa vandanh á þessum fundi, ef Loftleiðir vildu Ijá máls á samkomulagsgrundvelli, sem væri á ailra yztu þröm þess, er félagið teldi sér mögulegt að ganga. Þetta gerðu Loftleiðir. Félagið er reiðubúið að birta þessar tillögur, ef nauðsynlegt reynist til leiðbeiningar um óvil- hallan skilning á miálsmeðferð allri, en það telur nú óhjákvæmi legt að vekja á því athygli að apríltillagan um 10 og 12% far- gjaldamun var í fyrsta lagi al- gert lágmark þeirra hundraðs- hluta, sem félagið gat sætt sig við, en jafnframt var gert ráð fyrir að hundraðshlutinn gæti hækkað eða lækkað miðað við reynsluna af þessum fargjalda- mismiun. í öðru lagi var tillagan algerlega órofin heild annarra atriða, sem félagið taldi engu síður grundvallarskilyrði þess að _ samkomulag gæti orðið. Á fundi, sem haldinn var 18. þ.m. um réttindamál Loftleiða á Norðurlöndum, milli íslenzkra og skandinavískra stjórnarvalda í Kaupmannahöfn, er þetta eina atriði aptíltilagnanna, fargjalda- mismunurinn, slitið úr eðlilegu samhengi, og í stað þess að um verði rætt sem síðasta tilboð Loftleiða um sjálfan fargjalda- mismuninn, er það lagt fyrir sem tillaga íslendinga, og henni svar- að með gagntilboðinu, 10% allt árið. Það er grandvarlega þagað um allar aðrar apríltillögur Loft leiða í þeirri ályktun, sem send var frá fundinum, en Loftleiðum settir þar nauðungarkostir af hálfu SAS landanna, sem þau gera ráð fyrir að félagið verði að ganga að eða frá, fyrir 1. apríi 1968. í þessum nauðunigarkostum SAS-landanna er gert ráð fyrir hvoru tveggja, fækkun vikulegra ferða úr fimm niður í þrjár að sumarlagi og þrem niður í tvær að vetrarlagi Auk þess er Loft- leiðum gert að skyldu að fljúga í hverri ferð með 29 sæti tóm í Rolls Royce flugvéium sínum að sumarlagi, og 75 að vetrarlagi (189 sœta vélar). Um önnur atriði í apríltillög- um, er varða sérstök fargjöld, og félagið telur miklu máli skipta, er engu lofað öðru en því að eitt þeirra skuli síðar tekið „til yfir- vegunar". í ályktun fundarins er gert ráð fyrir tveim hámarkstölum þeirra farþega, sem áætlað er að faeimila Loftleiðum að flytja til og frá Skandinavíu, og er þar miðað við sæti, sem Loftleiðir mega fylla, en við yfirlestur tak- markananna, sem ráðgerðar enu, verður ljóst, að af faálfu SAS landanna er réttilega á það treyst að til þess muni aldrei koma. Að fengnum þessum niður- stöðum taldi stjórn Loftleiða hyiggilegast að gefa engar yfir- lýsingar eða skýringar af félags- ins hálfu fyrr en búið væri að kanna afstöðu umboðs- og trún- aðarmanna Loftleiða 'heima og erlendis, til núverandi stöðu deilumálsins á íundi, sem ákveðinn hafði verið með í Reykjavík dagana, 26., 27. og 28. þ.m. Að þessum fundum loknum telur stjórn Loftleiða að sam- þykkt „nauðungarkostanna" óbreyttra myndi óhjálkvæmilega hljóta að leiða til þess eins að um taprekstur yrði að ræða á flugi félagsins til og frá Skand- inavíu, en afleiðing hans um nokkurt tímabil yrði augljós- lega sú, að félagið hrökklaðist þaðan. Veruleiki óskadraums SAS samsteypunnar um stöðvun Norðurlandaflugs Loftleiða gerði að ösku allt það fé sem Loftleiðir Að marggefnu tilefni er fólk eindregið varað við að taka upp fasta bú- setu í sumarbústöðum í Kópavogskaupstað, án þess að hafa kynnt sér hvort heimild bæjaryfir- valda sé til þeirra afnota af húsnæðinu. Engrar þjónustu er að vænta af hálfu bæjarins í sambandi við búsetu. Kópavogi 27.9 1967. Byggingafulltrúinn. JAMES BOND IAN FLEMING James Bond BY IAN fUMINfi DRAWING 8Y JOHN McLUSKY Bond kom auga á gula drekann hans Goldílngers skammt fyrir utan Coppet- þorp. Skömmu síðar beygði bifreiðin út MÍ veginum .... — Hm, hér er enginn vegur . . . — Aha, svo Goldfinger hefur skriðið í greni sitt. Bond ók umhverfis bygginguna og stanzaði að húsabaki. — Krakkar finna alltaf gat í gerðinu. En ég er á höttunum eftir öðru og meiru en þau . . . hafa til þessa varfð til að kynna Norðurlöndin í Bandaríkjiunum, og neytendur flugþjónustu Loft- leiða á Norðurlöndum yrðu að greiðia SAS — eða öðrum flug- samsteypum — þann mismun, sem nú er á fluggjöldunum, mis- mun, sem þeim hefir verið ornnt að verja til greiðslu dvalarkostn aðar í Bandríkjunum, mismun, sem gert hefir mörgum þeirra kleift að undanförnu að fljúga yfir Atlantshafið. Á því hefir verið vakin at- hygli að undanförnu, bæði á ís- landi og fainum Norðurlöndun- um, að undanfarin ár hefði verzliunarjöfnuðurinn við SAS löndin verið íslendingum óhag- stæður, svo að numið hefir um 400 milljónum íslenzlkra króna árlega. Á 'það hefir verið bent, að flugþjónusta Loftleiða væri íslenzk útflutningsvara, vara, sem neytendur á Norðurlöndum vilja sannanlega fá að kaupa við því verði, sem Loftleiðir telja sér hagstætt að selja. Ef gengið væri að þeim afarkostum óibreytt um, sem nú liggja fyrir, þá gera skandinavísk stjórnarvöld ráð- stafanir til þess að torvelda sín- um eigin þegrnum þessi viðskipti, en á sama tíma fá íslendingar hindrunarlaust að kaupa vörur frá SAS löndum, jafnvel þær sem fá má annars staðar við jafn góðu verði. Hin óþrotlega árátta til hækk- unar fluggjalda, er af hálfu skandinavískra stjórnarvalda í algerri andstöðu við þá stefnu þeirra á öðrum sviðum, sem mið ar til þess að koma í veg fyrir hækkanir á nauðsynjum almenn ings, og hlýtur þess vegna að vera mörkuð af annarlegum sjónarmiðum, andstæðum hags- munum neytenda. Norræn samvinna hefir að undanförnu átt vaxandi vinsæld um að fagna á íslandi. Þeim fer nú fjölgandi hér á landi, sem lýsa yfir því opinberlega, að afarkostir, sem Loftleiðir sæti á Norðurlöndum m.uni óhjá- 'kvæmilega leiða til þess að ís- lendingar kjósi að einangra sig frá hinum Norðurlandaþjóðun- um og leita þar aukins vinfengis, sem vinátta hefir reynzt þeim meiri í orði en á borði. Telja Loft leiðir í þessu sambandi rétt að minna á þann skilning sem fé- lagið hefir notið í Bandaríkjun um og Luxem'borg, og er þó ekki um að ræða náin ættartengsl né erfðavenjur þar. Loftleiðir hafa að undanförnu lagt fram skerf, sem félagið telur mikils verðan til eflingar raun- hæfri norrænni samvinnu. Það hefir stutt að vaxandi samgöng- um Islands og hinna Norðurland anna. Það hefir með norrænni landkynningu leitazt við að kynna Norðurlöndin á alþjóðleg- um vettvangi. Það hefir sannan- lega lagt sitt lið til að auka gjaldeyristekjur Norðurland- anna af erlendum ferðamönnum. Það hefir reynt að auðvelda Norðurlandabúum að komast með lágum fargjöldum inn á hinar björtu brautir vaxandi kynna og aukinna samskipta þjóðanna. Félagið er fyrir sitt leyti stað- ráðið í að halda svo lengi áfram á þessari braut sem því er unnt. Fyrir því mun það á næstunni leggja tillögur sínar til lausnar deilumálunum við SAS löndin fyrir forsætisráðherra íslands, dr. Bjarna Benediktsson, í þeirri von, að hann ræði þær við for- sætisráðherra hinna Norðutland anna á þeim fundi þeirra, sem fyrirhugaður er í Reýkjavík í næsta mánuði. Stjórn Loftleiða hefir ákveðið að halda fyrst um sinn átfram flugi til Norðurlandanna með DC-6CB flugvélum félagsins, þótt félaginu sé það mjög óhagstætt. Loftleiðir vona, að þessum æðstu fyrirsvarsmönnum norr- ænna stjórnarvalda verði sam- eiginlega mögulegt að finna á þeim fundi þá bróðurlegu lausn, er tryggi það, að Loftleiðum verði unnt að halda eftirleiðs uppi þeim flugreksri til og frá Norðurlöndum, er verði félaginu hallalaus, og öllum þeiim hag- stæður, er hans vilja njóta".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.