Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 30
( 30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 1967 I Manchester Utd. tókst ekki að skora á Möltu — en vann samanSagt 4-0 NOKKRIR leikir í keppninni um Evrópubikarana í knatt- spyrnu fóru fram á miðviku- dagskvöldið. Mesta athygli af þeim vakti leikur Manchester Utd. og Hibernians á Möltu, og var leikinn á Valetta á Möltu. Jafntefli varð, ekkert mark skorað. Þykja þau úrslit sigur fyrir hina lítt reyndu Möltubúa. Þetta var síðari leikur lið- anna í 1. uimferð, en Manch. Utd. hafði unnið þann fyrri i Manc- hester með 4—0. Um þann leik var sagt að oftast hefðu Malta- menn verið 10 tii varnar í sín- um vítateig, en Manch. fékk þó skorað fjögur mörk. Metta geta því grun að því leitt, hvernig leikurinn á Möltu hefur verið. ná jöfnu við Manch. Utd. í öðrum leikjum í keppni meistaraliða urðu úrslist þessi: Trakia Provdin (Búlgaríul — Rapid Bucaresti 2—0 (Fyrri ieikur). í keppni bikarmeistaraliða urðu úrslit: Stenua (Bucarest) — Austria Vínarborg 2—1 (Fyrri leikur). Tottenham — Hajduk Split (Júgóslavía) 4—3. Tottenham er komið í 2. umferð með samtals 6—3. Petroulul Ploesti (Rúmeníu) — Dynamo Zagreb 2—0. Dyna- mo Zagreb er komið í 2. um- ferð með samtals 5—2. Partizan Belgrad — Lokomo- tiv Plovdiv (Búlgaríu) 5—1. (Fyrri leikur). Vojvodina Novi Sad (Júgó- slavíu) — Barreiro Setubal (Portúgal) 1—0. (Fyrri leikur). „Hin göfuga list til s'álfsvarnar44 Þessi mynd er frá baráttunni um heimsmeistaratitil í fluguvigt hnefaleika og tekin 19. sept. s.I. í Wembley-höllinni. Skotinn McGowan (t. h.) er orðinn alblóðugur og gerir síðustu til- ran til að sigra andstæðing sinn Thailendinginn Chionoi. McGowan tapaði heimsmeistara- titilinum fyrir Thailendingnu m fyrir 8 mánúðum. Nú var hann í forystu hvað stig snertl er skurður opnaðist á augabrún hans. Dómarinn stöðvaði leikinn í 7. lotu — og draumur McGowan um að endurheimt a titilinn var úti í bili. En það verður lar.glíf minning hjá hverju lítt reyndu félagi að ísland varð nr. 4 Norðmenn komust í 1. sæti frjálsum á Norðurlöndum ÍSLAND rak lestina í fjög- urra landa landskeppni í tug þraut sem lauk í Schwerin í A-Þýzkalandi í gærkvöldi. A-Þjóðverjar sigruðu, eins og við var búizt, bæði í saman- lagðri stigatölu (tveggja i manna) og áttu auk þess sig- urvegarann í keppni einstakl inga. Sigurvegari varð Sigfried Padel hlaut 7524 stig. Annar varð Austurríkismaðurinn Mandel með 7476 stig. Þriðji Steen Smidt-Jensen Dan- mörku með 7417 stig, sem er nýtt danskt met. Samanlagt urðu úrslit þessi: A-Þýzkaland 14.885 stig Austurríki 14.818 stig Danmörk 14.149 stig ísland 11.315 stig Um árangur Valbjarnar er okkur ekki kunnugt þegar þetta er ritað. — Sagt frá ,,sjónvarpslandskeppni" þar sem Norðmenn og Finnar skildu jafnir LANDSKEPPNIN í Tammerfors inni um þriðja sæti. í köstun- milli Norðmanna og Finna, sem lauk með jafntefli 205:205, var að mörgu leyti merkileg keppni þrátt fyrir regnið. sem hindraði betri árangur. Gúmmíasfalt brautirnar stóðu sig vel gegn vatninu en hinum þunnklæddu keppendum Ieið ekki vel. Þetta var þrátt fyrir jafnteflið að mörgu leyti mjög ójafn leik- ur, sem sést vel, þegar litið er á hvernig úrslitin urðu í íþrótta hópunum. Hlaupin unnu Norðmenn með 138 — 96. Stökkin unnu Finnar með 63 — 25. Köstin unnu Finnar með 46 —42. Finnarnir unnu þrjú af stökk- . unum þrefalt og töpuðu aðeins einu stigi í þrístökki þar sem Paulsen vann Gröhn í keppn- „Bœndaglíma" á golfvellinum Á MORGUN, laugardag, fer fram hin árlega „Bændaglíma" hjá Golfklúbbi Reykjavíkur á hinum nýja velii félagsins við Grafarholti. Keppnin hefst kl. 1 e.h. Bændur að þessu sinni verða Ragnar Jónsson og Einar Guðna son. Án ef verður fjör í þessari keppni nú sem fyrr en þeir liðsmenn er tapa bjóða sigur- vegurunum í einhverjar góð- gerðir að keppni lokinni, Jafnframt fer fram sama dag og á sama tíma svonefnd „Bac- cardi keppni" en það er opin keppni 12 holur með forgjöf. Verðlaun verða veitt að lokinni keppni. Væntanlegir þátttakendur til- kynni þátttöku sína í síma 1-49-81 fyrir. kl. 8 í kvöld, föstu- dag. um unnu Norðmenn kringlu, kúlu og sleggju og var ekki búist við því. Arne Os varð ann- ar í spjótinu. Það vakti sérstaka athygli að finnski flokksforing- inn Matt Yrjölá, sem er talinn sérstaklega öruggur landskeppn is keppandi, tapaði fyrir bæði Lorentzen og Björn Bang And- ersen í kúlunni, en þar varð árangurinn 18,29 — 17,92 — 17,75. Finnsku hlaupararnir hafa í næstum því allt sumar verið óvenjulega slappir og áttu í þessari landskeppni tvo mjög slæma daga. Kuha, sem hefur átt mörg ágæt hlaup í ár, vann vissulega hindrunarhlaupið á 8,40,4 á undan hinum unga og hættulega Risa, sem hljóp á 8,44,8, og Solberg 8,47,4 með Sirén fjórða á 8,48,4, en hinsveg ar tapaði Kuha á endasprettán- um á 10000 m. hlaupinu fyrir Helland, sem vann á 30,02,4 á móti 30,03,6. Þetta var mjög spennandi lhaup með Risa á 30,05,0, Ala-Leppilampi á 30,07,8. Sletten á 30,10,2 og Mattila á 30,22,2. 5000 m. hlaupið var einnig mjög spennandi og vann Kval- heim á 14,06,6 á undan Helland 14,09,2, Ala-Leppilampi 14,10,0, Lnudeby 14,12,0 Mattila 14,14,6 Erlendur hefur þegar hætt „nýju metin' í GÆR var frá því skýrt að Erlendur Valdimarsson ÍR hefði sett þrjú unglingamet sama dag- inn. Fréttin barst frá ÍR en mót ið var fyrir nokkru hjá liðið. í gær barst viðbótartilkynn- ing sem segir svo: Erlendur Valdimarsson ÍR bætti nýsett met sín í kúluvarpi og kringlukasti á innanfélags- móti hjá KR á melavellinum 19. þ.m. kastaði hann kúlunni 15,91 m. en gamla metið var 15,46 m. og kringlunni kastaði hann yfir 50 m. í fyrsta skipti eða ná- kvæmlega 50,28 m. gamla metið var 49,81 m. og Koskinen 14,15,4. Kvalheim sigraðd einnig í 1500 m. hlaupinu á glæsilegum endaspretti á 3,43,8 á undan Matililainen 3,64,0. Annars var það hinn 23 ára Odd Braten, sem reyndist hið óvænta stóra nafn millivegalengdahlaupanna, þegar hann vann 800 m. hlaupið á 1,50,0 á undan þeim Nymann 1,50,8 og Váátáinen 1,50,9. Það var búist við því að norsku spretthlaupararnir myndu bera höfuð og herðar yfir hina finnsku keppinauta sína og sýndu þeir sig frá sinni beztu hlið. Unnu þeir öll sprett- hlaupin og bæði boðhlaupin 41,0 — 41,6 — og 3,13,4 — 3,14,1. Síðasta hlaupið var 4x400 m. hlaup og var mjög spennandi. í síðasta stökki sínu í þristökks- keppninni hafði Pousi tekist að stökkva lengra en Paulen og orðið með því annar í keppn- inni og þar með hafði Finnland 3ja stiga forskot í landskeppn- inni. Norðmenn voru því neydd- ir til að sigra í boðhlaupinu til þess að ná jafntefli og þeir gerðu það enda þótt ekki mætti á milli sjá fyrr en Simonsen dró leikandi létt framúr Laasko á síðustu 100 metrum hlaups- ins. Noregur nr. 1 á Norðurlöndum Noregur hefur í ár unnið Sví- þjóð snemma á keppnisárinu og gert jafntefli við Finnland nú en auk þess hafa þeir sigrað bæði Belga og Hollendinga í ár en aðeins tapað fyrir ítölum. Ef ekki er reiknuð með Evrópu- keppnin, með aðeins einn mann í grein, en þar vann Svíþjóð bæði Noreg og Finnland, þá er Noregur nr. eitt í ár í hinni norrænu keppni stórra lands- keppna með Svíþjóð í öðru sæti og Finnland, sem ekki hefur sigrað í neinni landskeppni í ár, í þriðja sæti. En Norðmenn eru ekkert montnir yfir þessu jafntefli sínu. Jan FredrikLöchen, sem skrifar í Aftenposten unidr merkinu „Jafr“, segir m.æ „Að einu leyti getum við kall að okkur norræna meistara, en við höldum ekki að við myndum geta haldið í við Sviana í lands- keppni í dag hvorki með tveim eða þrem ömnnum í grein. Sví- arnir hafa orðið betri og betri í allt sumar. Þeir unnu Finnana mjög örugglega í fyrra mánuði“. Hver þjóðanna er bezt? Það er spurning. Úrslit einstakra greina: 100 m. 1) Skarstein N 10,8: 2) Guldseth N 10,9: 3) Mankila F 10,9. 200 m. l)Simonsen N 21,7: 2) Kerttunen F 21,8: 3) Ehrström F 21.9. 400 m. l)Simonsen N 48,0: 2) Laasko F 48,2: 3) Rom N 48,4. 800 m. 1 )Bratland N 1,50,0: 2) Nyman F 1,150,8: 3) Váatáin- en F 1,50,9. 1500 m. 1) Kvalheim N 3,43,8: 2)Matilainen F 3,46,0: 3) Husby N 3,46,9. 5000 m 1) Kvalheiim N 14,06,6: 2) Helland N 41.09,2: 3) Ala- Leppilampi F 14,10,0. 10000 m. 1) Helland N 30,02,4: 2) Kuha F 30,03,6: 3) Risa N 30,05,0. 110 m. grindahlaup 1) Wewrn N 14,1: 2) Moland N 14,6: 3) Fimland N 14,6. 400 m. grindahiaup 1) Jokin- en F 52,5: 2) Skjelvaag N 53,1: 3) Haapasalo F 53,1. 3000 m. hindraunarhlaup 1) Kuha F 8,40,4: 2) Risa N 8,44,8: 3) Solberg N 8,47,4. 4x100 m. Noregur 41,0 og Finnland 41,6. 4x400 m. Noregur 3,13,4 og Finnland 3,14,1. Kúluvarp l)Lorentzen N 18,25: 2) Bang Andersen N 17.92: 3) Yrjölá F 17,75. Kringlukast 1) Lorentzen N 53,68: 2) Montonen F 53,62: 3) Lampinen F 43,30. Spjótkast 1) Nevala F 79,92: 2) Os N 78,22: 3) Kuuti F 75,50. Sleggjukast 1) Lothe N 61,50: 2) Salonen F 60,56: 3) Harlos F 59.98. Langstökk l)Eskola F 7,90 m: 2) Pousi F 7,78 m: )3 Murto- lahti F 7,6.5 Hástökk 1) Váhálá F 2,10 m: 2) Vesala F 2,04m: 3) Tapola F 2,00 m. Þrístökk 1) Helninen F 15,70 m.: 2) Pousi F 15,32 m.: 3) Paul- sen N 15,21 m. Stangarstökk 1) Alarotu F 5,00 m.: 2) Ivanoff F 4,80 m.: 3) Kairento F 4,50 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.