Morgunblaðið - 29.09.1967, Page 32

Morgunblaðið - 29.09.1967, Page 32
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFG R EIÐSLA • SKRIFSTO FA SÍMI 10*100 fT0VW!Í>Iaí»ÍÍÍ!> FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1967 TVÖFALT K EINANCRUNARCLER 20ára reynsla hérlendi» EGGERT KRISTJANSS wrwlia Bjarni Benediktsson forsœtisráðherra á Varðarfundi í gœrkvöldi: Útflutningstekjurnar a.m.k. 1300 milljún kr. minni en í fyrra — Hljótum að sníða okkur stakk efiir vexti Á FUNDI í landsmálafélag- inu Verði í gærkvöldi ræddi Bjarni Benediktsson forsæt- isráðherra þá erfiðleika, sem nú er við að etja í efnahags- málum landsins. Kom m. a. fram í ræðu ráðherra, að jafn vel þótt síldveiði það sem eft ir væri ársins yrði hliðstæð við síldveiði sama tíma í fyrra og takast mætti að salta verulega upp í gerða samninga yrði a.m.k. 1300 milljónum króna minni út- flutningstekjur nú en þá. í ræðu sinni ræddi ráð- herra nauðsyn þess, að gera íslendingur í ryskingum í brezkum toguru Akiuireyri, 28. septemlber. LÖGREGLUNNI á Akureyrá var eíðdegis í gser tilkynnit um ís- lenzkan mann, sem væri illa til reálka og hjáipar þurfi syðst í Geislagötu. f Ijós kom, að mað- ur þessi hiafði farið um borð í brezkan togara, sem hér liggur viö bryggju, og lent þar í harðri viðurexgn við brezkiu sjómenn- ina. Anidliit mannsirns var allit bólgið og blóðugt og ha-noi illa útlerkinn. Hann var fluftur í sjúkralhúsið til læknismeðferðar en leyft að fara heim, þegar á leið kivöldið. Réttaríhöld vegna aitviks þessa* hafa staðið 1 adlian dag og er enn ólokið, þegar þetta er ritað kl'ukkan tíu. íslenzka atvinnuvegi fjöl- breyttari og renna traustari stoðum undir þá. Reynsla að undanförnu hefði sannað okkur nauðsyn þessa. Þá sagði ráðherra, að gjaldeyr- isvarasjóðurinn hefði verið ómetanlegur efnahagskerfi landsins nú og m.a. orsakað það, að hægt væri að vinna að lausn mála nú á skipu- lagðari hátt og hagkvæmari en ella. Ráðherra sagði að full að- ild (slands að EBE væri ó- framkvæmanleg, en jafn- nauðsynlegt væri fyrir ís- land að komast að viðskipta- samningum við bandalagið í einhverri mynd. Ræðu sinni lauk ráðherra með þessum orðum: Við skorum á alla að gera sér grein fyrir eðli vandamálanna, því þá er von til þess að þau verði læknuð til frambúðar, öllum til góðs. í upphafi ræðu sinnar vék forsætisráðherra að því, að á undanförnum árum hefðu megin deiluefni, er rætt hefði verið um efnahagsmál, verið þrenns- konar. í fyrsta lagi hvort þörf væri á að gera íslenzkt atvinnu- líf fjölbreyttara en nú væri. í öðru lagi hvort hyggilegt væri að koma upp gjaldeyrisvara- sjóði, til þess að tryggja frjálsa verzlun í landinu. og í þriðja iagi hvort eðlilegt væri að taka upp nánari samvinnu við aðrar þjóðir í viðskipta- og efnahags- máluim. Bjarni Benediktsson Fjölbreyttara atvinnulíf Varðandi fyrsta atriðið sagði forsætisráðherra að Sjálfstæðis- Fraimh. á bLs. 16 ;:X : 'X : : : ; ; :;:;:;í; Myndin er tekin á Húsavík Smíöar Slippstööin á Akureyri 600 tonna skipfyrir hlutafélagið Vigra? áður en flutningur seinni þurrkarans til Kísiliðjunnar hófst. (Ljósm.: Spb) JÓHANN HAFSTEIN, iðnaðar- málaráðherra, sagði í ræðu, sem hann hélt við setningu 29. Iðn- þings íslendinga i fyrradag, að vonir stæðu til um að Slippstöð- in á Akureyri fengi á næstunni verðugt ársverkefni. Mbl. hafði í gær tal af Skafta Áskelssyni, Adflugsljós d Rvíkurflugvelli — auka öryggið í lendíngum á er REYKJAVÍKI3RFLUGVELLI nú verið að vinna við að setja upp aðflugsljós, en þau auka mjög öryggið í lendingu véla. Hér er um að ræða tvo ljós- kastara, sem komið er upp á báðum brautarendum Norður- suðurbrautarinnar, og gefa frá sér ýmist rauðan eða hvítan geisla. Ef flugmaður, sem er í lend- Jorðskjúlfta- kippur í gær JARÐSKJÁLFTAKIPPS varð varð vart víða í Reykjavík og einnig í Keflavík um klukkan 22:20 í gærkvöldi. Að sögn Veð- urstofunnar mun ekki hafa verið um snarpan kipp að ræða Þó hann hafi fundizt víða. er ingu, sér rauða geislann, það merki þess að (hann komi of Láigt tM lendingar. Ef hann ó hinn. bóginn sér hvíta geislann er hann í hæfilegri hæð. Ljóstæki þessi eru alldýr, kosta í kring- um eina milljón uppkomin. Aukufundur LÍÚ huldinn í dug AUKAFUNDUR Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna hefst í Tjarnarbúð klukkan tvö í dag. Þar verða rædd aðsteðj- andi vandamál sjávarútvegsins. Stjórn samtakanna hefur und- anfarna daga unnið að tilbún- ingi á drögum til ályktunar, sem lögð verða fyrir fundinn. Búist er við, að fundinum ljúki seint í dag, eða í kvöld, en alls m.imu um 70 fulltrúar sitja fundinn, auk starfsmanna samtakanna. forstjóra Slippstöðvarinnar og innti hann eftir verkefni því, sem ráðherrann drap á. Skafti sagði, að þetta verk- efni hefði lengi verið til um- ræðu, og kvaðst vona, að af því yrði. Ummæli ráðherrans hefðu auðvitað styrkt þá von, en Slipp- stöðin á Akiureyri er verkefna- laus eins og er. Eigendur togar- ans Gylfa áttu viðræður við Slippstöðina vegna væntanlegra breytinga á togaranum en engin aðstaða er hjá Slippstöðinni til að taka togarann upp fynr en í vor, þegar stóra brautin verður tilbúin, en hún tekur allt að 2000 le.sta skip. Við erum nýbúnir að afhenda Eldborgina og þykjumst þar hafa siannað, að engin ástæða sé til að ganga fram hjá innlend- um skipasmíðastöðvum með verkefni, sagði Skafti að lokum. Þá ræddi Mbl. einnig við Sverri Hermannsson, sem er einn hlutlhafa í hlutafiélaginu Vigra í Hafnarf. Sagði Sverróir, að samningar stæðox nú yfir milli Vigra og Slippstöðvarinnar á Akureyri um smíði skips, sem yrði allt að 600 tonn að stærð, en enn sem komið er væri málið aðeins á umræðustigi. Bráöabirgðaálit um stærð fiskiskipa VÆNTANLEG er áður en langt um líður bráðabirgðaálitsgerð frá nefnd þeirri, sem iðnaðar- málaráðherra skipaði til að gera athuganir á heppilegri stærð fiskiskipa. Fullnaðarálit mun þó koma nokkru síðar, þar sem hér er um margþætt verkefni að ræða. Spurningailisitar hafa verið sendir ýmsium útgerðarmönnium, ag fyrirhuigað er að send,a fleLri aðilum spur.ningailiisitia, svo sem skipstjórnainmönnum og vélstijór iuim. Á fundum niefnidamiinniair hefur m.a, bomið fram tálLaiga uim að fyrirkanwiilag í véLairúmi sikipa.nna verði kanmiað sérstak- lega, svo og munu hafa kiomáð fram tillögur um breytimgu á meðferð aiflfln,s í fiskis'kipum. I svörium við spurnAn gaiis tum hefur einkuim verið mælt með þrem.utr stærðium fiskisikipa. — í fyrsta La.gi 45 lesita báfiuim og þá aiðiallega með dr.agnót í hiuiga, í öðru la,gd 80—150 ieista skipum fyrir veiðar á bolflski og 3—400 lasita akiþuim fyrir síid veiðar. Ekki -er gert róð fyrir .sílda'rflutniingaiskipum í bráða- birgðaiáLiti nefndairinnar, þar sem tilrau'niir á því swiði eru enn of skaimrnt á veg komnar. Seinni þurrk- arinn kominn tíl IVflývatns Húsavík, 28. september. FLUTNINGUR seinni þuxrk- ar.an.s til Kisiliðjunniar við Mývaitn gefek framiar vomum og komist þurnkairinn í áfamga stað klufckain fjögur í diag eft- ir tveglgja daga ferðalaig fró Húsavífc. Þunigavinniufyrir- tæki Gumniaris Guiðmundsson- ■ar í Reykjiavík ann.aðist flutn imgana á báðum þur rfcuriun- um, ,se>m hvor uim sig vegur 44 tomn. Svo sem ajá mó á mynldinni var ekki hægt að flytja þurrkaraina á venju- legum vögnum vegna lengd- ar. Afitaimívagminn, sem vemjuilega er fesitur við drátt- ax'bílinm, smýr öfuigt og eriu vaigmairnir bumdnir samain með stálvírum en ekki tengd ir á venjulegan hátt. — Fréttaritari. • • Onnur söltunin á Ólafsfirði Ólafsfirði, 28. september. HINGAÐ var að koma síld til söltunar og er það önnur sölt- umin hér á þessu sumri. Sigur- björg ÓF kom í dag með 260 lestir í salt og til frystingar, en hún kom einnig bingað sl. föstudag með 250 lestir. Þá feng ust 800 tunnur uppsaltaðar og 400 tunnur fóru í frystingu. Við þessa tvo síldarfarma hef- ur atvinnulífið hérna fengið á sig þann svip, sem á að vera yfir stöðum sem Ólafsfirði, en hann byggir afkomu sina yfir sumar- tímann að mestu leyti á síldar- vinnslu. í dag er hér blíðalogn og sólskin. — J. Á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.